Vísir - 06.05.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 06.05.1946, Blaðsíða 3
Mánudaginn 6. maí 1946 V S S 1 B Sjómannadagurinn í ár verö- ur sunnudaginn 2. júní n.k. Sðinkormir verðo í sainkoinii- og Sjómannadagurinn verður hátíðiegur haldinn um allt land, í níunda sinn, sunnu- daginn 2. júlí næstkomandi. Sjómannadagsráðið kom saman á fund í gær og ræddi fyrirkomulag og annað er Staðinn ai verki. 1 gærkveldi var innbrots- þjófur staðinn að verki í byggingum Sláturfélags Suð- urlands við Lindargötu, og .var hann handtekinn litlu síðar. Sáu tveir ungir piltar til þjófsins og veittu honum eftirför þegar hann kom út. Var hann þá með poka með nokkru af matvælum í, en þegar hann varð þess var, að honum var veitt eftirför sleppti hann pokanum og tók á rás. Piltarnir misstu þó ekki sjónir af honum, gátu fljótlega náð í lögregluþjón og hann handtók þjófinn. Þetta mun hafa skeð um kl. hálf tíu í gærkveldi. Þegar þjófurinn náðist, var hann með lítilsháttar dót í vösun- um, er hann hafði stolið. 1 nótt var hrotist ipn lijá Ilaraldi Arnasyni í Austur- stræti. Farið var inn um kolalúgu í kjallara. Þaðan svo hrotist upp í" lniðina og þaðan enn upp í skrifstof- urnar. Var ein skrifstofu- hurðin mölbrotin, en öllu rótað og tætt í skápunt og skúffum. Harðvítug tilraun var gerð til þess að brjóta upg peningaskáp, sem var innmúraður í vegg, en sú til- raun misheppnaðist og mun þjófurinn ekki hafa náð pen- ingum. Hvort l*nn hefur stolið öðru er ekki ljóst. Á sunnudagsnóttina var farþegi í fólksbifreið rændur og teknar af honum 1000— 1100 krónur í peningum. Málið er ekki að fullu upp- lýst ennþá, en þó er vitað, nð bifreiðarstjórinn mun vera þar í vitorði, eða jafn- vel hafa framið ránið sjálf- ur. Þetta var atvinnubílstjóri og var undir áhrifum áfeng- is. Það er ennfremur vitáð, að þessi sami bílstjóri lét ölv- aðan og próflausan mann aka Lifreiðinni fyrir sig á tíma- bili um nóttina. að hátíðarhöldunum lýtur. Ekki var neitt ákveðið um einstök atriði liátíðahald anna, en fyrirkomulag þeirra verður svipað og á undan- förnum árum. , Verða samkomur og dans leikir lialdnir í öllum helztu samkomuhúsum bæjarins. Þá verða þreyttar ýmsar í- þróttir, svo sem kappróður, stakka- og hjörgunarsund og | reiptog. Eru þeir, sem taka ætla írátt í iþróttum þessum, vinsamlegast beðnir að til- kynna þótttöku sína til Sjó- mannadagsráðsins Iiið fyrsta. 1 sambandi við Sjómanna- daginn í ár verður hið fyrir- hugaða dvalarheimili sjó- manna boðið út. Hyggst sjó- mannadagsráðið að vera búið að fá útlitsteikninar og annað fyrirkomulag byggingarinnar fyrir sjómannadaginn 1947, en hann verður sá tíundi, sem haldinn verður. óskast. Café J4oi( Austurstræti 3. Húsnæði fylgir. '31. 5 manna, til r»ölu og sýnis á Laugaveg 126 kl. 8—9 í kvöld. Gúmmí á 19 þuml- unga felgu til sölu á sama stað. Fyrirliggjandi: ÚTRAUÐIR GEISLAR (Infra Red). . Væntanlegt: Háfjallasólir (Ultra Violet). Austurstræti 12. Sími 2800. Ný svefnherbergis- húsgögn til sölu með sanngjörnu verði í Miðstræti 8,,niðri. Bgygingarsamvinnufélag Reykjavíkur: Framhaldsaðalfundur verðúr í Kaupþingssalnum fimmtudaginn 9. maí kl. 8,30 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðallundarstörf skv. félagslögum. 2. Lagabreytingar. 3. Nýhyggingar. S t j ó r n i n. Byggingarfélag verkamanna: Ársgjöfdum: fálagsmanna verður veitt móttaka í skrifstofu gjaldkera félagsins, Meðalliolti 11, dagana 7.—12. þ. m. frá kl. 7—10 e. h. daglega og sunnudaginn 12. þ. m. frá kl. 2—6 e. h. Stjórn, Byggingarfélags verkamanna, Reykjavík. Getum bráðlega tekið að okkur sprautingu á bif- reiðum. — Fyrsta flokks vmna. — Talið við okk- ur sem fyrst. Sími 3107 — 6393. Hringbraut 36. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands: FUNDUR í Oddfellowhúsinu í kvöld, mánud. 6. maí, kl. 8,30 síðdegis. Til skemmtunar: Upplestur o. fl. Stjórnin. . Starfsfólk vantar mig til afgreiðslu í verzlunum mínum á Laugaveg 2 og Bræðraborgarstíg 16. Umsókmr sendist fyrir 15. þ. m. Upplýsingar á oíangremdum stöðum. Engar upplýsmgar gefnar í síma. Tómas Jónsson. Nokkr ar irammisteðustúlkur, eidhússtúlkur ®g stofustúlkur, 2 sendisveina, 2 dyraverði vantar frá 1. júní á Hótelið í Stúdentagarðm- um. Uppl. á skrifstofu S.M.B. Veitinga- og gistihúseigenda, Aðalstræti 9. Sími 6410. SPÖIMISI Fuglsaugaspónn. Eikarspónn. Hnotuspónn. Neiv Guineaspónn. Sycamore-Mahognyspónn. IjUtlvitj SitÞvr c Rafmagnsborvélar fyrir 220 volt, A. C. og D. C., Va* 5/16", Vi' og yA\ LUÐVIG STGHR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.