Vísir - 13.03.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 13.03.1946, Blaðsíða 1
Féll í gjá í Aðaldalshrauni Sjá 2. síðu. Aldarafmæli Menntaskólans. Sjá 3. síðu.- 36. ár Miðvikudagmn 13. nrarz 1946 60. tbl* ussnesitiir ner til Itöfnobor^ar her stefnir Láust fyrir hádegi í dag, varð samkomulag í vinnu- deilunni milli strætis- vagnastjóra og bæjarins. ^Samþykkti bæjarráð að ganga að miðlunartillögu þeirri, sem sáttasemjari ríkisins, Torfi Hjartarson hafði lagt fram. . 1 gær- kvöldi hafði fundur stræt- isvagnastjóra einnig sam- þykkt að ganga að tillögu þessari. Samkvæmt tillögunni, eiga strætisvagnastjórarn- ir að fá kr. 612,50 í grunn- laun á mánuði, en áður höfðu þeir kr. 525. Vagn- stjórarnir vérða ekki ráðh- ir, sem fastir starfsmenn bæjarins. Gera má ráð fyrir því að vagnarnir hefji ferðir sínar þegar í dag. lug. Brezk Lanchaster flugvél setti nýlega nýlt met í lang- í'lugi milli Bretlands og Ný.ja Sjálands. Fíang hún báðar leiðir. Vegalengdin er um 40 þús- und kílóme.trar og var hún aðeins 61 klukkustund og 28 minútur bakaleiðina. J pe aU — knm fetfímrtifp — ^3SgS??r ¦¦:'. "VltsXSSM Myndin er af stálbræðsluofnum í Cléveland í U.S.A. Þegar állt er með felldu, þá logar í þeim og eldtungurnar teygja sig langt út, en myndin er tekin meðan á verkfalli stáliðnaðarmanna stóð. ussar svara orosenaingu anrii Mansjurii Hann er hneí'aíeikameistari heimsins 'í Jnmgavigt. Billy Cdnh héfur skorað á hann, og ECtlar 'hann Hð verja titil- ¦: i • ¦ ijtin i jii.ní i sumar. í Chungking. Byrnes utanríkisráðherra Bandaríkjanna skýrði frá því í gær, að Rússar hefðu svarað fyrri orðsendingunni viðvíkjandi Mansjúríu, sem þeim var afhent 9. febr. s.l. Bandaríkin virðast ekki vera allskostar ánægð með svar Bússa við orðsendingu- imiii, þvi Byrnes viidi ekki að svo komnu máli skýra Maðamönnum, er áttu tal við liann. ffá bví hvernig svar'o' hefði hljóðað. Hver er ætlunin? Bandaríkin höfðu krafist þess af Rússum, aðþau gerðu grein fyrir því hvað þau ætl- uðust fyrir í Mansjríu. Hins végar hafa Rússar ekki svar- aS ófðsendirigunni viðvíkj- andi brottfluttningi ýmissa véla ur þungaiðnaðinum þar, en sannanir eru fyrir að Rússar :hafa 'flutt mikrð af 'vólum ti! Rússlands frá Man- r.júríu. Vilja Rússar líta svo ú, aðþeir geti lekjð þetta sem stfíðshefí'ang, enda þött úria -hafi verið her- numið land af Japönum og ekki átt'i ófriði við Rússa. Kröfugöngur í Chungking. . Kröfugöngur hafa verið farnar í Ghungking og þess krafist að Rússar fari með allan her sinn úr Mansjúríu. Byrnes gat þess þó í gær, að hann he'fiði engar fregnir af bardögum í Mukden eins og skýrt hafði verið-frá í frétt- um áður. Franskur ráðherra dæmd- ur í 20 ára fangelsi. Franskur Vichy-ráðherra, Chevalier að nafni, hefir verið dæmdur í 20 ára fang- elsi í Trakklandi. Hann er 63 ára að aldri. Dómurinn var svona þung- ur vegna samvinnu hans við Þjóðverja: Scobse fer frá ani Herinn í larid- inu síéraukinii Einkaskeyti til Vísis frá United Press. WinstonCJuirchill kom í <;;rr iil New York-borgar og snæddi hann hádegisvérð tneú Elenore Roosevelt. ffíargir blaðamcnn voru viðstaddir tíl þcss að taka á fnóti Iionum er liann kom. Var hann spurður hvort bann vildi nokkuð scgja við- vikjandi ummælum Pravda um hann, en hann neitaði því að svo stöddu. Churchill er á förum frá Bandaríkjun- um til BretLands ajt'tur^ . >.,. Scobie hershöfðingi, yfir- inaður brezku hersveitanna í Grikklandi, er á förum þaðan. Hann minntist í gær starfs^ hersins í Grikklandi þá 18 mánúði, er hann hefir verið yfirmaður hans þar. Hann sagði að herinn héfði margt gdtt af sér látið leiða í Grikk- laudi; lagt vegi, byggt brýr og vcitt íbúunum margvís- lega aðstoð og einnig stund- að mikið lijálparstarfsemi i Jandhm. VegfarendMr! Það -er hsettnlegt að vora á Kaiigi í (Icikkiim fptuni á hjóSveg- um, eftir að dimmt er orðið. Bin<i- i(N livítan vasakli'it um annan liaiullegginn eða haldið' á honum í kendinni. Aðalfundur i Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík verður haldinn aiuiáð kvöld-kl. 8,30 í Kaupþings- sí.lnum. Áríðandi er, að allir full- tiúar'njœti. 'irspern^ Einkaskeyti til Vísis \ frá United Pfess. . Samkvæmt íréttum frál Washington í morgun haía Rússar stóraukið liðs- afla sinn í Iran og sent þangað bæSi aukiS stór- skota- og riddaralið. Það var opiríberlega til- kynnt-í Washington í morg- un, að fréttir hefðu borizt um það, að Rússar hefðir farið yfir landamœri Irans- ineð aukið lið og stefndi þaft til höfuðborgarinnar Teher- an. Liðsflutningarnir erit taldir hafa staðið yfir i heilct. viku. U.S. sendir l fyrirspurn. Bandaríkin hafa sent-Rúss- um fyrirspurn og krafizt þess, að þeir gerigrein fyrir því hvoft fréttir þessar séu á rökum reistar og hvað .þeir ætlizt fyrir með þessu til- tæki. Bandaríkin viljafá op- inbera staðfestingu-Rússa á' liðsflutningum þessum, sem. fram hafa farið um sama leyti og verið er að semja um. brottflutning þeirra úr-land- inu. Rússar nota sér aðstöðuna. Virðast Rússar nú nota sér þá aðstöðu að herir Breta,og Bandaríkjanna eru flutlir burt og senda nú heri til þeirra staða sem áður voru. hernumdir af þeim. Þessi framkoma Rússa er raunar bcin svik á þeim samning- um, sem gerðir voru við1 stjórn landsins er það var liernumið og óbein svik á samningum þeirra við Breta. 60—/0 þúsund manna her. Engar nákvæmar upplýs- ingar eru fyrir hendi um hve mikið lið hefir verið flutt yf- ir landamærin, en giskað er á að hér séum að ræða 60—- 70 þúsund.manna lið. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.