Vísir - 27.04.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 27.04.1946, Blaðsíða 2
V I S I R Laugardaginn 27. apríl 1946 Mlagnur Æsgeirsson: f kóngsins Kau Það er um kl. 9 að morgni sem „Drottningin“ leggst upp að bólverkinu lijá Toll- búðinni í Hafnargötu. Far- l>egarnir hafa verið að búa .sig undir landgönguna. Rik- islögreglan kom um borð á ytri höfninni til að athúga beltisjurt og um vörugæði verður ekki að ræða nema hún sé ræktuð i lieitum lönd- um. En danska tóbakið lítur sæmilega út i vindlakössum og í pökkum, það er aðeins reykurinn sem manni finnst ekki eiga neitt skylt við tó- vegabréf og stimpla á þau.'bak. En danski tóbaksiðnað svo að handhafar þeirra i;;etu gengið á land. En þar .með er ekki allt búið — öðru urinn varð mikil atvinnu- grein á stiðsárunum og enn liggja fvrir um 8 milljón nær, því tollskoðunin er eft- kílógr. af dönsku „tóbaki“, ir. Allar töskur og pinklar,'sem alll á að reykjast áður sem menn hafa meðferðis, I en innflutningur verður ■\erður að opna og sýna toll- leyfður á tóbaki frá Ame- vörðum og þeir ákveða 'riku, eða að egta tóbak vei’ð- «f hverju skuli greiða toll og ur drýgt með því danska af hverju ekki. Það er helztjmeðan það endist. — Það tóbakið sem kemur sumum þykir máske ótrúlegl, cn það í vanda, á þvi er hár inn- stóð að lésa í fyrsta dagblað- flutningstollui’, t. d. 7 aurar inu, sem eg keypli í Kaup- «f hverri „cigarettu", svo ]>að dregur sig saman hjá ]>eim sem liafa sem nokkuru nemur með sér af þeirri yöni. Annars mega tollþjónarn- mannaliöfn að maður nokkur fékk liáa sekt fyrir að hafa saxað marhálm ixr dýnu í smátt og blandað honum í rcyktóbak til sölu! En þegar maður kom inn í sþorvagn- ir eiga það. sumir, að þeir|ana, gat maður vel.imyndað sýna eins mikil liðlegheit í sér að verið væri að reykja jskoðuninni eins og þeir sjá eitthvað úr „madressunni“. sér fært, því þeim er skylt!— Skiljanlega cr varla liægt íið fara eftir ströngum fyrir- |að gera mönnum meiri mælum. Vindlakassar fá að.gi’eiða en að l>jóða þeim upp í-leppa í gegn ótollaðir — á reyk úr hýuppteknum ame jljafir til vina og kunningja. En þeii’, sem ætla að gerast „stór-innflytjendur“ og eru fæp máske með þúsundir „cigax- eftif <tta“ verða að greiða sjötíu laónur af liverju þúsundi, •— danskar krónur, sem jnargir sjá eftir. Og svo var gjaldeyririnn. Lin hann eru ströng fyrir- unæli. Enginn má t. d. hafa jneð sér meira en 100 dansk- íu’ krónur í seðlum. Það er vkki öllum kunnugt og sum- ir eru með meira en það j því enn eru fáir bilar komnir á sér og segja til þess þegar iim er spurt. Einn farþegi t. <1. gaf upp að hafa þúsund Lrónur i seðlum. En einn af eftirlitsmönunum sem . var við það tilfelli staddur sagði: „Eg hefi ekki séð seðlana hjá yður, gerið svo vel og’ gang- ið út — næsti! gerið svo vel.“ Þar með voru þau óþægindi frá. Svo fara menn að raða aft- itr í töskur sinar eftir.rann- sókn tollvarðanna og þar með eru menn loks frjálsir ferða sinna í hinu danska konungsriki og þurfa ekki að leyfa skoðun á farangri sín- lun fyrr en þeir fara út úr landinu aftur — þá endur- tekur sama sagan sig. Ekki gat það dulizt að toll- þjónarnir litu „Lucy Strike“ pakkana liýru auga, sú vara ev sjaldgæf i Danmörku nú úm stundir — og það er mun- ur á L. S. og „heyinu“, sem Danir liafa orðið að reykja ttndanfarin ár. Þeir hafa orðið að rækta sitt tóbak sjálfir og tóbaksjurtin þrifst jþar í landi. En lnin er hita- í gang. Og flestir þeir sem fást eru ekki benzinbílar, heldur ganga þeir fyrir við- arkolakyndingu. Aftan á þeim er „Generator“ — eins og uppmjór gamaldags kola- ofn, þar sem bruninn fer fram. Uppi á þakinu liafa þeir tvo eða þrjá kolapoka. Þessi farartæki líta allskriti- lega út í augum aðkomu- mannsins. En þessi viðar- kolakvnding bílanna er nú að enda, fyrsta marz á að vera komið nóg benzín til landsins á alla bíla. Lög- reglan óttast ringlureið á samgöngum þegar allir bilar koma á vegina á ný og menn en orðnir óvanir akstrinum eftir margra ára livíld. Loksins tekst mér að ná i einn af þessum ofnum, með bíl framaná og þá er að reyna að finna gistihúsið þar sem gisting liafði verið pöntuð. En þar er livert rúm selið, nú þarf lielzt að trvggja sér gistingu með mánaðarfyrir- vara. En fyrir lipurð og góð- vilja fékk eg þó lierbergi á góðu gistihúsi um 12 km. frá rískurn pakka. En hvernig er mi að stíga á land í kóngsins bæ, margra ára liernám landsins? Fljótt á litið virðist mér það alfsvipað þvi sem. áður var. Veðrið er lika vnd- islegt ]>ennan morgunn, ná- kvæmlega jafnblitt og þegar við fórum frá Reykjavík fyrir rúmum fjórum dögum. Nú er fvrst að ná sér i bíl undir sig og farangurinn. Það getur orðið fullerfitt, 1« w miðbænum. Þessir erfiðleik- ar með að fá inni stafa m. a. frá þvi að menn ferðast mik- ið innanlands, svo að ferða- mannastraumurinn er óslit- inn alla daga frá öllum hér- uðum Danmerkur til liöfuð- staðarins. Það lijálpar þegar maður býr fyrir utan bæinn hve samgöngur cru góðar. Sporbrautir liggja alla vega og á hálftima get eg verið kominn inn að hjartastað borgarinnar, Ráðhúspláss- inu, fyrir einn lítinn 25-eyr- ing. Fljótt á litið er Ivaup- mannahöfn lík sjálfri sér, en smátt og smátt fer ferðamað- urinn að laka eftir ýmsu sem er ekki eins og það var. Víða eru t. d. tréflekar miklir og rammbyggilegir fyrir liinum stóru sýningargluggum búð- anna. Á þeim er lítill hleri sem er opnaður á daginn. Þannig var búið um flesla glugga á meðan óeirðir og skothrið voru daglegir við- burðir í borginni. Á stöku stað má sjá liúsa- rústir sem minna á liræðilega atburði, Shellhúsið alkunna sem var aðalstöð Gestpo, og franska skólann á Friðriks- bergi —• þar sem 150 börn létu lífið, er árásarflugvél varð fyrir skoti og „missti“ sprengjur sínar þar. Om allt eru loftvarnarbyrgin —, svo- nefnd „Bunkers“, sem liafa ékki vei-ið lireyfð enn. Mest ber á þeim á Ráðhústorginu, þár eru að heita má samfeld byrgi þar sem „liörpudiskur- inn“ var fyrrum. Hingað og þangað á götum og torgum eru krossar iir grænum greinum og blómsveigar lijá, sem minna á ættjarðarvini sem féllu i götubardögum á þessum stöðuin. Og þeir voru margir sem lilutu þau örlög eða létu lífið .á annan liátt fyrir ættjörðina, svo margir að talið er að þessi örðugu ár liafi breylt dönsku þjóðinni sem lieild mikið frá því sem áður var. Ilún sé nú yfirleitt alvörugefnari en áður var og skapfesta almennings og samheldni meiri. Að vissu leyti eru það þó óhugnanlegir timar sem standa yfir í Datimörku núna, það dylst engum sem les blöðin þar. Nú er verið að gera upp reikningana við þá sein ekki liöfðu þroska til að lcoina fram sem góðir og þjóðlegir þegnar á meðan hernámið stóð — á ýmsan hátt. . Allskonar glæpalýður lenti i solli Þjóðverjanna og sveik landa sína í hendur þeirra. Sumir af þessum landráðantönnum eiga bein- linis sök á aftöku fjölda góðra Dana. Það er eðlilegt að þeir verði látnir sæta þyngstu refsingu. Hitt er erfiðara viðfangsefni — öll smærri mál, á hendur ntönn- uni sent skipta tugum þús- íiíhda. Óg þá er komið út i íullkomið. öngþveiti og vand- ræði þegar t. d. börn „ætt- jarðarvina“ fara að leggja börn ættjarðarsvikara í ein- elti — eins og lcontið hefir fyrir, og hugsandi ntenn for- dæma stranglega. Þessi mála- ferli kosta ríkið gevsifé í beinunt útlátum og vinnu- tap þjóðfélagsins et’ stór- kostlegt þegar tugir þúsunda manna eru liafðir í varð- lialdi mánuðum , og árunt saman. Þetta er skuggalega hliðin í þjóðlífi Dank nú sem stendur. Af matvælum hefir Dan- ntörk nóg, kjöt, flesk, mjólk og egg og brauð. Þó er sumt skamtað smátt, eins og t. d. smjör, sykur, og kakaó fá ekki nema börn. Danir liafa, með því að skammta sjálfum sér smátt, getað hjálpað öðr- um sent ver voru staddir um ntikla björg, meðan styrjöld- in stóð og gera það enn. Eg held eg liafi hvergi séð jafn miklar kjötbirgðir í búðunt eins og í Danmörku nú og þannig er mér sagt að það hafi verið meðan stríðið stóð. Og slátrararnir höfðu furðu gott lag á að komast hjá að selja Þjóðverjum kjötbita. Þegar þeir fengu skrokkana var allt bútað niður strax í smáparta og búið um þá og skrifað Hansen, Petersen eða Jenseii utaná og sett undir búðarborðið sent „pantað“ — og afgangur varð lítill eða enginn handa liinunt þýzka Mikkel. Fvrsta kvöldið fer cg að skoða „Strikið“, mestu verzl- unargötu Kaupmannahafnar. ‘En eg sá eklci neitt, þar var allt autt og dimmt. Lýsing búðarglugga er ekki leyfð enn, því skortur er á raf- ntagni. Á Strikinu sést því aðeins einn og einn maður á síðkvöldum, ólíkt því sem var fyrr. En á daginn er Strikið sjálfu sér líkt og gam- an að ganga þar. Og þar má nú sjá i sýningargluggum stórverzlananna vörur sem keyptar liafa verið lieinta í Reykjavik — vefnaðarvörur og amerískar leirvörur, sem ekki liafa gengið út þar. Ragnar Ásgeirsson. Vöruhandbók handa almenn- ingi væntanleg á næstnnni. Verður í 3 bindum og er 1. fullprentað. Hafm er útgáfa á fyrstu íslenzku vöruhandbókinni og er fyrsta bindi hennar nær fullprentað, en ætlast er til að handbókin verðj í þrem bindum. Þetta er vörufræðileg handbók, sérstaklega sniðin til afnota fyrir almenning og hefir við samningu jiennar verið fylgt flokka- og kafla- skiptingu tollskrárinnar. — Fjármálaráðuneytið kostar útgáfuna og hafa þeir dr. Jón E. Vestdal og Hermann Jóns- son, fulltrúi tollstjóra, unnið að samningu hennar. Þeir Hermann Jónsson og Jón E. Vestdal skýrðu blaða- mönnitm frá útgáfu þessari á blaðamannafundi er þeir liéldu fyrir nokkuru. Ákvörð- un um samningu vöruhand- bókarinnar var tekin er toll- skráin nýja var lögfest 1939. Fyrst í stað var liorfið að því, að taka santan drög til slíkrar bókar, þar sent rætt væri um atriði vörurskrár tollskrárinnar, sent vanda- samast væri að flokka eftir og helzt mætti ætla, að vald- ið gæti ágreiningi, enda var á þessu stigi ekki fengin sú reynsla um það, hversu hin mörgu nýmæli tollskrárinn- ar reyndust í framkvæmd, en æskilegt þótti, að slík reynsla lægi fyrir, er hin endanlega vöruhandbók væri samin. Verkið allt tilbúið. Hefir siðan verið unnið að þessu verki og er því svo langt komið, að 1. bindi er nær fullprentað og kemur út næstu daga, 2. bindi er kont- ið í prentun, 3. bindi verður einnig tilbúið i prentun er lokið verður við að prenta 2. bindi. Annað bindið verður stærst en hið þriðja minnst. 1 sambandi við vöruhand- bókina kemur svo út regist- ur, og verður það ekki að- eins registur við vöruhand- ina heldur og við tollskrána. Efni bókarinnar. Að efni til er bókin vöru- fræðileg liandbók með tilvitn- unum í tollskrárlögin. Mest- ur liluti bókarinnar eru vöru- lýsingar, svo hér er fyrst og frelnst uni vöruhandbók handa almenningi að ræða, en liún er í þvi sambandi við tollskrána íslenzku, að fylgt er flokka- og kaflaskiptingu liennar. Við santningu bók- arinnar ltefir einnig verið farið eftir þvi, að bókin gæti orðið almenn vöruliandbók og er sú fyrsta á íslenzku, en slíkar bækur eru algengar er- lendis og þykja ómissandi. Af þeirri ástæðu eru líkur á að bókinni verði vel tekið. Að endingu má geta þess, að upplag bókarinnar verður takmarkað og verður bókin seld með þeitn liætti, að leit- að verður áskrifta að öllu verkinu og ekki selt öðru- Frh. á 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.