Vísir - 25.03.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 25.03.1946, Blaðsíða 3
3 Mánudaginn 25. marz 1946 --- V I S 1 II Asgrímur Stefánsson IBS islandsmeistari í bruni. Álfheiður Jónsdóttir Í.B.A. kvenmeistari. Skíðalandsmótinu lauk í gærdag. Var þá keppt i eftir- farandi greinum: Suigi kvenna, bruni karla og bruni kvenna. Úrslit urðu sem bér segir: Keppni í bruni fór fram í gær og var keppt í 3 karla- flokkum og 3 kvennaflokk- um. í A-flokki karla sigraði Asgrimur Stefánsson IBS á 2 inín. 15 sek., og hlaut tit- ilinn íslandsmeistari i bruni 1946, 2. varð Magnús Brynj- ölfsson IBA á 2.16 mín. 3. varð Björgvin Júníusson á 2.21 mín. I B-flokki varð fyrstur Eggert Steinsen IBA á 2.12 mín. 2. varð Júlíus Jóhann- esson MA. á 2.18 mín. og 3. Stefán Kristjánsson IBR á 2.19 mín. I C-fl. urðu jafnir Ás- grímur Eyjólfsson IBR og 4rni Þórðarson Samein. Ól- afsf. á 1.27 mín. 3. varð Stef- án Ólafsson Sameiningá 1.29 ‘mín. íslandsmeistari í bruni kvenna varð Álfheiður Jónsdóttir IBA á 1.44 inín. 2. varð Sigrún Eyjólfsdóttir IBA á 2.07 min. í B-fl. lcvenna varð fy'rst Aðalheiður Rögnvaldsdóttir ÍBS á 1.25 mín. 2 varð Lovísa Jónsdóttir IBA á sama tima og 3. Jónína Nieljólmíusar- dóttir IBR á 1.29 mín. í C-fl. kvenna sigraði Erla .Tónsdóttir M.A. á 1.17 mín. 2. varð Dóra Bernharðsdótt- ir IBA á 1.18 og 3. Hólmfrið- ur Pétursdóttir MA á sama tíma. Brautirnar voru frá 800 til 2400 metra langar og fall- hæðin 120—500 m. I gærkveldi voru verðlaun afhent i hófi, er mótsstjórn- in hélt keppendum. I svigi kvenna var Icepj)! í gær i þremur flokkum A, B og G-flokki. í A-flokki voru 3 þáttlak- endur. Úrslit urðu þau, að Ilelga Júníusdótlir, I. B. A., varð fyrst á 88.0 sek. 2. Álf- heiðúr Jónsdóttir, Í.B.A., á 91.8 sek. og 3. Sigrún Eyj- ólfsdóttir, í. B. R., á 102.7 sek. í B-flokki voru þátttakcnd- ur 5. Þar sigraði Jónina Ní- Ijóhniusardóltir, ír B. R., á 5 1.3 sek. 2. Aðalheiður Rögn- yáidsdótir, í. B. S„ á 61.4 isek. óg 3. Björg Finnboga- dóltir, í. B. A„ á 64.9 sek. t í C-flokki voru þátttak- iendur 6. Fyrst vaVð Alfa •Siguijpnsdóttjr, í. B. S„ á '4.6.7. aek,.2^JHálmfií3.ur .Rét- ursdóttir, M. A„ á 52.3 sek. og 3. Ólöf Stefánsdóttir, M. A„ á 63.3 sek. Asgeir Jónasson skipstjóri á Fjallfossi lézl í gærmorg- un. Ásgeir var síðast skipstjóri á e.s. Fjallfossi, en áður á e.s. Selfossi. IJefir hann stundað sjómennsku frá þvi 1906, en prófi úr Stýri- mannaskólanum lauk hann 1914 og gekk i þjónustu Eimskips h.f. árið eftir og hefir ýmist verið stýrimaður eða skipstjóri á vegum þess siðan. . Maður fínnst örendur í bátf. í fyrramorgun varð mað- ur Jón Jónasson að nafni, bráðkvaddur einsamall í trillubáti, er hann var að vitja rauðmaganeta utan við Gróttu. Albert Þórðarson, vita- vörður í Gróttu, sá bát þenna um morguninn, en nokkuru síðar, eða um kl. 10.30 tók Albert eftir því, að báturinn hreyfðist ekki. Tók Albert þá sjónauka sinn, beindi honum að bátn- um og sá að maðurinn, sem var einn í honum, lá með höfuð og lierðar út af borð- stokknum og lireyfðist ekki. Hratt Albert þá út báti og réri að liinum bátnum. Er Aibert kom að bálnum, lá maðurinn, svo sem áður get- ur, með höfuð og herðar út af borðstokknum og skvamp- aði vatnið um höfuð hans þegar báturinn valt. Vél bátsins var í gangi, en bát- urinn lá faslur við stjóra og hafði skrúfan feslsl við iegu- færið. Gat Albert sér þess til, að Jón myndi Iiafa ællað að losa skrúfuna úr færinu, en hnig- ið þá út af örendur. Albert þóttist og sjá það á tilraUn- um, er hann gerði, að Jón myndi ekki hafa drukknað, þvi hann liafði ekki drukkið neinn sjö. Albert tók manninn uin borð í bál sinn og réri hón- um til lands. Þar báð, harin um sjúkrabil og Var Jón fíuttur ]>egar i stað á Land- -spitalann. Maðúfinn reyndisjtj ör^ndur og við krufningu á likinu kom í Ijós, að bana- mein hans var hjartabilun. ~3ncji D.-L tóniLáíd. aruiSon Ingi Lárusson tónskáld andaðist. á Vopnafirði í fyrri- nótí', Ingi T. Lárusson var þekkt tónskáld um land allt fyrir ýmis vinsæl og gullfalleg' lög er liann hafði samið og livert mannsbarn á landinu mun þekkja. Ingi mun hafa starfað að verzlunarstörfum á Seyðis- firði á unga aldri, en seinna varð hann simstjóri og póst- afgreiðslumaður 1 Neskaup- stað uiri margra ára skeið. Eftif að hann lét af þvi starfi vánn hann að slcrifstofustörf- um bæði í Reykjavík og aust- ur á Vopnafirði. Vöggustofa í Reykjavík. Akureyringar unnu símskék Símaskák var téfld milli skákfélaganna á Akuregri og Hafnarfirði í fgrrinóit. Teflt var á 17 ''orðum og íóru leikar "t-a:uiig að Akur eyringar unnu með 6 gegn 4. Ilöfðu Akurevringar 3 vinn- inga og Hafnfirðingar 1, en samið var um iafntefli á. 6 borðum. •VdlíTSF Síðasta hluía Skíðamóts Revkjavíkur lýkur n. k. mnnudag í Henglafjcllum. Fer þá fram skiðakeppni Lmgíinga á aklrinum 13—15 ára. Keppt verður i bruni, stökki og svigi. Skátafél a g R eyk j a vik u r sér um þessa keppni; fer hún fram við skála ])ess að Þrymheimi og hefst kl. 1 e. h. Þátttaka tilkynnisl lil sljórnar Skálafélags Reykja- vikur fyrir kl. 20.30 næst- komandi miðvikudagskvöld, •u þá verður dregið um rás- L-öð keppendanna. Thorvaldsenfélagtð í Reykjavík er 40 ára gam- allt á þessu ári og í til- efni af því hefir félagið ákveðið að byggja vöggu- stofu. Munu byggingar- framkvæmdir verða hafnar þegar í sumar. *" Oskar Þórðarson læknir hefir tjáð Vísi að bygging nýrrar vöggustofu í Reykja-I vik sé hið mesta nauðsynja-1 mál. Barnavinaélagið Sum- argjöf reið á sinum tima á ’ vaðið með byggingu vöggu- stofu og hefir rekið hana I um nokkurra ára skeið. En það er langt frá því að sú vöggustofa fullnægi þeirri1 iniklu þörf, sem er fyrir slíka stofnun hér í bænum. Hafa ávallt verið þar fleiri og færri börn á biðlista að undanförnu, scm ekki liefir verið nein leið að veita við- töku fvrr en þá seint og sið- ar meir. Læknirinn taldi að hér , þyrfti að byggja stóra vöggu- jstofu, sem rúmaði 30—10 börn og þyrfti henni að vera ■tvískipt. Annars vegar fyrir vöggubörn á fyrsta aldurs- ári, en Iiins vegar heimili fyrir börn á aldrinum 1—3 | ára. Úr þvi mætti fara að ikoina börnunum annars- staðar fyrir. Félagið mun þó ekki liafa ákveðið neitt að svo stöddu um stærð vöggu- stofunnar, né hvað mörg börn hún kcmur til með a'ð rúma. Eins og að framan getur, á Thorvaldsensfélagið 4(t» ára starfsafmæli í ár og til- efni af því ætlar félagið að koma upp þessari bráðþörfu stofnun, sem telja má meðal nauðsynjamála Reykjavík- urbæjar. Tliorvaldsensfélagið á af> vísu alhnikið fé í sjóði, en þó ekki nándar nærri nóg til slíkra framkvæmda. Dagana 29. og 30. ]>. m. efnir félag- ið lil fjársöfnunar og' merkjasölu til ágóða fyrir þetta þjóðþrifamál. Þess er að vænla að almenningur bregðist vel við og styrkí málefni þetta eftir föngunt með ríflegum fjárframlög- um eða almennri þátttöku í merkjakaupum. Það mun einu sinni hafa verið hugmynd Thorvald- sensfélagsins að byggja hér barnaheimili, en nú horfið frá því ráði a. m. k. i bili, og ákveðið að byggja þess í stað vöggustofu. í. B. S. kærir. Frá fréltaritara Vísis. gær. Siglufirði Æ öes íí8i st ei se s* SjÓBÉMSBS Siesíóic Sses f/es röes #•„ l'rá frétarilara \’isis. ísafirði: Aðalfundur Sjómannafé- lagsins hér var haldinn í íyrradag. Fyrir fundinn var búizt við talsverðum átökum um stjórnarkosningu, þvi komm- ijnistar hafa átt allmikið l’ylgi í félaginu. .Á fundinum komu fram engar uppástungur komm- únista og var sljórnin öll endurkosin. l’t af ■ tilkynningu frá Skiðalandsmótinu, um að keppendur fþróttabanda- lags Siglufjarðar hafi ekki mætt til leiks í stökkum, vill stjórn bandalagsins eftirfarandi fram: Lögreglumenn barðir til óbóta Síðastliðið mánudagskvöld kom ti! ryskinga á dansleik í Keflavík og var ráðizt á lög- regluna með þeim afleiðing- um, að Iögregluþjónn var sleginn í rot og annar lög- regluþjónn sleginn í andlitið svo hann hlaut áverka af. Eftir likum að dæma nnm lögregluþjónn sá, sem hlaut rothöggið, hafa verið sleginn með grjóti. Hinn lögreglu- ])jónninn hlaut glóðarauga og fleiri áverka og bólgnaði mjög í andliti. Voru rysk- ingarnar svo miklar að slíta varð dansleiknum miklu taka fyir en til slé)ð, eða kl. 1. Þess skal gelið að það voru , ... , f.v- „x aðkomumenn i Keflavík, en Motsstiorn hafði auglyst að _ ; ekla Kefivikingar sjaltir, áttu sök á ryskingum stökkkeppnin færi fram ., Reithölum í 40 metra braut. ■stm Seinna breytti mótsstjórn bt-’suni- þessu og ákvað að látal Logrelan stokkva í þessan litlu braut. J ” Keflavík hefir J„, JÓU^JÓU^Q1? hcþna á Hverfisgötu 96. Hann var fæddur 1877 og þvi nær sjö- tugur að aldri. nær bænum. Keppendur vorir mót- mæltu þessu og neituðu að stökkva i þessari litu braut. Byggist neitunin á þvi, að'i svo lítilli braut fæst cklci réttlátur mælikvarði á liæfni keppenda. Skiðalandsmótið er meisl- aramót og er þvi ekki rétt- mætt að láta beztu keppend- ur i sömu braut og 17 til 19 ára unglinga, en þeir stukku einnig í þessari litlu braut. íþróttabandalag Siglu- fjarðar liefir einnig kært mótsstjórn fyrir að ,stytU. göngubrautina eftir að kepp-* endur liöfðu gengið uni 8 kílómetra. — Baldur. gæzlu vegna ])ess að þar er ekkert fangahús til. Ræður hún aðeins yfir einum klefa og þegar liann er setinn, er ekkcrt búsrúm til, sem hægt cr að stinga öróaseggjunum inn í. Ný skrúfa setf á pólska togarann Unnið er að bjþrgiin pólska togarans Poodole, er strandaði á Slýjafjöru, Búið er að setja nýja skrúfu í skipið og i gær f.ór skip austur nieð akkeri,, tóg og línubyssu. Á togarinn að draga sig út á akkerinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.