Vísir - 01.06.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 01.06.1946, Blaðsíða 7
V I S I R 7 Laugardaginn 1. júní 1940 • Hann liandlék diskinn, en snerti ekki við matnum. Móðir hans liorfði á hann. „Af liverju ferðu eklci að borða, Jónatan? Það er tilgangslaust að hera á borð á þessu hciniili, allt er borið ósnert aftur út í eldhúsið.“ „Eg er ekki svangur,“ sagði Jónatan viðulan. Ilann hafði ákafan lijartslátt og gat ekki kom- ið niður'nokkrum bita. Hann stóð upp. „Eg vona, að þið leyfið mér að standa upp frá borðum?“ „I>ú ert ekki vanur að biðja um leyfi til þess,'“ sagði móðir hans. 'Þegar Jónatan kom út létti honum. Það var hætt að rigna og loftið lireint og hressandi. Hann lagði leið sína til Moorland Ilouse og fór lengslu leið — gegnurn skóginn. Regndroparnir hrundu af laufum trjánna og að vitum hans l)arst angan frá rakri jörð og visnu laufi. Hann reyndi að gera sér gréin fyrir því, sem gerst liafði kvöldið áður, en það var cins og liann gæti ekki munað neilt skýrt, nema þessi orð Priscillu: „En ef það væri nú vegna auðs yðar? — Hvað um það, bann var reiðubúinn til þess að kvongast lienni hvaða skilyrði sem hún setti. Hann dáði hana. Hann elskaði hana svo heitt, að hann var sannfærður um, að hann mundi með lið og tíma geta fengið liana til þess að elska sig. Ifann gekk æ hægara eftir því sem hann nálg- aðist meira hliðið við Moorland House, en það var að liruni lcomið. Honum var efst i hug að hlaupa eilthvað út i buslcann. El' iiún nú segði, að hún liefði lalað sér þvert um hug? En hann liratt þessari hugsun frá sér. Henni var velkomið að fá peningana lians, ef óskir hernar hnigu í þá ált. Það mundi verða lionum gleðiefni að hressa allt við í Moorland House, sem hún unni svo íxijög. v Hann leit í kringum sig af áhuga í vanhirta garðinum. Hér hafði allt á sér brag elli og liefðar. Hér var allur annar bragur á en í spónnýja húsinu ltans föður hans, þar sem allt var nýmálað og spegilfagurl. Skammri stund síðar var hann kominn inn i dimmu lesstofuna, þar sent hann kvöldið áður hafði sagt Priscillu, að hann elskaði hana. Hér var alll snjáðara en Jónatan hafði búist við, enda naut nú dagsbirtunnar, en þó var á þessu herbergi einhver virðuleikans og fegurð- arinnar blær, sem fyrirfanst ekki i ltúsi föður bans. Gömlu hægindastólarnir, stóru málverkin, grá af elli, slitnar ábreiður og veggtjöld, i þessu umhverfi hlaut Priscilla að njóta sin bet- ur, en í setuslofu móður hans, þar sem fullt var af skrautlegum „púðum“ og marglitum lampa- skermum. Hann sneri baki að arninum og hugleiddi hvað ha^in ætti að segja, er Priscilla kæmi inn. Mundi hún taka því illa, ef hann kyssti hana aftur? Hvernig mundi hún taka á móti honum? Ilann var ákaflega séstur — honum leið illa, •og liann áræddi ekki að hreyfa sig úr sporum. Svo oþnuðust dyrnar og liún kom inn. Hún var mjög föl •— en liún brosti lilýlega til lians. „Þér komið snemma?“ „Of snemma?" Hann gekk til liennar og hún rétti fram,hönd -sina. „Mér hefir ekki komið dúr á auga í alla nótt,“ sagði liann í afsökunartón. „Svo?“ Hún spurði ekki hvers vegna hann varð and- vaka, en liann sagði henni allt af létta. „Eg var smeykur um, að þér munduð segja, að það sem gerðist i gær væri draumur en eklci virkileiki.“ „Draumur“ — hversu lieimskulegt, að endur- laka það sem hann hafði sagt. Hún dró til.sín hönd sina og gekk nær arninuiii. „Hvers vegna voruð þér smeykur um þetta?“ „Það var, að mér fannst, of dásamlegt til þess að geta verið satt.“ Hún hló dálílið vandræðalega. „Þér megið ekki slá mér gullliamra á þennan hátt,“ sagði hún rólega. Hann stóð við hlið hennar og bar svipur hans auðmýkt og tilbéiðslu vitni. „Viljið þér i-i-aun og veru giftast mér?“ Hún hló aftUr. „Skilst yður ékki, að fólk ímui segja a'o cg sé óvanalega lieppin stúlka.“ Hann hnyklaði brúnir. „Eg kæri mig kollóttan um livað fólk segir “ sagði ha.on sluttlega. „Eg hefi engan áhuga fj tir þvi hvað mcnn segja eða gera." „Eg vildi gjarnan, að þér við hentugleika færuð á fund föður míns og segðuð honnni frá þessu,“ sagði hún, þótl lienni vciltisl það erfitl. „Já.“ „Og hvað sagði móðir yðar?“ „Eg hefi ekki enn sagt'henni frá þvi.“ „Það var svo margt, sent hún vildi hafa við hann sagt, en er þau voru nú þarna tvö ein, og hún hafði tækifæri til þess, var sem hún gæti ekkert af þvi munað. -llún gekk úl að glugganum og horfði út í garðinn, þar scm allt var blautl cftir úrkomuna. „Það hefir styll upp,“ sagði hún. „Já.“ Eflir stutta þögn snet’i Priscilla sér að hon- um næstum örvæntingarlega á svip. „Eg vildi gela komið heiðarlega fram við yður,“ sagði hún, eins og kvöldið áður. „Eg fengi aldrei afborið það, ef þér einhverli tíma segðuð við mig, að eg hefði gabbað yður. Þótt jtað valdi sviða, að segja sannleikann, mun eg gera það.“ „Þér munuð aldrei gera mér neitt illt,“ sagði hann. Ilenni fannst þetta alll íniklu crfiðara en hún hafði ætlað. „Ef þér aðeins liefðuð ekki vcrið auðmaður — og ef eg ltefði ekki verið snauð “ Ilann lauk við setninguna fyrir hana: „Þá hefðuð þér ekki játast mér.“ ’AKvmvöKvm Maöur nokkur í Kaupmannahöfn haföi skritaö meö krít á húsvegg eftirfarandi: „Þaö vildi eg aö fjandinn hirti Hitler.“ — Morguninn eftir hafði cinhver gamansamur Dani bætt eftrfarandi viö : ,,Eg vil hvorki .sjá hann né lieyra. Viröingarfyllst, fjandinn.“ ♦ > Stærsti búgarður í heimi er i Ástralíu og heitir Victoria River Dovvns. er hann um 28.000 ferktn. Þyngsti maður, sem sögur fara af mun hafa verið Miles nokkur Darden. Hann lézt í Tennesee árið 1857 °g var þá rúmlega 1000 pund að þyngd. Þyngsti kvenmaðttrinn, sem menn vita itin var blökkukona. Hún var ttm 850 pund er húri lézt í Maryland árið 1888. Tóbaksræktun er stranglega bönnuð í Egypta- landi, blaðafrásagnir af sjálfsmoröum eru bannaðar i Tyrklandi og- í Rússlandi er bannað að sýna sér- (kcnnilega menn. Eftirmaður „Arabíu-Lawrence". Eftir B. ROSENHILDE NIELSEN. Port Said, ef það á annað borð snertir stjórnmála- lífið, og hann getur skýrt orsökina að því, sem skeð hefir og tekið afstöðu til málsins án þess að hika. Það kemur þráfaldlega fyrir að það er hringt til hans frá Downing Street 10 og hann spurður ráða í málefnum, er snerta Austurlönd. Nafn lians er þekkt um gjörvalla Arabíu, en þó er ekki sami dýrð- arljómi um það eins og nafn Lawrence, sem til- tölulega fáir muna eftir nú. þegnar hans, eru ensksinnaðir. Aröbttnum er full- „ kunnugt um að það er að miklu leyti Philby að Það er mikið Philhy að þakka hve Ibn Saud og þakka, að Hussein var rekinn frá völdum og Abdul Aziz bin Saud tekinn til konungs. En síðan hann kom til valda hefir friður og i*ó ríkt í landinu. Philby hefir verið launað ríkuléga af Ibn Saud. Hann er nú ríkur maður og græðir ekki minnst á olíu- og bílaeinkasölu ríkisins, en það er stærsta gjöf, sem Ibn Saud hefir gefið honum. Harry St. John Bridger Pilby er í'æddur árið 1885 á eyjunni Ceylon og var faðir hans ríkur plantekru- eigandi. Hann eyddi æskuárum sínum á „Ljónaeyj- unni“, en er hann hafði aldur til var hann sendur á skóla í Englandi, svo að hann fengi rétta enska uppfræðslu. Fór hann fyrst á Westminster-skólann en þaðan á Trinity College í Cambridge -og lagði þar stund á klassisk tungumál. Seinna lauk hann einnig prófi í nútímamálum. Árið 1907 fór hann aftur til Indlands og gekk þar í Punjab-herdeildina. Hann liækkaði brátt í tign, bæði vegna hæfileika sinntt og ættar, og komst á fám árum í þjónustu stjórnarinnar. Árið 1915 var hann sendur til Meso- potamiu í erindum brezku stjórnarinnar og árin 1917—1918 fór hann fyrstu ferð sina um Arabíu. Var erindi hans það, að reyna að telja Emir Saud á að ganga í lið með bandamönnum og gera árás á Tyrkina. Það kdm þá þegar í ljós að hann var gæfunnar barn. Ferð hans bar tilætlaðan árangur og réði liann sig setn einkaráðgjafi Emir Saud. Emir Saud, sem hlaut konungsnafnið Abdul Aziz bin Saud, hafði einnig trúarleg áhrif á Pilhy og tók hann Islam trú, er hann hafði dvalið nokkur ár meðal Arabanna. Tók hann sér jtá nafnið Abdullah Philby. Sjálfur segir hann að ástæðan til þess að hann snérist til Islam trúar sé sú, að hann hafi komizt að raun um að það séu beztu trúarbrögð í heiminum. Eftir ]>ví sem árin liðu varð Abdullah Philby meiri Arabi held- ur en Englendingur. Hann er alvarlegur maður, kurt- eis, algerlega laus við alla forvitni, en sérstaklega vingjarnlegur og spyr aldrei spurninga, sem geta haft generandi áhrif á fólk. Eins og Afríka og íbúar liennar, hafa Arabar og Arabía haft einhver töfrandi og leyndardómsfull á- hrif á evrópiska ferðamenn. Má i því sámbandi nefna menn eins og Lawrence, Pilby, Bell, Hans Helfritz, Bertram Thomas o. fl. o. fl., sem allir lirif- ust af Arabíu og menningu og siðum íbúa landsins. Ahugi þessara manna hefir án efa aukist vcgna þess, að á þéiin tíma er þeir fyrst ferðuðust um land- ið, var Arabía „terra incognita“. Það kann að undra margan livernig Arabía, sem er nær samfelld cyði- mörk, getur haft laðandi áhrif á ferðamenn. En það er líkl með Arabíu og hið ísiþakta Grænland, að hvorutveggja löndin hafa alveg sérstæða náttúru- fegurð, sem enginn getur gleymt, eftir að hafa kynnzt henni. Það er alveg dásamlegt að vera stadd- ur niður við strönd Arabíu að kvöldi til, þegar geisl- ar kvöldsólarinnar brcyta hrjóstrugum fjöllum í hina yndislegustu töfraheimá lita og fegurðar eða varpa gulli roðinni blæju vfir lrina hrjóstrugu eyði- mörk. Þetta guðdómlega litskrúð er gjöf Allah til hitis fátæka lands, þar sem ógurlegir liitar, hungur og þorsti keppast um að slökkva lífið í brjóstum mannanna. Abdullah Philbv cr algerlega orðinn samrýmdur landi og þjóð og hann ber takmarkaiausa virðingu fyrir danska landkönnuðinum Carsten Niebur, sem tókst að kynnast fegurð landsins og læra að þekkja háttu og siði íbúa þess þó að hann dveldi þar aðeins örfáa mánuði. Kallar Pliilby hann „Faðir landkönn unar Arabíu“. Niebur ferðaðist til Jemen éða „Ara- bia felix“ eins og hún er stundum nefnd, árin 1762—- 63. „Hann var brautryðjandi landkönnunar Arabíu“,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.