Vísir - 14.03.1946, Page 1
1
<
FramtíS íslenzkra
1 skíðaíþrótta.
Sjá 2. síðu.
Eimskip fær skiþ
með frystiútbúnaði.
Sjá 3. síðu.
36. ár
Fimmtudaginn 14. marz 1946
61. tbl*
um Hitlerism
Iraai liafiiar
kröfiiiia Riassa.
Engar opinberar staðfest-
ingar hafa fengizt á her-
ftutningnm Rússa í Iran.
Forsætisráðherra I rans-
nianna skýrði í gær í'rá við-
ræðum lians og Stalins í
Moskva óg sagði þá, að
síhnningar liefðu ekki tekizl
nífííli þeirra. Rússar hefðu
farið fram á ýmiskonar
itlunnindi í Iran, sem Iiefði
verið hafnað.
Sultaneh Sagði, að nauð-
svn hæri til að kosningar
færu sem fvrst fram í laiid-
inu, en svo liáttaði, að ný
lög hefðu verið samþykkt,
þar sem gert var ráð fýrir,
að ekki væri hægt að gáiiga
til kosninga, meðan erlend-
ur her væri í landinu, svo
að þeim myndi verða að
fresta þangað til Rússar
liefðu flutt her sinn á brott.
Churchill
svarar
a iiiórguii.
Kinkaskeyti til Vísis
frá Unrted Press.
f Ner\v York er beðið
Jneð nrikilli eftirvæntingu
eftir ræðu, er Winston
Cliurchill ætlar að halda
þar í borg á hiorgun.
Churchill hefirwlátið á
sér heyra við blaðamenn,
að hann muni i ræðu þess-
ari svara árásum Stalins
marskálks á ræðú þá, er
liann hélt fyrir skömmu
í Fulton.
Churchill mun sitja
veizlu hjá borgarstjóra
New York borgar á morg-
un og mun þá ræðan verðá
flutt, og verdur liénni út-
varpað. Veizlan verður
haldin á Waldorf Astoria
gistiliúsinu ,og verða þar
viðstaddir sendilierrar frá
42 löndiun, og hefir Gro-
myko verið boðið, en liann
er ekki kominn ennþá til
Bandarikjanna. Ekki er
því vitað, livort Rússar
muni senda nokkurn lil
þess að verða viðstaddan.
— Cfoir ki)Írpl\)fa<Him —
Yfir 40 manns lét Iífið, er hvirfilvindur gekk yfir héraðið Paléstine í l'exas. —
Á myndinni má sjá Ieifar af 6 heimilum, sem urðu á vegi hvirfilvindsins, þar
sem Iiann fór utn.
Undirokun ná-
lægra landa
kölluð „að
tryggja"
landamæri sín.
Jtalin marskálkur hefur
svarað ræðu þeirn, er
Churchill hélt í Fulton á
dögunum. Svanð birtist
sem viðtal, er Pravda átti
við hann.
liiísiiidir
bannaðir
í Isrikklandi.
Griska sijprnin hefir
bannað alla útifundi í land-
inu þanyað til fram yfir
kosningar.
Nokkuð hefir verið róstu-
samt í landinu vegna þeirr-
ar ákvörðúnar stjórnarinn-
ar um að fresta ekki kosn-
ingum. Þessi ráðstöfun
sliórnarinnar er þvi gerð til
þess að koma í veg fyrir að
til óeirða dragi í borgum
landsins og hægt verði að
lála kosningarnár fara frið-
samlega fram.
Grikkir kaupa 31
smál. af saltfiski.
Bæjar- og sveitasfjórnaliosning-
ar i Danmórku:
Kommunistar stórtapa fylgi
r
i
Svar marskálksíns var
miklu fremur árás á Chur-
chill, sem hann kallar stríðs-
æsingamann, en svar við
ræðu Churchills. Ásökununr
Churchills varðandi kúgun
þeirra á nágrannalöndunum
svaraði Stalin á þá leið, að
með því væru þeir einungis
að „tryggja“ landamæri sín
og var ekki að skilja nema
honum finndist það eðlilegt.
Jafnaðarmenn
tapa meirihluta
Gríska matvxlaráðunéijt-
ið hefir samið uið S.f.F. úiii
kuup á 30W lestum af salt-
fiski.
Verið, sem fæst fyrir fisk-
inii fcr 32—38% hærra én
fékkst fvrir fiskinn í fyrra,
eða kr. 1.70 flutt um horð,
en það er sáma verð og rík-
isstjórnin fer fram á heiin-
ild tíl að ábyrgjast.
Er þetlá I. flokks stórfisk-
ur, sern Grikkir hafa fest
I-iatip á hér, og verður hann
fíuttur héðan í næsta niár-
uði og verður fiskurinn
greiddur í slerlingspundum
i London.
Frá fréttaritara Vísis i Höfn
l^osningar til bæjaf- og
sveitarstjórna fóru fram
fyrir nokkrum dögum í
Danmörku og eru fyrstu
fréttir af þeim að berast
núna.
1 Kaupmannahöfn fóru
kosningamar þanhig, að
kommúnistar fengu 43 þús-
und færri atkvæði nú en við
síðustu kosningar, sósíal-
demókratar tÖpuðu 3% af
atkvæðamagni sínu, og
íhaldsmenn 33%. Vinstri-
flokkurinn og flokkur Radi-
kala unnu á.
síðustu kosningar. Sósial-
demókratár, sem áður höfðíi
hréinan meirihluta í liæjar-
stjórninni, töpuðu þeim
meirihhita við þessar kosn-
ingar.
Kommar fylgislausir
í Höfn.
Það hefur vakið furðii, hve
fylgið hefur hrtmið af koinm-
únistum í höfuðhorginúi, en
þeir hafa við þfcssar kosning-
ar rétt rúmlcga helming þess
fylgis, sem þeir Ijöfðu við
Vinstriflokkuiiirtn
vinnur á.
1 Kaupmarinahöfn sjálfri
unnu róttækir og Vinstri-
flökkurinri á, en ut urti sveií-
ii' landsins Viristfiflokkuriím
og kommúnistar sumstaðar.
Yfifleitt tapaði Ihaldsflokk-
Frh. á 8. siðú.
Hættuleg fyrir friðinn.
Stalin kvaðst álita ræðuna
liafa verið liæltulega fyrir
friðinn þar sem hún stefni
að einingu enskumælandL
manna gegn Sovét. Hanu
kvað Churcliill hafa alið á
tortryggni meðal þjóðánna
og með þvi einnig stofnað
heimsfriði í hættu. Uni ræð-
una i lieild sagði Stalin að
bún hefði verið striðsæsinga-
ræða og væri þvi hættulegri,
sem Cburchill æjti víða fylg-
ismenn sem mýndn lionum
sammála í því er Iiann héldi
fram.
Rússar hafa höfnina
i Daireit.
Nýlega kortiu lil Dairen í
Mansjúríu bandarískir em-
bættismenn og sögðust þeir
hafa fengið þar góðar við-
tökur.
Á móti þeini tóku bæði
íulltrúar frá. kinversku
stjórninrii og Rússum. —-
Randaríkjamennirnir segja,
að Kinverjar liafi öll ráð í
borginni nema yfir höfn-
inni, en hana liafa Rússar
enn undir sinni umsjá..
Líkif Churehill við Hitler.
Stalin vildi einnig halcht
því franl að Churehill hefðL
riieð uppástungu sinni um
bandalag enskumælandL
þjóða viljað koma á stað
nýrri kynþáttakenningu likt
óg Hitler. Var auðséð á gagn-
fýni Stalins, að liann óttaðist
hánara bandalag Rreta og
U. S. A. Stalin hélt því frant
að tillaga Churchills unl
bandálag enskumælandt
þjóða væri ósamrýmanleg
vínáttusamningum við Sov-
étríkin og myhdu því Sovét-
ríkin hafna framlengingu
hans vegna þeirrar stefnu er
Churchill hefði lialdið fram.
Frh. á 8. síðu.