Vísir - 20.03.1946, Blaðsíða 3
▼ 1 S X R
3
Miðvikudaginn 20. marz 1946
V.H. undirskrifar samninga
við vinnuveitendur.
Verzlunaiíólki er skylt að vera meðlimir
Verzlunarmannafélags Hafnarfjarðar.
I kvöld verður endanlegasöluln'iða um helgar. Þar er
gengið frá samþykkt samn-
ings um kaup og kjör verzl-
unarfólks í Hafnarfirði og er
hann sinðinn eftir hliðstæð-
um samningi, sem verzlunar-
fólk í Reykjavík gerði við
kaupmenn og Kron.
Aðilar að hinum hafn-
firzka samningi er annars-
vegar Verzlunannannafélag
Hafnarfjarðar cn hinsvegar
Kaupmannafélag Hafnar-
fjarðar, Kaupfélag Hafn-
firðinga og ófélagsbundnir
kaupsýslumenn í Hafnarfirði.
Er þetta fyrsti allshcrjar-
samningur um kaup og kjör
verzlunarfólks, sem gerður
er milli þessara aðila.
Launagreiðslur skiptast i 2
aðalflokka. Undir fyrri flokk-
inn (a-flokk) heyrir starfs-
fólk heildsölufyrirtækja og
annað skrifstofufólk og
skiptist hann i 4 launaflokka.
Byrjendalaun eru frá 3000
kr. í 9600 kr. Undir siðari
flokkinn heyra deildarstjór-
ar, afgreiðslufólk og' sendlar
smásöluverzlana og skiptist
hann í 6 launaflokka. —
Byrjendalaun eru frá 2100
kr. og upp í 6300 kr.
Sérstök grein fjallar um
launahækkun eltir starfs-
aldri.
öll árslaun grciðast með
kauplagsvísitölu á hverjum
tíma. Sumarleyfi er 12 virkir
dagar á ári. Eftirvinna greið-
ist með 50% álagi.
Þá eru ákvæði í samning-
unirni um matar- og kaffihlé,
um launagreiðslur til starfs-
manna í veikindaforföllum
þeirra og um gagnkvæmar
skyldur ef langvarandi
veikindi bera að höndum.
1 samningum þessum er
grein, sem skyldar starl's-
fólk við verzlanir þær, sem
standa að samningunum, að
vcra innan vébanda Verzl-
unarmannaíelags Hafnar-
fjarðar. Er atvinnurekanda
skylt að tryggja að svo sé
við róðningu starfsfólks. Þá
skal og atvinnurekandi
halda eftir af kaupi, cr nem-
ur ógreiddu iðgjaldi lil
Verzlunarmannafélagsins, ef
þcss verði krafist. Er hér um
að ræða afbrigði frá samn-
ingum V. R.^við vinnuveit-
endur.
Agreiningsatriði skulu
sett fyrir gerðardóm. Samn-
ingurinn gildir frá 1. marz
og skal honum sagt upp með
3ja mánaða fyriryara.
Samningsatriði, sem óður
nefir verið samið um og ekki
fellur inn í ofangreindan
samning, fjallar um lokun
samið um að sölubúðum
verði lokað kl. 6 á föstu-
dögum allan ársins kring.
Á laugardögum er lokað kl.
4 nema á tímabilinu frá 1.
maí lil 14. sept. ár hvert.
Þá er verzlunum lokað kl. 1.
Það var stjórn V. H. og
sérstök 3ja manna nefnd
innan félagsins sem vana
sameiginlcga að gerð samn-
ingsins og samdi við vinnu-
veilendur. Samningarnir
gengu greitt og hvildi yfir-
leitt skilningur á báða bóga.
Með- samningum þessum
hafa laun verzlunarfólks
yfirleitt hækkað, en sérstak-
lega gætir þeirrar hækkunar
á kaupi verzlunarstúlkna.
Ennfremur hefir það unn-
izt, að hér eftir er miðað vio
á stunda vinnudag, sem cki..
liefÍL' áður verið hjá verzlun-
arfólki i Ilafnarfirði.
í kvöld kl. 9 heldur V. II.
fund, þar sem endanlega
verður gengið frá samþykkt
samningsins.
Verzlunarmannafél. Hafn-
arfjarðar var stofnað 1928
og hefir harizt fyrir hættum
kjörum verzlunarfólks i
Hafnarfirði frá öndverðu. —-
Pélagai^ voru um síðustu
áramót 40 að tölu, en nii
mun félagatalan sennilega
tvöfaldast við undirskrift
samninganna vegna ofan-
greinds skylduákvæðis.
Formaður V. H. er Jónas
Sveinsson.
MiWMtdk Bttt tt°
leiksBttótiðo
Urslitakappleikurinn í B-
riðli meistaraflokks karta
fór fram í gærkveldi, og sigr-
aði Í.li. Ármann með 19: 13.
Iieppir J)ví l.R. til úrslita
við Hauka.
Ilinir leikarnir fóru þann-
ig: 1 meistaraflokki karla
vann K.R. Víking með 24:10.
I meistraflokki kvenna varð
jafntefli milli Ármanns og
I.R. 5:5. I 2. flokki karla
vann F.II. Fram með 11:6,
og þar með B-riðil 2. flokks.
I sama flokki vann K.R. Val
með 8:6:
Mótið lieldur áfram í kvöld
ld. 8. Iveppa þá Haukar og
Ármann í 2. fl. kvenna, en
önnur félög keppa ekki í
þeim flokki. í meistara-
flokki kvenna keppa Ilaukar
og R. og í 3. flokki lcarla
keppa Í.R, og Haukar (B-
lið). .
Ferðir eru lcl. 7.15 frá B.S.Í.
Guðm. Arnlaugs-
son skákmeist-
ari INIorðurlands.
Frá fréttaritara Vísis,
Akureyi í gær.
8 kák þingi Norðlendinga
er nýlokið hér.
Keppendur voru 5 i meist-
araflokki, 4 i fyrsla flokki
og 4 í öðrum flokki. Tvær
umferðir voru tefldar.
Hæstur í meistaraflokki
varð Guðm. Arnlaugsson m.
7)4 vinning, Júlíus Bogason
m. 5y2 vinn., Unnsteinn Sle-
fánsson og' Jóhann L. Jó-
hannesson m. 2)4 vinn. hvor.
í fvrsta flokki varð liæstur
Steingrímur Bernharðsson
m. 5 vinninga og i öðnun
flokki varð Hafsteinn Hall-
dórsson hæstur m. 3)4 vinn.
Joh.
ÍSÍefnd til Eng-
lands tll sasii"
ninga
* * o
Ægir tilbúinn um
mánaðamótin.
Esjan um miðjan
apríl.
Viðgerðinni á varðskipinu
Ægi er nú nær lokið og mun
það leggja af stað frá Höfn
undir næstu mánaðamót.
Skýrði Pájmi Loftsson,
fors tj óri Skipaútgerðarinnar,
blaðinu frá þcssu, er það átti
tal við hann í gær.
Eins og kunnugt er hefur
Ægir verið all-lengi í Dan-
mörku lil viðgerðar. Átti
slcipið að vera tilbúið núna
þessa dagana, en viðgerðinni
seinkaði nokkuð, svo að af
því getur ekki orðið.
Ennfremur gat Pálmi þess,
að Esjan mundi verða tilhú-
in um miðjan næsta mánuð,
en það, sem gera þurfli viðj
Esjuna, stafaði nær eingögu ,
af sjósköðum.
Að lokum gat Pálmi þess,
að undánfarið hefði mikið
verið 'falazt eftir Esjunni til
hópferða innan- og utanlands
frá, en sökum þarfarinnar
innanlands, væri ekki liægt
að sinna því.
Ríkissljórnin hefir sení
samninganefnd lil Bretlands
í þvj skvni fyrst og fremst
að segja um áfr.amlialdandi
réttindi íslendinga lil að
selja ísvarinn fislc þar og
ennfremur lil að semia um
nokkur önnur inál sein varða
liagsmuni beggja landanna.
Nefndarmenn 'ru Magnús
Sigurðsson bankastjóri, for-
maður nefndarinnar, Richard
Thors framkvæmdastjóri og
Ásgeir Asgeirsson banka-
stjóri.
Ritari nefndarinnar er
Þórliallur Ásgeirsson full-1
trúi i ulanríkisráðuneylinu. j
Nefndarmennirnir '’óru
héðan flugleiðis í fvrradag.
Fréttatilkynning
frá ríkisstjórninni.
Timbri
hnuplað.
í gærkveldi var komið að
mönnum í vörubíl sem voru
að hnupla timbri inni í
Barmahlíö.
Var þetta timbur í hlaða
hjá liúsum Byggingasam-
vinnufélags Reykjavikur,
sem eru í smiðum vio
Barmahlíð.
Litlu sem engu mun hafa
verið búið að lilaða á bílinn
af timbri þegar æð var
Bslendingar á
verkfræð-
ingamófi.
Norrænt verkfræðinga-
inót verður haldið í Stokk-
hólmi dagana 27.—29. maí
n. k. og taka öll Norðurlönd
þátt í því, þ. á m. íslending-
ar.
Verkfræðingafélag Islands
hefir kosið fjögurra manna
nefnd til þess að undirbúa
þátttöku Islands á inótinu.
Eiga sæti í nefndinni þeir
Steingrímur Jónsson, Ölafur
Sigurðsson og Jón E. Vestdal.
Á móti jicssu er gcrt ráð
fyrir, að af Islands hálfu
verði fluttir tveir fyrir-
lestrar. Mun Helgi Sigurðs-
son flytja annan, um hita-
veitu Reykjavíkur, en Iiörð-
ur Bjarnason hinn, um
skipulag bæja hér eða sendir
skýrslu um málið.
Fyrir utan þetta er svo
gert ráð fyrir að við setn-
ingu mótsins tali fulltrúi
hvers lands og gefi í stuttri
greinargcrð, yfirlit yfir fram-
tíð og markmið iðnaðar og
tæknilegra rannsókna síns
Iands.
Gestum verkfræðingamóts-
ins munu verða sýndar rann-
sóknarstofur í Stokkhólmi
og ýms iðjuver og iðnfyrir-
tæki. Ennfremur cr gert ráð
fyrir því að þeir verði við-
staddir stóra flugsýningu,
sem haldih verður i Stokk-
hólmi þessa dagana.
Þetta er 3ja verkfræðinga-
mót Norðurlanda. Hefir Ölaf-
ur Sigurðsson mætt fyrir
Islands hönd á fundum und-
irbúningsnefndarinnar í
Stokkhólmi að undanförnu.
komið, og hvarf hann þá
sem skjótast á brott.
Kynna sér skóle-
eftirlit.
A næstunni fara tveir
námsstjórar utan til þess að
kynna sér skólamál, fram-
kvæmd skólaeftirlits, fram-
kvæmd prófa, svo og skóla-
líf í Svíþjóð.
Þessir námsstjórar eru þeir
Stefán Jónsson skólastjóri í
Stylckishólmi og Þorleifur
Bjarnason rithöfundur. Fer
Stefán utan með Drottning-
unni næst, en Þorleifur fer
nokkru síðar. Munu þeir
ferðast víða um Svíþjóð,
dvelja í stærstu borgum og
kynna .sér einnig kennslu-
fyrirkomulag og skólael'tir-
lit í afskekktustu byggðum.
Þeir Stefán og Þorleifur
munu dvcljast fram á sumar.
frá Viðskiptaráði um innflutningsleyfi á bifreiðum.
Viðskiptaráðið hefir ákveðið el'tirfarandi vegna tilmæla
\Tiðskiptamálaráðherra l'yrir hönil ríkisstjórnarinnar:
Viðskiþtaráðið mun taka til athugunar að veita heimild
lil innflulnings á fólksbil'reiðum þeim, sem Islendingar
búsetlir hér á landi eiga í Bandarikjunum eða Canada,
enda sé eftirfarandi skilyrðum fullnægt:
a. Viðkomandi einstaklingar sanni skriflega fyrir
ráðinu fyrir 27. marz, 1946 að þeir eigi bifreið í
U. S. A. eða Canada og liafi greilt hana.
b. Geri skriflega grein fyrir á hvern hátt þeir hafi
fengið gjaldeyri til þessara kaupa.
Þegar þessum skilyrðum er fullnægt, mun ráðið taki
ákvörðun um hvort það veitir innflutningsleyfi fyrir hif-
reiðum þessum.
Jafnframt þessu lýsir ráðið yfir því, aá’ það inun ekki
að óbreyttum ástæðum taka til greina neina umsókn um
innflutningslcyfi á bifreið sem eins stendur á og að fram-
angreinir, hafi umsóknin borist fyrir 27. marz, 1946.
Þeir, sem áður hafa sótt um innflutningsleyfi fyrir bii'-
reiðum þessum skulu endurnýja umsókn fyrir 27. marz,
n. k. og láta tilskihl sönnunargögn fylgja umsókninni.
Athygli umsækjenda skal valdn á því að þýðingarlaust
er að tala við einstaka meðlimi ráðsins um þessi mál,
heldur skulu 611. erindi varðandi þetta lögð fyrir skriflega.
Að gefnu íilefni
skal þaS tekið fram að allar
niyndir, sem birtar liafa veri'ð
af Revynnni, eru teknar af Vigni.
19. marz 1946.
Viðsk iptmrtiðiú