Vísir - 11.06.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 11.06.1946, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er á mánudögum. Sjá 2. síSu. Við komu Drottningarinnar. Sjá 3. síSu. 36. ár Þriðjudaginn 11. júní 1946 129. tbl« 114 flugferðar á 22 dögu Flugvélar Loftleifki h.f. v/ó/-íí í 114- flugferðir á 22 dögum -í ,s'./. mánuði. Flugu vélarnar i þessuni fcrðiun með samtals GOO farþega og voru 145 klukku- stundir i lofti. Farangur og annar flutningur vélanna| var (Í77Í) kg. og póstur 410 j kg. Alls yoru flognir 32.430J l<m. Fs*á för mimmiuM*uM*kórs S.M.ÆÍ.. ökurnar í Finnlandi og i hetri en orð fá lyst. í Reykfavík. Field-Marshal Sir Harold Alexander, landstjóri í Kana- da, kom við hér í Reykjavík l á leið sinni frá'Englandi til Kanada. Fór hann til Englands lil þéss að vcra viðstaddur sig- urhátiðina, sem fram fór um síðustu liclgi. Yfirfor. brezka flughersins hcr, Group- eaptain Edwards lók á móti Sir Harold á flugvellinum hér, en síðan ók hann lil bú- staðar brezka ræðismannsins hér og dvaldi þar i nær tvær klukkstundir. I í'ylgd með Sir Harold var Vokés hershöfðingi og nokkrir aðrir húttsettir for- ingjar. uggmn, sem ell a fonna. sogn sua FARÍO I&KI tJR BÆNU án þess kjósa. Ofsóknir gegn jum í síil Mynd þessi var tekin í veizlu, sem utan fararkór S.I.K. var haldin í Stadshuset í Stokkhólmi. Æhvöröwm tehin í daff unw lyðweldisstfÞÍnnn a Italéu* Indonesar hafa að undan- í'örnu gert mikið að því, að ofsækja Kínverja, búsetta í Indonesiu. Haí'a þcir dreþið um 700 þeirra, farið mcð l)áli og brandi um híbýli þcirra og svívirl kinvcrskar konur. Morð, rán og önnur ofbeldis- verk eru svo að scgja dag- lcgir viðburðir þar í landi. onungssinnar gera uppsteit íNapoli. f talska stjórnin mun í dag táka ákvörðun um með hvaða hætti lýðveldisstofn- unin verði opmberlega til- kynnt. Kinkaskcyti lil Visis frá Unitcd Press. l)e f.aaperi, foraætisráð- herra ítalíu, gekk í gær á Im.-:i| ,n!M ,i:(.|Mim iivj;11, /und l'mbertos konungs og í{nnx fvd[. j^ nýja ungdæmið væri ^afnumið, þrátt fyrir atkvæðagreiðsl- uno, fyrr en lýðveldið væri. oþínberléga stofnað. Hann hefir liafnað öllum gagnlil- lögum dc Gasparis. Þess hafði verið fastlega vænzt, að hann færi úr landi áður en lýðveldisstofnunin yrði opinberlega tilkj'nnt. Stjórnin á fundi. Stjórnin á ítaliu sat sjti slundir á fundi i gær, til þess að ræöa málið, og mun koma al'tur sanian "á fund í dag. Á fundinum í dag verður Vilja frjálst Burma. Kröfugöngur voru farnar í Rangoon í Burma á laugar- daginn. Hópar innfæddra manna fóru um götur borgarinnar með kröl'uspjöld, þar sem á var letrað: „Við heimtum al- gcrl sjálfstæði!", „Við vilj-|hinn langa aðskilnað íam taníararkór S.Í.K. kora heim úr för sinni uni Norðurlönd meS Drottn- íngunni í gærmorgun, og hafSi þá veriS aS heiman. í fimm vikur og tvo daga. Visir hefir beðið fréttaírt- ara sinn í förinni, síra Garð- ar Þorsteinsson, að segja les- endum blaðsins fcrðasöguna 'i aðalatriðum. „Eg hefi þegar sent nokk- ur frétlabréf um förina, eix tvö þeirra munu vera ókom- in, vegna slæmra póstsam- gangna. Einhvcrn næslu daga mun eg segja nánar. frá scinnihluta ferðarinnar. Við álítum, að árangurinn af ferðinni hafi verið miklu glæsilegri, en við höfum nokkuru sinni búizt við. Við höfum skoðað það scm hliit- verk okkar, að kynna ís- lenzka hljómlist og færa hin- um Norðurlandaþjóðunum heim sanninn um það, að við erum norræn þjóð og vilj- um eiga náið samstarf við hinar bræðraþjóðirnar, enda ferðin hugsuð fyrst og fremst sem kveðja að heiman eftir um engan landsljóra!" þar fram eftir götunum. Óeirðir urðu ekki. oa liikgnnti honum um úrslit (dkvæðagreiðslunnar. Lýð- veldissinnar fengu í ]>jóðar- atkvæðagreiöslunni 12.672.- 700 (dkvæði, cn konungs- stjórnarskrá. Hurteisisheimséknir Skólaskip sænska flotans, Fylgia, er um þessar mundir á ferð til ýmissa landa í kurt- Oeirðir i Napoli. í gær kom til óeirða í Na poli og stóðu konungssinnar eisisheimsóknir. sinnar 10.088.900. Hófðu />w j að þeim. Tíu þúsund kon-| Það fór fyrsl lil Bergen. en lýðveldissinnar nær féeím.'ungssinnar tóku ráðhúsið cr nú í Kingslown á Irlandi milljónum fleiri atkvæði en með áhlaupi og dróu kon- og fer þaðan til Anlwerpen, konungsinnar. Vmberlo neitar. Umberlo konungur neit- aði að viðurkenna, að kon- ungsfánann að hfiri á bygg- Fylgia er beitiskip, 4300 smál. ingunni. Aðeins einn maður.að stærð. í fylgd með því eru cr þó talinn liafa lálið lífið tvcir tundurspillar, Muninn í upphlaupi ])essu, en nokkr-,og Mjölnir, sem smiðaðir ir særðust. , • voru á stríðsárunum. (SIP). Við álítum okkur ekkL sjálfa dómbæra um, hvcrnig okkur' hafi tekizt þelta, en þeir dómar, sem við fengum fyrir sönginn, voi'U svo glæsi- lcgii', að þeir lóku öllu þvi fram, sem okkur hafði nokk- uru sinni komið til hugar að vonast eftir og hinar innilegn móllökiu', sem við fengum yfirleitt, gefa okkur fulla áshcðu til að ætla að fra>ndur okkai' á Norðurlöndum hal'i. skilið þann tilgang farar okkar, að treysta böndin virí ])á, og fagnað þvi innilcga." „Hvernig voru móttökurn-« ar í Danmörku?" spyr lið-« indamaðurinn. Frh. á 4. síðu. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.