Vísir


Vísir - 07.03.1946, Qupperneq 7

Vísir - 07.03.1946, Qupperneq 7
Fimmtudaginn 7. marz 1946 V I S I R £ulnf tjíi. fiireAi 20 Þær elskuðu Isarm allar Nei, það voru Jolin og Isabella sem urðu enn auðugri en þaii áður voru. Það var sagt, að árs- tekjur þeirra hvors um sig myndu aukast um tíu eöa tuttugu þúsund eða jafnvel meira, en Patrick Heffron varð að gera ráðstafanir til þess að' seíja hið gamla hús Heffronættarinnar, vegna sskulda. ■ Hahn liafði ekki séð Dorotliy, síðan er barn þeirra .fieddist, nema ef telja skyldi þá r’auna- legu slund, er skirnarathöfnin fór fram. Þá var Ðoroihy engilfegurri en noklcurn tímann áður, fannst honum, er hún stóð við skírnar- fontinn í kórnum, og haustsólin skein inn um gluggann á hár liennar, og þessar fáu minútur, sem hann var i viðhafnarstofunni, en þar var margt um manninn, hafði hún auðsjáanlega forðazt að tala við hann eða koma nálægt hon- um. Honum fannst þetta raunaleg stund, en hann vissi varla hvort liann átti að gleðjast eða hryggjast. Þó vissi hann vel, að hjarta hans geymdi engan yl til Dorotliy, en tilfinningar hans voru vissulega hlýjar í garð Ijóshærða, litla drengsins, sem grenjaði í sifellu meðan skírnarathöfnin fór fram, og hrosti eins og engill, þegar henni var lokið. Patrick var ekki einn þeirra manna, sem þótti vænt um börn, en þetta var sonur hans. Sá var munurinn. Honum sveið sárt, er hann sá hve hreykinn og glaður John var. En Dorothy hafði tekið ákvarðanir um það, að leyna sekt þeirra, og hann varð að haga sér eftir þvi. Patrick John Morland var nú næstum mánað- ar gamall og Patrick Heffron var að ljúka við að búa sig til brottfarar. Brottfararstundin nálgaðist, en kvöld eitt var honum færður miði. Hann var einn i gamla húsinu, er honum barst hann. Þessi orðsending var öðru visi en allar aðrar, sem hún hafði sent honum. Það var ekkert, sem har neinni hlýju vitni, og í fyrstu hafði örvað hann og glatt, en síðar vöktu hjá honum leiða. Orðsendingin var mjög stutt: „Eg verð að fá að hafa tal af þér áður en þú ferð á brott. Viltu koma hingað i kvöld? Jolin er í London og kemur ekki heim fyrr en á morgun.“ John var að heiman. Einhvern tima hefði hann fagnað yfir að fá slíkan boðskap, en nú fór eins og lirollur um hann. Hvað vildi hún honum? Vikum saman hafði hún hagað sér þannig, sem hann væri ekki til. Hún hafði lokað hann úti — manninn, sem hún oft og mörgum sinn- um sagðist elska heitara en lífið í brjósti sér. Var þetta seinasta tilraun hennar til þess að koma í veg fyrir að hann færi að heiman? Var hún að reyna að herða á keðjunni, sem hún hafði slakað á i bili sér til ánægju? — Vitanlega varð Iiann að fara, en honum var það þvert um geð. Það var eins og að grafa upp það sem búið var að hylja moldu. Og það, er í ljós mundi koma, mundi hafa glalað öllum þeim fegurðarinnar blæ, er það eitt sinn hafði. v Hvað mundi hún segja — eða gera? Kannske myndi hún fara að gráta, og fara að deila við hann. Minningarnar sópuðust áð hon- um, og hann varð enn leiðari en hann hafði áð- ur verið og skammaðist sín af öllu hjarta fyrir framkomu sina. Mundi honum nökkurn tíma takast að má út þessar minningar? Hann álcvað að reyna um fratn allt áð vera rólegur og á- kveðinn, og hann var vissulega rólegur og á- Frá mönnum og merkum atburðum: kveðinn á svip, er liann lagði leið sína til húss Johns Morlands þetta kvöld. Dorothy og frú Morland, móðir Jolins, voru i viðhafnarstofunni, og frú> Morland heilsaði hónuni af mildum innileik. > „Eg aítlaði að fai-a áð háffá',11' ságði! hún, ,,það er svo tómlegt þegar Jolin er ekki líeiina, en þar sem þér eruð kominn' ætla ég að vera dá- lítið lengur á fótum, ísabella var boðin til mið- degisverðar lijá Fiskfjölskyldunni, og eg geri ráð fyrir, að hún komi seint.“ Patrick heilsaði Dorothy með handabandi og settist niður. „Og litli sonarsonurinn minn,“ liélt frú Mor- land áfram. „Hafið þér séð liann nýlega? Hann er vissulega indæll og skemmtilegur — og í vikunni sem leið þyngdist hann um — hvað voru það annars mörg pund, Dorothy?" Dorothy hló kæruleysislega. „Eg er viss um, að'herra IJeffron liirðir ekki um að fá svo nákvæmar fregnir af því, sem gerist liér á heimilinu,“ sagði hún. „Að minnsta kosti er þess ekki að vænta, að hann hafi áhuga fyrir ungbörnum.“ „En Ilgffron er guðsfaðir hans, svo að vitan- lega hefir liann áhuga fyrir velferð hans,“ sagði frú Morland. Patrick lók lil máls og varð þess í engu vart, að hann væri í hugaræsingu. Augu hans leiftr- uðu, eins og þegar glampar á stál. „Vissulega hefi eg áhuga fyrir velferð hans, frú Morland. Haldið áfram, þér sögðuð —“ Frú Morland brosti og svo lct hún dæluna ganga um litla sonarsoninn í liálfa klukkustund, þar til Dorotliy fór að ókyrrast og greip fram i og sagði: ,,IIéldurðu ekki, að þú ættir að fara að liátta, tengdamamma, þú ert svo, þreytuleg!“ „En, væna mín —- “ „Þú ert svo þreytuleg,“ sagði Dorothy mjúk- um, en ákveðnum rómi. Og frú Morland bauð þeiin góðar nætur. En hún nam staðar á þröskuldinum, sneri sér við og sagði. við Patrick: „Næst þegar þér komið, herra Heffron, ættuð þér að koma fyrr, og sjá litla sonarson minn, þegar verið er að baða liann.“ AKvdiWóKvm ±0 Fyrirlesari nokkur var aS tala um áfengisneyzlu og drykkjuskap. Hann sagSi m. a.: „Ef eg hefSi hérna hjá eina fötu af vatni og aSra fötu af bjór og múldýr myndi koma. Af hvorri fötunni haldið þér, aS þaS myndi drekka? Vatnsfötunni, svaraSi rödd úr salnum. Og hvers vegna myndi þaS drekka vatniS, spurSi fyrirlesarinn aftur. Af þvi aS þaS er bölvaSur asni, svaraSi önnur rödd úr salnum. •• Nú er eg búinn aS fá hugmyndina, sem getur gert okkur báSa forríka. Og liver er hún? AS framleiSa vekjarakluklcu, sem framleiSir ilm af steiktu brauSi og sjóSandi, ihnandi kaffi, er hún hringir. * » _ Málverkagagnrýnandinn: GuS hjálpi mér! Þegar eg horfi á málverkin ySar, þá er eg aS vélta þvi fyrir mér...... Málarinn: Hvernig eg fari aS, þegar eg mála málverkin ? ii: Hvermg er veSriS? , ÞaS er svo skýjaS, aS eg get ekki géS þaS. öb ci vyi ’ih “,hi '•Aalugómo 19 Jnu •. i/i BiaðasIaguL sem segii sex. Eftir Herbert Asbury. Chicago blóðlangar til að herjast, en verða að láta sér nægja smá „mannaþjófnaði“ frá andstæðing- unum vegna þess. hve skömmtun á blaðapappir er enn ströng. En þegar sköínmtunin hverfur, þá byrjar ballið! • * Hver maður í Ghicago býst við útbreiðslustríði ú'borð við ])írð, 'sem báð- var fyrir liðlega 30 árum. Þá var þáð Tribuiié pg ,-gxajniiier, morgunblað, Hearsis; sem nú er dautt, sem bö.rðust með þeim, hæíti, að þau léigðti glæpamenn til að sjá um að blaðasalar andstæðinganna þyrðu ékki út á götuna. Blaðamennirnir börðust í bjórkjöllurunum og hjálp- uðu til í útbreiðsluslagnum ef með þurfti. „Það fer allt í bál,“ segir Ruppel og leikur á als oddi, „og eini munurinn á hinum gömlu góðu dögum verður sá, að nú verða engar byssur á lofti.“ Svo mikið er víst, að Ruppel langar til að vekja hina gömlu tíma upp frá dauðum. Menn hans segja,, að hann sé tilbúinn hvenær sem er og hann er búinn að gera svo miklar breytingar á liði sínu að slíkt hefir varla þekkzt í blaðaheiminum, a. m. k. ekki á svona skömmum tíma. Menn hafa gramizt yfir nærri öllu, sem hann hefir gert, en þó vöktu tvær skipanir lians sérstak- lega mikla reiði. önnur var sú, að engum skyldi greitt aukalega, þótt þeir þættust eiga bíla, sem þeir notuðu í þágu starfs síns. Ruppel kvaðst hafa komizt að því, að flestir blaðamenn, sem þóttust eiga bíla, óttu engan bil. Hin skipunin var á þá leið, að enginn mætti ia sér „snarl“ í vinnutímanum. Daginn eftir að hann bannaði það, brutu tveir sendlar þessa fyrir- skipun hans og er hann kom af tilviljun inn til þeirra sópaði hann kaffinu og kökunum niður á gólf. En það vildi svo til að formaður Chicagodeildar blaðamannafélagsins, sem er deild úr Americaa Federation of Labor, starfaði hjá Ruppel, og daginn eftir að þetta kom fyrir, lét hann kaupa kaffi og kökur handa hverjum starfsmanni blaðsins í vinnu-' tímanum. Ruppel kom' askvaðandi út úr vinnuher- bergi sínu, leit yfir hópinn og sá, hvernig komið var. Þá glotti hann, gekk út og lét sækja kaffi og kökur handa sjálfum sér. Síðan hefur ckki verið minnzt á þetta bann. Margar skringilegar sögur hafa myndazt um Ruppel, cn þó munu þær fæstar vera sannar. Ein er á þá leið, að einn morguninn hafi hann komið inn. í syyrliherbergi karlmannanna, sparkað upp hverri hurð og skipað þeim, sem inni voru, að reyna að kotBá sér að vinnunni. „Vitleysa,“ segir Ruppel um þessa sögu, „vitleysa, en hún er skemmtileg“. Félög blaðamanna og annarra starfsmanna í Chi- cago hafa hvað eftir annpð skorizt í leikinn, þegar ])eim hefur þótt Ruppel vera heldur harðdrægur. Einu sinni lá við verkfalli, en þá urðu vfirmenn Ruppels svo skelkaðir, að þeir sendu sérstakan mann til þess að koma á sættum. Það var nefnilega verk- fall, sem neyddi Hearst til að hætta við útgáfu morgunhlaðs síns, Examiner, árið 1939. Verkfallshótunin varð til þess, að Ruppel fór sér rólegar á eftir, en hann telur samt, að hahn' hafi verið búinn að ná tilgangi sínum áður. Þegar verk- fallið vofði yfir, stóð líka þannig á, að hann var að undirbúa lierferð gegn allskonar löstum og van- köntum í stjórn borgarinnar. Hafði herferðin raun- verulega verið undirbúin af þeinl manni, sem Rup- pel tók við ritstjórninni af. Átti að byrja herferðina með viðtali við borgárstjórann, svo að hann og blað- ið fengju heiðurinn af umbótunum í sameiningu. Átti þetta að vera mjög virðuleg sókn. Ruppel tók við efninu af fyrirrcnnara sínum, en vár alveg sama um alla virðingu, og fyrsta grein- in var mcð átta dálka fyrirsögn á 1. siðu, svohljóð- andi: „Þetta er sannleikurinn um drullusokkaborg- ina okkar!“ Síðan voru þrjár síður fullar af mynd- um af fátækrahverfum borgarinnar og — til sam- áribúrðár — béztn hverfunum. Ruppel hélt sókninni áfram í þrjár vikur. Grein- *:> *' Jlt-C.jt \i K. J .ííivji vt- o í! QÍÍá! C i 'liíO T. iívlliíí ISÍ'Í'P: d Þ vU 3íl T(1 i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.