Vísir - 27.03.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 27.03.1946, Blaðsíða 3
V I M h Miðvikudaginn 27. marz 1946 Reykvíkingar á Skíða- landsmótinu Frásögn Olafs Reykvíkingarnir, sem tóku þátt í Skíðalandsmót- inu, komu til bæjanns í gærkveldi og létu vel yfir för sinni. Vísir hafði tal af fararstjór- anum, Ólafi Þorsteinssyni, fulltrúa, í raorun, og skýrði hann blaðinu frá því helzta úr förinni. „Við lögðum af slað 18 í hóp, þar af 3 kvenmenn, miðvikudaginn 20. þ. m. — Þann dag fórum viö til Blönduóss. Daginn eftir héld- um við áfrám í bil inn i Norðurárdal í Skagafirði, en er þangað kom voru skaflar í giljadrögum og komst bíll- inn ekki lengra. Urðum við að taka skíðin á bakið, því að snjór var þarna lítill og eklc- ert samfellt skíðafæri fyrr en komið var upp á Öxnadals- Iieiði. Veður var sæmilegt, en þungt færi. Við vorum um 7 klst á göngu, én fengum bíl fí á Bakkaseli og komum um 10-leytið til Akurevrar. Á leið okkar sáum við ekki snjó, að heitið gat, nema á háfjöllum, fyrr en komið var norður á Öxnadalsheiði, en úr þvi var mikill snjór allf riorður t!l Akureyrar. A Akureyri bjuggum við á Hótel Akureyri og fór vel um okkur í hvívetna. Við' lcomu okkar til Akureyrar fögnuðu iþróttamenn þar á staðnum okkur mjög hjartanlega og buðú okkur velkomin. Föstudaginn 22. þ. m. hófst mótið með göngukeppni. Hittust alli r þátttakendur á Háðhústorginu kl. 3 og gengu fylktu liði upp að Mennta- skóla, en þar Iiófst gangan og fór hún fram í sjálfum hænum eða við hann. Eng- inn Reykvíkingur tók þátt í göngunni. Veður var leiðin- legt, súld og bleytuhraglandi. Laugardagurinn var stærsti dagur mótsins. Þá var keppt í B- og C-flokks svigi karla og ennfremur keppt um sla- lombikar Litla-Skíðafélags- ins. Loks var keppt i stökk- um. Reykvíkingar tóku ekki þátt í stökkkeppninni, en við urðum aðrir 1 röðinni í sveit- arkeppninni um slalombik- arinn og áttum þar m. a. fyrsta manninn, Stefán Krisljánsson, sem lor braut- ina á 85 sek. Keppni milli fvrstii mannanna varð þarna nijög hörð, því að Akureyr- ingarnir, Magnús Brynjólfs- spn og Björgvin Júníusson yoru 85.4 sek., Guðm, Guð- mundsson 82 sek. og Þórir Jónsson úr í. B. R. á 86.1 sfek. Þá má og geta þcss, að í. B. R. vann sveitarbikar í B- Þorsteinssonar flokki til eignar og þar var Stefán Ivristjánsson einnig fyrstur. Öll svigkeppni mótsins fór fram í einni aðal-braut, en með ýmsum tilfæringum, eftir flokkum. Var þessi braut í svokölluðum Reit- hólum, en þangað var um 1 klst. ferð frá Akureyri. Stökkin fóru fram hjá svo- kölluðum Miðhúsaklöppum, Frh. á 4. síðu. Bt'idgekeppn i g't Akureyri Frá fréttaritara Vísis á Akureyri. Meistarakeppni Bridgefé- lags Akureyrár hefir staðið yfir undanfarið. Álls voru leiknir 6 leikir og urðu hæstar sveitir Þor- steins Stefánssonar og Þórð- ar V. Stefánssonar, með 4 vinninga Iivor. Verða þær að keppa aftur til úrslita. Morg- unblaðið gaf grip til keppn- innai’. Er það silfurskjöldur, sem á að vera farandbikar, og er nú keppt um hann í fyr'sta sinn. Siiíurrefur skutinn. í gær var silfurrefur skot- inn hér í bænum, eða við hann. Síðari liluta dags í gær sáu metín, sem voru að koma úr vinnu í braggahverfi hjá Valnsgeyminum hv'ar silfur- refur var á hlaupum þar á holfinu. Eltu mennirnir refinn nokkura stund og ætluðu að reyna að króa liann, en tókst ekki. En Guðmundur frá Helgastöðum, sem er nafn- kunn skytla, býr þa'rria skammt frá. Frétti hann af ferðum refsins og lagði af stað með byssu sina og tókst að skjóta refinn, sem þá var og orðinn mæddur af hlaupunum. — Fnereyjur Framh. af 1. síðu. ráðuneyti Dana, til þess að verða ráðgefendur um fær- eysk málefni. Fáni Færey- inga viðurkenndur og danski fáninn aðeins notaður á skip- um danska ríkisins. Löggjaf- arþing Færeyinga fær vald lil þess að setja ýmsar réttar- reglur ,en almennt löggjafar- vald fær það ekki. V í s i r. Nýir kaupendur fá blaðið ó keypis til næstu mánaðamóta. — | Hringið í síma 1660. í Sjálfstæðiskvennafélaginu „Hvöt“. Útbreiðslu- og skemmti- fundur, er Sjálfstæðiskvenna- félagið „Hvöt“ hélt 25. þ. m. í Oddfellow var prýðilega sóttur og hinn ánægjulegasti. Félagið liefir sérstaklega eflzt og aukizt síðastliðið ár, og margir nýir meðlimir gengið í félagið. — Fögnuðu fundarkonur innilega fengn- um sigri við bæjarstjórnar- kosningarnar, og sýndu mik- inn áliuga fyrir því að al- þingiskosningarnar mættu enn betur fara. Margar konur tóku til máls og fengu gott hljóð. Til skemmtunar var að fjórir unglingar spiluðu og sungu, og töframaður sýndi listir sínar. Siðan var kaffidrykkja og stíginn dans til kl. 1. Kynnir sér rekstur gistihúsa í Kaliforníu. I S.-KaI£ðom!u eyðir 1.0 miHj. skemmti- feriamauua 200 millf. dollara ádega. — GrontfjkiÞ Framh. af 1. síðu. ekki hefði nein tilkynning cnnþá bor: .í frá Þenu.m um samninga ’■ i.. iu.ssa um brollflutning i g væri þvi sanngjarnl að báðir aðilar skýrðu öryggisráðinu frá því er fram hefði farið á milli þeirra. Byrnes var einnig því meðmæltur að skýrsla yrði lögð fyrir öryggisráðið og benti sérstaklega á um- mæli Gromvkos, þar sem hann skýrði frá að heririn yrði flultur burt ef ekkert óvænt kæmi fyrir. Bvnies taldi þennan fvrirvara þurfá skvringar við. Snnbrot Innbrot var framið í nótt hjá Kron á Skólavörðustíg 12, — en þar hafa verið framin fjölmörg innbrot í vetur. Þjófurinn mun lnifa brotið rúðu í lmrð á bakhlið húss- ins, dregið lokur frá henni að innanverðu og þannig opnað hana. Liggja frá þessum dyrum tröppur niður í vörugeymslu i kjallaranum. Til þess að komast þangað inn, varð þjófurinn að brjóta kross- viðarhurð, en úr þessari geymslu er innangengt upp á loft, í vörubirgðirnar þar og i verzlunina. í verzluninni braut þjóf- urinn upp fjóra peninga- kassa og stal þvi sem í þeim jvar, en ekki er vitað enn hversu mikið það var. Ekki hefir öðru verið stol- ið, sem neinu nemur. I nýkomnum blöðum frá Kaliforniu er svo frá skýrt, að þar sé íslendingur á ferð til að kynna sér rekstur gisti- staða fyrir skemmtiferða- menn. Islendingurinn er Ragnar Þórðarson kaupmaður, sem er framkvæmdarstjóri félags gestgjafa og veitingahúsa- eigenda, en það hefir mikinn hug á þvi að koma sér upp myndarlegu gistihúsi og gera skemmtiferðamönnum sem auðveldast að dvelja hér á landi. Ragnar Iiafði meðal annars tal af forvigismönnum klúbhs, sem Iieitir „All-Year Club“ og starfar mjög við að auka ferðamannastraumiim til Suður-Káliforniu. Þá ferð- aðist Rágnar til hverasvæða, sem eru i Riverside og Sart , Diego-sýslum, til þcss að í tilefni af 40 ára afmæli hans, sem er næstkomandi föstudag. | Má vænta þess, að sjóðn- um berist fleiri slikar af- mælisgjafir á þessum tíma- jinótum. Og það þeim mun Ifremur, sem nú liefir verið ákveðið að efna til mikilla j framkvænida um byggingu ; hjálparstofnunar fyrir börn ! í einhverri mynd. I gær barst Barnauppeld- issjóði TJwrvaldsensfélags- ins 10 þiis. króna gjöf frá gefanda, er nefnir sig .Y..Y. Gjöf þessi barst sjóðnum j Dánarfregn. Xýlega er látin frú Dómhildur Jóliannesdóttir, ekkja Magnúsar heitins Kristjánssonar fyrrver- andi ráðlierra. Verða jarðneskar lrifar hennar bornar til liinztu livíldar í dag á Akureyri. eggja veiöa skoða þar gistihús og starf- rækslu þeirra, kvnnast hvern- ig geslum er skennnt og hvernig þau auglýsa sig fyr- ir ferðamönnum um gervöll Baridaríkin. Á ári hverjum ferðast að minnsla kosti Iiálf önnur milljón manna til Suður- Kaliforniu og eyðir þar venjulega um 200 milljónum dollara. Þá skýrði Ragnar frá þvi, að hér á landi væri mikið af hverum, sem muni verða meðal þess, sem helzt dragt ferðamenn til landsins, en auk þess sé mikið um veiði i vötnum og ám, landslagið sé hrikalegt og fagurt og loks sé hægt að iðka fjalla- og jöklagöngur. „Þið hafið appelsinur og jsólskin,“ Iiefir eiít blaðið að Jlokum eftir Ragnari, „en við gelum hoðið upp á fagra firði, jökla og hveri.“ Vndanfarið hefir borið mikið á því að togarar (ensk- ir) hafa siglt niður línur, er bátár frá Sandgérði hafa lagt. Hefir kveðið mjög rannnt að þessu nú undanfarið og kvarta Sandgerðingar sáran undan yfirgangi togaranna. Eyðilögðust á þennan hátt til dæmis 48—50 bjóð í fyrra- dag. Sjómennirnir telja, að eng- inn vafi sé á því, að þetta sé gert af ásettu ráði, því að oft hafi togararnir siglt nið- ur bjóð um liábjartan dag og oft verið innan landhelg- islinu, er þessi ódæðisverk hafa verið framin. Telja sjómennirnir, að brýna nauðsyn beri til þess að hafa varðskip á þessum slóðum til þess að gæta hags- muna linubátanna. I gær var haldinn fund- ur meðal formanna og út- gerðarmanna í Sandgerði, og skoraði fundurinn á ríkis- stjórnina, að koma hið bráð- asta í veg fyrir þessi skemmdarverk, með því að seuda yarðskip á svæði það, er-. S an dgerð i sb á tar ni r Jeggja aðallega lóðir sínar. unin rúml. 400 þús. kr. Enn berast Þýzkalands- söfnuninni stöðugt fjárgjafir. Hafa nú safnazí rumlega fjögur hundruð þúsund krcnur. Með Lagarfossi, sem fór utan um síðustu holgi, vorit sendar 10 smálestir af lýsí og hafa nú verið sendar sam- tals 65 smáleslir. Fatasöf nuninni verðu r haldið áfram i nokkurn tírna og er lekið á móti gjöf- um í skrifstofu söfnunarinn- ar í húsi Verzlunarmannafé- lags • • Reykjavík ur. Skrifstoft- an er opin alla virka daga rnilli kl. 5 og 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.