Vísir - 10.05.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 10.05.1946, Blaðsíða 5
Föstudaginn 10. mai 1946 V 1 S I R 5* ÍK GAMLA BIO K8 Þeir sem heima biða (The Human Comedy) Eí'tir William Saroyan. Aðalhlutverk: Mickey Rooney, Frank Morgan, Van Johnson, Donna Reed. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■M MálaranemL Ungur reglusamur piltur getur komizt að sem nemi i máláraiðn. -— Tilhoð, merkt: „Málaranemi“, sendist afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld. Nýkomnir amerískir og svissneskir SILKISOKKAR. VerzL Regio, Laugaveg 11. ftiýjar agúrkur Klapparstíg 30. Sírni 1884. Snotur og góður Smáhíll lil sýnis og sölu á Óðins- torgi i dag kl. 4- 7 c.h. Hnseigendu! Ef ykkur vantar málara, þá hringið í síma 3534 kl. 12 1 og eftir kl. 6. Sigurður Sigurðsson. úr timhri, sérlega vandað- ur, til sölu í Vatnsenda- landi. I hústaðnum eru 4 herhergi og 2 eldhús. Lyst- hafendur sendi nafn og heimilisfang í lokuðu um- slagi, mcrkt: „Sól“, tii af- greiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld. * Kvennadeild Slysavarnafélagsins: IÞansleikur í Tjarnarcafé laugardaginn 1 1. maí. Gömlu og nýju dansarnir. Dansað bæði uppi og niðri. Aðgöngumiðar í Tjarnarcafé eftir kl. 5 á morgun. Tónlistarfélagskórinn: Vegna ótaEáskorana verður Kvöldvaka kórsins endurtekin í húsi sjálfstæðisfélaganna við Aust- urvöll næstkomandi þriðjudag, 14. maí, kl. 8,30 síðd. Söngstjóri er Dr. Urbanfschitsch. Blandaður kór, Kvennakór, Karlakór, Kvartettsöngur, Tvísöngur, Einsöngur, Söngleikur, Leikþáttur o. m. fl. Ðans. — Hljómsveit Aage Lorange. Samkvæmisklæðnaður. Aðgöngumiðapöntunum vcilt móttaka í dag og á morg- un i Bókaverzlun Kristjáns Kristjánssonar, Hafnar- stræti 19. Sími 4179; S t j ó r n i n. DansMeik ur verður haldinn í samkomuhúsinu í Hveragerði annað kvöld. Hefst kl. 9. Ný hljómsveit. ALMENNUR DANSLEIKUR í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sýningarskáli myndiistamanna -20. mai: Pétur Fr. Sigurðsson opnaf sýningu á málverkum og teikningum á morg-' un, laugardaginn 1 1. maí, kl. 13. Frá Menningar- og minningarsjðði kvenna Veitt verður í fyrsta skipti úr sjóðnum, sam- kvæmt skipulagsskrá, 13. júlí n.k. Eyðubíöð undir umsóknir fást í skriístofu Kvenréttindafélags ís- lands, alla föstudaga kl. 3—5, Þingholtssíræti 18. Umsóknir skulu hafa bonzt sjóðnum fyrir 1. júlí 1946, í pósthólf 1078, Reykjavík. Stjórn Menningar- og minningarsjóðs kvenna: Katrín Thoroddsen, Theresía Guðmundsson, Þóra Vigfúsdóttir, Svava Þorleifsdóttir, Ragnheiður MöIIer. U TJARNARBlÖ K% Vílnngurinn (Captain Blood) Eftir R. Sabatini. Errol Flynn, Olivia de Havilland. Sýning kl. 4, 6V2 og 9. Bönnuð hörnum innan 14 ára. Verzlnnin er ílutt á Njálsgötu 49. Vesturbrú. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? $ KHK NYJA BIO JSWJt Sök bítur sekan (The Suspect) Stónnynd með Charles Laughton og Ella Raines. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Morðið í bláa herberginu Lcynilögreglu- og drauga- mynd. Anne Gwynne, Donald Cook. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð fyrir börn yngri en 12 ára. BEZT AÐ AUGLYSAI VlSI 3 ungþjónar geta fengið atvinnu á Hótel Borg Upplýsingar hjá yfirþjónmum. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékkst hann. Drengjaföt Buxur á fullorðna og unghnga. Stórt úrval. Afgreiðsla Álafoss Þingholtsstjæti 2. Enska veggfóöriö er komið í Ve^fóðiírverzliin \Jictorá JJe ícjaáonar Hverfisgötu 37. — Sími 3949. Imulegt bakklæti færum við öllum, sem sýndu chkur hluttekningu við andlát og jarðarför Magnúsa: JúMussonar. Júlíus Gveinsson, Sigrún Júlíusdóítir, Þóroddur Jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.