Vísir - 14.06.1946, Síða 2

Vísir - 14.06.1946, Síða 2
2 V I S I R Tostudaginn 14. júní 194(> Útför þeirra, sem fórust W o 9 serra gátas þvi voru Frá fréttaritara Vísis. ísafirði í gær. í gær voru til moldar born- ar hér á ísafirði jarðneskar leifar þess fóks, sem brann inni á Felli í hir.u ægilega eld- hafi þann 3. þessa mánaðar. Útförin fór mjög virðulega kveðju ríkisstjórnarinnar, og sóknarpresturinn, síra Sig- urður Kristjánsson. Ingvar Jónasson lék sorg- arlag á fiðlu við orgelundir- leik föður sins Jönasar Tóm- assonar, tónskálds. Sunnu- kórinn annaðist sálmasöng- (Jtboð Óskað er tilboða um lagnir þessar í Þjóominjasafnshúsið: Olíukynta miðstöð, Cnttall-kerfi til hitunar, mnbyggt í loft hússins. Ennfremur lofthitunartæki, loftræstingarkerfi, cfna, dælur, hremlætistæki, o. fl. I þessu sé inmfahn cll vinna. Uppdrátta og lýsinga má vitja næstu tvo daga kl. 1—3 í teikmstoíunni, Lækjartorgi 1 (sími 1912). Skilatrygging 200 kr. r fram. Fánar blöktu i lnilfaýnn í kirkju og Jón Hjörtur stöng um allan bæinn og á jFinnbjörnsson söng einsöng. skipum þeim, er á liöfninni, Guðmundur E. Geirdal skáld lágu. Veður var stillt og 'las upp frumsamið kvæði í glampandi sólskin. |kirkjunni, er hann Iiafði ort Húskveðjur voru flultar á í lilefni bins sorglega atburð- þremur stöðnm í bænum. Húskveðjur á tveimur stöð- unum flutti sóknarprestur- ar þann 3. júni. Allir bæjarbúar, sem gátu því við komið, vorit við jarð- inn, sira Sigurðúr Kristjáns- arförina. Var kirkjan þétt son, ep á einum staðnmft ‘ skipuð fólki og aíik þess var flutti húskveðjuna sira Óli 'mikill mtmnfjöldi i kirkju- Ketilsson í Hvítanesi. (garðinum úti fyrir kirkjunni. Isafjarðarkirkja var fagur- Eii hátalara hafði verið kom- lega skreytt blómurn, svo og ið fyrir í kirkjunni, svo að kistur hinna framliðnu og þeir gætu einnig heyrt, sem margir blómsveigar höfðu úti fyrir stóðu. borist víðsvegar að. Á undan kistunum gengu Sók narp restu ri nn, si ra Sigurður Kristjánsson, jarð- kirkjuna biskupinn yfir ís- söng hina látnu landi, hr. Sigurgeir Sigurðs- son, er kom hingað með Ægir Þau hjónin Guðrún Árna- dóttir ög Sigurvin Veturliða- siðastliðna nótt, Finnur Jóns-(son IiöfSu verið lögð í eina son, dómsmáalráðherra, Jó-jkistu. Þá voru þau fóstur- hann Gunnar Ólafsson, bæj- systldnin Hermann Bjarna- arfógeti, Ásberg Sigurðsson, son og Sigríður Bjarnadóttir bæjarstjóri, Sigurður Bjarna-jlögð i sömu kistu. í þriðju son, forseti bæjarstjórnár ogjkistunni livildu jarðneskar þvi næst aðrir fulltrúar bæj- leyfar Bjarneyjar litlu Sveins- ■Æ\ -•= $ | —■ o U' r-r ----- - ~ /ímovu^r :íl< uíviÆAv OUtiLÍSINGnSHRlPBTOríí j arstjórnarinnar. En næst á eftir kistunum gengu nán- ustu ættingjar hinna fram- liðnu. Ræður í Kirkjunni fluttu þeir biskupinn yfir íslandi, hr. Sígurgeir Sigurðsson, er jafnframt flutti samúðar- dóttur. Mikil alvara og sár sökn- uður hvildi yfir Isafjarðarbæ á þessari sorgarstund. Bæjarstjórn ísafjarðar sá um útförina. Sigurður. Sýning Hiísmæðraskóla Reykjavíkur. Þegar Örvaoddur hitti Hjálmar hugumstóra, þótti honum lítið fara fyrir „kempulund“ Hjálmars, er sat við „meyjasöngva“ og sefði „strengjaleik“. En Hjálmari fannst nú sem slíkt þyrfti ekki að rýra karl- mennsku neins manns, og að hetjum sómdi það vel, að muna „meyjar í sal og það munarheimstal“, er menn fengju hjá meyju. Er eg hafði hlustað á tvær messur á hvítasunnudaginn, fannst mér eg hafa gert sálu minrú sæmileg skil og ætti nú fyrir j)ví að snúa mér ögn að öðru. Eg gekk því ásamt konu minni vestur í bæ að skoða sýningu Húsmæðra- skóla Reykjavíkur. Það var engin snuðferð. Þar gekk maður sal úr sal á tveimur bæðum hússins og horfði undrandi aðdáunaraugum á litskrúð, listaverk og snilldar liandbragð hins fagra kyns. Allt var þakið, stofur og gangar, hátt og lágt, þessum fagurlega gerðu munum í mikilli fjölhreytni og ])etta var aðeins eins vetrar vinna. Eg hef oft skoðað slíkar sýn- ingar og jafnan dáðzt að ])eim, en ekki var þessi sízt. Eg treysti mér auðvitað ekki til að lýsa henni. Hið falleg- asta verða menn að sjá, því er ekki liægt að lýsa. Mér varð á að hugsa: Ef fallegar stúlkur væru komn- ar í alla þessa fallegu kjóla, og fallcg böra í öll hin yndis- legu fallegu barnaföt, og hin fallegu veggteppi komin á réttan stað í fallegum íbúð- um og hinir fallegu dúkar — hreinustu listaverk — konmir á fallega búin borð, þá hlyti þetta að vera falleg- ur og elskulcgur heimur. Góðu skyldi heimurinn gjalda þcim höndum, sem StiílhiA vantar nú þegar í þvotta- hús Elli- og hjúkrunar- heimilisins Grund. Uppl. gefur ráðskona þvottahússins. vjnna að því að skreyta hann þannig, fegra og hlíðka, og bæri honum að hverfa frá þeirri hrjálæðislegu villi- mennsku að leggja í rúst heimili þeirra góðu sálna, sem frið og fegurð elnka. Slíkir skólar, sem Hús- mæðraskóli Reykjavíkur, eru hinar réttu menntastofnanir ungra kvenna. Þeir hjálpa þeim til að varðveita hið kvenlega yndi, fegurðarást- iná og hið hezta, sem í ungu stúlkunni hýr, og glæðir hjá þeim hlýleika og allt það, sem helzt gerir þær að góð- um og elskulegúm húsmæðr- um. Þessum skólum þarf að fjölga í Reykjavík. Eg hef skrifað það fyrir nokkrum árum, að þeir ættu að vera tíu hér í hænum, 500—1000 stúlkur í Reykjavík eiga að geta sótt slíka skóla. Og þær eiga að stunda þá í 3-4 vetur. En þar á auðvitað að kenna öll almennust u fræði, auk þess alls, sem konuefnin þurfa sérstaklega að læra. Gæti þá eitthvað af slíkum skólum útskrifað kvenstúd- enta, ef slíkt þarf að vera keppikefli ungra meyja. En hvað um það, Hús- mæðraskóli Reykjavíkur er prýði bajjarins, og Reykjavík þarf að eignast fleiri slíka, eg segi aftur minnst tíu. Pétur Sigurðsson. KossiBngaskdlstola Sj álf stæðisí lokksins er i íeiii ¥i§ Austurvöll. Láíið skriístofuna vita um það íólk, sem er farið burt úr bænum. — Opið frá kl. 10—10 daglega. Símar 6581 og 6911. — Kjósið hjá borgaríógeta í Miðbæjarbarnaskólanum, opið 10—12 f.b. og 2—6 og 8—10 e.h. D-Ilsti er listi Sjálfstæðlsílokksins Símar: 6581 óg 6911. Nýbyggingarnefnd Höíðakaupstaðar: Tilkynning Með lögum frá 23. apríl 1946, eru allar bygg- ingarframkvæmdir í Höfðakaupstað á Skagaströnd í A.-Húnavatnssýslu, settar undir eftirlit Nýbygg- ingarnefndar. Auk þess mun nefndin annast ýmsar framkvæmdir í sambandi við iðnað og atvinnu- möguleika, sem ætlunin er að rísi upp í Höfða- kaupstað á næstu árum. « Þegar á þessu sumri munu Síldarverksmiðjur ríkisins væntanlega taka þar til starfa. Ennfremur hafa ýmsir emstaklingar og fyrirtæki óskað lóða undir íbúðarhús, iðnað og^ verzlun, í sambandi við þau atvinnuskilyrði, sem útvegur og landbúnaður á þessum stað getur skapað. Verið er að fullgera skipulagsuppdrátt að Höfða- kaupstað, miðað við að þar rísi talsverð byggð á næstu árum. Eru það tilmæli Nýbyggingarnefndar, að allir þeir, sem áhuga kunna að hafa á því, að skapa sér atvmnu, setja upp atvmnufyrirtæki og koma sér Upp húsum í Höfðakaupstað, setji sig í samband við nefndina hið fyrsta, og munu þeim í té látnar allar nauðsynlegar upplýsingar um hina væntanlegu ^yggð, og þær framkvæmdir, sem þar eru ráð- gerðar.. Fyrirspurnum verður fyrst um sinn svarað á skrifstofu Skipulagsstjöra, Lindargötu 4, Reykjavík, en í Höfðakaupstað hjá Ölafi Lárussym símstjóra. Reykjavík, í júní 1946 Nýbyggingarnefnd Höfðakaupsiaðar: Hörður Bjarnason, formaður Jóhannes Zoega, ritari Gísli Halldórsson, Ölafur Lárusson, Gunnar Grímsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.