Vísir - 07.03.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 07.03.1946, Blaðsíða 6
V I S I R vFimmt,iulaginn 7. marz 1946 ísfisksalan .3 miljon sl. viku. 1 síðustu viku seldu nítján fiskiskip ísfisk í Englandi. Söluhæsta skipið var Júpíter, sem seldi 2112 kits fyrir 13.635 sterlingspund, en afla- hæsta skipið var Helgafell með um 2700 kits. 1 Fleetwood seldu Tryggvi gamli 2328 kits fyrir £8.834, E.s. Bjarki 1938 kits fyrir £7.458, M.s. Síldin 1328 kits fyrir £5.290, Helgafell 2705 kits fyrir £9.107, Islendingur 1846 kits fyrir £7.161, M.s. Dóra 1052 kits fyrir £4.134, M.s. Sæfinnur 1486 kits fyrir £5.859, E.s. Þór 2004 ldts fyr- ir £7.995, M.s. Helgi 1577 kits fyrir £6.158, Haukanes 2455 kits fyrir £9.374, Ólafur Bjarnason 1868 kits fyrir £7.394, M.s. Súlan 1626 kits fyrir 6439, M.s. Edda 2372 kits fyrir 9.327, E.s. Huginn 1828 kits fyrir £7.191, M.s. Magnús 1091 kits fyrir £4,- 536, M.s. Sleipnir 1003 kits fyrir £3.981, M.s. Narfi 1149 kits fyrir £4.642, Júpíter 2112 kits fyrir £13.635 og M.s. Fanney 1567 ldts fyrir 6.912 sterlingspund. —Fimleikamótið - M’ • * t '- v> <■ P Framh. af 3. síðu. undir sýningar, einmcnnings- cða flokkakcppnir. Fimleika- lcennurum sé auk þess mark- að víðara verksvið en ella inyndi. Annars eru reglugerðir þessar Iieill bálkur, sem allir áhugamenn fyrir fimleikum þurfa að kynna sér. Ekki er enn að fullu á- kveðið hvenær „Bandalags- mótið“ fer fram að þessu sinni, cn öllum félögum inn- an I. B. R. hefir vcrið boðin þátttaka í því, og mun það vei-a fyrsta fimleikamótið sem fer fram samkvæmt hinni nviu áætlun. • ISlitttjar settu 11 utj tnet ts s.L tírL 1 gærkveldi hélt Íþróttcifé- lag Reykjav. aðalfund sinn. Sigurpáll Jónsson var-endur- kjörinn formaður með sam- hljóða átkvæðum. Meðstjórnendur voru kosn- ir: Finnbjörn Þorvalds'sön, Sigurður Sigurðsson, Ragn- ar Þor'steinsson, Ingólfur Steinsson, Friðjón Ástráðs- son og Þorbjörn Guðmunds- son. Auk þess tekur form. skíðanefndar, Gísli Ivristj- ánsson, sæti í stjórninni. í liúsbyggingarsjóði eru nú 70 þúsund krónur og á- lcvað fundurinn að 5 þús. krónur af tekjum I.R.-húss- ins skyldu renna í liann. Félagið hefir nú á að skipa mörgum af beztu íþrótta- mönniim þessa lands. Setlu meðlimir þess 11 ný met í frjálsum íþróttum, á; síðasía ári. Í.R. átti flesla meistara á siðasla Reykjavíkur-meist- aramóti og jafnmarga og K. R. á íslandsmeistaramótinu. I handknattleik á félagið Is- landsmeistara í 1. fl. karla og Reykjavíkurmeistara í meistaraflokki. Félagið bar sigur úr býtum i boðldaup- inu umhverfis Reýkjavík. Eins og' kunnugt er, hefir félagið ráðið til sín kennara í skíða-ögfrjálsum íþróttum, og er mikill áluigi meðal fé- lagsmanna að nolfæra sér kenh.slu liáns sem bezt. Á fundinumvar rætt um mögu- leika á því, að koma uþp æfingasvæði iyrir félagið, og var ákveðið að sækja um lóð hjá bænum, fyrir æfinga- svæði. tmtstjn írtei$ts skólimn tk Sst&iiihði. Fiá frétlaritara Vísis Gagnfræðaskólinn hér efndi til foreldrafundar síðastliðið laugardagskvöld. Skólastjórinn flutti yfirlit um sögu gagnfræðaskólans, er hófst 1907 sein framhalds- deild barnaskólans. Arið 1923 varð skólinn 2ja velra skóli og 1931 3ja vetra skóli, samkvæmt lögum um gagnfræðaskóla. Fyrsti skóla stjóri var Sigurjón Þ. Jóns- sofl, næsti Haraldur Leósson, svo Lúðvig Guðmundsson, og Hannibal Valdimarsson frá 1938. , Nemendur gagnfræðaskól- ans onnuðust margbreytt skemmtiatriði og fórst það vel úr hendi. Einnig voru sýndar. teikningar og handa- vinna ýmissa nemenda. Fundurina var mjög sót.tur. Arngr. Fundur esnt Á almennum fundi á Vatns- leysuströnd, sem haldinn var 3. þ. m. að tilhlutun Um- dæmisstúkunnar nr. 1, var samþykkt einróma eftii-far- andi fundarályktun: „Fundurinn lýsir undrun sinni yfir því, að ríkisstjórn- in skuli ekki enn hafa látið lögin um héraðabönn frá 1943 koma til framkvæmda, þrátt fyrir margítrekaðar ósldr fjölda funda um land allt, og skorar á þing og sljórn að taka nú málið lil athugunar á ný, og gera þær ráðstafanir, sem tryggi fram- gang laganna.“ Á fundinum töluðu, auk frummælanda Péturs Sig- urðssonar erindreka, þeir Er- lednur Magnússon bóndi á Kálftajörn, Sveinn Pálsson kaupmaður í Háhæ í Vogum og umdæmistemplar. Hnigu ræður manna allar í þá sömu átt, að nauðsyn bæri til að finna leiðir til þess að ráða bót á því vandræða- ástandi í áfengismálum þjóð- arinnar, sem nú ríkir. Ifflí 400 maims við náan á veg- 13111 IV.fiS. Á vegum Námsflokka Reykjavíkur eru kenndar 12 námsgreinar í 44 flokkum. 400 manns njóta kénnslu hjá flokkunum. Námsgreinarnar eru þess- iamréttir I.O.O.F. = 127378 /2 = Næturlæknir er í- læknavaríistofunni, simi 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast B. S. R.-, sími 1720. Leikfélag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn Skálliolt oftir Guðmund Kamban annað kvötd kl. 8. Slýs. ■ í fyrradag vildi það slys til á Yesturgötunni að bifreið ók á mann með þeim afleiðingum að hann skarst á höfði og nokkurar I tennur brotnuðu. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 10.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 I'jngfréttir. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljóm- sveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Rosamunde-forleik- ur eftir Schubert. b) Vorkliður eftir Sinding. c) Hyde Park eftir Jalovicz. 20.45 Lestur fornrlta: Þætlir úr Slurlungu (Helgi Hjörv- ar). 21.15 Dagskrá kvcnna (Kven- réttindafélag íslands) Þátttaka kvenna í þjóðfélagsmálum. — Er- indi (frú Ástríður Eggertsdóttir). 21.40 Frá útlöndum (Gísli Ás- mundsson). 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. ar: Isl. bókmenntir (1 fl.). íslenzka (8 fl.). Reikningur (8 fl.). Bókfærsla (3 fl.). Enska (10 fk). Danska (4 fl.). Sænska (3 fl.). Handa- vinna stúlkna (2 fl.). Skrift (1 f 1.). Upplestur (1 fl.). Leikfimi (2 fl.) og Esperanto (1 fk). Kennarar Námsflokkanna eru samtals 17 og er Ágúst Sigurðsson, eandi mag., for- stöðumaður flokkanna, aulc þess sem liann kennir dönsku. Hér á eftir fer yfirlit og samanburður á fjölda nem- endanámsgreina og flokka, árin 1938—’39, 1942—’43 og 1945—’16. Árið 1938—,39 voru 5 námsgreinar kenndar í 7 flokkum. Það ár voru 82 nemendur. Árið 1942—’43 eru námsgreinarnar 10 og nemendur 180. Árið 1915— ’46 er námsgreinarnar 12 og nemendur um 400. Kj’arnorkusnsðurisin ("Cftir -_Só?íp/ og ^joe SluiiLer Hárgreiðslukonan: Þér eruð eitthvað svo órólegar i dag, Lísa. Er nú einliver nýr piltur koin- inn í spilið? Lísa: „Ekki beint. En hvernig haldið þér að blátt fari mér. Eg sá svo dásamlega fallegan kjól á leiðinni hingað.“ 1 kjólaverzluninni: „Elsku, góða, farðu varlega. Þú rífur kjólinn, ef þú togar svona í hann. Ertu að fara í brúðkaup?“ Lísa: „Nei, nei. Eg er bara boð- in í morgunverð.“ Skartgripasalinn: „Jú, en góði herra Kjarnorkumaður, það er hvergi hægt að fú stærri gim- stein en þetla, nema með fyrir- vara. T. d. eftir mánuð .... Kjarnorkumaðurinn: „Það er alveg ómögulegt. Eg verð að fá hann fyrir hádegi.“ LTpplyfting. í kvöld kl. 8 sýnir Fjalaköttur- inn revyuna Upplyfting. Mynd þc-ssi er af Sigrúnu Magnúsdótt- ur sem Dröfn og Hermanni Guð- mundssyni sem Sævar. Þýzkalandssöfnunin. Eddi á Hólmi 10 kr. Jónína Jónsd. 100 kr. S. Þ. 30 kr. M. S. 20 kr. S. F. 20 kr. Henny Bartels 50 kr. B. S. 100 kr. B. Þ. 100 kr. Björn Óskarsson 10 kr. Bergstaða- sfíg 9 150 kr. N. N. 100 kr. Safn- að af Davíð Ólafssyni 1200 kr. Safnað af Ilse Blöndal 6000 kr. S. J. 50 kr. N. N. 100 kr. Sigríður og Pálina 20 kr. P. B. 50 kr. Bíl- st.ióri 50 kr. H. H. 100 kr. Gisli-og Páll 200 kr. J. M. 50 kr. Guðm. Guðjónsson 500 kr. Svava Ingi- mundard. 100 kr. Guðm. Ingi- mundarson 25 kr. J.' S. 100 kr. Garðár litli 20 kr. H. B., og J. B. 100 kr. Dooddi Eiríks 100 kr. A. cog B. 500 kr. Ollý og Lottí 100 kr. Þ. Þ. og S. Ií. 200 kr. S. K. 50 kr. E. E. 200 kr. Jón Bergsson 200 kr. Sigurður Jónsson 50 kr. S. Á. 50 kr. B. G. 50) kr. G. Þ. 50 kr. Friðrik Gústaf 500 kr. H. 100 kr. Ónefndur 100 kr. Tvær systur 60 kr. D. 300 kr. Frá starfsfólki 70 kr. G. 100 kr. Sólrún B. Jens- dóttir 20 kr. N. N. 250 kr. Eiður 20 kr. hMAAífáta HK 22$ Skýringar: Lárétt: 1 Þögull, 6 bnöttur, 7 hár, 9 tónn, 10 op, 12 látinn, 14 hljóð, 16 fangamark, 17 óp, 19 saumui'. Lóðrétt: 1 Blað, 2 fim- leikakappi, 3 fugl, 4 lengdar- mál, 5 berja, 8 hrylla, 11 myl, 13 veizla, 15 sekk, 18 tónn. Ráðning á krossgátu nr. 223: Lárétt: 1 Loksins, 6 kám, 7 F.F., 9 L. B., 10 tap, 12 asa, 14 lá, 16 K.K., 17 ata, 19 rentur. Lóðrétt: 1 Lofther, 2 K.K., 3 Sál, 4 Imba, 5 sprakk, 8 Fa, 11 plan, 13 S.K., 15 átt, 18 au. Krossgátnblaðið er bezta dægradvölin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.