Vísir - 20.03.1946, Blaðsíða 2
2
V I S I R
Miðvikudaginn 20. marz 1946
K GAMLA BlÖ S
Flagð undii
iögiu skinni
(Murder, My Sweet)
Afar spennandi sakamála-
mvnd.
Dick Powell,
Claire Trevor,
Anne Shirley.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 16 ára
fá ekki aðgang.
TIL SdLU
ein föt á frekar lítinn
mann, og einnig frakki,
stórt númer.
Hreiðar Jónsson klæðskeri
Garðastræti 2.
í
til leigu, 3 herljergi og
eldhús, — á Iljallavegi 40,
Kleppsholti. Upplýsingar
á staðnum frá kl. 8 -9
næstu kvöld.
Allskonar
Sængurfatnaður
Sænguríaiagerðm,
Baldursgötu 12.
Sími 6738.
Teskeiðai
Matskeiðar — Gafflar -
Borðhníafr.
¥erzl. Ingólfur,
Hringbraut 38. Sími 324
/.
fer væntanlega frá Aalborg í
annari viku apríl og frá
Kaupmannahöfn litlu síðar.
Knn er nokkurt flutningsrúm
laust í skipinu og ættu menn
sem fyi’st að gera ráðstöfun
lil að nota sér Jxað.
Afgx-eiðslu skipsiixs annast:
I Aalborg: Utzon & Olsen,
Nyhavnsgade 9.
I Kaupmannahöfn: Eim:
skip.
fiialdanAleikur ý. d-
verðul' n. k. föstud. 22. þ. m. að Hótel Boi’g’.
Hefst með borðhaldi kl. 7,30. — Áskriftai’listar
í Bókab. Isafoldar og Verzl. Pfaff.
Enski danslagahöíundurinn og píanóleikarinn
Hurrtj SÞuwsom
m heldur •
SWING-PÍANÚTÓNLEIKA
annað kvöld, fimmtudag 21. þ. m., kl. 11,30
í Gamla Bíó.
Á efnisskránm eru mörg skemmtilegustu danslög,
sem til eru eftir bæði ameríska og enska höfunda.
Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu í dag og
á morgun, ef eitthvað verður eftir.
Guðmunda Elíasdóttir:
heldur
Kveðju-
hljómleika
fimmtudagmn 21. þ m.
kl. 7,13 í Gamla Bíó.
Dr. Urbantschitsch
aðstoðar.
Aðgöngumiðar fást hjá
Eymundsson og Lárus:
Blöndal.
Skátar
Hin árlega skemmtun skátafélaganna, verður
haldin í Iðnó, föstudaginn 22. mai-z kl. 8 e. h.,
fyrir skáta og gesti þeirra, og sunnudaginn 24.
marz kl. 2 e. h. fyrir ylfinga og ljósálfa.
Aðgöngumiðar að báðum skemmtununum verða
seldir í Málaranum í dag og á morgun.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
NEFNDÍN.
ANGLIA
(Ensk-íslenzka félagið)
heldur fimmta fund sinn á þessum vetn, íimmtu-
dagmn 21. marz kl. 8,45 e. m. í Tjarnarcafé.
Fulltrúi ,,British Council" á íslandi, hr. A. C.
Cawley, flytur enndi um
skáldkonuna Charlotte Bronte og sögu hennar,
Jane Eyre.
Að loknu erindinu mun söngkonan Elsa Sigfúss
syngja nokkur ensk og íslenzk lög.
Síðan verður dansað til kl. 1 e. m. — Meðlimir
mega taka með sér gest.
Stjómin.
UU TJARNARBIÖ
Bör Börsson, jr.
Noi'sk kvikmynd eftii’
samnefndri sögu.
Toralf Sandö
Aasta Voss
J. Holst-Jensen
Sýning kl. 5—7—9.
Permanent vél
til sölu.
Raftækjaverzl.
Glóðin.
Skólavöi’ðustíg 10.
Sími 1944.
ÍMS NYJA BIO MMÖ
0RÐIÐ
Eftir leikriti Kaj Munks.
Sýnd kl. 9.
Roxie Hart
Gamanmynd. Lcikin af
Ginger Rogers,
Adolphe Menjou,
Georg Montgonxei’y.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð fyrir börn.
HVER GETUR LIFAÐ ÁN
LOFTS ?
,<HÍ
Félag Matvörukaupmánna í Reykjavík:
Aðalfuitdur
félagsins verður haldinn í Kaupþingssalnum í kvöld
kl. 8,30.
DAGSKRÁ:
1) Aðalfundai'störf.
2) Verðlags- viðskipta- og launamál.
3) Önnur mál.
Stjórnin.
T eppahreinsarar
JVtjkasnn ir
ágæt tegund.
GEYSIH MIi\
V eiðar f ær adeildin.
Aðalfundur
landsmálafélagsins Varðar verður haldinn í kvöld og
hefst ld. 8,30 í Sýningarskálanum.
DAGSKRÁ: 1. Sigurður Kristjánsson alþnx. flytur
framsöguræðu um þingmál. Síðan verða umræður.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
Sjálfstæðismenn velkomnir.
Sijós'M Yuróssr
NIÐURSETT VERÐ
Allir horðlampar, leslampar og skermar verða
seldir næstu daga með niðursettu verði.
Notið tækifæríð.
SKEMMABUÐIN
Laugavegi 13.
I