Vísir - 27.04.1946, Side 6

Vísir - 27.04.1946, Side 6
8 V ISih Laugardaginn 27. apríl 1946 Málverkasýningu Guðmund- ar frá Miðdal lýkur á morgun Sýningu Guðmundar Einarssonar frá Miðdal í Listamanna- skálanum lýkur annað kvöld. Aðsókn að sýningunni hefur verið ágæt, hafa sótt hana hátt á annað þúsund manns og hefur selzt um þriðjungur olíumálverkanna, sem þar eru til sýnis. Skal almenningi ráðlagt að skoða sýningu Guðmundar, því þar er margt athyglisvert og fallegt að sjá. VINNá - HÚSNÆ0S Nokkrir laghentir menn geta fengið atvinnu í Ofna- smiðjun'ni og ódýrt húsnæði rétt hjá vinnustaðnum. Sí.é\ (Þfn asmiðýtign Einholti 10, Símt 2287. til alþingiskosninga í F^eykjavík, ef .gildir frá 15. júní 1946 til 14. júní 1947, liggur frammi í sknf- stofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 30. apríl til 27. maí næstkomandi, alla virka daga kl. 9 f. h. til 6 e. h. Kærur yíir kjörskránni skulu komnar fil borg- arstjóra eigi síSar en 9. júní n.k. Borgarstjónnn í Reykjavík, 26. apríl 1946. H|ásriil Hesáedilslssoja UMGiIMG vantar þegar í stað til að bera út blaðið um MELANA : BERGÞÓRUGÖTU :l BRÆÖR^BORGAWSTÍG LAUGAVEGEPRI , ,'ó, túngötu. . n RAÚDARÁRBÐLT Talið strax við afgreiðsiu blaðsins. Sími 1660. , ua ffm.A sþwsþ iwœrœ ÉítirraiodagskaiÍj’; kt.. 3.-A5.. . ' Kaffi eoa te og smurí frá kl. 5-—7. A. Jóhannsson & Smith h.f. Skrifstofa Hafnarstræti 9. Opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. ö1/^ til 7 e. h. ^tcílba óskast nú þegar. Herbergi getur fylgt. HÓTEL VlK. Teskeiðar í kössum og stykkjatali, ennfremur buffhamrar og fiskspaðar. Verzl. Ingólfur Hringbraut 38. Sími 3247. Nýkomnir amerískir og svissneskir SILKISOKKAR. Verzl. Regio, Laugaveg 11. f baðherbergi: '!™’’v' Tannbursta, W.C.-rúllur og Handklæðahengi. ^kútaAkdÍ Skúlagötu 54. Sími 6337. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGUBÞðB Hafnarstræti 4. Beztn úrin ■ ' frá BARTELS, Velfusundi. Aspargus • og Sveppasúpur í dósiim. Sœjarfréttu- Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Litla bílastöðin, simi 1380. Helgidagslæknir er Gísli Pálsson, Laugaveg 15, simi 5995. Nesprestakall. Ferming í Dóm- kirkjunni kl. 2 e. li. Sr. Jón Tlior- arensen. Messur á rnorgun. Fríkirkjan í Hafnarf. Kveðju- guðsþjónusta kl. 2 e. li. (Altaris- ganga). Sr. Jón Auðuns. Fríkirkjan. Messað kl. 2 e. h. (Ferming). Sr. Árni Sigurðsson. í kaþólsku kirkjunni í Reykja- vík, háméssa kl. 10; í Hafnarfirði kl. 9. KIapparstíg-30. Sími 1884. - Hrói Höttur Framh. af 1. síðu. ráðherra bréf og sagði i því að bann ætlaði að bjóða sig fra.m við kosningarnar. Hann bauðst jafnvel til þess að gefa sig fram ef hannj fengi loforð um réttlátan dóm. Hann sagðist engan óvin eiga nema stríðsgróðamennina. Flugvéíar leituðu að honum. Þegav La Marca var orðin svo bættulegur umbverfinu að ástæða þótti til þess að láta flugvélar leita lianij. uppi, dreifði bann flokknuni sem stóð í kringum bann, skipti bagnaðinum á milli þeirra og fór í felur. rjnn manna bans var tek- inn fastur af lögreglunni i námunda við Florens og Ijóstaði bann upp um felu- stað lians. Ilann var jekinn fastur j lítilli íbúð, er: hann bafði í liafnarbverfi La Spezia og veitti enga mót- spyrnu. I næsta lierbergi við bann fann lögreglan fylgi- konu hans Giuseppu Stile, laglega, dökkliærða stulku af góðum ítttum frá Calabríu. Hann sagði lögreglúnni siðar að hann befði ætlað að reyna að koniast til New York sem laumufarþegi á flutningáskipi, sém átti að fara frá Spezia. I kjölfar bvers einasta stríðs hefir á Italíu siglt bófa- flokkur, sem þessi. * Eftir frelsisstríðið var ])að Passá- tor Cortese,: sem gerði; þjóð- vegina í ljándinu ótjrygga. Eflir fyrri ljeimsstýrjöld var stigamaðuritm Mussolino — allt annar maður en einvald- urinn Musspíini, sem snið- gekk lög og reglur i Calabriu. Hallgrímsprestakall. Messað i Austiirbæjarbarnaskólanum kl. 2 e. h. Sigurjón Árnason. Laugarnesprestakall. Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. li. Sr. Garð- ar Svavarsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messað á. morgun kl. 2 e. h.. (Ferming). Sr. Garðar Þorsteinsson. I Dómkirkjunni kl. 11. Sr». Bjarni Jónsson. (Ferming). Alt— arisganga kl. 9 f. h. Fjaíakötturinn sýnir revyuna Uppiyfting ái morgun kl. 2 e. h.. Athygli skal vakin á þvi, að nú hefir verið bætt við nýjum atriðum og nýj— nm visum. Söfnin. sunnudögum er Þjóðminja— safnið opið milli 1 og 3 e. h., en. Xáttúrugripasafnið milli 1.30 og: 3 e. h. Hjónaefni. Á sumardaginn fyrsta opinber— uðu trúlofun sina ungfrú Katriu S. Egilsdóttir, bókari hjá heild- verzlun Magnúsar Viglundssonar- li.f. og Villijálmur Jónsson, stuiL- jur., frá Siglufirði. " Hjónaefni. Á sumardaginn fyrsta opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Ragn-- lieiður Guðjónsdóttir, skrifstofu— mær, og Oddur Helgason, gjald- keri hjá Mjólkursamsölunni. Leikfélag Reykjavíkur sýnir liinn vinsæla danska sjón- leik Vermlendingarnir annað kvöld kl. 8. Utvarpið í kvöld. Eftir fréttir er framhald stjórn— málaumræðna. Höiðingleg gjöf til Hringsins. Fyrir nokkru afhenti for- stjóri h. f. Alliance, Ólaf- ur Jónsson, fjármálanefnd barnaspítalasjóðs Hringsins,.. fimmtíu þúsund krónur að gjöf. Hefir stjórn Hringsins beð— ið blaðið, að færa gefendun- um alúðarþakkir sínar fyrir- þessa.böfðinglegu gjöf. knAAífáta nr. Amerlskir kvenskór með lágum hælum, ódýrir. 1 JjfTBfíQtOniJ VERZL.' “ Skýringar; Lárétt: 1 Tölugur, 6 alur,/ 7 tvcir’einsð 9 fruméfni, 10 fastuiý 12 mánúðíir, 1’4 á fæti, 16 tími, 17 forselning, 19 lyfjabúð. Lóðrétt: 1 Neita, 3 fanga- mark, 3 nið, 4 ættarnafn, 5' sá scm knýr,; -8 á fæti, 11 márkká'lkyl','' T1 séríiljóðar, 15 farva, 18 faogamark: Lausn 'á krossgátú nr. 253: ■ LÍÍrétf. 1 Mötbáfá, 6 sör,1? R.J.;9;3í.N., lÖkál, 12 alk 14 tff] l (V1AaÁ1?;fti:sW,'4'J ifcir. Lóðrétt: 1 Morknar, 2 T.S., 3 bón, 4 'árna, 5 andlát, 8 já, 11 Iast. 13 lá. 15 fót. 18 A.A.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.