Vísir - 10.05.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 10.05.1946, Blaðsíða 4
n V 1 S I R Föstudaginn 10. maí 194(5 VISIR DAGBLAÐ Crtgefandi: BLAÐAGTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Slysavarnir. Slysavarnafélag Islands hefur unnið mikið og gott starf á undanförnum árum, og verða afrek þess í rauninni aldrei ofþökkuð. á morgun vígir það fimmtuguslu og sjöttu hjörgunarstöð sína, sem jafnframt er stærsta og l'ullkomnasta stöðin, sem félagið hefur reist. Er stöð þessi byggð í örfirisey, en raun hefur sannað, að nauðsyn ber til að slíkri stöð verði komið upp þai*. Gólfflötur stöðvarinnar er 360 fermetrar, en í henni er bátabyrgi og tvö herbergi fyrir starfslið stofnunarinnar. Slysavarnafélagið og Sjómannadagsráðið hafa staðið straum af byggingunni og hafa greitt kostnað hennar að lielmingi. Á morgun verð- ur efnt til fjársöfnunar meðal almennings og verða merki Slysavarnafélagsins seld á göt- nm bæjarins, en þess er að vænta, að menn bregðist vel við og styrki félagið í hinni þjóð- nýtu starfsemi. öllu því fé er vel varið, sem í té er látið til slysavarna, en fyrir atbeina Slysavarnafélagsins hefur fjölda mannslífa verið bjargað við strendur landsins á undan- förnum árum og skip verið leidd heil i höfn, sem ella hefði verið voði vís. Þótt Slysavarnafélagið hafi unnið mikið starf og gott, fer fjarri því að það hafi notið ]>ess stuðnings almennings, sem það verð- skudlr. Félagið ætti að vera ósltabarn þjóðar- innar, en það leiðir einfaldlega af því, að sjáv- arsókn er aðalatvinnuvegur hennar og sem hún á allt undir. Þær munu vera teljándi fjölskyldurnar hér á landi, scm eiga ekki sjó- menn innan sinna vébanda, en úr því að svo cr, ætti öllum að vera ljúft að leggja nokkuð af mörkum til þess að tryggja líf og velferð ])cssara manna, en ])að vcrður ckki gert á unnan hátt betur en að styrkja starfsemi Slysavarnafélagsins. Reykvíkingar — sem og aðrir landsmenn — mættu minnast ])ess, er mannskaðinn mikli varð á Viðeyjarsúndi, að öllum Reykvíkingum áhorfandi, en án ])ess' að unnt væri að veita nokkra hjálp. Slíkir atburðir munu tæplega geta átt sér stað úr þessu og ber fyrst og fremst að þakka það starfsemi Slysavarnafélagsins. Ef vcl á að vera þyrftu björgunarskip að vera í hverri verstöð. Vestmanneyingar skildu þetla og ruddu brautina, er þeir keyptu björgunar- skipið Þór. Þvi miður lagðist sá rekstur nið- ur vegna fjárskorts, en þér var stefnt að réttu marki. Okkur er sennilega um megn að reka sjálfstæða björgunarstarfsemi, cn hinsvegar má auðvcldlcga sameina slíkan rekstur og landhelgisgæzlu eða fiskirannsóknir. Smáir björgunarbátar geta komið að góðum notum ] sumum vcrstöðvum, en hinsvegar sannar reynslan, að við þurfum fyrst og fremst á stórum og sterkbyggðum björgunarskipum að halda. Ctgerð þeirra er að vísu svo kostn- aðarsöm, að hún er Slysavarnafélaginu um megn, cn ])á bcr ríkinu að hlaupa undir bagga, enda á það að annast björgunarstarfsemina öðrum aðilum fremur. Samtök einstaklinga, sem miða að auknu öryggi, eru góð, en þrátt fyrir þau hvíla sömu skyldur á ríkinu að því cr slíka starfsemi varðar. Á morgun gefst al- menningi kostpr á að styrkja starfsemi Slysa- varnafélagsins. Er þess að vænta, að menn kaupi merki dagsins og skapi félaginu þann- • ig.skilyrði -til aukinnar. starfsemi. Málverkið hér að ofan nefnist „Frá Hafnarfirði“ og er eitt af mörgum á sýningu Péturs Fr. Sigurðssonar. 17 ára piltur sýnir 105 málverk og teikningar- Fyrir fjórum árum í þ. mánuði sýndi 13 ára gamall drengur, Pétur Friðrik Sig- urðsson, nokkur málverk og teikningar í sýningarglugga Jóns Björnssonar & Co. í Bankastræti. Um þessa sýningu sagði Vísir 18. maí 1942: „Áthyglisverða myndasvn- ingu ber fyrir augu vegfar- enda, sem eiga lcið um Bankastræti og líta í sýning- arglugga Jóns Björnssonar Hljómlist og Þyí niiður hefir bréf það frá landkynning. „Bergþóru“, sem liér fer á eftir, legið lijá mér i* nokkra daga, en eg held, að það komi elcki að sök, þar sem efni þess má ræða livenær sem er. Bréfið liljóðar svo: „Mér hefir komið til liugar, í sambandi við utanför karlakórs Sambands islenzkra karla- kóra og væntanlega för Karlakórs Iteykjavikur til Banadríkjanna, að vel megi tengja saman þetta tvennt — hljómlist og kynningu á íslandi meðal framandi þjóða. * Unnendur Meðal allra þjóða eru til fjölmarg- hljómlistar. ir unnendur hljómlistarinnar og þeir dæma oft aðrar þjóðir að veru- legu leyti eftir þvi, liversu marga listamefin þær eiga á þcssu sviði. Við eigum góða kóra, sem vcrða þjóðinni til sóma, er þeir koma fram, en þeir eru þó ekki hentugasta áróðurstækið til landkynningar. Hinsvegar eigum við ýmsa lista- mcnn af >ngri kynslóðinni, sem eru svo færir á sinu sviði, að þeir geta unnið landi sínu mik- inn frama, ef þeir koma fram erlendis. * Hugmyndin. Mér flaug ]>essi samsetning — land- kynning og hljómlist — i hug, er memit fyrir framan sýning- argluggann.“ Þá um haustið fór Pétur í myndlistaideild Handíða-' „ frétti, að píanósnillingurinn Rögnvaldur Sig- skólans og stundaði þai nam ^ uj-jónsson mundi fara utan mcð kórnum, sem í «> vetur, sem hann lauk í fór tii Norðurlanda á dögunum. Eg tel, að liið fyrravor. Aðalkennari hans hefir opinbera mætti gjarnan stuðla að því, að hann og aðrir góðir listamenn okkar fari til fram- \eiið Kui t Ziei, yíiikennaii jainii landa og kynni þjóð sína mcð tónum. En skólans, en einnig kenndi ^ vjtanjCga ,nCga ekki aðrir veljast til sliks Þorvaldur Skúlason listmál ari honum fyrsta veturinn. Pétur opnar nú sjálfstæða sýningu á málverkum sínum & Co. Þar eru til sýnis teikn-og teikningum á morgun, ingar og mélverk eftir 13 áralaugardaginn 11. maí i Sýn-, dreng, Pétur Sigurðsson aðingarskálanum, og sýnir þarj nafni, ■ sem ekki hefir notið40 olíumálverk, 30 vatnslifa- annarrar tilsagnar en þess.myndir og 35 teikningar. sem almennt er kennt börn- Kennarar Péturs og ýmsir um í barnaskólum. Það eruokkar mætustu listmálara líkur til, að hér sé um lista- telja hann gæddan miklum mannsefni að ræða, ef Pétur hæfileikum. fær að njóta góðrar kennsln Pétur er aðeins 17 ára í framtíðinni. Hefir sýningin gamall, er hann lieldur þessa þegar vakið mikla athygli sýningu, cn fer utan á næst- bæjarbúa, og er oft fjöl-unni til frekara náms. á' ferðalagi um Norðurlönd og er nýkominn Ixeim aftur. Ilann hefir verið að kynna sér fyrirkomulag erlendis upplýsingiim'íun tilhögun á kennslu i um- frá Jóni Oddgeiri Jónssynijferðarmálum. Jón Oddgeir verður haldin hér á næst- ferðaðist aðallega um Svi- Umferðavikíí liér á næstuimi Samkvæmt unni umferðarvika. Það er orðið langt síðan að umferðarvika hefir verið haldin hér í bænum, en nauð- syn er á því að fræða fólk um umferðarmál og hafa shkar mnferðarvikur gefist vel. Jón ])jóð og Danmörkú. Hann telur að við íslcndingar stöndum frændþjóðum okk- ar allverulega að baki í þessum efnum. Umferðarvikan, sem Iialda á hér í bænum, verður vænt I vnamejja inesa eiuvi aonr veijast tll SUKS en þeir, sem tvimælalaust eru listamenn á mæli- kvarða annarra þjóða. Annars væri verr farið cn lieima setið, * Eldri dæmi. Þeir, sem kunnugir eru þcssum málum, hljóndistinni'og landkynn- ingu, nuinii vafálaust geta dregið fram einliver dæmi um það, að listamenn liafi unnið þjóð sinni mikiö gagn, ltynnt hana og unnið henni samúð hjá öðrum þjóðum með þvi einu að leyfa þeim að ldýða á list sína. ÖUum ber vist sainan um, að þö'rf sé á að kynna lándið, til l>ess að menn auki viðskipti sín við það, og ef þcssi leið er likleg til einhvers árangurs, þá sé eg ekki, hvers vegna mætti ekki reyna hana.“ * Á næstu Það má víst telja það öruggt, að eftir árum. nokkur ár verði farið að kynna land- ið markvisst og ötullega, kynna afurð- •* ir þess, menningu og annað, sem talið verður vel til þess fallið að auka áhuga manna fyrir þvi á ýmsum sviðum. Þegar mcnn fara að bera saman ráð sín um þessi mál, koma vafalaust maragr áróðursaðferðir til greina, og verður ekki séð, hvers vegna þá mætti ekki athuga málið Oddeeir Jónsson Iiefir verið anleífa í lok mánaðarins. Myndin sýnir þar sem verið er að kenna börn- um umferðar- reglur í sænsk- um skóla. Mun bók um þetta efni bráðlega koma út á ís- lenzku. frá þessari hlið eins og fleirum. * Þörfin Það fer varla hjá því, að þörfin aukist eykst. á slíkri kýnningarstarfsemi, þegar við- skipti þjóða í milli fara að færast í eðlilcgt liorf, og þær fara að gcta sinnt svo ýmis- konar framleiðslu, að samkeppnin harðnar. Þá mun jafnvel verða að reyna allar leiðir til að vekja athygli á sér og hverfa ekki innan um risana. * Stutt svar. íþróttamaðurinn, sem skrifaði mér í síðastl. v-iku, sltrifar nú: „Það er ekki rétt í svari Vignis Andréssonar (i. niai, að eg sé með öfund og stofni til kryts, því að það keniur hvergi fram lijá mér. Heldur vildi eg, að samræmi ætti að vera i styrkjum til flokka, er fara lil annarra landa, til að kynna landið. Annars er svar V. A. mikið til um það sama og bréf mitt — við erum sammála í því, að sem fk-stir flokkar fari utan, til að læra og kynna Iandið.“ — Er þessum orðaskiptum þá lokið. {

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.