Vísir - 03.04.1946, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 3. ,apríl 1946
V 1 S 1 R
Um 81/2 milljón krónur ti!
Hafin veiður smíði fimm gagnfræðaskóla
í él — Margar skólabyggingar í imdir-
búningi.
Samkvæmt skýrslu, sem
FræSslumálastjóram hefur
sent Alþingi um væntan-
legar skólabyggingar, er
gert ráð fyrir fjárveitingu
sem hér segir: Til gagn-
fræðaskóla 1260 þús. ki\,
til héraSsskóla 1 710 þús,
kr. og til húsmæðraskóla
í kaupstöSum 1325 þús.
kr. —
Auk þess er gert ráð fyrir
300 þus. kr. fjárveitingu lil
tmsmæðraskóla í Reykjavík,
verði hafin bygging lians i ár.
Til barnaskóla, sem eru í
smíðum, þarf að veita 1300
þús. kr. Til barnaskóla, sem
óhjákvæmilegt þykir að
liyggja, þarf um 1520 þús.
kr. og til barnaskóla, sem
ráðgert er að byggja um
1210 þús. kr.
Samtals þyrfti því fjár-
veitingu til skólabygginga
er nemur samtals um eða
yfir bálfa niundu milljón
króna á þessu ári.
Gagnfræðaskólar.
Gagnfræðaskólar, sem
ýmist eru i byggingu eða
verður hafin bygging á í
sumar eru í Reykjavík
(Ingimarsskólinn), ísafirði,
Siglufirði, Neskaupstað og
Vestmannaeyjum.
Auk þessara slaða eru
ýmsir aðrir þar sem þörf er
nýrra gagnfræðaskólabygg-
inga. Má þar lil nefna Akra-
nes, en þar starfar gagn-
færðaskóli í ófullnægjandi
leiguhúsnæði. Er gert ráð
fyrir, að þegar llyggður vérð-
ur nýr barnaskóli í kaup-
staðnum, geli gagnfræða-
skólinn e. t. v. notast við
gamla liarnáskólann í fáein
ár. Samt sé fult* ástæða lil
þess að hefja byggingu gagn-
fræðaskólahúss á næstunni.
Á Patreksfirði má gera
ráð fyrir miðskóla, sem
sennilega nægði barnaskóla-
liúsið, en þá verður að bvggja
nýtt skólahús fyrir börnin.
A Ólafsfirði og Dalvík er
þörf á miðskólum og liefir
.slikum skóla verið ætluð
lóð á siðarnefnda staðnum.
Sama máli gegnir um Búðir
á Fáskrúðsfirði og líklegt
þykir að reistur verði mið-
skóli fyrir þorpin i Árnes-
sýslu. Æskilegast þykir að
sá skóli verði reistur að Sel-
fossi og myndu nemendur
þá verða fluttir að og frá
skólanum á skólabílum.
í Keflavík má gera ráð
íyrir gagnfræðaskóla, e. t. v.
fyrir öll .þorpin á Reykjanesi.
Par yi#j .einnig notaðir skóla-
þjlar til þess að flvtja nem-
endur frá öðrum kauptún-
um á Reykjanesinu.
Á Húsavík starfar gagn-
fræðaskóli í leiguhúsnæði
(hóteli). Virðist óhjákvæmi-
legt að sjá skólanum fyrir
öðru húsnæði á næstunni.
Er jafnvel gert ráð fyrir að
gagnfræðaskólinn geti farið í
húsnæði barnaskólans, þar
eð nauðsynlegt þykir að
byggja nýtt barnaskólahús
innan skainms. Er barna-
skóli sá, sem þar er nú, þegar
of lítill.
Frá Leikfélagihu:
VermSendingarnir
frumsýndtr á
föstudag.
Næstkomandi föstudag
hefur Leikfélag Reykjavíkur
frumsýningu á sænska sjón-
leiknum „Vermlendingarnir“
eftir F. A. Dahlgren. Hefir
Vilhelm Moberg fært leikinn
í nútíma stíl. Sjónleikur
þessi er í 5 þáttum.
Leikendur eru þessir:
Anna Guðmundsdóttir, Guð-
björg Þorbjörnsdóttir, Sig-
rúil Magnúsdóttir, Þóra Borg
Einarsson, Baldvin Halldórs-
son, Brynjólfur Jóhannesson,
Friðrik Lunddal, Gestur
Pálsson, Haukur Óskarsson,
Rúrik Ilaraldsson, Valdimar
Helgason og Valur Gíslason.
Aulc þessara leikara, keinur
fram í leiknum liópur af
dans- og söngfólki og eru
leikendur því alls um 30.
Leiktjöld og búninga liefir
Lárus Ingólfsson séð um.
Ljósameistari er Ilallgrímur
Bachmann og má í því sam-
bandi geta þess, að í þessu
leikriti tekur Leikfélagið að
nokkuru leyti í notkun nýj-
an ljósaútbúnað, sem það
liefir fengið.
Leikstjórnina hefir Ilar-
aldur Björnsson á licndi og
hefir Þorsteinn Ö. Stephen-
sen íslenzkað leikinn, Kaj
Smitli hefir æft dansana,
auk þess sem hann dansar
sjálfur í leiknum. Hljóm-
sveit undir stjórn Þórarins
Guðmundssonar leikur með
sýningunni.
Maðoz ferst aí
slysfönon.
í gær vildi það sorglega
slys til í SRP-verksmiðjunni
á Siglufirði, að Þorkell Jóns-
son, verkamaður, lenti í
flutningabandinu úrgeymslu-
þró vérksmiðjunnar með
þeim afleiðingum að vinstrl
fótur hans tættist í sundur.
Innbrot
í nótt var framið innbrot í
Smjörlíkisgerðina Ljóma, en
engu stolið.
Hafði þjófurinn farið inn
um illa lokaðan glugga inn í
verksmiðjuna og þaðan svo
inn í skrifstofurnar.
Var sýnilegt að þjófurinn
liafði leitað vandlega að verð-
mætum þvi hann hafði rótað
til í skápum, skúffum og
skrifborðum. En verðmæti
voru engin geymd þar og fór
þjófurinn tómhentur út.
Fisku&’ í pökkum
Framh. af 1. síðu.
íilbúinn til matreiðslu á þami
hátt, sem hverjum líkar.
Enginn úrgangur verður eft-
ir og engu þarf að fleygja.
Kílópakki ætti því að nægja
fjögra til fimm manna fjöl-
skyldu í eina máltíð. Þegar
fram í sækir getui komið til
mála, að vi* ’.rað ’rystum
þunnildalaus ýs-. i þorsk-
flök í punc'....;óum.“
Meðferð á
flökunum.
Er fiskurinn kemur úr
bátunum, er harn fluttur í
sérstakan móítökusal. Þar
er hann seltur á færiijand,
sem flýtur hann í vélina, sem
þvær hann. Að þvi búnu
fl-ytzt fiskurinn yiir á ar.-:-
að færiband, sem fh, lur hr.’iii
til flökunarmannanna. Er
þeir liafa flakað fiskinn, er
hann settur á eitt færiband-
ið enn og flytui það liann að
borði, þar. sem flökin eru
flokkuð, vegin og síðan pökk-
uð. Að þvi búnu eru lisk-
pakkarnir settir i hraðfrvsli-
klefana og tekur um það bil
tvær klukkustundii- að hrað-
frysta þá. Siðan er þeim
komið fyrir í slórum
geymsluklefum, þar sem
liitástigið er -4- 20 gráður á
celsíus.
Mjög er vandað til allsTrá-
gangs á fiskpökkunum. Eru
flökin fyrst pökkuð í cello-
phane-pappír og síðan látin
ofan í sérslaka pappaöskju.
Cellophane-pappírinn gerir
það að verkum, að fiskurinn
þornar síður, aulc þess sem
liann er miklu snyrti- og
þrifalegri í útliti.
kona hverfur
Einkaskeyti til Vísis.
Blönduósi, í gær.
Síðastliðinn sunnudags-
morgun skeði sá sorglegi at-
burður á bænum Ásbrekku í
Vatnsdal, að húsfreyjan, Ólöf
Sigurbjörnsdóttir, hvarf frá
heimili sínu og hefir ekkert
til hennar spurzt síðan.
Klukkan 7y2 um morgun-
inn, þegar niaður liennar
vaknaði, var hún komin á
fætur, eins og venjulega og
búin að kveikja upp eld, en
var ekki inni, svo að liann
hugði hana hafa gengið út
og athugaði það ekki frekar.
Fór liann síðan til gegn-
inga, en þegar hann kom aft-
ur frá þeim var Ólöf enn ó-
komin. Fór þóndinn þegar
lil næsta bæjar, sem er Ás, en
er liún hvorki liafði þangað
komið né á aðra bæi í Vatns-1
dal, var þegar hafin undir-
búningur að leit. Leitaði
margt manna þann dag all-
an, en árangurslaust.
I gærdag leitaði um
hundrað manns víðsvegar,
en veður var óhagstætt og
bar leitin engan árangur.
Spor sáust þó f sandi í áttina
að Vatnsdalsá og virtust þau
vera sömu stærðar og skór
Ólafar. '
í dag er enn leilað.
Heimilisfólk á Ásbrekku
var aðeins þau hjónin, ásamt
1 ungum börnum. Ilið yngsta
er nokkurra mánaða, en hið
elzta 11 ára. — Fréttaritari.
í Aleyðu
„Lista“sérfræðingur Mbl.
fer aftur á stúfana í morgun
og er nú svo ruglaður, að
varla komast fjólur að hjá
honum, hvað þá annað „vit“.
Segir liann m. a. „það er
óvíða hlutverk ritstjórnar-
innar, að vera með nefið nið-
ur 1 því, hvernig fólk undir-
skrifar auglýsingar sinar“.
Hér var ekki minnzt á neinar
aðfinnslur Mbl. um undir-
skriftir, en það var ekki von
að Mbl. skildi það frekar en
annað. En nær liefði ritstjór-
um þess verið, að „vera með
nefið niður i því“ hverjir
auglýstu í Mbl., lil þess að
löðrunga ekki sjálfa sig eins
áberandi. Þeir liljóta að hafa
vaknað við vondan draum í
glerhúsinu á sunnudags-
morgun.
I’ýzkalandssöfnunin.
Safnað af Sig. Þórðarsyni,
Hnífsdal 300 kr. Heimilisfólkið
Merkigili Skagafirði 130 kr. Heim-
ilisfólkið Skaftastöðum, Skagaf.
170 kr. Sigurður Ásnmndsson,
Kirkjubrú, Álftanesi 100 kr. J. G.
100 kr. Starfsfólk Kaupf. Þór,
Hellu 1050 kr. Ægir og' Birgir 40
kr. II. 100 kr. J. 100 kr. H.f. Isaga
og nokkrir starfsm. 500 kr. Þórð-
ur Oddgeirsson og fjölslc. 500 kr.
Gulla og Vally 50 kr. Safnað af
Hallgrími Helgasyni 1480 kr. Safn
að ag Sig. Péturssyni 1900 kr.
Lézt maðurinn af sárum sín-
um stuttu seinna.
Þorkell var að vinna við að
moka fiskúrgangi á flutn-
ingsbandið, cr slysið vildi til.
Er lalið að liann liafi misst
kvisl þa, er hann notaði til
þess að moka iifeð úrgangin-
um á lyftunáy ætlað að ná í
hana, en rútíiiið til ög íent
með fótinn í bandinu.
Þorkell var ókvæntur og
barnlaus en hafði fyrir aldr-
aðri móður að sjá. Ilann var
51 árs, duglegur og vel lát-
inn.
Friðrik Hallgrímsson
dómprófastur
kvaddnr.
í fyrrakvöld fór fram
jheiðurs- og kveðjusamsæti
fyrir sr. Friðrik Hallgríms-
son dómprófast og konu
hans, en sr. Friðrik liefir nú
látið af störfum í þágu Dóm-
kirkjusafnaðarins.
Samsætinu stýrði sr. Jón
Auðuns, en meðal ræðu-
manna voru lir. biskupinn
dr. Sigurgeir Sigurðsson, sr.
Jón Tliorarensen, Ásmundur
Guðmundsson próf., dr. Páll
ísólfsson, sr. Árni Sigurðs-
son, Vilhjálmur Þór, Bjarni
Benediktsson borgarstjóri,
sr. Bjarni Jónsson og fleiri.
Kom greinilega fram í ræð-
unum, live miklum vinsæld-
um þau hjónin eiga að fagna
hér i bæ, sem annarsstaðar.
Þau hjónin svöruðu og
þökkuðu viðstöddum fyrir
auðsýnda vþt#ttu..v$4i$ísætið
tór luo Dezta frim og va|
slitTÁ'um kl. 2 eftir níiðiiréttn
Höfum fengið
effirtaldar teg-
ir af saum:
1” saumur
1W ’’ do.
2” do.
2y2' ” do.
3” do.
4” do.
5” do.
6” do.
7” do.
Pappasaum Þaksaum
Vörageymsla
Hverfisgötu 52.
Háskólafyrirlestrar á dönsku.
Fimnitudaginn 4. apríl kl. 6
flytur lektor Martin Larsen
næstsiðasta háskólafyrirlestur
sinn á þessu vori. Mun hann
þá ræða um ijóð Morten Nielscns.
Kiossgátublaðið
Nvtt töluhlað
rrn er koniið út.
Fæst í bókabúðum.