Vísir - 25.03.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 25.03.1946, Blaðsíða 5
Mánudaginn 25. marz 1946 V 1 S I R $ UM GAMLA BIÖ nu Andy Hardy og tvíburasystumar (Andy Hardy’s Blonde Trouble). Mickey Rooney Lewis Stone Bonita Granville. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TELPUKAPUB. mjög lágt verð. VeizL Regio, Laugaveg 11. Rafmagns- mótorar 3-phasa, mjög vandaðir fyrirliggjandi. 1 hestafla 323.70 11/2 _ 356.05 2 — 388.45 2i/ — 453.20 31/2 — 533.20 5 — 657.25 71/2 814.05 10 911.15 ífremur ga ingsetja fyrirliggjandi. VERZL. FÁLKINN. OugSeg stúíka óskast nú þegar. HÖTEL VÍK Herbergi getur fylgt. Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala. Laugaveg 39. Sími 4951. Sultntau og Marmelade Verzl. Ingólfur Hringbraut 38. Sími 3247. Barðstrenctingafélagskonur Fjölmennið á skemmtifundinn í Tjarnarcafé í kvöld kl. S]/2- Hafið með ykkur gesti. Nefndin. ARSHATIÐ Barðstrenclingafélagsins verður haldm að Hótel Borg, laugardaginn 30. marz kl. lYl e- h- Aðgöngumiðasala hefst 27. marz hjá Málaranum Bankastr. 7, Einari Jónssyni Vesturg. 38, Guðm. Jóhannessyni, Hnngbraut 74, og Rakarastofu E. Jóhannssonar, Bankastr. 12. Upplýsingar í símum 2937, 2923 og 4785, ekki annarsstaðar. Félagsfólk má hafa gesti. Reglumaður óskar eftir að kynnast reglusamri stúlku. Ef ein- hver vildi sinna þessu, þá Ieggið bréf með nafm og heimilisfangi ásamt aldri, inn á afgreiðslu blaðs- ins merkt. ,,Apríi 101 “, fyrir 30. marz. Þagmælsku heitið. Sultutau og marmeiaði nvkomið. Lúllabiíð Hvcrfiseötu 61. Skrifstofustúlka óskast. Vinnuveitendafélag íslands. Vonarstræti 10. Sími 1171. Klæðskerasaumaóar telpukápur, verulega vandaðar. . Versl. H&It h.f. Skólavörðustíg 22 C. * Odýrt marmelade Sími 1884. — Kíapparstíg 30. iU TJARNARBIÖ UM Bör Börsson, jr. Norsk kvikmynd eftir samnefndri sögu. Toralf Sandö Aasta Voss J. Holst-Jensen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—G. Aðalstræti 8. — Sími 1043. SEZT AÐ AUGLYSA1 VlSl KKK NÝJA BIO KMK Söngvaseiður (Greenwich Village) Iburðarmikil og skemmti- leg mynd i eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Don Ameche. Carrnen Miranda. William Bendix. Sýning kl. 5—7—9. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? Rúðugler Eigum væntanlegt með næstu skipaferðum frá BELGÍU, ENGLANDI og BANDARÍKJUNUM, rúðu- gler í þykktum, 3 m.m., 5 m.m. og 6 m.m. Otvegum emmg ýmsar tegundir af slípuðu og öslípuðu rúðugleri í öllum stærðum og þykktum. Væntanlegir kaupendur geri svo vel og tali við okkur sem fyrst vegna mjög mikillar eftirspurnar. C-J\ristjátLiion CjX (Jo. L.j. Sími 1400. Konan mín elskuleg, Anna Halldórsdóttir, Framnesveg 34, andaðist á sjúkrahúsi Hvíta- bandsins, aðfaranótt 23. þ. m. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Jón Kristinsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að Jón Jónasson, skipstjóri, Hverfisgötu 96, andaðist 23. þ. m. Aðstandendur. Maðurinn minn og faðir okkar, Ásgeir Jónasson, skipstjóri, andaðist aðfaranótt sunnudags 24. þ. m. Guðrún Gísladótíir og dætur. Skólavörðustíg 28. Jarðarför Jónasar Jónssonar, Garðastræti 8, fer fram frá Dómkirkjunni, þriðju- daginn 26. þ. m. kl. 1,30 e. h. Jarðarförinni verður útvarpað. Aðstandendur. Jarðarför Guðránar Jónsdóttur, Hverfisgötu 80, fer fram þriðjudaginn 26. þ. m. og hefst með bæn í Dómkirkjunni kl. 3 e. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Jóna Guðjónsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.