Vísir


Vísir - 03.04.1946, Qupperneq 8

Vísir - 03.04.1946, Qupperneq 8
8 V I S I.R GÓÐ STOFA tíl leigu. Uppl. í sima 1650. (70 OTTÓMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- síofa Mjóstræti 10. Sími 3897. ULLARBOLÍR og ýmislegt Fafaviðgerðin Gerum við allskonar föt. —‘ Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 fleira verður selt ódýrt næstu daga. Prjónastofan Iðunn, Frí- kirkjuvegi II, bakhús. (32 TIL SÖLU í dag og næstu daga kjólar úr prjónasilki, stór númer, einnig felld pils og kjól- ar á telpur á Hverfisgötu 96. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. VIL KAUPA hefilbekk (niá vera lélegur), Tilbqð, sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld. merkt: „ITefilbekkur1‘: (49 DÍVANAR, allar stærðii fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu stofan, Berþórugötu 11. (72; BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Smurt hrauð og, fæði Afgreiðum til kl. 7 á.k.völdin Ekki á helgidögum. Sími 4923. VINAMINNI. STÚLKA óskast til af- greiðslustar.fa. West-End, Vest- urgötu 45. Sími 3049. ITerþergi fylgir ekki. (53 Miðvikudaginn 3. apríl 1946 Bevin fer tii Kairo. Erijest Bevin skýrði frá því i neðri málstofu brezka þingsins í gier, að hann nujndi sjálfur verða fornmð- ur nefndar þeirrar, er færi til Kairo til þess að semja um endurskoðun brezkr egipzka sátlmálans. Það er talið tákn þess, hve qndurskoðun sáttmálans sé mikilvægt málefni, að llevin lieí'jr sjálfur kosið að sitja i nefndinni og fara til Kair.o. f Kairo liefjr þvi einnig ver- ið fagnað, að. sjálfur utan- ríkisráðherrann skyldi verða í nefndinni. Bevin lét þess getið, er hann tílkynnti að hann yrði í nefndinni, að það væri ætl- un lians að leggja fastan grundvöU að framtiðarsam- búð Breta og Egipta. SKÓGARMENN. Aprílfundurinn er í kvöld kl. sy2 í Iiúsi K. F. U. M: — Skóg- armenn fjölmenni. — Stjórnin. — Flóðbyigjaro Framh. af 1. síðu. til þess að leita að fólki, er væri i nauðum statt.og hjörg- uðu þær fjölda manns. Á- standjð í Hilo var orðið svo slegmt i morgun, að við lá að lierlög yrðu sett, til þess að koma þar á reglu af.tur. Alaska og víðar. í Alaska svipti flóðhylgj- an í hurtu 30 metra liáum vita, og fórust allir, er í vit- anum voru. Um tíma var óttast um að Portland í Ore- gonfylki og Seattle í Wash- ington væru í hættu, en flóð- bylgjan náði ekki til þeirra svo neinu næmi. Áhrifa flóð- bylgjunnar varð vart suður til Ghile og Peru um 11 þús- und km. frá upptökustaðn- um. Vinnan. 3. tbl. þcssa árs er nýkomin út. Ilelzta efni: Bæn út í bláinn, kvæði eftir Överland, Skipulag og lýðræði, eftir Jón Rafnssón, Við Hítarva’tn eftir ílelga Guð- laugsson, í Réttarsalnum, saga eftir Pirandello, Vort daglega brauð eftir Semjmoff, fram- Jnddssaga o. m. fl, ÆFINGAR í KVÖLD í Aysturbæjarskólan- um: Kl. 7,30—8,30: Fim- leikar, drengir, 13—16 ára. Kl. 8,30—9,30: Finileikar, 1. fl. 1 Menntaskólanum: Kl. 7,15—-9: Hnefaleikar. Kl. 9—10,15: íslenzk glima. í Miðbæjarskólanum: Kl. 8—9: Frjálsar, íþróttir. Kl. 9^—10: Frjálsar íþróttir. Stjórn K. R. VÍKINGAR. Hand- knattleiksæíing í Iíá- logalandi í kvöld kl. 8-3°—9-30- Stjórn Víkings. KENNI á pianó og orgel byrjendum og lengra komnura. Hringið í síma 6346 eða 1803. HERBERGI óskast. — GTng barnlaus hjón óska eftir 1 góðu herbergi og, helzt eldunarplássi. Má vera í kjallara, Húshjálp eftjr samkomulagi. Tilboð sendist afgr, blaðsins, fyrir. föstudagskvöld, merkt: „Stýrir maSur. (69 HUSNÆÐI fyrir náms- mann. Fúllorðinn rnaður, sem hefir einn rúmgóða íbúð, vill gjarnan leigja reglusömum námspilti húsnæði mánuðina april—maí n. k. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. blaðsins fyrir kl. 7 ann- að kvöld, merkt: „Kyrlátur piltur“. (72 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Ásvallagötu 71. (76 STÚLKA, sem er alvön öll- um húsverkum og hefir verið á ágætum hússtjórnarskóla ut- anlands, óskar eftir ráðskonu- stöðu á góðu heimih, fámennu. Tilboð, merkt: ,,Regla“, legg- ist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardagskvöld þ, 6., þ. m. STÚLKA óskast mánaöar- tíma, Herbergi getur. fylgt. — Grundarstig 11, miðhæð. (66 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum húsgögn- um og bílsætum. —• Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11.1 ENSKUR barnavagn í góðu standi til sölu á Bræðraborgar- stig 23. (81 HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sölu. — Kaupum allar gerðir af har- monikum. Verzl. Rín, Njáls- götu.23._____________(804 KLÆÐASKÁPAR, supdur- teknir, til sölu, ITv.erfisgötu 65, bakhúsið. (1 PIANÓHARMONIKA, 120 bassa, til sölu, Eínnig karl- mannsreiðhjól. Reynjmel 23, kjallara. (77 FUNDIÐ telpuhjól. Uppl. i síma 0072. (46 KVENÚR tapaðist ó. leiö- inni frá Hringbraut 68. að Ing- ólfs-Apóteki. — Vinsamlegast, skilist Ingólfs-Apótek. (S5. KAUPU"M flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395- Sækjrnn. .(43 HÚSMÆÐUR! Chemia- ■ vanillutöflur eru óviðjafnan- legur bragðbætir i súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir liálfri vanillustöng. — Fást í öllum matvöru- verzlunum. (523 DÍVAN og barnarúm úr járni og 2 yfirsængur til sölu. Baldursgötu 4. (79 SMOKINGFÖT. — Eg er kaupandi að nýjum eða nýleg- um smoking á meðal. stóran mann þrekinn. — Uppl. í síma 5738;_________________(74 VANDAÐAR barnakojur (þrjár.) til sölu. Einholti 9., (75 STOFUSKÁPUR, meö gleri,' v.andaður og fallegur, til sölu, með, sérstöku gjafverði. Grett- isgötu 69, kjallara, kl. 5—8 daglega. _____________(83 NOTAÐUR, enskur barna- vagn til sölu. Uppl. Marargötu 6 t. hæð. (84 KLÆÐASKÁPAR, sundur- takanlegir og sængurfatakassar til sölu. Njálsgötu 13 B (skúr- inn). (86 BARNARÚM (til 12 ára aklurs) úr hnotu — til sölu. — Sími 3014. (60 HERÐASJÖL og ullarvesti við íslenzkan búning. Prjp.na- stofan ,,Ljósbrá“, Skólavörðu- stíg 10. (63 KAUPUM flöskur. Sækjum Verzl. Venus. Sími 4714 oj Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652-_______________________(81 HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — VerzL Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (50 KAUPUM tuskur, allar teg- updir. Húsgagnavinnustofan, Baldursgötu 30. (513 TIL SÖLU tvö hekluð ull- arteppi. Uppl. í síma 3623, (78 2 DJUPIR stólar, nýir, mjög vandaðir, fóðraðir, riieð fallegu, vönduðu áklæði til ;sölu, mjög. sanngjarnt verð. Grettisgötu .69, kjaljara, kl. 5—8 daglega. ÓDÝRT stofuborð, fataskáp- ur og undirsæng til sölu Sól- vallagötu 5 A. Hringið , tvisvar, HENTUGAR tækifserisgjaf- i r J Útskprnar vegghillur, .kom'móður, bókahillur. Verzlun G. Sigurðsson, & Co., Grettis- götu. 54. (65 „ENSK“. fataefni i brey.ti- .legum litum, Get afgreitt Hpkkura klæðnaði fy.rir páska. Quniiar Sæmundsson, klæðskeri. Þórsg. 26. (61 FERMINGARKJÓLL til sölu,. Uppl. á ITringbraut 73, uppi. (67 LJÓS, draplituð sumarkápa og fermingarkjóll á háa og granna stúlku til sölu. Tæki- færisverð. Fjölnisvegi 3, kjall- (68 aranum. NÝTT reiðhjól, með., hjá.lp- arvél, tij sölu. Uppl. Ásvalla- götu, 63. (71 C. (£. SumucfkA Copr. 1M5. Zdg»r Rlc«BUrrought.‘l»c<—-Tm. Ré». 0.8. Dlstr. by Unlted Feature Syndlcate, Inc. Apaforingian stqþk á, fæíur og æddi þangað, sem Jane liafði sofið. Er liann sá að hún var öll á bak og burt, vakti hann allan kynflokkinn og skipaði öp- unum að veita strokiihjúkunum eftirför. Ifr Molat heyrði hávaðann í öpunum, vissi liann strax, að upp hefði komizt um flótta þeirra. Hann vissi einnig, að ef þeim ætti að auðnast að komast undan, yrðu þau að liafa hraðan á. Hann kallaði þvj til Tögu og sagði henni, að liann ætlaði, sér að halda á Jane, svo að ferðin gengi greiðleg- ar. Ilann greip Jane í fangið og þau flýttu sér sem niest þau máttu inn í skóginn. Taga og Molat, sem hélt nú á Jane í fanginu, sveifluðu sér upp i trén, til þes.s að flýta ferðinni. Molat stefndi til árinnar, þvi að hann vissi, að sú leiðin yrði happadrýgst fyrir þau.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.