Vísir - 01.06.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 01.06.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Laugardaginn 1. júní 1946 - Htfiktnijhdit' um keíý tna & amla fóíó MiurgB'fÞW í h&VBSBSSSg »a21ISS®lB Z 99 Týmsla helgim ng nokkrír leikarar í llolfvwood. 66 Ray Miliand og „Týnda he'gin“. , Týnda helgin“ eða „The Lost Weekend“ var í smíðum Gamla Bió byrjar að sýna er eg lióf starf mitt hjá Para- mouní. Eins og flestum mun vera i dag bráðskemmtilega am- eríska kvikmynd, sein nefn- isl „Hargrove í hernum“ kunnugl þá vann þessi mynd (See líere, Private Har- „Academy Award“ fvrir ár- grove). Myndin er gcrð eft- ið 1945, og eru allir á einu ir kunnri sögu, sem lengi'máli um að hún verðskuld- var melsölubók í Bahdarikj- ] aði þann heiður tifallt. unum, Höfundur hennar var j í fyrsta lagi var leikur óbreytlur hermaður, og í Bav Millands með slíkum af- Ijókinni lýsir liann á gaman-jbrigðum, að annað eins befir sáman hátt hermannalifinii.:eigi sézl lengi, og í öðru lagi Bókin var síðan kvikmynd-já Ieikritið brýnt erindi til uð og varð einhver vinsæl- þessa siðspillta heims asta kvikmyndin, sem sýnd mvndin sýnir hvernig of- - f I J ° var í Bandarikjunum í fyrra. nautn áfengis steypir mönn- Aðalhlutverkið er prýðilega um út i algera glötun. leikið af Robert Walker, j Áhrifaihéiri bindindisræða sem áður liefir sézl í mynd- er ekki hugsanleg. unum „Langt finnst þeim, sem híður“ og „Bataan“, þar Eftir að eg bafði staklega gott minni, sumir ségja að bann sé eini maður- inn, sem bafi 5000 klámlausa brandara á reiðum lTöndum. Einnig er liann annálaður fvrir tækifærisbrandara („ad-libbed jokes“). Kemur það jafnvel fyrir að liann fipi samleikendur sína með þess- um fyrrnefndu tækifæiýs- bröndurum sínum.' Hægt væri að skrifa lieila hók um Bob Hope og skrítlur hans, en eg befi eigi tima að fjölræða um liann í jietta skipti. stutta slund, var eg kynntur sem liann lék unga sjólið-(fyrir leikstjóranum, Billv Önnur Wilder. Revndist bann mér anii ógleymanlega. lilutverk leika Donna Reed, | mjö Keenan Wynn Benchley. og Robert beindi hjálpsamur og leið Barbara Stanwyck. Fáar leikkonur. 1 Holiy- wood eru jafnvel liðnar og Barbara Stanwyck. Leik- stjórar jafnt sem hinir o- brotnustu verkamenn finnst liún vera sér í lági samvinnu- íorft á'þýð og lipur í umgengni. Það er augljósl að frægðin hefir eigi spilll henni, eins o% svo mörg'um Hollywood- stjörnum. Er eg komst i fjýja Bí Ló SiiSÍíMtS Nýja Bíó sýnir um helgina Sudan. Myndin gerist á dög- um Fornegipta og er mjög litkvikmyndina skrautlegu. ævintýrarík. Að.alblutverkin leika Maria INlontez, .Ton Hall og Turham Bey. mei hvivelna. Áður Ojarnarlío Njjósts a rin n Njósnarinn lieitir kvik- jnyndin sem Tjarnarbíó ætl- iir að sýna úm helgina. Er en langt um leið komst eg einnig i náin kynni við Ray Milland.' Er hann yfirlætis- laus og frjásmannlegur i framkomu, gersneyddur öllu Hollywóod-stolti og tildri. Átti eg oft fjörugar samræð- ur við bann bæði um kvik- myndir og annað. Bob Hope í „Monsieur Beaucaire“. Skömmu seinna var byrjað að filma mynd með skopleik- aranum Bob Hope. Er þessi mvnd bin hlægilegasta og tekst Bob sérlega vel upp. Er liann frétti að'eg var ís- lendingur, kvaðst hann Iiafa litilsbáttar kynni af landinu. Eins og menn muna, ferðað- ist Bob um allan bnöttinn til það mjög spennandi og við-.þess að skemmta bermönn- hurðarík kvjkmynd. Aðal- um — og á þeim ferðalögiim lilutverkin leika Joel Mc-^kom hann við í Iveflavik og Crea, Brenda Marslial og.hélt skemmtun fyrir setulið- Jeffrey Lynn. siðbuxui og ísgarnspeýsur BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSI ið þar; var liann þá á leið frá Evrópu til Ameríku og sagð- ist eigi liafa enzt timi til þess að fara til Reykjavikur, en tjáði mér að liðsforingjarnir, sem Iiann kynntist, befðu farið mjög lofsamlegum orð- lim um þá borg. En ekki þótti honiun vistlegt í Ivefla- vik. Flestir skopleikarar eru lieldur daufir og leiðinlegir menn i daglegu lífi, en svo er því ekki farið með Boli Hope; liann hefir meðfædda kýmnigáfu og er'sizt ófyndn- ari í einkasamtali. Hann er víðlesinh níaður og hefir sér- hægt að fá neitt án þess að kvnni vi'ð Iiana, var hún að vinna að kvikmyndinni, „The Strange Love of Maritba Ivers“ með Van Heflin og Lislietli Scott. Voru þau öll vinaleg í minn garð og voru fús að fræða mig um kvik- mvndaleiklist og allt þvi við- vikjandi. Lengi gæti cg lialdið áfram, ef cg ætti að telja upp alla þá leikara, sem eg liefi séð og kynnzt í Ilollywood, en cilt vil cg undirstrika og það er, að þeir eru ekkert öðru- visi en aðrir menn. Þcir þurfa að éta, sofa, vinna. og njóta lífsins alveg eins og við. Að visu er hér að ræða um fræga menn og konur og frægðin licfir baft spillandi áhrif á suma þeirra, hlásið þá upp með þólta og stolti, en aðrir eru liafnir vfir slíkt. Lifa ])eir óhrotnu lífi, eins oí. snillingum her að gera. „Sim- plicitv is tlie greatest art“ og er Ingrid Bergman gleggst dæmi um þá reglu. Hún liefir lielgað leiklistinni lif sitt — samt sem áður lifir liún i ágætis samkomulagi með manni sínum. Hún er ckki cinungis snillingur i því að leika licldur einnig í því að lifa hamingjusamlega „liver er sinnar gæfu sniið- ur“ eins og þar stendur. Það er í sannleika raunalegt liversu margar leikkonur verða að fórna lieimilisham- ingju fyrir frægðina, sem sýnir gleggst, að það er eklci Mvossgúta m*. 03 gcfnu. 20. Eyða. 22. Þyngdareining. SKYRINGAR: Lárétt: 1. Áfranú 4. Gæfu. 7. Hlaupið. 8. Skora. 9. Kaffibætir. 10. Ná. 12. Bókstaf. 13. Enskur titill. 14. Slæmar. 16. Ómörgu. 47. Ræfil. 18. Vist- arsögn. 19. Neyti. 20. Auman. 21. Tveir sainliljóðar. 22. Væni. 23. Prófanir. Lóðrétt: 1. Ráð- legt. 2. Fornafn. 3. Tveir eins. 4. I.íf- færi. 5. Fljótið. G. Frumefni. 8. Brak. 10. Bindi. 11. Skorn- ætturnar. 18. Undir- RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 64. Lárétt: 1. Þingskapa. 7. eða. 8. mar. 9. kufl. 11. torf. 12. nafar 14. kíf. 15. skalf. 17. geta. 19. sofi. 21. afi. 22. rún. 23. ragmennin Lóðrétt: 1. Þekkingar. 2. iðu. 3. nafn. 4. Amór. 5. par. G. arf takinn. 10. lakka. 11. tafls. 13. Fia. 15. stig. 16. forn. 18. efa. 20. fúi greiða fyrir það á einhvern máta. llolywood-frægð er oft dýrkeypt, þvi leikkon- urnar þurfa oftast að gjalda með þeirra eigin bjartablóði. Þeir sem álíta að Hollvwood- leikararnir lifi í himnarikis- sælu æltu að liafa þetta liug- l’ast, því margir þeirra liafa orðið að fórna miklu til þess að auðnast heimsfrægð — frægð, sem er ávallt fallvölt, sem brosir við mönnum í augnablik eins og tálkvendi og snýr svo hakinu að mönn- um fyrir fullt og allt. Ilér í Holly-wood beyrast. gleði-óp og fagnaðarlæti, en ef meiin leggja lilustirnav betur við þá heyrist einnig grátur og gnistan tanna. Hafnarfjörður Eftir gagngerSa hreingerningu og málningu, sem níi hefir farið fram, verður Sundlaug Hafnar- fjarðar opin framvegis alla virka daga frá 8—12 árdegis og frá 2—10 síðdegis. Á sunnudögum op- ið frá 10—12 árdegis og 2—4 síðdegis. Athugið: Miðasalan hættir 45 mínútum fyrir iokunartíma. Sundnámskeið fyrir börn og fullorðna byrja mánudaginn 3. júní. Upplýsingar gefnar í Sund- lauginrii, sími 9088. Sundlaug Hafnarljarðar. Timbur frá Finnlandi Getum útvegað finnskt timbur í heil- um skipsförmum til afgreiðslu strax, gegn mnflutnings- og gjaldeyrisleyfum. í. rítuferJeH k.tf. Hafnarhúsmu. Vöruskemma innflytjendasambandsíns við Garðastræti er til sölu og niðurrifs nú þegar. Tilboð sendist skrifstofu Magnúsar Kjaran, Hafn- arstræti 5, fyrir 5. þ. m. BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VlSL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.