Vísir - 07.03.1946, Side 3
Fimmtudaginn 7. iriarz 1946
V I S I R
Matsveina- og veitingaþjónafélagið
segir upp samningum vié skipaféiögin
tk
Skartur
iaglœrðwm
istis tsreissuns.
Matsveina og veitinga-
þjóriafélag fslands h.efir
sagt upp núgildandi samn-
ingum við Eimskipafélag
Islands ofg Skipaútgerð
ríkisins frá 1. apríl n. k.
Aðalfundur félagsins var
lialdinn s. 1. þriðjudag og var
liann vel sóttur og rikti mik-
iil áhugi félagsmanna fyrir
málum félagsins.
Fyrir tilslilli félagsins var
á árinu háð liið fyrsta iðn-
próf í matreiðslu- og framj
reiðsluiðn liér á landi.
Fráfarandi gjaldk., Böðv-
ar Steinþórsson, lagði fram
reikning félagsins og styrkt-
arsjóðs. Á árinu liefir verið
stofnaður styrktarsjóður í
félaginu, sem í framtíðinni á
að styrkja unga og efnilega
menn til framhaldsnáms er-
lendis, í þeim iðnum er félag-
ið starfar að. Ilagur félags-
ins er ágætur.
Á íundinum voru sam-
þykkt lög fyrir félagið.
Ilelztu breytingar á lögunum
eru að i stjórn félagsins bæt-
ast við 2 menn, svo hún verð-
iir skipuð 5 mönnum.
Aðalfiuidurinn samþykkti
að láta fara fram alisherjar-
atkvæðagreiðslu innan fé-
lagsins, um það hvort hefja
skuli vinnustöðvun lijá h.f.
EimskipaféLagi íslands og
' Skipaútgerð Ríkisins, 1. apr-
il, ef samningar hafa ekki
tekizt fyrir þann tíma. Fé-
lagið hefir sagt upp samning-
um sinum við þá aðila og
gengur uppsögnin í gildi 1.
april.
AðaIfu nd'urin n mmþykk li
að félagið segði sig úr Lands-
sambandi Iðnaðarmanna.
I sambandi við framkom-
ið frumvarp á Alþingi um
gistiliúsbyggingu cr ríkið, á-
saint fleiri aðilum slendurað,
samþykkti aðalfundurinn
svohljóðandi tillögu:
„í sambandi við framkom-
ið frumvarp á Alþingi um
stórfglldan gistihúsrekstur i
Reykjavík, er rílcið, Reykja-
viluirbær og h.f. Eimskipa-
lélag Islands st.unda að, vill
Matsveina- og vcitingaþjóna-
félag íslands leyfa sér að
vekja athygh aðila á því, að
mjög skortir á, að hér séu
fvrir hendi matreiðslumenn
og framreiðslumenn, er full-
nægi slíkum rekstri.
Þar sem menntun og þjálf-
un slíkra starfskrafla lilýtur
óhjákvæmilega að taka
nokkurn tima og kosta all-
mikið fé, en liinsvegar mik-
ið í liúfi, að vel sé lil alls
vandað um slíkan undirbún-
ing, vill Matsveina- og veit-
ingaþjónafélag Islands bjóða
aðilum aðstoð sína við val
fólks til fullnumunar erlend-
is í þeim efnum, ef aðilar
hugsuðu til að veita lil þess
fjárhagslegan stuðning.“
Stjórnarkosning fór þann-
ig, 'að formaður var kosinn
Böðvar Steinþórsson, gjald-
keri Þórir Jónsson og ritari
María Jensdóltir. Við gildís-
töku hinna nýju félagslaga
bætast við í stjórn félagsins
2 menn, og liafa þeir þegar
verið kjörnir, þeir Ethnund
Eiríksen varaformaður og
Tryggvi Þorfinnsson fjár-
málaritari.
1202 smáSestlr
fiskjar útfluttar
frá Hornafirði.
Enn er góður afli á báta í
Hornafirði, svo sem verið
hefur undanfarið.
Þeir eru nú með hæstu ef
ekki hæstir bátanna, sem róa
á þessari vertíð. Úm mán-
aðamótin var búið að senda
út 1202 smálestir, eða tíu
farma, svo sem fyrr hefur
verið getið, en til febrúar-
lolca í fyrra 580 smálestir i
sex förmum. Helmingi færri
bátar hafa því veitt rúmlega
tvisvar sinnum meira á þess-
ari vertið en i fyrra.
Sæmilegur afli
Isafjarðarbáta
Bátar þeir, sem róa frá
ísafirði hafa sótt sjó af kappi
að undanförnu, enda gæftir
góðar.
Afli hefir einnig verið all-
góður. Hafa skip tekið hann
að mestu til útflutnings.
Pollurinn hefir verið lagð-
ur að mestu undanfarið, og
hefir fólk verið á skautum á
honum í góðviðrinu.
Söfnim R.K.Í.
fœr peninga-
og Ivsigjafir.
í Njarðvikurlireppi og
Iíeflavík söfnuðust samtals
rúmar 10 þús. krónur og 10
smálestir af lýsi í sanrskot
Rauða Kross Islands til
handa nauðstöddum börn-
um í Mið-Evrópu.
r
Islandsvinur
Ao lask ip tii
Isafjísrötsr
Kolaskip kom til Isafjarð-
ar í fijrradag með farm til
Jóns Edivald kaupmanns og
kau pfélagsins.
Kolaskipið Charles H. Sal-
ter, sem strandaði í grennd
við Holtsös fyrir skemmstu
var meðal annars með kol
til Isafjarðar, en þar var þá
kolalaust að kalla. Nokkru
eftir strandið kom ms.
Grótta, eign hf. Björgvins á
ísafirði, iil bæjaærins með
um 50 smál. af kolum, og sá
sýsluskrifstofan um dreif-
ingu þeirra meðal bæjarbúa.
vænianiif jllTo
1 apríthgrei vænian-
legur / :nga V i’> tands, ís-
landsvinurin . .. c sl ergaard
Nielsen, magister.
FÍBnleikamót Í.B.R.
á næstunni.
Landsmof s fimleiktEm s sumar.
kveðið hefir venð
erna
Eins.og mönnum er ef tiF í^amkvæmd
vill kunnugt, hefir Nielsen
haft mjögmikinn áhuga fyr-
ir málefnum Islendinga. Hef-
ir hann flutt fyrirlestra og
skrifað 'greinar í dönsk hlöð
um bókmenntir okkar.
Undanfarið hefir hann
verið ritari Dansk-islandsk
Samfund. Nielsen hefir einu
sinni áður komið til íslands.
árið 1935, og þá í fylgd með
stúdentum frá Dánmörku.
ti
aó
til hmleikamóts
ínnan ^ íþróttabandalags
Reykjavíkur í þessum
mánuði, en gert er ráð
fyrír að landsmót í fimleik-
um fari fram í sumar.
Bandalagsmót' þctta sem
áo ofari getur, mun vera það
l'yrsta, sem haldið hefir verið
í fimleikum innan véhanda
I. B. R. og er hér farið eftir
ákvæðum reglugerðar 1. S. 1
um fimleikamót.
Hafði 1. S. 1. á sínum tíma
skipað 5 manna nefnd til þess
að semja reglugerðir um
fimleikamót og gera tillögur
um skipan fimleikamála. —
Formaður nefndarinnar var
Benedikt Jakobsson íþrótta-
ráðunautur.
Reglugerðir þessar hafa
nú náð staðfestingu I. S. 1.
og fjalla þær annarsvegar
um mótin og skipulag þeirra,
en hinsvegar er hér um að
ræða 3ja óra áætlun um
fimleikamót-
anna í landinu.
I ætluninni um fram-
kvæmd fimleikámótanna seg-
ir að árlega skulu haldin
svonefnd Bandalagsmót í
fimleikum, þ. e. a. s. kcppni
milli félaga innan hvers
handalags, og skal keppt í
sðmu skylduæfingum um
allt. Það félag sem vinnur
innan hvers bandalags hlýtur
nafnbótina „Bandalagsmeist-
ari“.
Hverju bandalagi er skylt
að geí'a fimleikamönnum
kost á að taka svonefnd stig-
próf í leikfimi. Þau eru
] hugsuð sem einskonar fram-
Verkfall strætisuagnstjór
anna ér ennþá ólegst.
I gær var málið lil umræðu bald aí bandalagsmótunum.
í bæjarstjörn. Skýrði borg-
arstjóri frá þvi, að hann
hefði boðið vágnstjörunum
að'gerast fastir starfsmenn
bæjarins og taka laun sam-
kvæmt XI. fl„, þó þannig, að
laun þeirra liækki frá því
sem nú er, en hámarkslaun
i þeim flokki eru 600 kr. á
mánuði.
Stigprófin eru þrú talsins
og öðlast þeir rétt til að
ganga undir þau, sem keppt
hafa í handalagsmóti. Að
loknum sligprófunum fær-
ist fimléikaþátttakandiriu
upp í meistaraflokk.
I áætluninni cr gert ráð
fyrir að þrjú næstkomandi
ár (að þessu meðtöldu) verði
haldin Bandalágsmót og
stigpróf á hverju ári, lands-
mót verði haldið í smnar —
en það er aðeins hugsað sem
sýningarmót — einmennings-
meistarakeppni i fimleikum
fari fram á næsta ári og
meistaráflokkakeppni 1948.
Á landsmótunum er gert
ráð fyrir að fari fram fim-
leikasýningar úrvalsflokká
karla og kvenna, liópsýning-
ar karla og kvenna, öldunga-
sýningar og sýningar er-
lendra fimleikaflokka.
Höfundur þessara framan-
greindra reglna, Benedikt
Jakobsson íþróttaráðunaut-
ur, kvaðst hafa miðað þær
við íslenzká staðhætti og
þróun, en hinsvegar leitazt
við að sníða þær eftir alþjóð-
legum reglum um fimleika-
keppnir. Hér er gert ráð fyrir
að byrjað verði ó einfaldri
flokkakeppni til þess að fá
fjöldann með. þá komi ein-
staklingspróf með sligandi
vandleikni, sem þjálfun und-
ir meistarakeppnir og jafn-
framt til öryggis þvi, að þcir
einir keppi á meistaramót-
um, er nokkra reynzlu hafa
að baki í fimleikum.
Iþróttaráðunauturinn telur
að niðurröðun fimleikamóta
í 3ja ára tímabil muni koma
í veg fyrir einhæfni. Fim-
leikamönnum gefist með því
tækifæri íil að æfa ýmist
Framh. á 6. síðu
Garðyrkjusýning baldín
Reykjavík í ágúst
Garðyrkjusýning verður
haldinn í Reykjavík á vegum
Garðyrkjufélags Islands síð-
ari hluta ágústmánaðar n.k.
Ekki hefir staðurinn undir
sýninguna verið ákveðinn
ennþá, en mjög mikið hús-
rúm er nauðsynlegt. Er jafn-
vel í ráði að reisa nýjan skála
fyrir sýninguna.
Á sjningu þessari munu
garðyrkjuinenn hafa hver
sína sérstöku deild og blóma-
vezlanirnar sinar. Auk þess
verður sameiginleg sýning
allra þátttakenda. Muri þetta
verða blómá- og grænmetis-
sýning og cr ætlunin að hafa
rétti á boðstólunum er menn
geta bragðóð á. Sökum þess,
hve sýning þessi verður dýr,
hcfir verið ákveðið, að sækja
um- styrk 'til Bæjarráðs.
Skipuð hcfir verið limm
manna nefnd til þess að sjá
um aUan undirbúning og er
ncfnd þessi skipuð þessum
mönnum: N. Tybjerg, Jóhanir
Jónasson, búnaðarráðunaut-
ur, Ragna Sigurðardóttir,
Haukur Baldvinsson og
Hauluir Kristófersson.
Islendingur kennir skíða-
íþróttir
húsakynni sigi.
Guðmundur Hallgrímsson
kennari Skíðaskólans á Isa-
firði hefir dvalist í vetur á
skíðaskóla sænska skíðasam-
bandsins að Storlien. Þar
komst hann í úrvalsflokk
nemenda skólans og hefir
samkvæmt beiðni tekið að
sér skíðakennslu í Svíþjóð
urn stundarsakir.
Síðastliðin þrjú ár hefir
verið starfræktur á Isafirði
skíðaskáli, sem SEíðafélag
Isal'jarðar hefir starfrækt
undir stjórn Guðmundar
Hallgrímssona,!-.
Hefir skólinn starl'að að
jafnaði um 1 (4 mánuð á vetri
hverjum og samtals útskrifað
um 30 nemendur.
Árangur af starfi skólans
hcfir þegar komið í Ijós, þar
eo ýms íþróttafélög hafa
eignazt þjálfkcnnara í skiða-
íþróttum og í þcssu sambandi
má benda á það, að fyrstu
skíðamót Austfjarða og enn-
fremur Slrandasýslu hafa
vcrið haldin vegna forgöngu
nemenda Skíðaskólans.
Að þessu sinni teluir skól-
inn til starfa um miðjan
þennan mánuð og mun þá
starfa í hálfan annan mánuð,
svo scm vcnja hefur verið.
Skólagjald er 150 krónur fyr-
'ir hverri nerrianda, og ér í
því falið, auk kennslu, hús-
næði, ljós og hiti, en ncm-
Frh. á 8. siðu.