Vísir


Vísir - 13.03.1946, Qupperneq 1

Vísir - 13.03.1946, Qupperneq 1
---------------------’ Aldarafmæli Menntaskólans. Sjá 3. síSu.- 36. ár Miðvikudaginn 13. márz 1946 60. tbl* Rtkss]ie$l&«fti* her stefiftie * —_ Myndin er af stáibræðsluofnum í Cléveland í U.S.A. Þegar ailt er með felldu, þá logar í þeim og- eldtungurnar teygja sig langt út, en myndin er tekin meðan á verkfalli stáliðnaðarmanna stóð. Rússar svara Fransknr ráðherra dæmd- ur í 20 ára fangelsi. Heriiui í land- inu stéraukinn seBida eðra s Einkaskeyti lil Vísis i frá United Press. . amkvæmt fréttum frá! Washington í morgun hafa Rússar stóraukiS liðs- afla sinn í fran og sent þangaS bæði aukiS stór- skota- og nddaralið. Það var opiiíberlega til- kijnnt í Washington í morg- un, að fréttir hcfðu borizt um það, að Rússar hefðir farið yfir landamœri Irans með aukið lið og stefndi fiað' til höfuðborgarinnar Teher- an. Liðsflutningarnir erir taldir hafa staðið yfiv í heikt viku. Laust fyrir hádegi í dag, varð samkomulag í vinnu- deilunni milli strætis- vagnastjóra og bæjarins. Samþykkti bæjarráð að ganga að miðlunartillögú þeirri, sem sáttasemjari ríkisins, Torfi Hjartarson hafði lagt fram. . 1 gær- kvöldi hafði fundur stræt- isvagnastjóra einnig sam- þykkt að ganga að tillögu þessari. Samkvæmt tillögunni, eiga strætisvagnastjórarn- ir að fá kr. 612,50 í grunn- laun á mánuði, en áður höfðu þeir kr. 525. Vagn- stjóramir verða ekki ráðn- ir, sem fastir staifsmenn bæjarins. Gera má ráð fyrir því að vagnarnir hefji ferðir sínar þegar í dag. raifts. HfeffSug. Brezk Lancliaster flugvél setli nvlega nýtt met i -laug- flugi milli Bretlands og Ný.ja Sjálands. I'Iaug liún báðar leiði^. Vegalengdin er um 40 þús- imd kílómetrar og var liún aöeins 61 klukkustmid og 28 minútur bakaleiðina. — J o e £vuU — Hann ei ! fn ef;deí kámeistari heimsins 'í Jnrngavigt. Billy Cönn hefur skorað á hann, ög' ætlar hann að verja titil- inn i jó.ní ý&umar. hröfufiéngup í Chungklng. Bijrnes utanrí kisráðherra Bandaríkjanna skýrði frá því í gær, að Rússar hefðu svarað fgrri orðsendingunni viðvíkjandi Mansjúríu, sem þeim var afhent 9. febr. s.l. Bandaríkin virðast ekki vera allskostar ánægð með svar Rússa við orðsendingu- unni, þvi Byrnes vildi ekki að svo komnu máli skýra blaðamönnum, cr áttu tal við bann. ffá ])ví hvernig svar'ð hefði bljóðað. Hver er ætliinin? Bandaríkin höfðu krafist þess af Riissum, að þau gerðu crein fyrir því livað þau ætl- uðust fvrir í Mansjríu. Hins vegar hafa Rússar ekki svar- að örðsendingunni viðvíkj- andi brottfluttningi ýmissa véla úr þungaiðnaðinum þar, en sannanir eru fyrir að Bússar :hafá ‘flutt mikið af vélum ti! Rússlaiids frá Man- r.juríu. Vilja Rússar líta svo á, að þeir geti tekið þetta sem stfíðsherfang, enda þótt Mansjúria hafi verið her- i Mansjuriu. nuinið land df Japönum og eklci átt á ófriði við Rússa. Kröfugöngur í Chungking. Kröfugöngur hafa verið farnar í Ghungking og þess krafist að Rússar fari með allan her sinn úr Mansjúríu. Bvrnes gal þess þó í gær, að hann Iiefði engar fregnir af bardögum í Mukden eins og skýrt hafði verið frá í frétt- um áður. Einkaskeyti lil Vísis frá United Press. Winston Churchill kom í f/ær lil Ncw York-borgar og snæddi hann hádegisvcrð með Elenore Roosevelt. Margir hlaðamcnn voru viöstaddir til þcss að taka á inóti lionum er hann kom. Var hann spurður hvort hann vildi nokkuð segja við- vikjandi ummælum Pravda um liann, en hann neitaði þvi að svo stöddu. Clmrchill er á förum frá Bandaríkjun- um til Bretlands ailur. Franskur Vichy-ráðherra, Chevalier að nafni, hefir verið dæmdur í 20 ára fang- elsi í Frakklandi. Hann er 63 ára að aldri. Dómurinn var svona þung- ur vegna samvinnu lians við Þjóðverja-. ScoisSe ier frá GrMlðndi. Scobie hershöfðingi, yfir- tnaður brezku hersveitanna í Grikklandi, er á förum þaðan. Hann minntist í gær starfs hersins í Grikklandi þá 18 mánúði, er hann hefir verið yfirmaður hans þar. Hann sagði að ligrinn liefði margt gott áf sérdátið leiða í Grikk- landi, lagt vegi, hvggt brýr og veitt íhúunum margvís- lega aðstoð og einnig stund- að mikið hjálparstarfsemi i landinu. Vogfarendur! Það -er Itóettulegt að vera á gangi í dökkum.fötum á þ.jóSveg- uni, eftir áð dimmt er orðlð. Bind- ið hvítan vasaklút um annan handlegginn eða háldið' á honum í kendinni. Aðalfundur í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík verður haldinn annað kvötd ld. 8,30 í Kaupbings- sidnum, Áríðandi er, að allir full- iiyúár-má'ti. U.S. sendir i fgrirspurn. Bandaríkin Iiafa sent-Rúss- um fyrirspurn og krafizt þess, að þeir geri grein fyrir því livort fréttir þessar séu á rökum reistar og livað .þeir ætlizt fyrir með þessu til- tæki. Bandaríkin vilja fá op- inhera staðfestingu Rússa á liðsflutningum þessum, sem. fram liafa farið um sama leyti og verið er að semja urn. brottflutning þeirra úr land- inu. Rússttr nota sér aðstöðuna. Virðast Rússar nú nota sér þá aðstöðu að lierir Breta og Bandaríkjanna eru fluttir hurt og senda nú lieri til þeirra staða sém áður voru hermmidir af þeim. Þessi framkoma Rússa er raunar hein svik á þeim samning- um, sem gerðir voru viö stjórn landsins er það var hernumið og óhein svik á sámningum þeirra við Breta. 60—70 þúsund manna her. Engar nákvæmar npplýs- ingar eru fyrir hendi um hve mikið lið hefir verið flutt yf- ir landamærin, en giskað er á að hér sé um að ræða 60-- 70 þúsund.manna lið. ;

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.