Vísir - 14.03.1946, Blaðsíða 8
V I S I H
Fimmtudaginn 14. marz 1Í)4G
Járniðnaðarpróf
Þeir nemar, sem ekki Kafa enn skilað umsóknum
og skilríkjum varðandi próf í járniðnaði: eirsmíði,
járnsmíði (eldsmíði) og nTálmsteypu, rennismíði
og plötu- og ketilsmíði, skili þeim fyrir mánaða-
mót til undirritaðs.
eir jS'tcj.urÁóóon
forstjóri Landssmiðjunnar.
— BJamnörk
Framh. af 1. síðu.
urinn einnig víða fylgí og
Socialdemókratar sumstaðar,
þótt sá flokkur sé ennþá
sterkastur.
Yonbrigði
kommúnista.
Kosningar þessar urðU
mikil vonbrigði fyrir kornrn-
únista, sem bjuggust við
fyigisaukningu, sérstaklega
í Kauþmannahöfn, en þar
minnkaði fylgi þeirra um
jiærri helming. Enda þótt
Socialdemókratar hefðu að-
eins misst sem svarar 3% af
fyrra fylgi sínu, töpuðu þeir
meirihluta í bæjarstjórn og
voru kosningarnar þessvegna
ósigur fyrir þá líka.
Stalin
Frá knattspyrnuþinginu:
Stúka fyrír um
manns á vellinum.
1 gaér lauk hinu árlega
knattspyrnuþingi. Merkasta
mál, er fyrir þingið var lagt,
var úrsögn I. R. úr knatt-
spyrnuráðinu.
Taldi félagið sig ekki hafa
ré-tt til að skipa sæti odda-
manns í ráðinu, þar sem það
tekur svo lítinn jjátt í knatt-
spyrnunni, samanborið við
hin félögin.
Þingið samþykkti að senda
áskorun til bæjarins uffl að
Játa byggja nýja stúku er
tæki minnst 800 manns í
sæti, á IþróttaveÍlinum hér i
bæ. Taldi þingið núverandi
stúku alls ónothæfa, bæði
vegna þess live léleg og lílil
hún er. Einnig var nokkur
óánægja með breytingu
pallstæðanna á vcllinum.
Taldj þingið að enn mætti
jstækka jjau til mikilla muna.
í stjórn Knattspyrnuráðs
yoru kosnir: Jön Þórðarson,
j'orm. Ólafur Jónssop, frá
Y'íkingi. Lúðvik Þargeirsson,
írá Fram. Sveinn Zoega, frá
Yal og Sigurj.ón Jópsson, frá
3\. R.
Framh. af 1. síðu.
Útþensla Sovétríkjanna.
Urii gagnrýni Churcliills á
útþenslu Soýétríkjaiina sagði
Stalin að væru eintómar
rangfærslur og’ virtist þar
leggja allt annan skilning- í
hvað væri réltmæt afskipti
af stjórnarfari nágranna-
ríkjanna en Churchill. —
Harin sagði að Sovétríkin
vildu að í nágrannalöndum
þeirra væri sljórnir þeim
vinveiltar og væri það eðli-
leg trygging landamæranna.
Hinsvegar liafði Churehill
haldið því fram, að stjórnir
nágrannálanda Rússlands
væru svo ósjálfslæðar að
þær gætu ekkert aðhafs nema
nieð sámþykki Sovétríkj-
anna.
SUNDFÓLK!
Sameiginlegur skemmtifund-
ur sundflokkanna veröur í
-kvöld i Þórskaffi, kl. io siöd.
Sundflokkarnir.
ÆFINGAR í KVÖLD
Kl. 9,15 fyrir II. fl. í
Austurbæjarskólanum
Stjórn Fram.
mm
STÚLKA óskast í vist á
Laugaveg 19, uppi. Sérher-
bergi. Uppl. eftir kl. 6. (478
RÁÐSETT kona óskast til
hjálpar. Uppt. í síma 3941. (47Ö
STÚLKA óskast til hús-
Jverka. Hátt kaup. Engin bör'n.
Úppl. Öldugötu 19, efri hæö.
SÁ, sem tók kvenhjóliö fyrir
utan húsiö nr. 28 C viö Lauga-
veg er beöinn að skila því á
sama staö strax. — Guðrún
Guðnadóttir, Laugaveg 28 C.
aRMENNINGAK! —
' íhróttaæfingar í i-
KW þróttahúsinu í kvöld
j syr ver.öa þannig:
Minni salurinn:
Kí. 8—9: Drengir, fimleikár.
Kl. 9—10: Hnefaleikar.
Stóri salurinn :
Kl. 7—8: 1. fl. karla, fimleíkar.
-— 8-^-9: I. fl. kvenna, fiml.
•— 9—10: II. fl. kvenna, fiml.
ÆFINGAR í KVÖLD
í Menutaskólanum :
Kl. 8,45—10,15:
Knattspyrna, meistar-
ar, 1. og 2. fj.
í Miðbæjarskólauum :
Kl. 7,45—8,30: Handbolti
kvenna.
Kl. 8.30—9,30: Handb. karla.
SKÍÐADEILD K.R.
(ftf*Y\ heldur skemmtifund í
Nýju Mjólkurstöðinni
í kvöld kl. 872. —
Skemnitiatriði:
1) Skíða-kvikmynd (Guð-
mundur frá Miðdal).
2) Guitar-Quintét.
3) Lárus Ingólfsson skemmt-
ir og fleira.
4) Dans.
Allt skíðafólk velkomið.
ÆFINGAR í KVÖLD.
í Menríiaskóíanum:
Kl. 7.15—8: Frjálsar íþr. karla,
í -M i öbæj arskólanúm.
— 9.30—10.45 : Handknatt-
Ieikúr kvejina.
K-F.U-K.
U. D.
Fundur í Jkyíjíd kh 8,30. Sírá
Friðrik Friðfikssón'' tialar. —
Upplegtur -og söng'ur..— Allar
úttgar stúlkur velkomnar. (495
k . F. t . M.
A.-í). Fundur í kvöld kl. 872.
Siia Sigui'jón Þ. Áfiiáson flyt-
ur erindi um Ágsborgarjátn-
inguna. — Takið Þassíusálm-
ana með. — Allir karlmenn
velkomnir.
SAUMAÐIR kjólar á Hverí-
isgötu 125, uppi. Tekið á móti
efnum þfiðjudaga, miðviku-
daga og fpstudaga frá kl. 2—5.
Líka tekinn zig-„zag saumúr.
GET tekið lagefsaum, hefí
zig-zag vél. Leggið n.öfii yðár
inn til blaðsins fýrir laugar-
dagskvöld, merkt: ,,Febrúar
S.o."
..(469
2 STÚLKUR geta fengið
mjög létta verksmiðjúvinnu nú
þegar. Uppl. í kvöjd kl. 5—7,
Vitastíg 3. (49Ó
STÚLKUR óskast. Sautna-
stofan ]-lverfisgötu 49. (498
BÓKHALD, endurskoðun,
skaftafrámtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
Fataviðgerðin
Gerum við allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187 frá kl. 1—3. (348
HAFNARFJÖRÐUR!
VANTAR áhyggilegan og
duglegan umboðsmann f Hafn-
arfirði til að kaupa inn íslenzk
frímerki. Mjög góð ómakslaun.
Bókabúðin Frakkastíg 16. >—
Sími 3664. (492
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á Vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
VIÐGERÐIR á dívönum,
allskonar stoppuðum húsgögn-
um og bílsætum. — Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugötu 11.
— ')œéi —
KARLMAÐUR óskar eftir
að komast i fæði og þjónustu
hjá konu 25—30 ára. Tilboð
leggist inn á afgr. blaðsins fyr-
ir laugardagskvöld. merkt:
„Efnaöur". (486
2 HERBERGI og eldhús
óskast nú þegar eða í vor. •—
Uppl. í síma 3447. (456
HERBERGI óskast. Hús-
hjálp eða fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Uppl. í síma
2126. (467
FRAKKI tekinn í, misgrip-
um á Hótel Skjaldbreið. á
sunnttdagskvöldið. Skiptist þar.
SVART kven-seökiveski,
með peniitgum og myndum,
tapaðist s. I. ntánudag í austur-
bæitum. Fiitnaitdi vlnsamlega
geri aðvart í Glasgowbúðina,
Freyjugötu 26, eða í sima Ó274.
Fundarlaun. (470
ÞANN 11. þ. m. töpúðust
barnagleraugu i miðbænunt. —
yinsamlega skilist á afgr.
bla&síns. (47-
BARNARÚM úr birki, leik-
griad, með botni, útiföt á 6
ái-a telpu tiLsöIu, Hverfisgötu
61. (480
VEGGHILLUR. — Útskorn-
ar vegghillur og homhillur úr
mahogny og birki. Verzl. G.
Sigurðsson og Cp., Grettisg. 54.
SMURT BRAUÐ! Skandia,
Vesturgötu 42. Simi 2414, hefir
á boðstólum smurt brauð að
dönskum hætti, coctail-snittur,
„kalt borð“. — Skandia. Simi
2414._________________ (14
KAUPUM flöskur. Móttaka
Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi
5.395:• Sækjum. _____________ (43
TAPAZT hefir aftan af bil
amerisk úlpa, skinnklædd að
innan, ekið Vesturgötu,
Tryggvagötu, sennilega tapazt
á SkúÍagötU. Finnandi vinsam-
legast geri aðvart í Vitagágna-
búrið við Klapparstíg. Sími
4357- (5°°
DÍVANAR, allar stærðir,
Tyrirliggjandi. Húsgagnavinnu-
■ stofan, Bferþórugötu II. (727
KÖRFUSTÓLAR klæddir,
legubekkir og önnur húsgögn
fyrirliggjandi. ^Körfugerðin,
Bankastræti 10. Sími 2165.(756
BARNAVAGN til sölu á
Amtmannsstíg 2, úppi, 3.
hringingar. (491
ÍSLENZK frímerki keypt
afar háu verði. — Bókabúðin
Frakkastíg 16. Sími 3664. (493
PRJÓNAVÉL, nr. 5 (þýzk)
til sýnis og sölu á Öldugötu 59;
neðstu hæð. (494
NÝ hnappagatavél til sölu.
Saujnastofan Hverfisgötu 49.
TIL SÖLU selskabskjóll nr.
j8, kápa nr. 20 og önnur nr.
12, kjóll nr. 16 og kjóll nr. 18.
Allt amériskt. Til sýiiis í kvöld.
Miklubraut 5, niðri. (499
PLÖTUSPILARI tií sölu.
Tækifærlsverð. Uppl. Lauga-
veg 74, uppi, kl. 6-78. (501
NÝIR skautaskór til sölu á
Baldursgötu 30. miðhæð. (502
DÍVAN (breiður) til sölu á
Njálsgötu 81, uppi, kl. 7—8 e.
h. ......................(425
ÚTVARP og plötuspilari,
samstætt, til sölu, Hjallaveg
24, Kleppsholt. (474
HEFILBÉKKUR til sölu. —
Úppl. i síma 3758, eftir kh 6.
KARLMANNSREIÐHJÓL
til sölu. Uppl. Kárastig 8, uppi,
kl. 4—8. (479
SVEFNHERBERGISHÚS-
GÖGN sem ný (Gabon) til sölu
og sýnis i Mjóstræti 3. (483
KLÆÐASKÁPUR, kojur og
serváiitur til sölu ódýrt. Fram-
nesveg 42 A. Sími 4728. (484
KLÆÐNINGARTIMBUR
og dálítið af Varalihitum i
Chevrolet 1929—1930 til sölu
og sýnis. Vinaminni við
Kaplaskjólsveg kl. 4—8. (485
KAUPUM flöskur. Sækjuni.
Verzl. Venus. Sími 4714 og
Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími
4652. (81
OTTOMANAR og dívanar
fleiri stærðir. Húsgagnavinnu-
stofan Mjóstræti 10. Sími 3807.
TRICO er óeldfimt hreins-
unarefni, sem fjarlægir fitu-
bletti og allskonar óhrein-
indi úr fatnaði yðar. Jafnvel
fíngerðustu silkiefni þola
hreinsun úr því, án þess að
upplitast; — Hreinsar einnig
bletti úr húsgögnum og
gólfteppum. Selt í 4ra oz.
glösum á kr. 2,25. — Fæst í
næstu búð. — Heildsölu-
birgðir hjá CHEMIA h.f, —
Sími TQ77. (65
NÚ FÁST hurðarnafnsjöld
úr málmi mpð upphleyptu eða
greyptu letri. Skiltagerðin, Aug.
Hákánsson, Hverfisgötu 41. —
Sími 4896. (420
GÚMMÍ-VIÐGERÐIR. —
Gerum við gúmmískótau. Bú-
um til allskonar gúmmívörur.
Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna.
Nýja gúmmiskóiðjan, Lauga-
veg 7ri-_______________(45°
KAUPUM tuskur, allar teg-
undir. Húsgagnavinnustofan,
Baldursgötu 30. (513
KERRUVAGN og pokí til
sölu, Skólavörðustíg 38. (4S8
PABLUM og J’abeua-barna-
mjöl í pökktim. Lyfjabúðin
íðunn.. (489
SKAUTAR til sölu íiiéð á-
föstum skóm sem nýir. Uppl.
Kapþlaskjólsveg 11. Sími 2618.
NÝR, ehskttr báfnavagn til
r.öht á Hjallávegi 9. í463
NOTUÐ eldhúsiniirétting til.
sýms. og sölu, Fjölniayegi
FALLEGUR fermingar-
kjóll til söluí Hafnarstræti 20,
herb. nr. 17, eftir kl. 6. (473
LÍTIÐ karlmannsrciðhjól til
sölti á Skálholtsstíg 2. Til sýn-
is milli kl. 2—6. (464
2*GÓLFTEPPI til söltt. —
-ÖldtigötH 41, kjallaranum,
göíuntegijr. (465