Vísir - 14.03.1946, Blaðsíða 6
V I S 1 R
Fimmtudaínnn 14. marz 1940
UTSALA
Seljum í dag og næstu daga mjög ódýr
DRENGJAFÖT, t. d. jakkaíöt, frá 110
kr., BLOSSUFÖT frá 50 kr., SKÍÐA-
FÖT frá 140 kr., BARNASAMFESTING-
AR frá 50 kr.
Sparta
Laugaveg 1 0. __
BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VlSI.
T ílkynnmg
frá skrifstofu tollstjóra nm greiðslu á kjöt-
i
uppbótum.
Reykvíkingar, sem gert hafa kröfu um endur-
greiðslu úr ríkissjóði á hluta af kjötverði, og heita
nöfnum (eða bera ættarnöfn), sem byja á J, skulu
vitja endurgreiðslunnar í skrifstofu tollstjóra í dag,
fimmtudaginn 14. marz, kl. 1 /2—7 e. h.
Á morgun, föstudaginn 15. marz skulu þeir,
sem heita nöfnum, sem byrja á K, L og M, vitja
uppbóta sinna á sama tíma.
Þeir, sem undirntað hafa kröfurnar, verða
sjálfir að msfeta til að kvitta fyrir greiðsluna, ann-
ars verður hún ekki greidd af hendi.
Auglýst verður næstu daga, hvenær þeir, sem
aftar eru í stafrófinu, skulu vitja greiðslna sinna.
Reykjavík, 14. marz 1946.
jfaliSÍ/ÓfaslirÍfsÍtÞÍðBMÍ
Hafnarstræti 5.
5. bindi af
Ritum
Ounnars
Gunnarssonar
STRÚNÐIN
e?
násm vitji bókamia á skrii-
sSsfn lelgaíells, Garðastræti
II
Bókaiítgáfan Landnáma
Garðastræti 17.
Alm. Fasteignasalan
(Brandur Brynjólfsson
lögfræðingur).
Baukastræti 7. Sími 6063.
Stúlka
með stálpaðan dreng óskar
eftir góðri vist cða léttri
ráðskonustöðu. Ilelzt þar,
sem væri fullorðið í heim-
ili. Tilboð, merkt: „Her-
bcrgi“, sendist afgr. Vísis
sem fyrst.
EXSCEZaZEE
ERÐ
RIMISINS
„Ántiann"
Aukaferð til Sands, Ólafsvík-
ur, Grundarf jarðar og Stykk-
ishólms. — Vörumóttaka á
morgun (föstudag).
Nýbomið:
Ullar-georgette í kjóla,
rautt og svart.
VERZLUNIN SNÓT,
Vesturgötu 17.
Framvegis verður síma-
númer mitt
6516
Þórdís Ólafsdóttir
Ijósmóðir,
Barónsstíg 53.
Stiílha
óskast til frammistöðu'.
Húsnæði getur fylgt.
Café CentraL
Símar 2200 og 2423.
féœjatjftét ti?
I.O.O.F. 5 = 1273148'/2 = 9.1—II.
Næturlæknir ,
er í . læknavarðstofunni, sími
5030.
Næturvörður
er i Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturakstur
nnnast B. S. í., simi 1540.
Fjalakötturinn
sýnir revýuna Upplyfting eft-
ir H. II. og H. í kvöld kl. 8.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 Dönskúkennsla, 2. fl.
19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25
Þingfréttir. 19.35 Lesin dagskrá
iiæstu viku. 20.20 Útvarpshljóm-
sveitin (Þórarinn Guðmundsson
stjórnar): a) Lög úr „Meyjar-
skemmunni“ eftir Schubert. b)
\ íds eftir Friml. c) Marz eftir
Grít. 20.45 Lestur fornrita: Þætt-
ir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar).
21.15 Dagskrá kvenna (Kvenrétt-
indafélag íslands): Störf og kjör
sveitakonunnar. — Erindi (frú
Sigríður Björnsdóttir frá Hesti).
21.40 Frá útlöndum (Axel Thor-
steinsson). 22.00 Fréttir. Auglýs-
ingar. Létt Jög (plötur). 22.30
Dagskrárlok.
r’i.rþegar
mcð é.s. Brúarfoss til New York
13. þ. m.: Margrét Sigurðardóttir,
(iiiðrún Jolinson, Helga Johnson,
Auður Jónsdóttir, Erla G. Vil-
lieimsdóttir, Petrína Ivristjáns-
dóttir, Ivristín. Petersen, Kristj-
ana Elíasdóttir.
vantar á veitingástofu. —-
Hátt ltaup. Húsnæði fylgii’.
Upplýsingar á Mánagötu 3,
liiðri.
Bókamenn!
|»ækiir,,,, fræðibækur,
0gur£ leiknt, rimúr, ævi-
sögur og fcrðasögur í afar
fjölbreyttu úrvali.
Bókabúðin Frakkastíg 16.
Sími 3664.
Miðstöðvarkynding
Maður óskast til að kynda miðstöð.
H'f fiAkja
Höíðatúm 12. — Sími 5815.
Tilkyimin;
frá Reiðhjólaverksmiðjunni Fálkinn.
Vegna rúmleysis biðjum við alla þá, sem eiga reið-
hjól í viðgerð og legið haía lengur en 3 mánuði, að
vitja þeirra í síðasta lagi fyrir 1. apríl, því að annars
rieyðumst vér til að selja reiðhjólin fyrir áföllnum
kostnaði.
Vegfarendur.
Farið aldrei iit á götu fyrir
aflan strætisvagn eða aðra bila.
Slikt hefir orsakað mörg dauða-
síys.
Hjólreiðamenn í Reykjavík.
Minnist þess, að þér liafið sömu
skyldúm að gegna og bifreiða-
stjórar, er þér komið að aðal-
brautum.
Bifreiðastjórar.
Víkið strax til liliðar eða stöðv-
ið ökutækið, þegar þér verðið
var við ferðir slökkviliðs og
sjúkrabifreiða.
„Islandsk Aarbog“ 1945
er nýkomin út. Frágangur rits
þessa er hinn vandaðasti, eins
og jafnan áður. Hefst ritið á '
kvæði, er heitir Til Danmark. —
Auk þess eru márgar greinar í
ritinu. Má nefna ræðu forseta
íslands. -er hann hélt við embætt-
isinnsetningu sina 1945, grein J.
Möllers sendiherra, úm stjórn-
málaþróun Islands, „Um liita-
veitu Reykjavíkur“ eftir Höj-
gaard verkfr., og grein um'Jón
ritara eftir Jón lieitinn Helgason
biskup. Með ritinu fylgir frétta-
pesi, sem skreyttur er fjölda
mynda.
Símanúmer
Þórdísar Ólafsdóttur ljósmóð-
ur, Barónsstig 53, er 6510.
Næsti fyrirlestur
danska sendikennarans um
„Tsokkrar danskar bækur frá her-
rámsárunum“ verður fluttur í I.
ki nnslustofu háskóíans fimnílu-
daginn 14. þ. m. kl. G e. h. Fyrir-
lesturinn verður fluttur á dönsku.
Öllum er lieimill aðgangur.
I.eiðrétting.
1 söfnunarlista frá Þýzkalands-
sötnuninni i gær misritaðist eft-
irfarandi: Magrét og Haukur 40
Lr., en átti að vera Margrét og
Haukur 50 kr. Leiðréttist þetta
hér með.
HnAAcfáta hk 229
Skýringar:
Lárétt: 1 Tölug, 6 flík, 8
útlimur, 10 óþverra, 12 for-
nafu, 14 bók, 15 ílát, 17 tveir
eins, 18 kyenmánnsnafn, 20
liátíð.
Lóðrétí: 2 Reið, 3 tíndí, 4
mikill, 5 undirstaða, 7 þjóð-
höfðingi, 9 kona, 11 forsetn-
ing, 13 gras, 16 hell, 19
fanganiark.
Ráðning á krossgátu nr. 228:
Lárétt: 1 Föstu, 6 lár, 8
em, 10 lopi, 12 rak, 14 gal,
15 krol, 17 N.M., 18 fat, 20
Ragnar.
115 Loðrétt: 2.Ö1, 3 Sal' 1 Ifog;'
5' niefki, 7 Hílmar, 9 mar, 11
Pan, 13 lcofa, 16 lag, 19 Tn.
Krossgáfublaðið
er bezta dægradvölin.