Vísir - 06.05.1946, Blaðsíða 5
Máinidaginn 6. maí 194(5
V I S I R
5
GAMLA Blö MM
Undramaðurinn
(Wonder Man)
Amerísk gamanmynd,
lekin í eðlilegum litum. —
Aðalhlutverkin leika:
Skopleikarinn óviðjafn-
anlegi
Danny Kaye,
Virginia Mayo,
Vera-Ellen.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
rfS
Klapparstíg 30. Sími 1884.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofatími 10—12 og 1—6.
Aðalstræti 8. — Sími 1043.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
A. Jóhannsson
& Smith hl
Skrifstofa Iiafnarstræti 9.
Opið mánudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 5)4
^ til 7 e. h.
Biúndur.
Glasgowbúðin,
Freyjugötu 2(5.
Húsnæði í Austurbænum.
Hver vill vera svo góður
að lcigja roskinni konu 1
herbergi og eldhús (eða
eldunarpláss). Fyrirfram-
greiðsla. Eg er í oveit 3—4
mánuði á' árinu. Góð um-
gengni. —' Tilhoð, merkt:
„Roskin kona”, Ieggist inn
á áfgr. Vísis fýrir Ijriðju-
dagskvöld.
Knattspyrnufélagið Valur:
35 ára afmæli félagsins
verður hátíðlegt haldið laugardagmn 1 1. maí
í Mjólkurstöðinni við Laugaveg 162 og hefst
með borðhaldi kl. 7,30.
Tilkynnið þátttöku fynr föstudag í Herrabúðina,
Skólavörðustíg 2.
m.
FJALAKÖTTURINN
* f
sýnir revýuna
m TJARNARBlO
Gesturinn
Sýning kl. 6% og 9.
Myrkraverk
(Crime By Night)
Jane Wyman,
Jerome Cowan,
Faye Emerson,
Eleanor Parker.
Sýnd Id. 5
Bönnuð öllum yngri
en 16 ára.
BEZT AÐ AUGLÝSA1VISI
SÖCSOOÖÖOÍSOOOOÍXSOCOÍÍOOQOÍ
MMS NÝJA BIO MMM
Sök bítnr sekan
(The Suspect)
Mikilfengleg og afburðavel
leikin stórmynd.
Áðalhlutverk:
Charles Laughton,
Ella Raines.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
yngri en 14 ára.
HVER GETUR LIFAÐ AN
LOFTS ?
UPPLYFTIMG
annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag.
N.V.I.
N.V.Í.
IMemendamót
Verzlunarskóla Islands verður haldið í Sjálfstæðishús-
inu við Austurvöll föstudaginn 10. þ. m. og hefst með
borðhaldi kl. 7 síðdegis.
Ávörp árganga, söngur, dans.
Aðgöngumiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu mið-
vikudag og fimmtudag frá kl. 5—7 háða dagana.
Stjórn N.V.I.
Harmonikumeistari
Norðurlanda:
tijíur
og kennari hans, norski harmonikusnillingurinn
Uarti/icf HriAtcfáeráeh
halda
Harmonikutónleika
miðvikudaginn 8. þ. m. kl. 11,30 í Gamla Bíó.
Á efmsskránni eru lög eftir Grieg, Rossini o. fl.
Auk þess Jazz — Swmg, eldri og nýrri dansar.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal.
im AÐ AUGLÝSA £ VfSL
T ónlistarfélagskórinn.
• •
KV0LDVAKA
í húsi Sjálfstæðisfélaganna við Austurvöll n.k. mið-
vikudag, 8. þ. m. kl. 8,30 síðdegis.
Söngstjóri: dr. Victor Urbantschitsch.
SKEMMTIATRIÐI:
Blandaður kór — Kvartettsöngur
Kvennakór — Tvísöngur
Karlakór — Einsöngur
Söngleikur — Leikþáttur o. m. fl.
Dans: Hljómsveit Aage Lorange.
Aðgöngumiðar seldir á eftirtöldum stöðum frá kl.
2 á morgun: Bókaverzlun Isafoldar, Austurstræti
og Bókaverzlun Knstjáns Knstjánssonar, Hafnar-
stræti (Egill Bjarnason.).
Samkvæmiskíæðnaður.
Stjórnin.
3**4 ves'kamemn
vantar í -hyggingarvinnu. Get látið tveimur einhleyp-
um reglusömum mönnum í té húsnæði, gegn því að
þeir vinni hjá mér. — Upplýsingar í sima 1941.
Purrkuð
epli
J^órÉur JS'veinóóon C92 Clo. li.j.
Elsku litla dóttir okkar,
B e r g þ ó r a,
scn andaðist 23. f. m„ verður íiutt í kapellu í
Gamla kirkjugarðinum og bæn flutt í garðinum
í dag. kl. 5 e. h.
p.t. Reykjavík, 6. maí 1046,
Guðmunda Elíasdóttir,
Hinrik Ivnudsen.