Vísir - 27.04.1946, Page 8

Vísir - 27.04.1946, Page 8
V I S I R * Laugardaginn 27. april 1940 FRJALSÍÞRÓTTA- MÓTIN í sumar, veriSa sem hér segir: JDrengjahlaup Ármanns 2S. apr. " Tjarnarboöhlaup K. R. 19. maí. i Iþróttamót Iv. R. 26. maí. - Rej'kjavikurboöhlaup Ármanns • 6. júní. Hátiíöamótiö 17. júní. Drengjamót Ármanns 26. og 27. júní. Reykjavíkurmeistarmótiö J.. 2., 3. og 4. júní. Állsherjar- mótiö 14., 15., 16. o_g 17. júlí. Drengjameistaramótiö 27. og . 28. júlí. Meistaramó.tiö 6., 7., 8,, • 9., 10. og 11. ágúst. Öldunga- niótiö, 25. ágúst. B-mótiö, 1. : september. Septemijer 8. sept-. - ember. ATH.: Tilkynningar um þátttöku í landsmótum, sem haidin eru í Reyltjavík, skulu vera skriflegar, og komnar í liendur Í.R.R. fimm dögum fyrir auglýstan mótsdag. Þátttökutilkynningnum fvlgi læknisvottorð. íþróttaráð Reykjavíkur. SKÍÐAFERÐIR aö Kolviöarhcli í dag kl. 2 og kl. 6, ,og á morgun kl. 9 f. h. — Farmiöar seldir í Verzlun Pfaff kl. 12—3 í dag. Innanfélagsmótiö fer fram um lielgina. Keppt veröur í stökki í kvöld, kl. 8 og í göngu á morgun. SKÍÐAFERÐIN //*7*Y( veröur í dag kl. 2 og 6 og á morgun kl. 9. — Farseölar: verzl. Sport, Austurstræti 4. Fariö frá B. S. í. ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA. Fariö verður í skála íélagsins viö Skálafell í kvöld kl. 8 og á sunnudagsmorgun kl. 9. Far- miðar í Hattabúöinni Höddu. VALSMENN! 1 Skíöaferöir 1 veröa farnar í Valsskálann í kvöld kl. 7 og á . morgun kl. 9 f. h. Fariö verður frá Arnarhvoli. — Farmiöar veröa seldir i Herrabúöinni, frá kl. 12—4 í dag. r o m (ÍRMENNINGAR! 9. Iþróttaæfingar í íþróttahúsinu. * ú Minni salurinn: Kl. 7—8: glímuæfing, drengir: Kl. 8—9: Handknattl., drengir. Kl.. 9—10: Hnefaleikur. Stóri salurinn: Kl. 7—8: Handknattl. karla. XI. 8—9: Glimuæfing, karlar. Ármenningar. ’ Skiöaferðir veröa í Jósefsdal ■Farmiðar í Hellas, Hafnarstr, 22. — FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerr aö fara göngu- og skíðaför á Esju næstkom. sunnudagsmorgun kl. 9. Fariö frá Austurvelli. Ekiö upp i Kollafjörð, gengiö þaöan upp Gunnlaugsskarö á hæst fjallið og á Hátind. Farmiðar seldir á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörös, Túngötu 5, til kl. 4 í dag. K. F. MJm M. Á MORGUN: KI. 10: Sunnudagaskólinn. (Síöasta sinn í vor). Kl. iþá: Y. D. og V. D. (Síöasti fundur). Kl. 5: Unglingadeildin. Kl. 8)4 : Almenn samkoma. Allir velkomnir. BETANIA. Sunnudaginn 28. Kl. 3: Sunnudagáskólinn. — Kl. 8,30: Almenn samkoma, síra Sigurbörn Á. Gíslason talar. — Allir velkomnir. (671 FÆREYSK SAMKOMA í KVENÚR, meö leöuról, tap- aöist 1. apríl frá Skólavörðu- holti niöur Laugaveg á Amt- mannsstíg. Finnandi vinsam- lega skili þvi í Rannnaverzl- unina viö Smiöjustíg. (666 TAPAZT hefir íindarpenni, Parker 51, merktur ,,Gottfred Kristjánsson“. Finnandi geri aövart í skóverzlunina Jork. ARMBANDSÚR „Aster“ tapaðist í gær. Sennilega í mið- bænum. Finnandi vinsamlega geri aö.vart í síma 5322, (684 c7tfffó/fss/rœh'y. 77/oiMalskl6S. ©ÆestuÉ, síUot, talœtuþþ01’-G Nokkrir tímar losna þessa daga SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. STÚLKA óskast 1. eða 14. maí til 1. júlí: Sérherbergi. — Ingveldur Ólafsdóttir, Fjidnis- vegi 16. (681 BÍLSTJÓRI. Uugur, reglu- samur maöur óskar eftir at- Betaníu sunnudaginn 28., kl. 4.30. Allir Færeyingar vel- komnir. (670 vinnu við aö keyra vörubíl eða sendiferðabíl. Tilboö sendist blaöinu fyrir 1. maí, merkt: .„Góöur bílstjóri“. (6S2 FYRIRLESTUR ’ verður fluttur í Aðventkirkjunni, sunnudaginn 28. april, kl. 5 e. h. Allir velkomnir. O. J. Olscn. ELDRI kona óskar að liugsa um eldri mann gegn húsnæði. Uppl. Grunárstíg 19. (688 RITVELAVIÐGERÐIR "Á'iAérzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. TAPAZT hefir silfurnæla (hendi meö blævæng) ánnan 1 páskum. Finnandi vinsamlegast beðinn að skila henni á Sól- vallagiitu 5 A. (674 10—13 ÁRA telpa óskast til aö gæta 2ja ára drengs úti, uokkra tíma á dag una mán- aöar tíina. Uppl. í síma 6833. SVART kvenveski tapaðist um páskana, frá Kópavogi að Reykjalundi. Recept, merkt: „Hólmfríði Sigurðardóttiir‘,< er í veskinu. Uppl. í síma 1195. —- UNGLINGSSTÚLKA ósk- ást 14. maí til aöstoðar viö liús- verk. Ásta Forberg, Laufásvegi ■8. Simi 5412. (662 LJÓST herrayeski, merkt: „E. S.“ tapaðist 17. þ. m. í miðbænum. Skilist á Ránar- götu 7, gegu fundarlaunum. — BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Fataviðgerðin Gerum við aUskonar fðt. — Áherzla lðgð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Súni 5187 frá kl. 1—3. (348 VANTAR 2ja—41-a her- bergja íbúð 14. maí. Plá leiga. Uppl. í sima 2586. (398 UNGUR maöur ösl <ar eftir lierbergi, góð umgengni. Til- boð leggist inn á afgr. bíaðsins, inerkt: „1922“. (675 STÚLKA óskár ef'tir her- bergi gegn "húshjáip. fyj4r- framgrciösla ef óskaö er. Uppl. í síma 2750 kl. 4—6. sunnudag. NÝLEG kvendragt og plus- kápa til sölu. Meðalstærð. Tæki- færisverð. Sjafnarg. 3, kjall- ara. (668 PÍANÓ. Vandaö, lítið píanó (píanetta) til -sölu. Sjafnarg. 3, kjailara. (669 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Síml 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 HENTUGAR tækifæris- gjafir! Útskornar vegghillur, kommóöur, bókahillur. Verzlun G. Sigurðsson & CO., Grettis- götu 54. (65 IIERBERGI tii leigu. Mætti vera fyrii tvo. Húsgögn gætu fylgt. Tilboð sendist \Tísi, — merkt: ,,Rólegt“. (679 REGLUSÖM s.túlka, sem neytir hvorki tóbaks né áfengis, með ^ra ára dreng, óskar eftir 1 herhergi og eldhúsi. Uppl. i sima 6106. (66,1 SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til 8 á. kvöldiu. Á helgidögum afhent ef pantað er fyrirfram: Sími 4923. VINAMINNI. GOTT karhnannsreiöhjól til sölu, verö kr. 190 til sýnis í Leynimýri frá kl. 7 í kvöld. — GARÐAKOFI til sölu, stór garöur getur fylgt. Uppl. síma 6078. (655 2 'NÝ BÍLDEKK, 650x20, til sölu. Verö 315,00 kr. stk. Uppl. í síma 2184 i dag og á morgun kl. 10—12 f. h. (656 NÝTT ferðaviðtæki til sölu. Bárugötu 7. kjallara, — Uppl. qítir kl. 6. (657 BANDSOG til sölu, í Mið- túni 20. (660 AGA-ELDAVÉL óskast keypt. Uppl. í síma 4825, eftir kl. 6. (663 TVÖFÖLD harmonika og 2 loftdreglar og 2 munnhörpur til sölu og sýnis á Vesturgötu 11, kl.' 5c—7 i kvöld. (6S9 KLÆÐASKÁPAR, sundur- teknir, úr birki, -ódýrir. Verzl- unin Búslóð, Njálsgötu 86. — Sí.mi 2874. (650 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kL I—5. Simi 5395- Sækjum. (43 DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stnfan. Berbórugötu II. (727 HARMONIKUR. Höfum áyallt harmonikur til sölu. — Kaupum allar gerðir af har- inonikum. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (804 TIL SÖLU fataskápur, stór rúmfataskápur og kommóöa á Hverfisgötu 112. (673 TIL SÖLU: Stofuskápar og sundurteknir klæðaskápar og sængurfatakassar, Njálsgötu 13 B (skúrinn). (676 TIL SÖLU amerísk eldavél og eldhússkápar. Simi 3910, eít- ir kl. 12. (639 KOMMÓÐUR, með læsing- um, til sölu. Þverholti 20. (683 BARNAKOJUR í innbyggð- um skáp til sölu. Uppl. á Hrísa- teig 16, kjallara. (686 12 LAMPA útvarjpsradíófónn til sölu. skiptir 12 stórum og litlum plötum. Til sýnis Miö- túni 22, kjaÚára frá 4—9 í dag. NÝR rafmagnsþvottapottur, 40 lítra. til sölu, Grenimel 3, kjallaranum. (687 í. Suncuf kó: - TARZAN 36 Ávöxturlnn li;cfði á réftan stað. Hann lenti af miklu afli milli augna Ijóns- íns. Það ærðist -og stökk á Tarzan í hálfgerðri Iilindni. Uann beið þess, sem verða vildi. Ljónið kom aeðandi að honum, hálf- blint af liinum súra vökva, sem var í ávextinum. Það öskraði af reiði. Tar- zan beið rólegur eftir því, að Ijónjð kæmi svo nálægt, að hann gæti slöngv- að það með vaðnum. Tarzan virti ljónið fyrir sér, þar sem það kom æðandi að bonum. Ilann bjóst til að taka á móti því. Ilann mundaði vaðinn i liendi sér og bjóst til að kasta lionum á Ijónið og snara það ineð því móti. Á mcðan þcssu fór frani, beið .lane átekta. Iiún sá að dans apanna varð sífollt æðisgengnari. Hún vissi. að ef hjálpin bærist ekki fljótlega, væri úti um liana. Að lokum fór svo, að hún missti alla von.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.