Vísir - 14.03.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 14.03.1946, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 14. marz 1946 V I S I B Bt GAMLA BIO «« Konan i giugganum. (Woman in the Window) Spennandi sakamálamynd. Edward G. Robinson Joan Bennett Raymond Massey Sýnd kl. 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Óktmni maiunim (A Stranger In Town) Fránk Morgan, Richard Carlson, Jean Rogers. Aukamynd: Ný fréttamynd. Sýnd kl. 5 og 7. GÆFAN FYLGIR hringununi frá SIGURÞÖR Hafnarstræti 4. SIRS mikið úrval. Glasgowbúðin . . . Freyjugötu. ,. Auglýsingar, sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. Nýkomnir danskir sommbúðixigar. Verzl. Eyjabúð Bergstaðastræt.i 33 Sínii 2148. HUSNiEDI Reglúsámán rnann í'góðri atvinnu vantar stóra stofu eða stofii og lítið herbergi, helzt í Vcsíurbánuim, í kringum 14. maí n. k. — Símáafnot í hoði. Tilhoð mcrkt „Góð umgegni“ sendist afgreiðslu hlaðsins fyrir laugárdag n. lc. symr hinn sögulega sjónleik Skálholt (Jómfrú Ragnheiður) eftir Guðmund Kamban Annað kvöld kl. 8 stundvíslega. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. JJóiiiiítarj^élacjic): Enski söngvarinn Uotj ^JJiclman heldur Söngskemmfun annað kvöld kl. 7,15 síðdegis í Gamla Bíö. Aðeins þetta eina sinn. Dr. Urbantschitsch aðstoðar. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal. SuntSgnót K.IS. íer fram í Sundhöilinni kl. 8,30 í kvöld. Keppt verður um 3 silfurhikara. Aðgöngumiðar seldir í sundhöllinni. STJÓRN K.R. Pelsar í öllum stærðum. \Jerzt z-Jncj Jolinion íbúðir til sölu Hæð í nýju húsi við Skipasund, 3 herbergi og eld- hús, lausri4. maí n.k. — Hæð, 7 herbergi og eld- hús og kjallari, 4 herbergi og eldhús í húsi við Gremmel, sem nú er í smíðum. »— Kjallan, 3 her- bergi og eldhús í nýju húsi við Faxaskjól, sem til- búið verður til íbúðar 14. maí. —- Lítið hús í Foss- vogi, 4 herbergi og eldhús. — Hús í smíðum við Efstasund með búðarplássi og 3ja herbergja íbúð, auk kjallara. — Enn fremur 2ja—3ja og 6 her- bergja íbúðir víðsvegar um bæinn. Nánari upplýsingar gefnar frá kl. 1—7 í dag og á morgun. Baldvin Jónsson hdl. ■k Vesturgötu 1 7. — Sími 5545. MM TJARNARBIÖ MM Kvennaást Itölsk músikmynd með dönskum texta um tón- skáldið Paoli Tosti. Claudio Gora, Laura Adani, Mercedes Brignone. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS? Smurt brauð og snittur. Vinaminni Sími 4923. MMM NYJA BIÖ MMM ORÐIÐ Mikilfengleg sænsk stór- mynd eftir leikriti Kaj Munks. Aðalhlutverk: Victor Sjöströni, Vanda Rothgarth, Rune Lindström., Sýnd kl. 9. Undir fánum tveggja þjóða (“Under Two Flags”) Stórmyndin fræga með Claudette Colbfert, Ronald Colman, Rosalind Russell. Sýnd kl. 5 og 7. Stúlku vantar í eldhúsið. Húsnæði fxJgir. Upplýsingar á skrifstofunni. iocoGíioísoaíimiííttíiíiOíiOöíiíiíiíXiííaíSíiíiQöíiöíscoöOíiöCíiOcasí ** . S/ INNILEGAR þakkir fyrir margvíslega vm- semd á fimmtugsafmæli mínu. Þóranna R. Símonardóttir, Guðrúnargötu 8. Máöskona Stjórnsöm og ábyggileg ráðskona óskast á Hót- el Selfoss á Selfossi. . Þarf að vera vön og fær í matreiðslu. Upplýsingar á Hótel Selfoss og í síma 1975. Hvail kostar dilkakjtttiit? 1/1 skr....... 9,80 pr. kg. Súpukjöt ........ 10,85 pr. kg. Læri .•........ . 12,00 pr. kg. 4,35 pr. kg. endurgreiðsla 1/1 skr........... 5,45 pr kg: Súpukjöt............6,50 pr. kg. Læn.................7,65 pr. kg. . Kaupið meira dilkakjct, því að það eru góð matarkaup. tídii'iiar 1 í Ueijhjaví!?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.