Vísir - 11.06.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 11.06.1946, Blaðsíða 5
Þriðjiulaginn 11. júní 1946 V 1 S I R Ktt GAMLA BIO tttt Frú Parkmgton Eftir skáldsögu Louis Bfomfield. Aðalhlutverk: Gréer Garson og' * Walter Pidgeon. Sýnd ld. 6 og 9. Bíll til sölu. Chevrolet ’30 til sölu og sýnis hjá Óðinslorgi í kvöld kl. 7—9. (T (ín.-N r lcí Uvvivta^v E.H IUI l! L V G1U G (1 í! HIII f !I TO l'll J Svefnpokar, Bakpokar, Trollpokar, Ullarteppi, Sporthúfur, Ferðatöskur, Hliðartöskur-, Olíukápur, Burðarólar, Göngustafir, r Sólgleraugu, Sól-creme. VERZL. klæðskerasaumaðar dömudraktir. Verzl. Hoit h.f. Skólavörðustig 22 p. Hárlitun Heitt og kalt perm anent. með út! ndri olíu. Hárgreiðslustoían Perla. KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Simi 1710. Tónlistarfélagið: Cello-snillingurinn iéiöndai i3an,(jtííoa heldur Kveöjutónleika annað kvöld, kl. 7,15 í Gamla Bíó, með aðstoð föður síns, Valdemars Bengtsson, fiðluleikara og dr. Urbanischitsch. Aðeins þetta eina skipti. Aðgöngunuðar hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal. — aSirnir lokaðir í kvöld og næstu kvöld. JJjamarca^é L.j^. I.S.I. p M.Ii.Ii. Knattspyrflumöt Islands Áttundi leikur mótsins verður háður í kvcld kl. 8,30 á íþróítavellinum og keppa þá Fram—Akurnesingar KI. 7,15: Þriðji flokkur. Ailir út á vöíi! — Nú verður {iað spennandi. Mótanefndin. Tiikynning frá Sjálfstæðis- húsinu. Salirnir eru opnir í kvöld. m TJARNARBIÖ Ut Merki krossins (The Sign of the Cross) Stórlenglcg mynd frá Rómahorg á dögum Nerós. Fredric March Elissa Landi Claudette Colbert' Charles Laughton Leikstjóri: Cecil B. DeMille. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Henry Aldrich barníóstra. (Henry Aldrich’s Little Secret) Jimmy Lydon Charles Smith Joan Moríimer Sýnd kl. 5, smm&aemmmBaaaBmBaB <»tt NÝJA BIO tttttt Dávaldurínn. („The Climax“) Mikilfengleg og sérkenni- leg óperu söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Boris Karloff. Turham Bey og söngkonan fræga Susanna Foster. Sýnd ld. 5, 7 og 9. j HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS ? Vanur vélstjóri óskar eftir 1. eða 2. vél- stjóraplássi á góðum síld- veiðibát. Uppl. í síma 6305 milli kl. 5—9 í lcvöld. BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VlSI. Chevrolet vörubílar Getum útvegað hina vel þekktu Chevrolet vörubíla beint frá verksmiðjum G«neral Motors Corporatión j í Ameríku, meo mjog stuttum fyrirvara. Þeir, sem I eiga gjaldeyris- og mnflutmngsleyfi, ættu .að tala við okkur, sem fyrst. Chevrolet er bezti bíllinn. -éýamland éianiui amuinnaf-e lacja Minningarathöfn um. Magnús H. Ólafsson, stýrimann á B.v. Isíending, sem fórst 23. maí, fer fram í Dómkirkjunni miðvikudaginn 12. þ.m. kl. 2 síðdegis. Dieseltog'arar h.f. , Jarðarför ntóður og tengdamóður okkar, ekkjunnar, Þórdísar Tómasdóttur, fer fram frá Dómkirkjunni n.k. fimmtudag, 13. júní. Athöfnin byjar að heimili hennar, Óðinsgötu 8 B kl. 1. Kristín Pálmadóttir. Guðrún Guðmundsdóttir. Guðrún Jóhannsdóttir. Stefán Guðntundsson. Jón Guðittundsson. Fáðir okkar, Eggert Krist'úussoR, söðlasmiður, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, miðviku- daginn 12. þ. nt. Afhöfnin hefst að heimili hans, “Laugaveg 74, kl. 3. Börn hins látna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.