Vísir - 20.03.1946, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 20. marz 1946
VISIR
$
B.IÖRN ÓLAFSSOX:
2. GREIN
Ef samt sem áður liefði ver-
ið lagt til hliðar 25% til við-
halds, endurnýjunar o. fl.,
liefði það reikningslega átt
að hafa áhrif á vinnulaunin
til lækkunar. En vegna þess
að afkoman 1939, þótt hún
væri óhagstæð, hafði ekki
slik áhrif á kaupgjaldið,
inundi vísjtölu uppbóti n verða
óeðliieg öll stríðsárin, ef
dregið væri 25% frá um-
ræddum 70 millj., vegna
sjóðsaukningar, sem ckki
álti sór stað, og aðeins 52.5
millj, lagðar til grundvallar
scm vísitala 100.
Samkvæmt töflu I. cr til-
greind vísitala byggð á út-
flutningi 31. desember bg
mælti þvi teljast visitalá
dcsembermánaðar hvcrs árs.
Eg liefi hugsað mór að þessi
visitala yrði skráð ársfjórð-
ungslega cn ckki mánaðar-
lega, eins og nú cr gert.
Til þess að finna vísitölu
livers ársfjórðungs, verður
að reikna með lieils árs út-
flutningi og þess vegna verð-
ur að nota útflulning ársins
á undan til uppfyllingar
þannig, að við fyrsta árs-
fjórðung er hætl þremur síð-
ustu ársfjórðungum ársins á
undan, til þess að fá hcils árs
útflutnings-grundvöll. Við
tvo fyrstu ársfjórðungana
er bætt tvcimur siðari árs-
fjórðungum ársins áður og
við þriðja ársfjórðung er
hætt síðasta ársfjórðungi
ársins á undan. Við áramót
er svo tckið allt árið, sem þá
gefur heildarútflutnmgstölu
ársins. Við hækkandi út-
flutning frá ári lil árs verð-
ur af þessum sökum meðal-
visitala ársins lægri cn hún
ætti að vera, en liið ga;gn-
stæða kemur fram með
lækkandi útflulningi. Til
jiess að finna meðal vísitölu
á árinu, eru teknar allar
ársf jórðungs vísi tölurnar,
sem fundnar liafa verið eins
og að framan getur og hætt
við meðal-vísitölu erlendra
vara ársfjórðungslega og af
því tvennu tekin meðaltala.
Vísitala þessi lireifist í
samræmi við aukningu út-
flutningsverðmætisins, sem
orðið hefir frá 1939. Hún er
einskonar þyngdannælir er
sýnir liversu mikið þjóðin
ber úr hýtum fyrir útflutn-
inginn umfram það, sem
var í ófriðarbyrjun. Hún er
mælikvarði á auknar tekjur
landsins og um leið þá auknu
fjárveltu í landinu sem af
jicssu leiðir. Ef aukinn út-
flutningur leiðir af sór aukna
vehnegun,- verður varla
fundin raunhæfari leið til að
láta þjóðina verða jiátttak-
anda í þeirri velmegun en j)á,
að láta vísitölu kaupgjalds-
ins hækka í róttu hlutfalli
við auknar tekjur útflutn-
ingsins, frá jivi sem var
1939, frá jicim tíma sem
byrjað var að greiða verð-
VÆRI ÓRÁÐLEGT AÐ TAKA
UPP NÝJA VÍSITÖLU?
lagsuppbót á kaupgjaldið. 1
rauninni mætti nefna vísitöl-
una Jiá uppbót, sem þjóðin
fær á laun sín eftir þvi sem
gengur um framleiðslu og
sölu afurðanna, Jiólt jafn-
framt sé tekið lillit til verð-
lags erlendra nauðsynja.
Hver verða áhrif
vísiíölunnar?
Nú hefir verið sýnt hvérn-
ig visitalan er byggð og er
jrvi næst að atliuga livcr
áhrif hún hefir fyrir út-
flu tningsframleiðsluna, laun -
þegana og Jandburiaðinn.
Vér verðum að álíta, að sam-
kvæmt þeirri vísitölu sem
hór er sett fram, hafi fram-
leiðslan þolað það kaupgjald
og þann framleiðslukostnað,
sem var síðasta ár (1945)
með þvi útflutningsverð-
mæti scm var á J>ví ári.
Reynslan virðist og slað-
festa Jietta. Hækki verðmæt-
ið enn, ælti framleiðslan að
j)ola samsvarandi hækkun
vísitölunnar. Ef verðmælið
Jiverr vegna minni afla eða
lækkandi verðs, jiolir fram-
leiðslan ekki núverandi vísi-
tölu og vérður'að fá fram-
leiðslukostnáðinn lækkaðan
í hlutfalli við slíka rýrnun.
Hvort slik lækkun sé nægi-
leg fyrir einstakar greinir
framleiðslunnar, verður
ekki fullyrt að óreyndu. En
þessi vísilala tryggir J)ó
framleiðslunni sjálfkrafa
lækkun á vinnulaunum og
ýmsum öðrum kostnaði i
róttu hlutfalli við heildar-
lækkun verðmætis liinna út-
fluttu vara. Hún vrði að
sjálfsögðu að ganga jafnt
yfir alla, J)ótt ekki sé hægt
að tryggja það, að cinn afli
ekki betur en annar og á
þann hátt nái betri afkomu.
Með þessu móti væri stýrt
fram hjá þeirri liættu, sem
nú vofir yfir, að stöðvun
verði á framleiðslunni vegna
þess að hún Jiolir eklci kaup-
gjald og verðlag scm leiðir
af núverandi vísilölu.
Nú er jiað athugandi
frá lilið framleiðslunnar,
livort erlendu vörurnar, sem
inynda helming vísitölunnar,
geti haft svo mikil álirif á
hana til hækkunar, að liún
sýni ekki liina róttu afkomu
atvinnuveganna. Ef mikið
og skvndilegt verðfall vrði
á útflutningsvörunum,
mundi vísitala erlendu var-
anna lialda vísitölunni tals-
vert uppi, auk J)ess sem til-
litið til undangengins árs
'immdi hindra skyndilcgt fall.
En Jicss ber að gæta, að
mjög líklegt er að söluverð
íslenzkra afurða í öðrum
löndum, mundi haldast
nokkurn veginn í samræmi
við ríkjandi verðlag þessara
landa, svo að Jiegar til lengd-
ar lætur ætti ekki að koma
fram mikið misræmi í vísi-
tölu crlendra vara. Þótt Jiessi
visitala mundi gersamlega
breyta viðhorfi atvinnuveg-
anna um afkomuskilyrði í
versnandi árferði, er langt
frá þvi að hór só um mæli-
kvarða að ræ'ða, sem trvggir
framleiðslunni nákvæma
kostnaðarlækkun í samræmi
við lækkandi verðlag eða
minnkandi framlciðslu. Slík
visitölú-Iöftvog verður varla
fundin og J)ví siður viður-
kennd, en eg hcfi þá trú, að
Jiessi vísitala komist næst
J)vi sem gerlegt er, til þess
að tryggja atvinnuvegunum
J)olanleg afkomuskilyrði.
Hlutur
launþeganna.
Ef atliuguð er sú hlið, sem
snýr að launþegunum i land-
inu, verður vafalaust J)eim
rökum teflt fvrst fram, að
])essi vísilala sýni ekki með
beinum töhun framfærslu-
kostnað 5 manna fjölskyldu
i Reykjavík og geti því ekki
verið réttur mælikvarði á
J)að, hvað menn þurfi að fá
i laun til að gela lifað. Þetta
er rótt, svo langt sem jiað
nær. En við skulum fyrst
athuga livað gerist ef fram-
leiðslan, vegna verkfalls eða
annarra erfiðleika, getur
ekki greitt kaup með ])eirri
verðlagsuppbót, sem núver-
andi vísitala ákveður. Ann-
aðhvort stöðvast framleiðsl-
an og á meðan stendur
kaupið í stað, eða heildar-
kaupið laðkkar og framlciðsl-
an tekur aftur- lil starfa.
Þetta sannar hið órjúfandi
lögmál, sem er á milli fram-
leiðslunnar og vinnulaun-
anna. Þess vegna cr j)að
raunveruleg afkoma at-
vinnuveganna, sem ákveður
verkalaunin J)egar til lengd-
ar lætur. Og á grundvelli
J)eirrar staðreyndar er J)essi
vísitala byggð.
Ef athugað er hvað ])cssi
vísitala tryggir launþegum,
þá er þess að gæta, að gert
cr ráð fyrir að innlendar af-
urðir (kjöt, mjólk o. fl.)
lækki í verði í ldutfalli við
lækkun vísitölunnar, þannig
að verðlagsuppbótin á grunn-
verð Jicssara vara lækki eftir
sömu reglum og verðlags-
uppbót á laun. (Sjá næsta
kafla hór á eftir). Með Jiessu
er launþegum tryggt að þeir
geti kcypt svipað magn af
þessum vörum þótt laun
þeirra lækki. í öðru lagi er
í visitölunni tekið tillit til
verðlags á erlendum vörum,
sem ahnenningur J)arf að
nola. Kemur J)að verðlag að
hehningi fram í vísitölunni,
svo að fullkomlega er tekið
tillit til breytinga á því. í
visitölu Hagstofunnar er
læpur þriðjungur erlendar
vörur. Þegar tekið er tillit
til J)ess og um leið alhugað,
að íslenzlcar landbúnaðar-
afurðir eru nálega % visi-
tölunnar, J)á er um 70% af
útgjöldum núverandi vísi-
tölu, sem tekið er fullt tillit
til í hinni nýju vísitölu. Er
})á eftir 30% af núvcrandi
visitölu-útgjöldum og cr af
Jjvi húsaleiga og fiskur um
15%’, en ýmsir smærri hðir
um 15% . Með hinni nýju
visitölu lækka Jiessir liðir að
sjálfsögðu með lækkandi
verðlagi í landinu. Ætti
hverjum manni af ])ess að
vera ljóst, • að réttar laun-
þeganna er fyllilega gætt og
hagsmunum j)cirra engan
veginn slefnl i hættu. Iiins-
vcgar er upphygging núver-
andi vísilölu hættuleg hags-
mununi ])eirra vegna J)ess,
að hún getur orsakað stöðv-
un á atvinnuvegum þeirra
með þróun sem er sjúk og
óviturleg.
Ilin nýja visilala cr J)annig
byggð, að hún tckur tillit lil
útflulnings undangenginsárs.
Með lækkandi vísilölu mundi
J)róunin verða mjög í hag
neytendanna, sökum J)ess
að lækkunin kemur talsvert
síðar en minnkandi útflutn-
ingsverðmæti hvers ársfjórð-
ungs segir til um. .Tafnvel
J)ólt skvndilegt verðfall
kæmi, mundi J)að eklci gera
vart við sig fyrr en eftir
nokkura mánuði, eða jafnvel
hálft ár. Þólt þetta gæti kom-
ið óþægilega við atvinnuveg-
ina í svipinn, er j)etta nauð-
svnlegt tii að hindra skyndi-
lega visitölulækkun og þar
með skyndilega launalækk-
un, sem gadi haft í för með
sór mjög liættulegan sam-
drátt í öllum viðskiptum og
erfiðleika með rekstur rilcis-
ins.
Landbúnaðar-
vörurnar.
Þá kcm eg að Jjeirri hlið,
er snýr að landbúnaðarvör-
unum. í janúar 1940 kostaði
kjöt kr. 1.60 livert kíló og
mjólk kr. 0.42 litrinn. Ef
þetta verð er lagt til grund-
váílár og við það bætt J)eirri
grunnverðshækkun, sem
orðið hefir á stríðsárunum
(verðhækkun umfram vísi-
töluhækkunina), þá verður
útkoman J)annig:
Kjöt kr. 1.60, grunnverðs-
hækkun kr. 2.21 — hækkun
138 %.
Mjólk kr. 0.42, grunnverðs-
hækkun lcr. 0.25 = hækkun
60%.
Grunnverð Jiessara vara nú
vcrður því:
Kjöt kr. 3.81 reiknað með
visitöíu 285 = kr. 10.85.
Mjólk kr. 0.67 reiknað með
visitölu 285 = lcr. 1.90.
Þegar við þella grunnverð
hefir verið bætt núgildandi
vísitölu, keinur út það
2. TAFLA
MEÐALVÍSITALA (reiknuð
ársfjórð u ngslega.
(Meðalvísitala Hagslofunnar
rnilli sviga ).
1940 139 stig (129)
1941 185 — (100)
1942 210 — (200)
1943 240 — (250)
1944 205 — (208)
1945 291 — (277)
söluverð, sem ákveðið liefir
verið fyrir J)essar vörur, áð-
ur en framlag ríkissjóð til
verðlæltk unar kemur tiS
greina. . •
Samkvæmt þessu hefir
grunnverð kjöts liækkað um
138%, cn grunnverð mjóik-
ur um 60%, cf lagður er
sami mælikvarði á núver-
andi verð Jiessara afurða og
lagður er á vinnulaun, þann-
ig' að hvort tveggja geti færzt
upp eða niður í réttu hlut-
falli við lireyfingu sömu
vísitölu. Til samanburðar má
geta J)ess, að verkamanna-
kaup i Reykjavik var fyrir
strið kr. 1.45 fyrir klukku-
stund en er nú almennt kr.
2.65 eða 83% liækkun. En
auk J)ess eru margir vinnu-
flokkar sem liafa fengið
talsvert meiri liækkun eða
kr. 3.06 að meðaltali á klst.,
eftir þvi sem eg get komizt
næst og er j)að 111% grunu-
kaupshækkun. Mjólkin hefir
samkvæmt jiessu hækkað
minna en verkalaunin, en
aftur á móti liefir kjötið
liækkað talsvert meiva. Eg
ætla ekki að fara lit i þá
sálma, hvort rétt sé eða
Sanngjarnt að grunnhækk-
un frá ófriðarbyrjun á
Frli. á 7. síðu.