Vísir - 01.06.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 01.06.1946, Blaðsíða 3
Laugardagiun 1. júní 1946 V I S I R 3 Danir og íslendingar keppa í sundi. Keppnin fer fram héz 12. eg 14. júní og verður keppf í skriðsundi, baksundi, bringusundi og boðsundi. Þann 7. júní n. k. eru væntanlegir til landsins þrír Danmerkurmeislarar í sundi, er náðu hvað beztum árangri af Dana hálfu í millilanda- keppni við Hollendinga í vetur. Munu þeir keppa hér dag- ana 12. og 14. júni við beztu sundmenn okkar íslendinga og fæst þá nokkur saman- burður um sundgetu okkar, enda er þelta í fyrsta sinn sem íslendingar þreyta sund- keppni við aðra þjóð a. m. k. hér lieima. Danirnir sem koma hingað eru John Christensen, Dan- merkurmeistari í 100 m. % skriðsundi og einnig ágætur baksundsmaður, og Aage Hellström, Dánmcrkurmeist- ari í 400 m. skriðsundi. Viggó German, Danmerkurmeistari i 200 m. bringusundi, ællaði einnig að koma hingað, en gat það einhverra ástæðna vegna ekki. Hinsvegar liefir borizt bréf um það, að Danir myndu senda skæðasta keppinaul hans hingað, svo að einnig í þeirri sundgrein er von á úrvalsmanni. Sundgreinir þær sem Dan- ir keppa í verða: 100 m. (og 400 m. skriðsund, 100 og 200 m. bringusund, 100 m. bak- sund og 3x100 m. þrisunds-; boðsund (þ. e. bringsund, baksund og skriðsund). Al’ Islands hálfu keppa bezlu sundmennirnir okkar t. d. Ari Guðmundsson og Si'gurgeir Guðjónsson í skrið- sundinu, Sigurðarnir og llall- dór Larusson í bringsumlinu og Guðmundur Ingólfsson í baksundinu. Efíirtektarveri hasiiiyrðasýnmg. Hannyrðasýningu nem- cnda Uildar Jónsdóttur í Góðtemplavahúsimi lýkur í kvöld kl. 7. Hefir sýningin verið opin síðan á mánudag. Hefir hún verið mjög fjölsólt og liefir fólk lokið miklu Iofsorði á fegurð sýningarmunanna. I vetur hafa hátt á þriðja hundrað nemendur slundað nám hjá Hildi og sýna unr eitt hundrað þeirra. Á þessar.i eftirtektarverðu sýningu ber að líta nær allar tekundir hannyrða, kross- saum, oblinsaum, Iivítsaum, harðaiigur, enskt broderi, franskt; byoderi, flalsaum, Jislsaunvf'iif)étil þeiiangötý þ. 1 e. smæsti krosssaumur og' 1 ljöldi annara legunda. Ók á tvær vöru- bifreiðar. í gærkvööldi varð bifreiða- árekstur í Ingólfsstræti á móts við Félagsprentsmiðj- una. Var vörulnfreið að aka nið- ur Ingólfsslræti og ók á pall annarrar vörubifreiðar er stóð vinstra megin við stræt- ið. Við áreksturinn kastaðist fyrrnefnda bifreiðin lil og lenti á þriðju bifreiðinni, sem einnig var vörubifreið, en hún var á leið upp Ingólfs- slræti. Hemlar vörubifreiðarinn- ar, sem völd var að árekstr- um'þessum voru í ólagi. F.Í. kaupir þriðjy „Kötuna“ Vísir hefir fregnað, að flugfélag íslands hafi fest kaup á þriðja Catalina-flug- bátnum í Ameríku. I því sambandi má gela þess, að einn flugmanna fé- lagsins fer í dag með banda- risku skipi áleiðis til Amer- iku til þcss, að sækja flug'- bátinn. Flugbáturinn mun vera af sömy gerð og „Kata 11“, — getur sezt bæði á láði og legi og flytur 21—22 farþega. Flúgskóli þeirra Jóhann- esar Snorrasonar, Smára Karlssonar og Magnúsar Guðmundssonar hefir fest kaup á tveim kennsluflug- vélúm í Bandaríkjunum. Eru vélar þessar af svo- nefndri Flcet Finch gerð. Hafa þær verið notaðar til flugkennslu víða um lönd og þykja sérlega hentugar til þess. Vélarnar verða fluttar hingað sjóleiðis, og' eru vænt- anlegar siðari lilula júní- mánaðar. Eins og kunnugt er, hófu þeir fétagar að kenna flug I 12 þátttakendur í íslandsglímunni. Tólf keppendur fi’á 5 félög- urn taka þátt í Íslandsglím- unni, sem verður háð n. k. nxiðvikudag hér í Reykjavík. Eru þátttakendurnir flestir frá Glimufélaginu Ármanni, e'ða 7 talsins, 2 frá K. R., 1 frá U. M. F. Hrunamanna, 1 l’rá U. M. F. Hvöt og 1 frá U. M. F. Trausta. Þátttakendurnir eru þess- ir: Ágúst Steindórsson, Ein- ar Ingimundarson, Friðrik Guðmundsson, Guðmundur Ágústsson, Guðmundur Guð- mundsson, Gunnlaugur Inga- son, Ivristján Sigurðsson, Ól- afur Jónsson, Sigfús Ingi- mundarson, Sigurður Hall- björnsson, Sigurður Ingason og Sigurður Sigurjónsson. Flestir eru gamalkunnirj glimumenn, sem tekið hafa þátt í fleiri eða færri opinber- um glímumótum i Revkja- vik. Þó eru hér tveir nýir á nálinni, þeir .(lunnlaugur Ingason <>•• l" •'■■ðu" 1 i (ur- jónsson, o->' e . >' ott nm |>að að segjr. ‘..vernig þcir reynast. Af þeim glimumönnum, sem áður hafa komið fram, má telja Guðmundana, Frið- rik og Einar einna ndegasta til þess að heyja úrslita'nar- áttuna. Gliman fer fram i iþrót'a- liúsi í. B. R. við Hálogpland, og eru það Glímufélagið Ár- i mann og K. B. sem sjá umj mótið. Guðm. Ágúslsson er handhafi íslandsbellisins. Akiimesmg&E-lkm'- eyiingas 1:1.' Fjórði leikur íslandsriiófs- ins 1946 var háðtir áiþróíia- vellinum í gærkveldi. Lauk leiknum þannig, aði Ákurnesingar og Aluirevr-j ingar gerðu jafniefli, 1:1,; eftir frémur hragðlausan og lélegán leik. i fvrra sumar. Höfðu þeir þá keypt- til þess tvær kennsluvélár. Er þessar tvær bætast í hópiinx, eiga þeir þvi fjórar vélar, sem ífotað- ar vei’ða til kennslu. Er mikill feng'ur fyrir flug- skólann,að fá þessar kennsluvélar, því allir vila, að mikill áliugi cr ríkjamji fvrir flugi hér á landi, og að margir nuinu bafa í hyggju að læra að 4'ljúga. Iðnfynrtæki óskar eftir sölumánni. nú Jpegar — TilboS merkt „1000“ I sendifet 4il afgr. ,Vísi.s.; í;. Sjúkrasamlags- iðgjöEd hækka. Iðgjöld Sjúkrasamlags Reykjavíkur hækkar frá 1. júní n. k. úr 12 kr. á mánuði í 15 krónur. A s. 1. úri varð hjá Sjúkra- samlagi Reykjavíkur telcju- halli tæpar 300 þúsund kr. á árinu. A árinu 1916 cr áætlað að útgjöld samlagsins aukist um a. m. k. 600.000 kr. og ver'ður þvi að sjá fyrir aiikn-1 um tekjum a. m. k. 900.000 kr., að óbrevttri vísitölu, tii þess að ekki verði halli á ár- inu. Það hefir þvi verið ákveð- ið að liækka iðgjöld samlags- næsta mánaðar að lelja. Með því iðgjaldi ættu tekjur sam- lagsins að verða rúinl. 1 milljón kr. hærri en síðast- liðið ái’, að óbi’evttri með- limatölu. Ætti ])á að vei’ða á annað liundrað þús. lcr. tekju- afgangur á yfirstandandi ári, ef áætlanir standast. Stóika óskast hálfan cða allan daginn. Sérherbergi. Upplýsingar í slma 1994 frá kt. 7 10 á kvöldin. r.. Hugnæm og spennandi skáld- saga eftir Anthony Hopc, sem cr ístenzkum lesendum að góðu kunnur fyrir sögurnar Fanginn í Zenda og Ofui- huginn Rupert Hentzau. ’Ást. px’insessunnar er mjög spennandi og l'jölþa'tt saga, scm segir fr'á launráðum, ein- vígum, fjárHættuspili og ást- aræfintýrum. Verð kr. 16,00. VASAIÍTGÁFA N, Hafnarstræti 19. SM 3JM til söíis mjög ódýrt, 1 herbcrgi og elduharpSáss, hægt að nota sem íbúð eða sumárhústað. Þnrf að flytjast. Góð.að- staða. Uppiýsingar á Brávallagötu 42, uppi, ld. 2 t í dag. Nýbyggingarnefrsd Höfðakaupstaðar: óskast í 3500 metra vatnsleiSslupípur, 6' víðar, fynr vatnsleiðslu í Hötöakaupstað á Skagastr.önd. lilboSum með verði og afgreiðslutíma sé skilað á sknfstofu skipulagsstjóra fynr 20. júní n.k. Fyrirspurnum svarað í síma 6383. Vgrzíun vöf og vinnustofa er flutt frá \7esturgötu 21Á á LúUgaVég 3® Mikið af nýjum vörum. Gjörið svo vel og lítið mn. 'Jpcmch tttickeUen hd1 ‘ íi . ‘IvÚ ).íuG . 1V1 • • U úrsmtöameistan. 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.