Vísir - 23.04.1946, Page 8

Vísir - 23.04.1946, Page 8
s V I S I R Þriðjudíiginn 23. ápríl 1946 HANDKNATT- ,il LEIKSFLOKKAR KARLA. Æfing í kvöld kl. 30—ii í íþróttahúsi Jóns Þor- ÁRMENNINGAR. — W ° íþróttaæfingar í IÉRtf kvöld í iþróttahúsinu: Minni salurinn: !* Kþ 7—8: Öldungar, ‘Kl. 8—9: Handknattk kvenna. -—9—10:: Frjálsar íþróttir. Stóri salurinn: Kl. 8—9: 1. fl. karla, fimleikar. Kl. 9—-io: 2. fl. karla. fiml. SKÁTAR. , / Stúlkur. — Filtar. Ljósálfar. — Ylíingar. Göhguæfing í Porti í kvöld Austurbæjarskólans !<’> 7-30. FARFUGLAR. Sumarfagnaöurinn veröur á sumardag- inn fj'rsta (25. apríi) i Golfskálanum og hefst kl. 834. Skenmitiatriöi og dans. EFRI tanngarÖur tapaöist fyrir páskana. Skilist á Haöar- stig 12. (547 SEÐLAVESKI meö renni- lás tapaöist s. 1. laugardag frá Fláteigsvegi 2 aö FlreEnugötu io. Skilist þangaö. Fundarlaun. TAPAZT hefir vasahnífur úr silfri, merktur. Finnandi geri aðvart í sínia 3612. (555 GYLLT armband hefir tap- ,azt. Vinsamlegas't skílist gegn liáum fundarlaunum í Mjó- 'stræti 8 B. ' (563 2 KVENVESKI hafa tapazt. Finnandi geri aövart í síma 2027. __________(544 SJÁLFBLEKUNGUR tap- aöist, merktur. — Uppl. í sima 4184. (535 SVARTUR köttur (læöa) lítill með hvítar lappir og hvíta bringu, hefir tapazt á Lindargötu. Skilist í Laugar- neskamp nr. 9 cöa trésnu'öa- stofuna á Lindargötu 44. (536 UM síöustu helgi tapaöist lyklakippa á hring. Vinsam- legast skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (000 KARLMANNS armbandsúr (Mimo) meö stálkeöju, tapaöist á föstudaginn langa á leiöinni frá Háskólanum vesttir í bæ. — Finnandi vinsamlegast beöinn aö gera aðvart í síma 3832.(561 ARMBAND fundiö. Vitjistd Þingholtsstræti 26. uppi. (514 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kL 1—3. (348 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19.,— Sími 2656. STULKU vantar strax. —1 Matsalan, Baldursgötu 32. (298 STÚLKA, eöa kona. óskast viö létt eldhússtörf. Húsnæöi fylgir ékki. V'estend, Vestur- götu 45. Sírtú 3049. (44° c/ríffó/fss/raft ^/. 7//viÓfalskí6-8. oÍTesiw, sUlan, tala?tin<jap: o UNGUR maöur í góðri stöðu óskar eftir framtíöarkynnum við stúlku á aldrinum 20—27 ára. Tilboö sendist afgr. fyrir 1. maí, merkt: „Framtíð“. (548 Á. JÓHANNSSON & SMITH h/f. — Skrifstoía Hafnarstræti 9. Opiö mánudaga. miöviku- dága og föstudaga kl. 5 /2—7 e. h. 567 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum húsgögn- um og bílsætum. — Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. STÚLKA óskast t vist. Sér- herbergi. engar uppl. í síma. Sigurborg Lindsay, Skeggja- götu 21. * (554 ÖLL nafnspjöld, pöntuö fyr- ir 5. marz, eru tilbúin fyrir nokkuru. Skiltageröin. Hverfis- gÖtll 41. (566 HERBERGI óskast gegn húshjálp eftir satnkomulagi. — Tjlboö sendist \*ísi fyrir laug- ardag, merkt: „1924“. (550 STÚLKA óskast í hæga vist. Guörún Hoffmann, Laugavegi 38. (556 STÚLKA óskast að gera hreina litla skrifstoíu. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir mið- vikuclagskvöld, merkt: „Vel borgað“. (539 STÚLKA óskast á Matsöl- ttna, Bergstaöastræti 2. -— Þarf helzt aö kunna aö matreiöa. — Húsnæöi fylgir. (577 STÚLKA utan af landi, Um þrítugt, meö 10 ára dreng, ósk- ar eftir ráöskonustöðu á fá- menntt heimili eöa hjá einhleyp- ttm manni í Reykjavík. Getur byrjaö 15. maí. Tilboö um kattp og kjör og upplýsingar um heimilishagi sendist Itlaö- intt fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Ráöskona 15. maí“. 2 UNGIR og reglusamir menn óska eftir að fá leigöa stofu sem fyrst eöa 14. maí, helzt sem næst miðbænum. — Tilboð, merkt: „Skilvísi og reglusemi“, sendist blaðinu sem fyrst. , (562 TVEIR danskir iðnaðav- menn, sem konia nteÖ Esju, óska eftir 2 smáherbergjum eöa 1 sameigifílega 1. eða 14. maí, til hausts. Má vera í útjaörí bæjarins. Reglusemi og skilvis greiðsla. Tilboö, merkt: „Iðn- aöarmenn“, séndist Vísi. (565 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Húshjálþ gæti komið til grcina. TilboÖ sendist at’gr. Vísis, merkt: „Húshjálp". (568 EG .HEFI ráö á nýtízku íbúö, 3 herbergi og eldbtts, á fallegum stað. Gestur Guö- mundsson, Bergstaðastr. 10 A. VANTAR 2ja—^ra her- bergja íbúð 14. maí. Há leiga. Uppl. í sima 2586. (398 ELDRI kona óskar eftir her- bergi gegu léttri húshjálp, t. d. sitja hjá börnum tvö kvöld í viku. Uppl. í síma 4348 eftir kl. 7 tvö næstu kvöld. (542 TVEIR reglusantir sjómenn óska eftir herbergi. saman eöa sitt í hvoru lagi, strax eöa 14. maí. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboö sendist Visi fyrir laugardagskvöld, merkt: „200“. (575 LÍTILL skúr til sölu. Skúr- inn stendur viö verbúöimar viö Selsvör. Uppl. hjá Karli Gttö- mundssyni, Vikttrfélaginu. (546 ITÖLSK píanóharmonika, 120 bassa. til söltt á Laugavegi 53 Á, eftir kl. 8. (552 TÍMARITIÐ FRAM, 8 stór bincH í vöndtiðu skinnbandi, til sölu. Simi 9092. íooo TAÐA til sölu á Uröum viö Engjaveg,— Uppl. i síma 5814. MÓTORHJÓL! Nýtt mótor- hjól til scilti af sérstökum ástæöum. Uppl. á Þvervegi 34. Skerjaíiröi, í kvöld og næstu kvöld. (572 AUSTIN-BIFREIÐ. Gamall en góöttr bill, til söltt. — Uppl. á Bergstaöastræti 39 B, eftir klukkan 5 síöd. (537 ÚTVARPSTÆKI, 6 lampa Philipstæki til söltt. — Uppl. Lindargötti 56 til kl. 8 í kvölcl. ÓNOTAÐUR, nýr plötuspil- ari til sölu á Óðinsgötu 21 (ttppi) eftir kl. 6. Verð 350 kr. BUICK bíltæki til söiu. Njáisgötu 28 (kjallara). (545 NÝR tennis-spaöi til söltt. — Uppl. Seljavegi 13 eftir kl. 6 í dag. Sínti 2959. (551 HÚSGÖGN til sölti. Af sér- stökum ástæðum er til sölti: 2 armstólar, vandaö áklæði, borö- stofuborö úr eik, 6 boröstofu- stólar úr eik með yfirdekktri setu, dívan ög dívanteppþ sem nýtt. Verö, ef allt selzt saman, kr. 3000.00. Selzt einnig sér- stakt eftir samkomttlagi. ‘Uppl. á Hörpugcjtu 7 eftir kl. 8 í kvöld. (549 KAUPUM tuskur, allar teg- undir. * Húsgagnavinnustofan, Pim„^Sp-ötii 30. (513 KLÆÐASKÁPAR, sundttr- teknir, til söltt, Hverfisgötti 65, bakhúsið. (1 KAUPUM flöskur. Sækjtun. Verzl. Ventis.-Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (8t HENTUGAR tækifæris- gjafir! Útskornar vegghillur, kommóður, bókahillur. Verzlttn G. Sigurðsson & CO., Grettis- götu 54. (65 REIÐHJÓL til sölu. Þórar- inn, Lindarg. 26. (538 NÝ DÖKK dragt nr 44, tii söltt. Simi 6912, kl. 7—9 í kvöld. (54° RAFMAGNSPLATA og þrí- hólfaður olíuofn til sölu. Sími 6912, kl. 7—9 í kvöld. (54i VANDAÐ „Maunbor g“ org- el til sölu. Uppl. i si-nta 5577. SKÁTABÚNINGUR á 12 ára telpu óskast til kaups. Uppl. i síma 3710. (578 HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — VerzL Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (5° Smurt brauð og fæði Afgreiöum til kl. 7 á kvöldin. Ekki á helgidögunt. Sími 4923. VINAMINNI. KAUPUM flöakur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. i—5. Sími 5305. Sækjutn. (43 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Berþórugötu II. (727 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags ísl'ands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd í síma <1807.. __ (364 HARMONIKUR. Höfttm ávallt harmonikur til sölu. — Kaupttm allar gerðir af har- monikum. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (804 C. SuncuykA: TARZAN - 3S Aparnir byrjuðu að berja trumburn- -tr i gríð 04 erg 0.4 drógu ekki af sér. AUur hópurinn tók að öskra 04 láta 3!him iJlum látum. Tunglhátiðin var byrjuð lijá öpuntim, og þeir ætluðu >ér að lialda henni áfram, hvað sem fyrir kæmi. Dýrið, sem I.jónið ætlaði að drepa, tirölck við, erþað lieyrði öskrið í Tar- zan. t>að horfði óttaslegið á Ijónið og hvarf siðan inn í skóginn. I>að hljóp eins og fætur tóguðu frá hættunni. Ljónið ðskraði af reiði. Er það sá, að. bráðin var á balc og burt, sneri það sér að manninum, sem gerðist svo djarfur að licgða sér þann- ig. Ljónið starði grrengulum' glyrnun- um á Tarzan 04 urraði af reiði. En Tarzan ltafði ákveðið livað gera skyldi. Jlann kastaði ávcxtinum, sem liann hafði tekið af trénu, af öllu afli í ljónið. Ifann liafði ætlað sér að hæfa það í trýnið og hæfði milli augua þess.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.