Vísir - 23.04.1946, Page 4
VISIR
Þriðjndaginn 23. apríl 1946
VISIR
DAGBLAÐ
Ltgefandi:
BLAÐAtJTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f. _
Undir þinglokin.
Ölvun og spell-
virki um bæna-
dagana.
Um bænadagana bar tals-
vert á ölvun í bænum og
voru unnin nokkur spjöll.
Við Sólvallagölu var brot-
in rúða i liúsi og einnig riml-
ar í girðingu. Á tveini öðr-
um stöðum —- nálægt mið-
bænum voru brotnar rúður
í húsum.
Þá kom það og fyrir, að
Synd væri að segja, að Alþingi hefði ekki af-
greitt mörg og merk mál, það sem af er,
þótt afgreiðslan haí'i öll gengið vandræðalega
og borið svip af samningamakki sundurleitra 'ölvaðir menn gerðu ónæði í
flokka. Þinginu átti að vera lokið fyrir páska, jbúsum, þar sem þeir voru
en cnn eru ýms aðkallandi úrlausnarefni að ókunnugir og óvelkomnir.
vclkjast í þingdeildum eða þeirra í milli, enj Það gekk eins og faraldur
á síðustu stundu hafa'ýmsir þingmenn þotið hjá unglingum að kveikja i
upp til handa og fóta og rótað inn í þingið
írumvörpum og þingsályktunum. Er það ef-
laust fyrst og fremst vegna væntanlegra kosn- þyí að brjóta perur i ljós-
kerastaurum. •— Drengir
kveiktu eld í Örfirispyí
timburbraki, sem þeir höfðu
safnað þar saman. Var
bæði lögreglu og slökkviliði
tilkynnt um þetta og fór einn
maður frá hvoru á vettvang.
Lá við slysi.
Á laugardaginn féll lítill.
drengur í húsgrunn, sem
vatn hafði safnazt í.
Eftir því, sem Visir hefir
frétt, munaði þarna litlu áð
illa færi, þvj að drengurinn
er aðeins þriggja til fjögurrð
ára. Húsgrimuur þessi er á
Laugaveg 21.
og rusli að liúsá-
baki. Einníg léku þeir sér að
inga, og til þess að geta hampað f.raman í
kjósendur áhugamálum, sem þingmenn þykj-
ast eiga, en hafa ekki átt kost á að leiða til
l'arsælla lykta. Við vantraustsumræðurnar,
sem fram fara væntanlega innan fárra daga,
munu málin skýrast fyrir kjósendum, enda
mun til umræðanna stofnað fyrst og fremst
í því augnamiði.
Samtímis því, sem verið er að afgreiða ýms
frumvörp til laga, sem hafa í för með sér
tugmilljóna álögur og.útgjöld, þrengir stöðugt
að þeim atvinnuveginum, sem ætlað er að
standa undir rekstrinum á þjóðarbúinu og
bera þar þyngstu byrðarnar. Þannig er nújminni háttar íkviknun
,svo komið að atvinnumálaráðherra leitar sam- ^ j sunnuda°' var slökkvi
þykkis Alþingis til að taka á leigu um 20
fiskflutningaskip, en tilmæli þessi eru fram
komin af þeim sökum að eigendur flutninga-
skipanna treysta sér ekki til að halda rekstrin-
um áfram. Með slíkum ráðstöfunum og
Skiír brennur.
Um bænadagana varð einn
eldsvoði í Reykjavík og ein
öðrum þeim líkum reýnir ríkisstjórnin að
Iialda öllu í horfinu fram yfir kosningar, og
hefur jafnframt látið i þpð skína til þess að
■gíæða vonir manna, að síldarverðið verði
óvenjuhátt á komandi sumri, þannig að eig-
endur síldveiðiskipa geti þá vænst uppbótar
á erfiðum rekstri vegna opinberra ráðstaf-
ana. Er allt jietta ekki ósvipað því er gekk og
gerðist í Vesturheimi um það bil er kreppan
mikla var að skella á og kosningahríðin um
forsetaefnin stóð sem hæst. Fylgismenn
Hoovers töldu þá að hækkandi verðlag og
útþensla atvinnulífsins.boðaði aukna hagsæld
og jafnvel er kreppan var skollin á töldu
þeir að hún hefði riðið yfir og henni væri
að fullu lolcið, þannig að almenningur þyrfti
engu að kvíðar. Vonandi verður raunin önnur
hér en á krepputímunum í
liðinu tilkynnt, að eldur væri
í geymsluskúr við Langholts-
veg. Er á staðinn kom var
töluverður eldur í skúrnum
og tökst fljóllega að slQkkva
hann. Skúrinn cr talinn ger-
eyðilagður.
Þá í gærkvöldi um kl.
21.15 var tilkynnt, að eldur
væri í kjallara hússins nr. 4
við Amtmannsstig. Ekki
feyndist vera meiri eldur
þarna en svo, að búið var-að
slökkva hann, áður en
slökkviliðið kom á vettvang'.
INpyBROT 1
HAFNARFIRÐI.
Að kveldi föstudagsins
| langa var brotizt inn í Hress-
Vesturheimi, en j ingarskádann í Hafnarfirði.
kommúnistar hafa til þessa talið óumflýjan- j Kolul þeirri, er sér um
legt að kreppur og hrun sigldu í kjölfar skálann, vaF gengið fram hjá
heimsstyrjalda, sem háðar myndu verða þar | niu |lhj leyti og varð liún
til yfir lyki og ráðstjórnarkerfið hefði rutt 'þjöfanna vör. Gerði hún lög-
ser til íum um heim allan. I krafti þ(1 iri;tr ^■ (^jgliiiiiii ■ þegar aðvart og
trúar skiptir þá vitanlega ekki miklu rnáli ff(’Uu lögregluþjónar þegar á
hváða ráðstafanir eru gerðar hér heima fyrir. !stað|nn en cr þangað kom
Við verðum að sæta kreppum og hruni, sem|sást tit þjófanna, er þeir
aðrar fordæmdar þjóðir, en þeirra er að ],jUpU á brott.
undirbúa þúsund ára ríkið, sem koma skal. | Náðist ekki í þá þegar, en
Á öllu veltur að vel sé sáð fyrir kosningarnar, annar þekktist og var sóttur
lÍWMlflÍ
kvettwskL
Á laugardaginn rændi'
maður nokkur veski af kven-
manni.
Gerðist þetta úti á götu.
Náðist maðúriun og reyndist
liáím vera undir áhrifúm
áfengis.
Ait'sþiwtff
Glttnttrttösitts
Ársþing Glímuráðs Reykja-
víkur var háð í Reykjavik
15. apríl s.l. og sátu það full-
trúar frá þeim ' fjórum
íþróttafélögum i Rvílc sem
iðka glimu, þeim Glímufé-
laginu Ármaun, Iþróttaféjagi
Rvikur, Knattspyrnufélagi
Rvíkur og Ungmennafélagi
Reykjavikur.
Þingið gerði ýmsar sam-
þykktir í glímumálum og
voru þessar helztar:
1. Skorað á íþróttakenn-
araskóla ríkisins að taka
Næsta frí. Þá er þessu fimm daga fríi lokið
og lönguföstu blaðalesendanna cr
þá loki'ð að sinni. En fríunum er þó ekki
alveg lokið, þvi að þótt ekki verði um svona
langt frí að ræða á næstunni, þá eigum við þó
nokkra fríilaga i vændum fram i miðja næstu
viku. Á morgun er siðasti vetrardagurinn
og dagipn eftir -— á fimmtudaginn — ver'ður
sumardagurinn fyrsti — barnadagurinn. Og i
vikunni þar á eftir fáum við cinn frídaginn enn.
Þá er fyrsti maí, fridagur verkalýðsins, scm
allir eða nær allir halda hátíðlegan nú orðið.
*
Minnstu Fyrir helgina kom til min mcð bréf.
bifhjólin. maður, sem gaf syni sinum lítið bif-
hjól, þegar þau fóru að flytjast til
landsins fyrir nokkuru, en nú má drengurinn,
sem orðinn er 15 ára, stór og myndarlegur, ekki
nota hjólið, af því að fyrirmæli bifreiðalaganna
eru látin ná til þessara nýju farartækja. Bréf-
ið er á þessa leið:
,. Eg átel það mjög, að
viðkomandi yfirvöld skuli ekki liafa athugað
mál þetta fyrr en þau gcrðu, svo að hjólin skyldu
ekki vera keypt í stóruni stil handa unglingum,
sem mega ekki nota þau.
*
Eftir dák Lögreglunni hcfir vafalaust verið
og disk. jiað Ijóst margar vikur áður en ung-
lingabannið var sett í gildi, að hún
mundi verða að gera jeitthvað i máli þessu. Hún
hefði átt að taka rögg á sig strax, i stað þess
að láta bannið koma eftir dúk og disk, þegar
búið er að kaupa þessi hjól handa fjölda ung-
linga í þeirri trú, að þcir mundu fá að nota hjól-
in, svo sem gera mátti ráð fyrir. En með þes.s-
um drætti hefir hún skaðað margan manninn,
því að vitanlega er ekki hægt að ætlast til þess
1 að hjólin verði endurgreidd af seljanda.
Undan-
þágur.
cn hitt skiptir svo minna máli hver upp-
sskeran reynist með haustinu og hversu kjarn-
góð hún kann að reynast á næsta ári.
Sumir þingmenn telja afrek þingsins svo
cinstök, að því hafi tekist að skapa nýtt þjóð-
félag og þá væntanlega betra en hitt, sem við
höfðum átt við að búa til þessa. En það varð-
ar mest til allra orða að undirstaðan rétt sé
upp kennslu í íslenzkr
glímu.
2. Samþykkt að beita sér
fyrir að bændaglíma verði
háð í sambandi við hátiða-
höld íþróttamanna. 17. júní
ár livert.
3. Glímuráði Reykjavíkur
falið að koma á dómara-
námskciði fyrir glímudóm-
ara.
Hið nýja glímuráð er nú
þannig skijiað:
Formaður, kjörinn. af hl'8'unar'“ .^danþágur munu hafa verið veittar.
gjlimuþinginij: GúnnláúgúÚ
J. Briem. Auk hans tilnefnd-
ir af hverju félaganna: Frá
Glímufélaginu Ármann, Sig-
urður Ingason, frá Iþrótta-
félagi Rvíkur Tryggvi Frið-
laugsson, frá Knattspyrnu- j
Jfélagi Rvíkur Kristmundur
' J. Sigurðsson, frá Ungm.fé-|
lagi Rvíkur Lárus ' Saló-rs,igi sa’ sem drcngirnir hefðu notað forðum’
hefði verið inni í skúr, svo að hann liefði ekki
staðið upp við skúrinn, sem drengirnir klifu
upp á. Ennfreniur hefðu húrðir hússins verið
lokaðar, suinar negldar aftur og loks, að plank-
arnir hefðú ekki legið á yztu brún skúrsins,
heldur hefði verið gangstígur meðfram þeim.
Kem cg þessum leiðréttingum jieirra á fram-
Nýlega var byrjað að sýna ,æri lH‘r nie®*
leikritið Vermlendingarnir í\ *
konunglegu' óperunni i Nýja
*
Nú held eg, að lögreglan ætti að gera
nokkra bragarbót. Hún getur gert
það með því móti, að alhuga, hvort
hún getur. ekki veitt einhverjum þeim, sem
hjól eiga og hún telur, að undangenginni rann-
sókn, þess verða, undanþágu til að nota hjólin.
Þetta eru ekki svo stór tæld, að eg telji þau
vera mjög hættuleg, cnda er mörgum þeirra
drengja, sem hafa fengið þau lil umráða, vel
trúandi til að fara svo með þau, að ekki stafi
af þeim nein hætta. Eg skýt þessu fram til at-
Slysið á Ilá- Það erti tveir inenn, sem sjá um
teigsvegi. hús það við Háteigsveg, sem
dauðaslysið varð við núna fyrir
uin það bil hálfum mánuði. Þeir litu inn til min
á miðvikudaginn er'var, því að þeir vildu koma
á framfæri smáleiðréttingu við bréfi þvi frá
„vegfaranda", sem eg birli á mánudaginn hg
fjallaði uin slysið. Þeir skýrðu inér frá þvi, að
heim á laugardag.
Ekki tókst þessum félegu
piltum að stela nokkru og' er
mál þeirra í rannsókn. I
sambandi við þennan þjófn-
að liefir komist upp um all-
marga aðra þjófnaði, sem
piltar þessir hafa framið.
fundin. Verður því ekki neitað að undir- Eru drengir þessir 14—15 ára
staðan er ótrygg og framtíð þjóðarinnar óviss, ^gamlir.
ítð sumu levti að þarflausu. j -----------
monsson.
Stokkhólmi.
Eins og kunnugl er, Iiefir
leikur þessi verið sýndur
mjög oft í Svíþjóð siðastl.
100 ár, en mn þessar mundir
er leikurinn 100 ára, og er
„Gamall niaður" hefir skrifað mér
röddin. nokkur orð og er ekki alveg ánægð-
ur með nýju röddina í útvarpinu —
rödd nýja þulsins, sem tekið hefir yið af Þor-
stcini Ö. Stephensén, sem fengið hefir fri frá
störfuin iinj tíma: „....Mér finnst lítið betra
liafa tekið yið, enda þótt Þorsteinn hafi liælt.
þessi sýiling í því tilefni. Nýja röddin er líka hikandi og mér finnst luin
Leikfélag Reykjavikur,lesa í rauninni eins og verið sé að hrista baun-
hefir sýnt leikinn hér sex ir i skjóðu. Er ekki hægt að leita betur, svo að
A&tLHSSétá H ri SH-i.Hií
sinnum við góða aðsókn og
mikla lirifningu áhorfenda.
betri rödd fáist Eg hefi einnig beyrt
frá öðrum, sem eru þeim gamla ósammála. .