Vísir - 11.06.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 11.06.1946, Blaðsíða 1
é Kvennasíðan er á mánudögum. Sjá 2. síðu. VÍSI Við komu Drottningarinnar. Sjá 3. síðu. 36. ár Þriðjudag'inn 11. júní 1946 129. tbl« 1!4 flugferðir á 22 dögurcn l'liKjvélar Loftleiða li.f. fóru í 1 /4 flugferðir á 22 dögiim 4 s.l. mánuði. Flugu vélarnar í þessum fcrðum með samtals G00 l'ai'þega og voru 145 klukku- stundir í lofti. Farangur og annai' i’lutningur vélannaj var 0779 kg. og póstur 410 kg. Alls voru flognir 32.430; kin. Fní för uianfurarkórs S.i.ií. lUótfökurnar t Finnlandi og Noregi betri en orö fá lysf. Alexauder marskáSkur í Reyklavík. Field-Marshal Sir Harold Alexander, landstjóri í Kana- da, kom við hér í Reykjavíkl á leið sinni frá Englandi til Ivanada. Fór liann til Ehglands til þess að vera viðstaddur sig- urhátíðina, sem fram fór um síðustu helgi. Yfirfor. hrezka flughersins hér, Group-j captain Edwards tók á móti Sir Harold á flugvellinum hér, en síðan ók hann til bú- staðar hrezka ræðismannsins hcr og dvaldi þar í nær tvær klukkstundir. í fylgd með Sir Harold var Vokcs hershöfðingi og nokkrir aðrir liáttsettir for- ingjar. knggiisn, sem á förina, saman" Frásögn siia Garðars FARIÐ EKKI IJR BÆNUAI án þess að kjósa. Ofsóknii gegn Kínverjum í Indonesin. Indonesar hafa að undan- í'örnu gert mikið að því, að ofsækja Kínverja, búsetta í Indonesiu. Hafa þeir drépið uni 700 þeirra, farið meo háli og hrandi um hibýli þeirra- og svívirt kínvérskar konur. Morð, rán og önnur ófbeldis- verk cru svo að segja dag- legir viðburðir þár í landi. Mynd þessi var tekin í veizlu, sem utan fararkór S.I.K. var haldin í Stadshuset í Stokkhólmi. ÆkvörðuMt Éekin í dug unw lýöveldisstofnuMw ú ítuliu. Konungssínnar gera uppsteit í Napoli. talska stjórnm mun í dag taka ákvörðun um með hvaða hætti lýðveldisstofn- umn verði opmberlega til- kynnt. Einkaskeyli til Visis frá United Press. ])e Yasperi, forsætisráð- herra ltaliu, gekk í gær á fund t’mbertos Lonungs og tiikgnnti honum utn úrslit a 11: væðag rei ðs lunnar. Lýð- veldissinnar fengu i þjóðar- atkvæðagreiðslunni 12.072.- 700 atkvæði, en konungs- sinnar 10.088.900; ílöfðu þyí| hjðveldissinnar nær tveim miUjánum fleiri atkvæði en konungsinnar. Hmberto neittir. Uinberto konungur néit- aði að viðúrkériria, að kon- ungdæmið væri ^afnumið, þrátt fyrir atkvæðagreiðsl- uno, fyrr en lýðveldið værl opinberlega stofnað. Hann hcfir bafnað öllum gagnlil- lögum de Gasparis. Þess liafði verið fastlega vænzt, að liann færi úr landi áður en lýðveldisstofnunin yrði o]rinberlega tilkvnnt. Sljórnin á fundi. Stjórnin á Ítalíu sal sjö stundir á fundi í gær, tit þess uð ræða málið, og mun koma aftur sanian 'á l'und í dag. Á fundinum i dag vcrður nleðal annars rætt um nýjan fána fýri’r Ítalíu og nýja stjórnarskrá. Óeirðir í Napoli. í gær kom lil óeirða i Na- poli og stóðú kommgssinnar að þeim. Tíu þúsund kon- ungssinnar tólcu ráðbúsið með áhlaupi og dróu kon- ungsfánann að hún á bygg- ingunni. Aðéins eirin maður er' þó talirin liafa látið lífið í upþhlaupi þessu, cn nokkr- ir særðust. Vilja frjálst Buriua. Kröfugöngur voru farnar í Rangoon í Burma á laugar- daginn. Hópar innfæddra manna fóru um götur borgarinnar með kröfuspjöld, þar sem á var letrað: „Við heimtum al- gcrt sjálfstæði!“, „Við vilj- cngan landstjóra!“ og um þar fram eftir götunum. Öeirðir urðu ekki. Kurleisisheimséknir sænska liotans. _ Skólaskip sænska flotans, Fvlgia, er um þessar mundir á ferð til ýmissa landa í kurt- eisisheimsóknir. Það fór fyrst lil Bergcn. en j.er nú í Kingslown á íriandi og fer þaðan lil Antwerpcn. Fylgia er beitiskip, 4300 smál. að stærð. í fylgd með þvi eru tveir tundurspillar, Muninn og Mjölnir, sem smíðaðir ' voru á stríðsárunum. (SIP). tanfararkór S.Í.K. kor.i heim úr för sinni uni NorSurlönd með Drottn- mgunni í gærmorgun, og hafSi þá veriS aS heimari í fimm vikur og tvo daga. | Vísir hefir beðið fréltarit- jara sinn í förinni, síra Garð- [ar Þorsteinsson, að segja les- {endum blaðsins ferðasöguria ji aðalatriðum. „Eg hefi þegar sent nokk- ur fréttabréf um förina, en tvö þeirra munu vera ólcom- in, vegna slæmra póstsam- gangna. Einhvern næstu daga mun eg segja nánar. frá seinnihluta ferðarinnar. Við álítum, að árangurinn af ferðinni liafi verið miklu glæsilegri, en við liöfum nokkuru sinni búizt við. Við höfum skóðað það sem lilút- verk okkar, að kynna ís- lenzka hljómlist og færa bin- um Norðurlandaþjöðunuin lieim sanninn um það, að við erum norræn þjóð og vilj- uni eiga náið samstarf við liinar bræðraþjóðirnar, enda ferðin liugsuð fýrst og fremst sem kveðja að heiman cftir lrinn langa aðskilnað. Við áli’tum okkur ekki sjálfa dómbæra um, hvcrnig 'okkur liafi tekizt þetta, en þeir dómar, sem við féngum fyrir sönginn, vofu svo glæsi- legir, að þeir tóku öllu þvi fram, sem okkur liafði nokk- iiru sinni komið lil tiugar að vonast cftir og liinar innilega inóttökur, séiri við fenguin yfirle'itt, gfefa okkur fulla ástæðu til að ætla að frændur okkai' á Nörðurlöndum liáfl skilið þann tilgang farar okkar, að treysta böndin viíS þá, og fagnað þvi innilega.“ „Hvernig voru móttökurn-* ar í Daninörku?“ spvr l ið— indamaðurinn. Frh. á 4. síðu. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.