Vísir - 23.04.1946, Side 2

Vísir - 23.04.1946, Side 2
2 V I S I R Þriðjudaginn 23. apríl 1946 íslenzkur söngvari skemmtir hermönnu Eins og getið var um í blöðum bæjarins fyrir nokk- uru, fór Guðmundur Kristj- ánsson söngvari í söngför til Filipseyjanna og Japan, fyrir ameríska herinn. Nú hefir \'isi l)orizt bróf frá Guðmundi og lýsir liann í því för sinni. Er bréfið skrifað í Manila, höfuðborg Eilipseyja. Biður hann fyrst og fremst að heilsa vinum sínum bér heima, en þótt liér sé um einkabréf að ræða leyfir blaðið sér að birta úr því eftirfarandi útdrátt: .... Eyrir tveim áruni var eg ráðinn til að fara í söngför fyrir ameríska ber- inn, en þar sem eg hafði með höndum starf fyrir liermála- ráðuneytið, sem eg gegndi i 0V2 ár, var mér ekki fært «ð fá lausn, en sama daginn og cg fekk lausn fór eg til lT. S. <). (United Service örga- nisation)...... .... Eg ferðaðisl á vegum Consert deiidarinnár. Fvrir þeirri deild er ítalskur „im- pressario“ og verða bæði jsöngvarar og aðrir bljómlist- armenn og konur að ganga i gegnum sérstakíega þung próf og þá sérstaklega þeir, sem fara út úr Bandaríkj- iinum. Eftir að U. S. 0. hef- 5r val/'ið listamennina verða þeir að fá samþvkki „Spe- <ial Service of the Armed Forces“, sem hefir sérfræð- inga í músik til þess að hlusta á þá. Verða þeir að syngja fjölda konserta fyrir lierinn heima áður cn þeir c#u sendir utan....... I byrjun september var eg sendur til Filipseyjanna. Fór cg fyrst til San Fransisco aneð járnbraut, en sú ferð tók 5 daga; varð eg síðan nð biða í viku eftir skipi. Tók ferðin til Manila 17 Vlaga. Ferðaðist eg með 25000 smálesta „liner“ og voru um 1500 liðsforingjar og 2500 liermenn um borð. .... Eg var fyrst sendur til eyjanna Levte, Samura og Cebu. Var eg þar til um 20. nóvember. Söng eg oft á tíðum kveld eftir kveld, ávallt á nýjum og nýjum stöðum; voru áheyrendur sjaldan færri en 2 þús., stund- um 8—10 þúsund. Þegar eg er kynntur er þess ávallt getið að eg sé íslendingur, sem búi í New York og get 9 eg fullvissað þig um, að við- tökur á söng mínum hafa verið góðar, enda hefði eg ekki verið hér mánuðum saman ef söngur minn hefði ekki líkað, þvi hermennirnir bika ekki við að láta álit sitt í ljós.... .... Frá Cebu flaug eg svo til Manila og dvaldi þar aðallega til þess að fá mér vetrarföt, en síðan var eg sendur til Okinawa — Japan og Ivorea. Voru allar lengstu leiðirnar farnar með flug- vélum, en liinar skemmri mcð öðrum farartækjum, aðallega „jeeps“. í Japan var eg fvrst í Yokohama, sem er aðalstöð 8. hersins, sem íyrst kom til Japan. Er borg- in svo að segja öll i rústum eftir loftárás sem kveikti í henni og standa aðeins nokk- urar steinsteypubyggingar í miðliluta borgarinnár. — Fór eg- næstum á hverju kveldi og söng fyrir her- mennina og voru áheyrend- ur alltaf margir því að eg var einn liinna fyrstu U. S. 0. manna, sem kom til Jap- an...... .... Eg ferðaðist til margra slaða, sem herlið var á, þar á meðal þangað, sem japönsku „zero“-flugr vélarnar voru byggðar. Einn- ig söng eg fyrir flugmenn- ina á Atsugi-flugvellinum, sem er fyrir utan Yokohama, en þar lentu fyrstu amerísku hersveitirnar og MacArtlmr. Er ]>að stærsti flugvöllur í Japan og ósköpin öll af flug- vélum. .... .... Frá Japan fór eg til höfuðborgar Ivoreu. Iléitir sú borg Seoul og var eg þar um jólin. Var mikið um að vera þar um það leyti, jólatré í liverju horni. A jóladaginn söng eg fyrir sjúklingana í einuin stærsta herspítalanum þar, en um kveldið var mik- ill gleðskapur meðal liðsfor- ingjanna. Höfðu þeir boðið Rauða-kross stúlkunum svo að þeir gætu dansað. Eg spil- aði jólasöngva fyrir þá og allir suhgu. ð'oru allir við- staddir mér afar þakklátir og sögðu að ég hefði aukið mikið á jólagleði þeirra... .... Frá Koreu flaug eg til Ivyolo, sem er aðalbæki- stöð 6. hersins og er General Walter Kreuger yfirmaður hennar. — Það var 6. herinn, sem gerði innrásinaíLeyte-ey og Okinawa og er Gen. Ivreuger álitinn einn helzti herforingi í þessu stríði. Daginn eftir að eg lcom til Ivvoto kom „Special Ser- vice“ liðsforingi til mín og sagði að Gen. Ivreuger óskaði eftir því að eg ,syngi þá mn kvöldið fyrir liann og um 10 aðra háttsetta foringja, sem höfðu verið á ráðstefnu um daginn. Auðvitað þáði eg þenna heiður, og söng fyrir þá í stærsta hóteli borgar- innar...... .... Eg söng j Osaka, Nagoya og fjölda annara staða eftir þetta. Söng eg stundum á liverju kveldi viku eftir viku, því alltaf kvað við að herinn vantaði „entertainment". Eg gat aldrei tekið mér fri, þvi til þess þurfti vottorð frá lækni. Ef listafólkið stendur elcki í stöðu sinni, er það umsvifa- laust senl heim til Banda- rikjanna. .... .... Eg er nýkominn til Manila aftur og hef súngið fyrir hermennina hér í ná- grenninu. Býst eg við að fara heim núna á næstunni og verð liklega i New Ýork i maí. Getur þá verið að eg fari í aðra ferð til Evrópu, þar sem söngur minn liefir líkað vel og framkoma mín bæði á leiksviðinu og utan þess verið lofuð af „the Special Service“. Sem sagt cg hef revnt að vera hæði mér og þjóð minni til heið- urs, því að eg get fullvissað ])ig um að bæði mín vegna og íslendinga, finnst mér það vera skylda mín að liafa sem bezt áhrif á fólk það er eg umgengst....... .... Vegna þess að aðal- stöðvar „Special Service“ eru í Manilla, þá lief eg haft tækifæri á að hitta allt mögu- legt listafólk frá ýmsum stöðum Bandaríkjanna. Leik- urum frá IJollywood, söngv- urum frá New York og mörg- um fleiri. Hefi eg kynnzt mörgum þeirra og líkar þeim söngur minn ágætlega. — Eins og eg sagði áður veit eg ekki livort eg fer í söngför til Evrópu því að eg hef feng- ið mörg tilboð frá New York og er eg viss um að eg mun hafa nóg að gera í framtíð- inni, þvi að eg lief gott álit, sem söngmaður í New York.....“ Þannig hljóðar bréf Guð- mundar. Ilefir för þessi ver- ið góð kynning fvrir liann og þjóð lians, því að liann hefir hvarvetna getið sér góðau orðstír fyrir söng sinn og framkomu. Einn af lielztu tónlistar- gagnrýnendum New York- borgar hefir meðal annars skrifað eftirfarandi um söng Guðmúndar; „Mr. Ivristjáns- son er mjög vel menntaður söngmáður og beitir rödd sinni með skilningi, jafnt í aríum Hándels, sem 1 hinum léttu þjóðlögum Griegs og Sibeliusar....“ Hornsleinn lagður að kapellunni i Fossvogi. Á sumardaginn fyrsta mun hornsteinninn verða lagður að kapellunni í Fossvogi. Athöfnin fer fram klukk- an ellefu árdegis og verður það forsetinn, lierra Sveinn Björnsson, sem hana fram- kvæmir. Eins og' þeir, sem ált hafa leið um Fossvog, hafa veitt athygli, er kapellan nú vel á veg komin, þótt ekki sé hægt að segja ennþá, hvcnau’ hún verður áð öllu iuUgerö. kaupir jörð. Frá fréttaritara Vísis. ísafirði, á laugardag. ísafjarðarbær liefir ákveð- ið að kaupa jörðina Kirkju- ból og er kaupyerðið —■ með áhöfn og áhöldum —- 200 þúsund krónur. Útborgun við afsal er 100 þús. kr., þrjá- tíu þús. kr. á næsta ári og siðan verður afgangurinn —; 70 þús. kr. — greiddur á næstu 10 árum. — Arngr. Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna* og verðbréfa- sala. Laugaveg 39. Sími 4951. ER AUSTURSTRÆTt ALLSKÓNAR AUGLVSINCA rElKNINGAR VÖRUUMRf f)IR VÖIUJMfÐA BÓKAKÁPUR BRÉI’IÍAUSA V’ÖRUMERK! VEKZLUNAR- MERKI, SiCLi, /z. KAUPH0LLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Nýkomnii amerískir og svissneskir SILKISOKKAR. VerzL Regio, Laugaveg 11. Amerískii kvenskói með Iágum hælum, ódýrir. VERZL. &ÆFAN FYL&IH hringunum frá SIGURÞ6R Hafnarstræti 4. Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Simi 6063. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sími 1043. Frú Parkington er sumargjafabókin í ár Bóhfellsútgúfan lt.#»

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.