Vísir - 20.03.1946, Síða 1

Vísir - 20.03.1946, Síða 1
Samningar V. H. Sjá 3. síðu. VISIR Vísitalan II. Sjá 5. síðu. 36. ár Miðvikudaginn 20. marz 19"46 66. tbl4 Louis Bruchis er hergagna- sérfræðingur og lýsti yfir því fyrir skömmu í New York, að hann leldi of marga vinna að kjarnorkurann- scknurn til þess að hægt væri að halda þeim leyndum. Hann vill að Bandaríkin fari að tryggja sig gegn kjarn- orkuárásum strax og byggi sér upp vítækan iðnað neð- anjarðar. 500 millj. skortir mat. Ilerbert Hoover er kominn iil Parísar, en hann fór iil Evrópu til þess ad kynnast af eigin reynd ástandinu í matvælamáhumm. TYuman, forseti Banda- ríkjanna, fól lionum að fara þessara erinda. Iloovcr sagði i París í gær, að um 500 miiljónir manna í heimin- inn skorti nú nægileg mat- Irans á hendur Sovét fyrir á mánudaginn. 1 © ISretai* acska herlið sitt Kalinin, stjórnarforseti æðsta ráðs Sovétríkjanna, hefir fcngið lausn frá em- bætti vegna heilsubilunar. Nilíolai Slivernik, sem verið liefir vara-forseli, tek- ur við embætti lians og var liann ltjörinn forseti a'ðsta ráðsins á sama fundi og lausnarbeiðni Ivalinins var teltin til greina. Kalinin licfir verið forseti Rússlands síðan 1919. Moskavúlvarpið gat þess einnig í fréltum, að Stalin liefði verið skipaður for- sætis- og hermálaráðlierra og Molotov muni áfram gegna embætti ulanríkisráð- lierra og vera varaforsætis- ráðlierra. væli, til þcss að geta lifað. Hann skýrði frá því, að Bandaríkin myndu geta lát- ið af hendi 13—14millj. smá- lesla af kornvörum þangað lil í júlí, er uppskera liefst á ný. Ilatnarfjarðarkirkja. Föst uguðsþjónusta annað kvöld (fiimnludag) kl. 8,30. Síra Garðar Þorsteinsson predikar. Sviss og Sovetríkin taka stiórnmáSasamband aftur. SS@B*ÍI!0 Einkaskeyti lil Visis frá United Press. Það hefir verið opinber- iega tilkynnt í fíern, að stjórnmálasambandi verði bráðlega aftur kontið á mitli Sviss og Sovétríkjanna. Scgir i tilkynningunni, að stjórnin í Sviss hafi farið þess á leit við stjórn Sovét- ríkjanna. Sendiherra Sviss i Belgrad, höfuðhorg Júgó- slavíu lagði fram tillögur um þetta mál íyrir sendifulltrúa Sovétríkjaiina þar, og sam- þykklu þau að taka aftur upp sljórnmálasamband við Sviss. Dreyttar aðslæður. Til frekari áherzlu uppá- stungum sinum um stjórn- málasamband milli ríkjarina Iiefir stjórnin i Sviss boðið rússneskri hernaðarnefnd til Sviss. Sambandsstjórnin sýnir með því, að hún hefir breytt l'yrri afstöðu sinni til Sovétrikjanna og óskar eftir því, að hið umliöna verði gi afið og gleymt. Samningar um vænlanlegt sljórnmálasambantl gengu allir í gegnum sendifulllrúa Rússa í Belgrad. éS Fjögur þúsund hermenn frá Nýja Sjálandi verða sett- ir á larnl hjá Kure á Honshu' i dag. Ht rmann þessir eiga að sameinast liernámsliði Breta i Japan, en ástæðan fyrir því að liðsauki er nú fluttur til Japan, cr að Bretar eru að taka við stærra hernáms- svæði en þeir hafa lil þcssa haft. Msimd hilaein- ingai á dag. Matvælaráðh. Bretlands, Ben Smith, hefir lagt til að matvælaskámmtur . . Þjóð- verja verði minnkaður að mun. Sameiginleg matmæla- nefnd, Breta, Bandaríkja- manna og Frakka liefir fall- izt á tillögur Bcn Smith. Framvegis verður matvæla- skammtur borgara í Þýzka- landi citt þúsund liitaeining- ar á dag. 102 þátttakendur í Skíða- landsmótinu á Akureyri. Aoiiað fjölmennasta móf9 sem haEdlð hefnr verið. Næstkomandi f östudag hefst á Akureyri Landsmót skiðamanna. Þátttakendur í mótinu eru samtats 102. Er þelta annað fjölmennasta skíðamót, sem haldið hcfir verið. Ilefst mótið á göngu- keppni. Þátt í þvi laka 25 göngumenn, þar á meðal all- ir beztu göngumenn lands- ins. Eins og að framan cr sagt, eru 102 þálttakendur i mót- inu. Eru þeir frá eftirtöld- um slöðum: 13 frá Siglu- firði, 13 Þingeyingar, 1 01- afsfirðingar, 5 Slranda- mcnn, 18 Reýkvíkingar og 19 Akureyringar. Gert er ráð fyrir að mót- inu ljúki næstk. sunnudag. Flestar keppnirnar fara fram við Asgarð, en það er nýr skíðaskáli við Snæhóla. Um mótið sér Skiðaráð Akureyrar að öllu Icyti. For- maður þess cr Hermann Stc- fánsson, íþróttakennari. Skíðasnjór er nú nægur, og hyggja menn gott til móts- ins. A mótinu verða mörg ný verðlaun veilt, svo sem fimm nýir bikarar og tvenn sldði, allt til eignar. Júgóslafar vilja sendiherra- skipti við U.S.A. Júóslafar vilja ciga sendi- herraskipti við Bandaríkin. Málið er til athugunar hjá stjórn Bandaríkjanna. Lét myrða 2 milj. manna. Rudotf Hoess, fyrrverandi fangabúðastjóri í Auscliwitz hefir játað, að hann lmfi lát- ió taka 2 milljónir manna af lífi í gasklefum. Iloess liefir með cigin hendi ritað undir Jiessa játn- ingu. Ilann segisl hafa gert j)etta eftir skipun frá Himm- ler. Fangarnir, sem líflálnir voru, voru mestmegnis urig- verskir og rússneskir Gyð- ingar fyrsl í stað, en síðan voTU teknir af lifi í gasklef- umun í Auselnvitz Gvðingar frá Hollandi, Belgíu og víðar. í skýrslu þeirri, er Iioess undin itaði, eru hinar hrylli- légustu lýsingar af mannúð- arleysi nazista og virðingar- leysi fyrir lífi einstakling- anna. Hlófmæia eirariig ílilufsin um innaiiríkismál Jran hefir lagt fyrir öryggisráðið mótmæli gegn því, að Rússar haíi her manns í landinu. Mótmælaskjalið var af- hent Tryggve Lie, aðalritara sameinuðu þjóðanna,í fyrra- kvöld, og var skýrt frá þvi í fréttum í gær. í mótmæla- skjalinu er öryggisráðið beð- ið að taka til meðferðar: í fyrsta lagi að rússneskur lier skuli hafa verið í landínu eftir 2. marz síðastl., -— en þá átti liann samkvæmt samningum að fara á brott. í öðru lagi, að Rússar leyfðu sér afskipti af innanríkis- málum Iran með aðstoð hers síns og stjórnmálaerindrekaH Friðinum stofnað í hættu. Hussein Ala, sendiherra’ Irans i Bandaríkjunum, hcf- ir skýrt frá í þessu sambandi, að Iransstjórn teldi heims- friðinum stofnað í hæltu me deilu þeirra og Rússa, og hafi þess vegna verið nauð- synlegt að skjóta málinu til öryggisráðsins. Sendihérr- ann tók það einnig skýrt fram i skýrslu sinni til ör- yggisráðsins, að þelta væri gcrt af fullri vinsemd til Sovétríkjanna, en ekki væri liægt að verja það fyrir nokkra stjórn, gagnvart ibú- um landsins, að láta lijá líða að svo alvarlegt mál yrði tekið til meðferðar á slíkri ráðstefnu, sem öryggisráðið, væri. Afskipti af innanrikismálum. Það cr tekið fram í hréfi1 frá Hussein Ala, sem fylgdi mótmælaskjalinu, að Rússar hafi hlutast lil um innanrík- ismál Irans, en það bryti líka i bág við fyrrnéfndan samning, samþykktiria i Te- heran og sáttmála sameiu- uðu þjóðanna. Með al'skipt— um sínum í Iran hefðu Rúss- ar slutt einstaka stjórnmála- flokka og' stuðlað að óspckl- , Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.