Vísir - 13.03.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 13.03.1946, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 13. marz 1946 V I S I R 7 (Zubif fy. flireAt Þær elskuðu hann allar 23 Frá mönnum og merkum atburðum: Á hernámssvæði Rússa í Austurríki. Eftir EDGAR SNOW. Hánn kraup á kné við lilið licnnar, eins og i draumi, bejrg‘ði sig yfir liana og sagði: „Dorotliy!“ Hönd licnnar lireyfðist ekki frekara, en hún sneri höfði sínu að lionum, og það var sem hún lcgði við hlustirnar, í von um að heyra aflur þessa rödd. .,Dorolhj’,“ sagði liann aftur, og bætti við aftur svo lágt, að aðeins hún gat heyrt það, „vina mín“. Hún brosti skyndilega, svo fagurlega, að eng- inn þeirra er viðstaddur var, mundi nokkurn timann gleyma því, og lagði aftur augun, Alger þögn ríkti aftur, en aðeins stutta stund, þvi að bifreið var ekið hratt að liúsinu. Læknir-J inn var að koma. John Morland leit upp, þreytulegur og á- hyggjufullur á svip, en það var eins og örlítill vonárneisti liefði kviknað í hug lians. Hann horfði á Patrick. • Læknirinn kom inn í þessum svifum. „Mér þykir leitt, að eg gat ekki komið f-yrr.“ Hann ki'aup niður við hlið hinnai' grann- vöxnu, fögi'U konu, tók varfærnislega i liönd heiinai’jOg lagði hina á hjartastað liennar.Nokk- ur augnablik liðu. Það var alkyrrt. Allir héldu niðri í sér andanum. Svo reis hann hægt á fæt- ur. „Það hryggir mig, meira en eg get með orð- um lýst, — Morland, kæri vinur minn, — en eg get ekkert gert .... hún er dáiii . . . .“ 1 X. Mollie geklc sem i leiðslu allan daginn. Hún gat ekki — vildi ekki trúa því, að þetta gæti vei'ið rétt, — það var eins og liún væri að revna að líta á þetta sem illan draum, en smátt og smált varð breyting á, og kaldur virkileilcinn blasli við lienni. Dorotliy var dáin. Allan daginn, við og við, er hún var við störf sin, vöknuðu minningarnar um hana', þær komu liver af annari'i, og liryggð hénnar var djúp og sár. m Mollie, prestsdóttii’in, hafði oft verið þar ná- læg, sem dauðinn knúði á dyr. En það liafði aldrei vakið neina skclfingu eða ótta i liug lieiinar. Hún hafði ekki enn reynt það, að missa neinn ástvina sinna, eða neinn, sem hún hafðl þekkt eins vel og Dorothy. Ilún lxafði oft verið viðslödd útfai'ir, er faðir liennar jarðsöng gam- alt fólk, sem lálist liafði í þorpinu, og stundum höfðu lítil börn dáið, kannske nýfædd, cins og þau iiefðu verið í þennan lieim boi'in aðcins lil þes's að opna augun og deyja. En þetta hafði ekki haft vai'anleg' áhrif á Mollie, aðyins vakið djúpa samúð eða meðaumkvun. Það var allt öðru máli að gegixa nú, fannst tienni. Dorolhy var svo ung og fögur, og liafði hlotið það bezta, sem lifið hafði að bjóða, en lienni var burtu kippt í skyndi, miskunarlaust. IIví lét guð annað eins og þetta gerast? Hvers vegna? Ilvers vegna? Fyi’ir fáum klukkustundum liafði hún rætt við Dorotliy, þær höfðu gert að gamni sínu, og :nú, nú var lxún dáin, John Morland var beygður maður, og barnið litla .... Mollie gat ekki varizt því að tái’fella, er hún hugsaði til litla, móðurlausa drengsins, sonar Dorothy. Nokkui'u síðar kom frú Daw inn í hcrbcrg- ið og fór það ekki fi'am hjá henni, að Mollie Iiafði vei'ið að gi'áta. „Af hverju ertu að væla,“ spui'ði hún. „Vegna Dorothy geri eg ráð fyrir. Jæja, sorglegt er það, cn engum var um að kenna nema lienni sjálfri hvernig fór.“ „Segðu þetta ékki,! mamma.“ „Eg geri ]xað nú, livað senx þú segir. Hvað þui-fti lxún að vera að hendast um allt á hést- baki, alein?“ „Hún hefir oft faiið út að ríða ein,“ sagði Mollie og reyndi af veikunx mætti að verja vin- konu sína. „Þetta var hræðilegt slys.“ Frú Daw seltist i hægindastól óg lagði svæf- il undir liöfuð sér. „John Morland kvongast vitanlega aftui',“ sagði hún rólega. „Já, sú verður heppiri, sem fær hann.“ „Mamma!“ Mollie gat ekki dulið undrun sína og fyi'ii'- litningu. „Hvernig geturðu talað um þetta á þessu stigi?“ Frú Daw liló kuldalega. „Talaðu ekki svona barnalega, Mollie. Eg' þekki heiminn og karlmennina líka, og veit hve reikulir þeir eru. Eftir svo sem ár eða svo fer Jolxn að Svipast um eftir konuefni.“ Mollie lagði frá sé.r vinnu sina og.. gekk út. I fyi’sta skipti var það henni til þyngsla hve miskunnai'leysi og ói’éttlæti mannanna var rnikið. Hún rakst á Biin í forstofunni. „Það er kona að koma,“ sagði Bim. Mollie flýtti sér að strjúka sér um augun og er hún opnaði dyrnar var ísabella Morland að ganga upp þrepin. Hún var náföl og útgrátin. Þær hoi'fðu hvor á aði;a um stund án þess að mæla oi'ð af vörum, þar til Mollie sagði lcjökr- andi: „Ó, ísabella,“ sagði liún, „þetta er eins og ljótur draumur. Mér finnst, að eflir skamma slund muni eg vakna af honum, og konxast að raun unx, að þetta liafi ekki gerzt“ „Tilfinningum mínunx er eitthvað svipað varj,ð.“ Þær lókust i hendur. „Eg lxefði kannske átt að konia,“ sagði Mol- lie, „en eg var svo lii-ædd uni, að eg yrði fyrir, xxg svo var visl ekkert, sem eg gat gert.“ ísabella greip franx i fyrir lienni: „Það er nú sanxl svo, að þú ein getur oi'ðið að liði, og þess vegna er eg hingað komin. Það er John. Hann liefir ekki nxælt orð af vörunx siðan þetta konx .fyrir. Ef liann aðeins-gæti gi’átið, en liann getur það ekki. Yið getum ekki haft nein áhi’if á liann. Hann situr bara og .slarii: framundan sér. Það er næstu eins og það sé þara líkanxi lxans, sem er þarna, liann sjálf- Uit sál lians, sé einhvers staðar viðs fjarri, og við getum ekki náð til hennar. Mamma er alveg að láta hugfallast og' læknirinn veit ekki sitt rjúkandi í'áð. Hann segii', að eitthvað verði að gerast, til að vekja liann af dvalanum, ef liann aðeins gæti grátið væi’i það breyting, senx yrði til liugsvölunar.“ „Er hann — er liann einn?“ koma franx i kosningunum, lxvort það gerir Bússa vinsæla eða ekki. (KÓsningarnar eru nú fyrir nokkru um garð gengnar, og reyndist fylgi kommúnista hverfandi lítið.) „Þetta er mjög einfalt mál,“ sagði rússneskur foi’- ingi við mig. „Þjóðverjar stálu öllu í Husslandi, cn nú tökum \ið frá þeinx i staðinn.“ Þnngaiðnaðurinn austurríski jókst mjög undir stjói’n nazista, en dr. Renner leizt þó ekki á þetta framferði Rússa, svo að liann mótmælti því við Tolbukin. . „Vei'ið alveg rólcgur,“ svai'aði hann. „Þegar við verðunx búnir að fá nægju okkai’. verður jafn mik- ið eftir og til var, þegar nazistar komu. Og þá koma Bandaríkjamenn og gefa ykkur enn meira en við tökum frá ykkur.“ Það kann að vera satt, því að Bandaríkjamenn hafa elckert að gera við hinar stóru Hermann Gör- ing-stálsmiðjur hjá Linz. Ef Austurríkisnxenn fá þæi* framleiða þær helmingi nxeira stál en Austurríkis- nxenn þurftu á að halda fyrir stríð, nxeðan allt var með eðlilegum liætti þar í landi. Margir Austurríkismenn mundu með glöðu gcði leggja sér til munns hræ af liesti, ef þeir ættu ]iess kost. Rússar lögðu liald á aUar matvælabirgðir i Vínarborg og minnkuðu matarskammtinn niður í einn brauðhleif á viku. Jafnvel Enslein, senx er einn aðstoðarráðherranna í kennslumálai'áðuneytinii, sagði nxér frá því, að hann og kona hans hefðu orð- ið að draga fx'am lífið á tveim brauðlxleifunx á viku í meira en tvo mánuði. Þau gátu ekki tára bundizt þegar við Jack Bell gáfunx þeinx hluta af matar- skammtinum okkar. I sjúkrahúsi háslcólans í Vín rakst eg á þrjá anx- eríska flugmenn, er voru fangar. Þeir voru grind- horaðir af langvarandi svelti. Við fluttum þá í Ford-inum til okkar hernámssvæðis, þar sem þeir fengu góða aðhlynningu. Þeir sögðu okkur, að jafn- vel starfslið sjúkrahússins í Vín fengi svo lítinn nxat, að það gæti varla unnið. Fyx'ir stríð framl'eiddi Austurriki um þrjá fjórðu hluta allra 'matvæla, senx þörf var í landinu. Nú í'íkir hungur í borgunum, vegna þess að landinu liefur verið skipt í þrjú hernámssvæði, senx ekki mega hafa viðskipti innhyrðis né við önnur lönd Evrópu, og sakir þess að Rússar flvtja öll matvæli af sínu svæði austur á bóginn. Sulturinn cr ckki eina vofan, sem að þeim sækir, því að kuldinn hrjá- ir fólkið* líka. Austui'ríki hefur aldrei- unnið nokkurt stríð, en veldi þess óx á tímum Habsborgaranna með mægð- um og tengdum við aðrar konungaættir. Nú hefur Austurríki enn orðið undir i stríði, en sá cr mun- urinn, að ekki er lengur liægt að rétta lxag sinn með hagkvæmum hjúsköpum. AKViUWðmw V- Kennari nokkur var atS enda við aS segja nenx- ndurn sínuni frá því er Columbus fann Anxeríku g endaöi frásögn sína með þessunx oröuni: „Og myndiS ykkur, börnin góS, aS þetta skeöi fyrir öeins 400 árunx.“ Drenghnokki, senx hafSi horft hugfanginn á :ennanrann á meöan á frásögninni stóö, spurSi: Og þér muniö þetta allt ennþá.“ Hvernig getur þú ekiS án þess aö hafa hraSa- ixælinn í sanxbandi?' O, þaS er ósköp auSvelt. Þegar eg er kominn á 15 km. hraöa, byrja aurbrettin aö hristast, þegar eg r kominn á 35 km. hraSa byrja rúðurnar aö nötra ig þegar eg er kominn á 45 knx. byrjar vélin aö úksta og þá veit eg, aS ég nxá ekki aka liraðar. MITA HARI STALINS. Eftir Breman Torris. Olga Tschechova — grönn, brúneyg, jarphærð og nxeð lostafullan svip — er hin rússneska- „Mata Hai'i“. Nú býr liún í glæsilegu einbýlishúsi í cinu af úthverfunx Berlínar og heldur samkvæmi fyrir rússneska liðsforingja. A dragtarjakka sínum bei' hún demantslagða orðu. Er það þakklætisvottur rússnesku þjóðarinnar, fyrir störf þau, er hún vann á stríðsárunum. Þessi frásaga byrjar kvöld eitt, 1939. Kanslara- höllin í Berlin lá böðuð í ljóshafi. Þar voru saman- konxnir meira en þúsund gestir, og það stirndi á gimsteinadjásn og o.rður gestanna. Þeir skáluðu, töluðu og hlóu, en þrátt fyrir glaðværð þeirraj var auðséð að þeir biðu eftir einhverju sérstök.u; 1 huganum voru þeir allir í Lessinge leikhúsinuj en þar var sýningu að verða lokið og uppáhalds- léikkona állra Beríínarbúa stóð á leiksviðiuu og tólc

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.