Vísir - 04.06.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 04.06.1946, Blaðsíða 1
Frásögn: í klóm nazísta. Sjá 2. síöu. Áskorun um samskot. Sjá 3. síðu. 86. ár Þriðjudaginn 4. júní 1946 124. tbl< L .JFrá fas'easSðBgsgstat ú ísafgg*ði: s ¦ Sáutján fiskflutningaskip séidu is'varirih fisk í Englandi i s. 1. viku fyrir samfals l.lá(i.(!72.2() kr. Sala cinsíakra skipa 'er sem hér segir: Aldan seldi 1286 yættir fyrir £791. Sverrir seldi 2036 væltir fyrir £2503. Ólafur Bjar'nason seldi 1763 kil fyr- ir £1410. Iluginn seldi 2135 vséftTr fyrir £3261: Ilafstein seldi 296!) kit i'yrir £1727. Skulull seldi 2718 kil fyrir £5736. Drangey seldi' 2962 ki( fyrir £5276. Haukanes seldi 2835 kit i'yrir £3(513. Helgi seldi 1831 væltir fyrir £2317. Karlsefni seldi 5290 vkettir fýrir £4528. Gyllir seldi 3109 kil fyrir £5627. Baldur seldi 3612 vættir fyr- ir £6098. Gunnvör seldi 1639 Vícttir fyrir £1 109. Kópanes seldi 2143 kit fyrir £4063. Stella seldi 1188 vætlir fyrir £1035. Sæfinnur séídJ 1823 vætrir fyrir £1818. Súlan seldi 1960 væltir fvrir £691. §111 telja, a& það hafi ið alelda á 4-5 iníniítuni. Þessi mynd er tékin í ííafnarstræti o<> er Feíl alelda hægra megin götimnar, en vihstrá niegin er kviknað í hinum húsunum. (Ljósmynd — Símson, ísafirði). > o ¦ • • ©riognin dæmisins. Atkvæði maniui á Mið- íialía mtínu að l(kindum láða úrslitam nm framtid konungdæmisi ns. Þó er þar frekar lilill hluti af öllu atkvæðamagninu, cn gizkað er á, að á N.-ílalíu liafi úrslit orðið 'þau að lýð- veldismenn sé tvöfalt fleiri en konungssinnar, en á S.- ítalíu eru konungssinnar fimmfalt fleiri en lýðveldis- ^innar. Heildarúrslit vcrða vart kunn fyrr en síðdegis i dag. Þó cr vitað, að sosialdemo- kratar eru sterkasli flokkur- ijm í Milano, en kristilegir sosialislar í Kómahorg. S í ð a r i f r e g n i r : Kristilegir sosialistar hafa fcngið 2,3 millj. alkv., sosial- istar 1,5 miltj. og kommún- istar 1,3 millj. alkv. Hér sjást sambyggingarnar, sem eldurinn barst í um kl. 6. Er farið að rjúka um þakgluggana. — Myndin er tekin að húsabaki. < (Ljósmynd — Simson, Isafirði). ilþjé Minnismeiid verður reist um þá 99 nwnn, sem fórust með hrezka kafhálmim Thet- is skammt frá Liverpool sumárið 1939. b!aðamansia. / gær hófsl í Kaupmanna- höfn þing alþjóðasambands blaðamanna. Á þessu þingi, sem er hið fyrsla el'tir slyrjöldina, verða sett lög fyrir nýtt al- þjóðasamhand hlaðamanna, sem tekur við af hlaða- mannasamhandi sameinuðu ])j<)ðanna. ísland á_ tvo fulllrúa á þinginu, þá Skú.la Skúlason og Ásmund Sigurjónsson. ins. Var hann flullur á Landsspitalann og gert þar að nieiðslum hans. Guðrún Arnadóttir. Diengiif slasast / gærkvcldi uin sc.rleijtið varð drengur fyrir bíl innar- lega á Laugavegi. Dró hifreiðin slcypuhræri- vcl á eflir sérog varð drcng- urinn á milli hcnnar og hils- Tvö dauðaslys. / gær drukknaði maður á Þingvailavalni. I>á féll bif- reið ofan á mimú með þeim afleiðingum, aö mathuinn beið bana. Maðurinn, sem drukknaði. hct Skafli Stcfánsson og var veitingal)jónn. Var hann á kajak ásamt félaga sínum á Þingvallavalni. Hvolfdi licytunni mcð þcim aficið- ingum, að Skafli drukknaði. Lélagi hans, Stefán Þor- varðarson, var meðvilund- arlaus, er hann náðist. l'm hádcgi í gær var mað- Or að nafni Evert Magnús- son, að gcra við hifrcið og lá undir henni. Féli hifrciðin ofan á Everl me'ð þeim af- leiðíngum, áð hann beið FARIÐ EKIii IJit BÆNUIVI án þess að kjósa. hana. Billinn lann af „tjakk" er hélt honum U]>pi. Þá hvolfdi l)ifreið á Hellis- heiði s.l. sunnudag og slas- aðist gamall maður nokku'ð. Var hann flutlur í s.júkra- hús þar seni gcrt var að meiðsluin hans. B'oraeta Islands hefir borizt kveoja frá Nor- rænn Verkfræ'oinííarnótiiiu í Stokkliólmi, og hel'ir i'orseti þakkað hana. (FréUatilkyiming f'rá rikisstjórninni). ,, Eins og skýrt var frá £ Vísi í gær, brann húteiS Feli á Isafirði, ásamt tveim öor- um í gærmorgun. Sjónar- vottar skýra frá, að húsið hafi orðið alelda á 4—5 mínútum, og að það hafi falhð eftir um 45 mínútur. Að áliti f asteignamats - manna á ísafirði mun tjónið af völdum brunans í gær- morgun nema eitthvað á þriðju milljón króna. Er þá ótalið 'tjcn það, seni fjöl- skyldur og einstaklingar urðu fyrir vegna þess, að nær engu ,varð bjargað úr húsunum. Tíðindamaður hlaðsins íiaug i gær lil ísafjarðar tit ])ess að hafa tal af íhúum húsanna cr brunnu og sjon- arvottum. Fer frásögn þeirra hér á eftir: Frásögn Aðalsteins Sigurðssonar smiðs: „Eg og fjölskylda min gengum til hvilu á venjuleg- um líma á sunnudagskvöld- ið. l'm morguninn um kl. 5.30 vaknaði eg við, að hruna- lúður var þeyltur. Fór eg þegar á fætur og varð þá var við, að nokkur reykur var L ihúð minni, en hún var á annari hæð i Fclli. T-aidi cg víst, að eldur væri laus i hús- inu og aðgætti hvort mögu- legl væri að komast niður um sligana, cn þcir voru tvcir, bakdyra- og framdyra- megin. Svo var cigi. Uni lcið og eg kom fram á ganginn. gaus rcykur mikill framan i mig og sá eg að stigamir voru alelda. Þá var ckki um annað áð ræða, cn að l'orða scr út um gluggana. Braut eg þeg- ar rúðu og tókst mér að koma börnum mínum tveim út með þeim hælli, að eg lct þau falla niður á tcppi er þanið hafðL verið út niðri á götunni. Með þessu móti tókst að hjarga fjölskyldu minni, mcr og öldruðum manni, er hjá qkk- ur Ijjó. íbúð mín var i suð- urenda hússins, en mcr virl- ist ekrurinn vera magnaðast- Framh. á 3. síðu. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.