Vísir - 20.03.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 20.03.1946, Blaðsíða 1
Samningar V. H. Sjá 3. síðu. VISIR Vísitalan II. Sjá 5. síðu. 36. ár Miðvikudagihn 20. marz 1946 66. tbl« æra Irans á hendur Sovét Louis Bruchis er hergagna- sérfræðingur og lýsti yfir því fyrir skömmu í New York, að hann teldi of marga vinna að kjarnorkurann- scknum til þess að hægt væri að halda þeim leyndum. Hann vill að Bandaríkin fari að tryggja sig gegn kjarn- orkuárásum strax og byggi sér upp vítækan iðnað neð- anjarðar. 500 sniflj. skortir mat Herbert Hoouer er kominn iil Purísur, en hann fór til Evrúpu til þess að kynnast af eigin reynd ástandinu í nudvælamálunum. Truman, forseti Banda ríkjanna, fól lionum að fara foessara erinda. Hoover sagði i París í gáer, að uni 500 inilljónir manna í hcirnin um skorti nú nægileg mat rir a manudaginn Bretar auka herlið slit KuHnin, stjórnurforseti leðstu rúðs Sovétríkjannu, hefir fcngið luusn frá em- bætti ve'gna heilsubilunar. Nikolai Slivernlk, sem verið hefir vara-forseti, lek- ur við enibætti lians og var hauu kjörinn forseli a*ðsta ráðsins á sama fundi og lausnarbeiðni Kalinins var lekin lil grcina. Kalinin hefir verið forseti Bússlands siðan 1919. Moskavúlvarpið gat þess einnig í fréttuni, að Stalin hefði verið skipaður for- sæiis- og hermálaráðherra og Molotov muni áfram gegna embætti utanrikisráð- herra og vcra varaforsætis- ráðherra. væli, til þcss að geta lifað. Hann skýrði frá því, að Bandaríkin myndu geta lát- ið af liendi 13—14millj. smá- lesla af kornvörum þangað til í júlí, er uppskera hefst á ný. Hai'narfjarðarkirkja. Föstuguðsþjónusta annað kvöld (fimmludag) kl. 8,30. Síra Gar'ðar Þorsteinsson predikar. viss og Sovétríkin taka ui stlóriimálasainbanci afíor. a Fjögur þúsund hermenn frá Nýja Sjúlundi verða sett- ir ú lund hjá Kure á Honshu i dag. Hcrmann þessir eiga að samcinast hcrnámsliði Brcta í Japan, en ástæðan fyrir því iið liðsauki cr nú fluttur til Japan, er að Bretar eru að taka við stærra hernáms- svæði en þcir hafa til þcssa Íiaft. wmm ingar á dag. Matvælaráðh. Bretlands, Ben Smith, hefir lagt til að matvæluskammtur . . Þjóð- verju verði minnkaður að mun. Sameiginleg malmæla- neí'nd, Brela, Bandaríkja- manna og Frakka hefir fall- izt á tillögur Ben Smith. Framvegis verður matvæla- skammtur borgara í Þýzka- landi citt þúsund hitacining- ar á dag. 102 þátttakendur í Skíða* andsmótinu á Akureyri. Artnað f jölmennasta móf, sem haldið hefur verið. ssum til Bern. Einkaskcyti lil Vísis frá United Press. Þuð hefir verið opinber- iegu iilkynnt í Bern, uð stjórnmólasam bundi verði iiráðlegu aflur kontið á milli Sviss og Sovélríkjnnnu. Segir i tilkynningunni, að stjórnin í Sviss hafi farið ])css á leit við stjórn Sovcl- ríkjanna. Sendilierra Sviss i Bclgrad, höfuðborg Júgó- slavíu lagði fram lillögur um þclta mál fyrir sendifulltrúa Sovétrikjaxuia þar, og sam- þykktu þau að taka aftur upp sljórnmálasamband við Sviss. Breyttar uðslæður. Til frekari áherzlu uppá- stimgum sinum um stjórn- málasamband milli rikjanna liefir stjíM'uin í Sviss boðið rússncskri hcrnaðarnefnd til Sviss. Sambandsstjórnin sýnir með [jví, að hún hefir breylt fyrri aí'slöðu sinni til Sovclrikjanna og óskar eftii' því, að hið umliðjia vcrði grafið og glcymt. Samningar um væntánlegt sljórnmálasamband gengu allir í gcgnum scndifulllrúa Bússa i Belgrad. Na'stkomundi föstudag hcfst á Akureyri Landsmót skíðamanna. Þátttakendur í mólinu eru samtals 102. Er þelta annað fjölmennasta skíðumót, sem haldið hefir verið. Hefst mótið á göngu- kcppni. Þátt í því taka 25 göngumenn, þar á meðal all- ir beztu göngumenn lands- ins. Eins og að framan er sagt, eru 102 þáltlakendur í mót- inu. Eru þeir frá eftirtöld- um stöðum: 13 frá Siglu- l'irði, 13 Þingeyingar, 1 01- afsfirðingar, 5 Slranda- mcnn, 18 Ftéýkvíkangar og 49 Akureyringar. (lcrt er ráð fyrir að mót- inu ljúki næstk. sunnudag. Flcstar kcppnirnar fara fram við Asgarð, en það er nýi* skíðaskáli við Snæhóla. Uip mótið sér Skíðaráð Akurcyrar að <">llu lcyti. For- maður þess er Hcrmann Ste- fánsson, iþrútlakennari. Skíðasnjór er nú nægur, og byggja menn gott til móts- ins. A mótinu verða mörg ný vcrðlaun vcitt, svo sem fnnm nýir bikarar og tvenn skíði, allt til eignar. Júgóslafar vilja sendiherra- skipti við U.S.A. Júóslafar vilja ciga sendi- henaskipti við Bandaríkin. Málið er til athugunar hjá sljórn Bandaríkjanna. emmg íMutun um innanríkismál Iran hefir lagt fyrir öryggisráðið mótmælí gegn því, að Rússar haíi her manns í landinu. Lét myrða 2 milj. manna. Rudolf Hoess, fyrrvcrandi fangabúðastjóri í Auschivitz hefir jútuð, að hunn hafi lát- ið tuka 2 milljónir manna af lífi i gasklefiim. Hoess befir með cigin bendi ritað undir þessa játn- ingu. liann segist hafa gert þetta cftir skipun frá Himm- lcr. Fangarnir, scm líflátnir voru, voru mcstmegnis ling- vci'skir og riissncskir Gyð- ingar fyrsl í stað, en síðan voiu teknir af lífi í gasklcf- unuin í Auschwitz (íyðingar i'rá llollandi, Bclgiu og viðar. í skýislu þcini, er Ilocss undirritaði, eru binai' brylli- lcgustu lýsingar af niannúð arlcysi nazisla og virðingar- leysi fyrir lífi einstakling- anna. Mólmælaskjalið var af- hent Tryggve Lie, aðalritara sameinuðu þjóðanna.i fyrra- kvöld, og var skýrt frá þvi i fréttum í gær. í mótmæla- skjalinu er öryggisráðið beð- ið að taka til meðferðar: í fjTrsta lagi að rússneskur hcr skuli hafa verið í landinu eftir 2. marz siðastl., — en þá átti hann samkvæmt samningum að fara á brott. í öðru lagi, að Bússar leyfðu sér afskipti af innanrikis- málum Iran með aðstoð hers sins og sljórnmálaerindrekaH Friðinum stofnað í hæltu. Hussein Ala, sendiherra' Irans í Bandarikjunum, hcf- ir skýrt frá í þessu sambandi, að Iransstjórn teldi heims- friðinum stofnað í hæltu nie deilu þeirra og Bússa, og liafi þess vegna verið nauð- synlegt að skjóta málinu til öryggisráðsins. Sendiherr- ann tók það einnig skýrt fram í skýrslu sinni til ör- yggisráðsins, að þetta væri gert af fullri vinsemd til Sovélríkjanna, en ekki væri hægt að verja það fyrir nokkra stjórn, gagnvart íbú- um landsins, að lála bjá líða að svo alvarlegt mál yrði' lekið til meðferðar á slíkri' ráðslefnu, sem öryggisráðic*, væri. Afskipti uf innunríkismúlum. Það er iekið fram í bréfi! frá Husscin Ala, sem fylgdi mólmælaskjalinu, að Rússai' bafi hlutast lil um innanrik- ismál Irans, en það brytLI lika í bág við fyrrncfndan. samning, samþykktina i Te- hcran og sátlmála samciu- uðu þjóðanna. Með afskipt- um sínum í Iran hcfðu Rúss- ar stutt einstaka stjórnmála- flokka og stuðlað að óspckt- Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.