Vísir - 13.03.1946, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 13. marz 1946
V I S I R
S
Menntaskélahiísiil
sknlasetur áfram
-eötE heiwnili fwjw'ir
wwewwwewwdastwwwwhawwil shólawws
I gærkveldi var haldinn
fulltrúafundur stúdenta
frá Menntaskólanum í
Reykjavík til þess að ræða
fyrirhugaða fjársöfnun í
tilefm af aldarafmælmu og
fleira varðandi afmæli
skólans.
Var þar m. a. samþykkt
að varðveita gamla skóla-
húsið annaðhvort sem skóla-
setur eða sem einskonar
heimili fyrir eldri og yngri
nemendur. Ennfremur að
stofna nemendasamband
Menntaskólans.
llelgi Guðmundsson banka-
stjóri setti fundinn, en dr.
Björn Þórðarson fyrrv. í'or-
sætisráðherra var fundar-
stjóri.
Framsögumaður var Torfi
Hjartarson tollstjóri og
lýsti hann störfum fjáröflun-
arnefndar þeirrar, er kosin
var í vetur og bar fram til-
lögur fyrir hennar hönd.
Aðaltillagan er svohljóð-
andi:
„Fulltrúafundur stúdenta
frá Menntaskólanum i Rvík
og ncmenda skólans, liald-
inn i skólahúsinu 12. marz
1946, samþykkir að efna til
fjársöfnunar hjá stúdentum
frá skólanum og öðrum
nemendum og velunnurum
hans, vegna aldarafmælis
skólans á þessu ári. ^
Til söfnunarinnar er efnt
til að efla Bræðrasjóð, en
jafnframt til þess að varð-
veila bið aldar gamla skóla-
bús á viðeigandi liúlþ ann-
aðhvort sem menntaskóla-
setúr cða beimili fyrir nem-
endasamband skólans og fé-
lög stúdenta.
Nánari ákvörðun um með-
ferð fjárins skal falin Nem-
endasambandi skólans sem
stofna á á aldarafmælinu.“
Var fjársöfnunarnefndinni
falið að stofna liið fyrirhug-
aða nemendasamband skól-
ans.
Þá var og samþykkt að
mælast til þess við lrvern
stúdcntaárgang, að liann
kysi sérstakan mann úr sín-
um liópi til þess að safna fé
ineðal sinna bekkjarsyst-
kina og vera fjársöfnunar-
nefndinni þannig til aðstoð-
ar. Eru árgangarnir beðnir
að tilkynna Tómasi Jónssyni
borgárritara liverjir valdir
eru nefndinni til aðsloðar.
Fjörugar umræður urðu á
fundinum og komu m. a.
fram raddir um að lialda
afmælið á 1 lóð Menntaskól-
ans og koma þar upp tjald-
búðum, en fara ekki úr bæn-
um. Ennfremur að skora á
ríkisvaldið að láta malbika
skólaportið og gera aðrar
umbætur á umhverfi skól-
ans.
í fjársöfnunarnefndinni
eiga sæti Flelgi Guðmunds-
son bankastjóri, Tómas Jóns-
son borgarritari, Torfi
Hjartarson tollstjóri, Einar
Magnússon Menntaskóla-
kennari, Gísli Guðmundsson
tolhörður — og í gær var
bætt við, þeihi Einari Ingi-
mundarsvni fulltrúa og Páli
Tryggvasyni stúdent.
Varðbátarnir
ónothæfir.
Á Alþingi í fyrradag upp-
lýsti Finnur Jónsson, dóms-
málaráðherra, að varðbát-
arnir þrír, sem keyptir voru
til landsins til landhelgis-
gæzlu og björgunarstarfa,
væru með öllu ónothæfir til
þeirra starfa.
En eins og kunnugt er,
skipaði dómsmálaráðherra
nefnd til þess að athuga
bæfni bátanna til áður-
nefndra starfa og hefir sú
nefnd nú skilað áliti sínu
og er það á þann veg, sem
að framan greinir.
í sambandi við þellá' gat
dómsmálaráðherrann þess,
að Pálmi Loftsson, forstjóri
Skipaútgerðarinnar, hefði
tjáð sér, að ef skipin yrðu
dæmd ónotliæf af íslenzku
nefndinni, væri brezki sjó-
herinn fús til þess að skipta
á þeipi og öðruih, ér Iienta
mundu okkur betur.
Handknaffgeiks-
móf IsEands
í fyrrakvöld fóru fram
fyrstu leikirnir í Handknatt-
leiksmeistaramóti íslands.
Mótinu er skipt niður i
tvo hluta, og fer fyrri Iduli
þess fram dagana 11—19. þ.
m., en sá síðari 20.—27 s. m.
Iveppt er i meistaraflokki
kvenna og karla, 1. fl. karla,
2. fl. kvenna og 3. fl. karla.
í fyrrakv. fóru leikar þannig:
Mfl. kvenna: Haukar 6 — F.
II. 1. Mfl. karla: Fram 11 —
Valur 11. F. II. 6 — Ilaukar
16 2. fl. karla: Armann 11 —
Haukar 9. Víkingur 19 '—
í. R. 9.
Byrjar keppnin kl. 8, og
eru ferðir frá B. S. í.
Bif reiðastjórar!
ÁbyrgSin hvílir á yður, ef heml
arnir á bifreið yðar eru í ólagi.
Magna tókst
ekki aS bjaiga
pólska togar-
anum.
Dráttarbáturinn Magni fóf
fyrir nokkurum dögum aust-
ur að. Slýjafjöru til þess að
athuga björgun pólska tog-
arans, sem strandaði þar á
dögunum.
Magni kom aftur j gær án
þess að fá nokkuð aðgert.
Togarinn var kominn svo
langt inn fyrir skerin að
Magni komst ekki nálægt
lionum. Skipið ligguv þó ekki
undir skemmdum enn sem
komið er, þvi það er komið
svo langt upp í fjöruna og
stendur auk þess á féttum
kili.
Miiikui' drepin
á Laugai'vatni
Frá fréttaritara Vísis.
Laugarvatni, j mofgun.
Sunnudaginn 10. þ. Tn.
vildi svo óvanalega til í
Laugarvatnsskólanum, að
minkur var drepinn inni í
sundlaugargangi eða við
bann. Liklega Iiefir Iiann
verið að ella rottu. Fullt er
orðið af þeSsum óargadýrum
þar eystra, en þetta munu
þau hafa orðið nærgöngul-
ust. Fara minkarnir líldega
bráðum að seljast á skóla-
bekkina!
Útlendingar sæmd>
ir heiðursmerkjum,
Hinn 1. janúar s. 1. sæmdi
forseti Islands eftirgreinda
Úr þessu verður togaran- menn
mn ekki bjargað nema með hinnar
miklum tilkostnaði, og ekki
gott að segja um það hvort
það muni takast eða ekki.
^ S
TOj,[;rrjr rjj
t&j \ t L * 1 ■ l - - -4 *
,/%rraI L
hæsfur.
Gunnlaugur Þórðarson.
heiðursmerkjum
ísler.zku fálkaorðu
eins og hér segir:
N. T. Svenningsen, sendi-
berra Dana i Stokkliólmi,
stórkrpssi hinnar íslenzku
fálkaorðu. I. C. Möller, for-
stjóra í Kaumannaliöfn. Jo-
hannes Faurholt, forstjóra i
Kaupmannahöfn og dr.
Viggo Zadig í Máhnev, Svi-
þjóð, riddarakrossi liinnar
í landliðskeppninni í skák íslenzku fálkaorðu.
standa nú leikav bannig að j Allir ofangreindir menn
Árni Snævaiv e. -h..- rn.ð ]iafa ýmsan hátt unnið að
5 vinninga, en Cu';‘: ur.Uar hagsmunamálum Islands.
S. Guðmundssan he ir t : Reykjavik, 12. marz 1946.
vinning?, og biðskák o Gluð-j
mundur Ágústssan 4 !/2 vixm-1
ing.
Næstir.i röðinni eru Éggcrt I
Gilfer með 3> j vinning og
biðskák, Jón Þórsteinss n
vinning og ’úðskák <» j
Lárus Jolmsen 3Vj vinnihg. j
Magnús G. Jónsson he'’ir J1 j
vinning og biðskák, í.)li j
Valdiiharsson 1>4 vinnin v og
biðskák og Benóný Bene-
diktsson 1 vinning og bið-
sákák. Biðskákirnar vcrða
tefldar i kvöld.
Biðskák frá 7. umferð.
sem tefld var i fyrra-
kvöld lauk þannig að Áríii
Snævarr og Magnús G. Jóns-
son gerðu jafntefli.
Nú er aðeins ein umferð
eftir í landsliðskeppninni,
fyrir utan biðskákir, og verð-
ur hún tefld annað kvöld.
Ökuménn!
Of hraður akstur hefir valdið
flestum hinna hryllilegu um-
ferðaslysa hér á landi. Munið, að
mannslífið er dýrmætara en þær
fáu mínútur, sem vinnast við
liraðan akstur.
Tilkynning.
Út af ummælum í lieiðruðu
blaði yðar í dag, vildum við taka
frani; að þótt Bókáverzlun ísa-
foldar hafi fengið liluta af hós-
næði því, er Yerzlun Jóns Þór.ð-
arsonar Iiefir haft undanfarið,
breytir það á engan liátt starf-
semi Verzlun Jóns Þórðarsonar,
og mun hón verða rekin fram-
vegis á sama stað og lión hefir
\crið rekin i meira pn liálfa öld.
Rvik, 12, marz 194(3.
Virðingarfyllst1
Verzlun Jóns Þórðarsonar
Þórður L. Jónsson.
ðdýi kökníoim
og ávaxtaskálar.
VeizL Ingólíui
Hringbraut 38. Sími 3247.
AiigSýsSngar,
sem eiga að birt-
ast í blaðinu sam-
dægurs, verða að
vera komnar fyr-
ir kl. 11 árdegis.
Blúndudúkai,
mikið úrval.
Cj lascjowíú^in
Freyjugötu 26.
Reglusamur piltur í fastri
stöðu óskar eftir
Heibeigi.
Árni Bjarnason.
Sími 2826 eða 1464.
aðsKonu
vantar við bát í Sandgerði.
Ujtplýsingar í síma nr. 3
í Sandgerði.
SUÐBI
til Patreksfjarðar og Bíldu-
dals.
Vörumóttaka á morgun.
Stiílha
óskast til frammistöðu.
Café Cential.
Símar 2200 og 2423.
3EZT AÐ AUGLÝSA1VÍSI
til söltr. Tilboð sendist blaðinu fyrir
laugardag, merkt:
„Nýlenduvöruverzlun“.
ampa
radíófónri til sölu. Fónniniv er af stærn gerðmni
með special plötuskiptara og óvenju vándgiður. —
Upplýsingar1 í Þingholtsstræti 28, eftir kl. 6.