Vísir - 14.06.1946, Qupperneq 3
'Föstudaginn 14. júní 1946
V I S I R
3
Ctvegsmenn vilja breytingar
á visitöiugrundvellinum.
Fumdim rw&é wísiimlm ivgB'ir
útiimttar afurðir9 rerðtag
inmmmtwmds mg kmmpggmíté.
náinni samvinnu milli Al-
þýðusambands Islands, lög-
gjafarþings og framleiðanda,
ætti að vera mögulegt að
ina, var m. a. rætt um finna Ieiðir til að lryggja ör.
Á aoalfundi Landssam
bands íslenzkra útvegs-
manna, er lauk fynr helg-
breytingar á útreikningi
vísitölunnar.
Var eftirfarandi tillaga
samþykkt á fundinum:
„Aðalfundur L.l.D. felur
stjórn sinni að leita sam-
. starfs við Búnaðarfélag Is-
lands og Alþýðusamband Is-
lands, að fundin verði vísi-
tala fyrir útfluttar afurðir,
verðlag innanlands og kaup-
gjakl þannig, að augljóst sé
á hverjum tíma um hvex-s
konar verðsveiflur sé að ræða
í hverri grein fyxár sig og
breytingar á þeim til h-verr-
ar annarrar, enda sé sú vísi-
tala lögð til grundvallar við
samningsgerðir um kaup-
gjald í landinu. Eðlilegt væi’i,
að rikisstjórnin léti Hag-
stofuna reikna vísitölu þessa
út í sanxstarfi við framan-
greirxda aðila.“
I greinargerð fyrir framan-
greindri tillögu segir:
Það er almennt viður-
lcemxt, að hagur hinnar ís-
lenzku þjóðar byggist fyrst
-og fremst á afkomu sjávai’-
útvegsins. Kaupgeta þjóðar-
innar út á við, og greiðslu-
geta atvinnulífsins inn á við
byggist á sömu í'ót. Ef ,gfli
bregzt eða snöggt verðfall
verður á úlflutningsaíurðuni,
bi’egður ölluxxi við, því að
hver maður veit að slíkir at-
Inirðir rýra ífsafkomu þeirra,
bvaða atvinnu senx þeir
stunda í þjóðfélaginu. Verð-
lagsvísitala útflutningsvar-
anna er sá grundvöllur, sem
þjóðiri hlýtur að bvggja á
sína fjárhagslegu afkomu.
iil að finna þá vísitölu á
hverjum tíma þarf að reikna
út kostnað útgerðarinnar og
með því er fundinn lykill að
því, hvaða vex’ð þarf að vera
a útflutniiígsafurðunum á
lxverjum tíina. Náist ekki
kostnaðarverð, verður að
dreifa þeinx halla á þjóðar-
heildina, því að það er ó-
hugsandi að allar aðrar stétt-
ír þjóðfélagsins' njóti óeðli-
legs hagnaðar á nxeðan stofn-
unin, sem ber uppi atvinnu-
lífið smátærist sundur, unz
yggi allra aðila.
.•TOf r.-y '
,*V
Vei’zlunarmál.
Sömu leiðir verður að fara
gagnvart verzlunarmálum.
Sala gjaldeyris til innkaupa
lyrir þjóðarbúið verður að
miðast við, hvað jxað kostar
að afla hennar. Slíkt yrði að
gei’a með góðu samstarfi
milli innflytjenda, framleið-
enda og löggjafaijxings.
Þegar sú stund kemur, að
útflutningsvörurnar falla í
verði, verður sá þungi, sem
af því leiðir fjárhagslega, að
ieggjast á allár stéttir jxjóð-
félagsins. Ein stétt er ekki
íær unx að taka á móti jxví
áfalli, enda væri það jjjóö'-
hagslegt tjón, cf aðalatvinnu-
vegui’inn yrði stórlamaður í
fyrsta liöggi, og yrði þá
skammt að bíða, að röðin
kæmi að öðrum.
Þvi fyi’r sem þjóðin sér
nauðsyn þess að mynda sam-
eiginlegt öryggi, því meiri
líkur eru fyrir að henni tak-
ist að verjast áföllunx.
Sjölu^ur:
Garðar
Císfasösi
itórlaupmaíur.
láfar (húfur)
Hvitir bátar nýkomnir
AðaUondni i.H.
Aðalfundur Sölumiðstöðv-
nr hraðfryslihúsanna var
settur í gær. Á fundinum
voru mættir fulllrúar 43
frystihúsa. Eru nú alls 56
hraðf rystihús í S.H. og fram-
leiða þau um 90% alls frgsts
fisks á landinu.
Fundarstjóri var kosinn
Finnbogi Guðmundsson út-
gei’ðarm. Formaður S.Ik gaf
skýrslu unx starfsenxina á s.l.
áii. Var framleiðsla S.H. alls
893.763 kassar (561bs. liver
kassi) og verðmæti þeirra
kr. 49.410.257.58 frítt unx
borð.
Eftir lxádegi lagði franx-
kvæmdastjóri S.H., Guðixi.
Albertsson, franx reikniixga
sölumiðstöðvarinnar. Dt-
lilutaður tekjuafgangur ixanx
694 þús. kr.
Jón Gunnai’sson verkfræð-
ingur flutti erindi um söjuna
í D.S.A. Dr. Magnús Sigurðs-
son flutti erindi unx horfurn-
aljxjóð- vaknar við þá stað- ar á markaði i Evrópu og
Gísli Hei’inannsson verkfr.
reynd, að sá grundvöllur,
seni bún liefir byggt af-
komu sína á, er hruninn.
Launagreiðslá.
Allar launagreiðslur áltu
að nxiðast við afurðavísitöl-
una, og er það verk hagfi'áeð-
ings á hverjum tíma, að
finna út, liver hún er. Með
S.H. flutti erindi um stöi’f
sín í þágu fryslihúsanna.
Athygli manna
skal vakin á því, að þar sem
vinna í prentsmiðjum hættir kl.
12 á hád. á laugardögum í sumar,
þá þurfa auglýsingar, sem birt-
ast eiga á laugardögum, að vera
komnar eigi síðar en klukkan 7
á föstudagskvöldum.
í dag er Garðar Gíslason,
stórkaupm, s''Kugur. Ei'
hann einhver k’ u’ Ix'eíid-
ingur í sini:i sý‘ og nýtur
cskoraðs txausis.
Ilann er fæddur að Þverá
í Fnjóskadal, sonur Gísla
Ásniundssonar hreppstjóra
og Þorbjargar Oigeirsdóttur.
Gekk Gai’ðar á Möðruvaila-
skóla í æsku, en fékk fljót-
lega mikinn áhuga fyrir
vei’zlun og viðskiptunx.
Sigldi hann til Dannxerkuv
og Englands til vei’zíunar-
íxáms. Einnig stundaði hann
verzlunai’störf þar uni tínia.
Garðar Gíslason stofnsetti
verzlun sína árið 1901. Hefir
hann rekið liana síðan ixxgö
mikilli elju og hagsýni, sem
nxjög hefir einkennl öll xið-
skipti hans.
Garðar liefir farið víða uin
lönd. Árið 1940 flutlist Iiann
til New Yoik og hefir dvalið
jxar síðan. Rekur liann jxar
vex’zun nxeð miklu slarfs-
liði. Iín fyrirlæki lians hér
í Reykjavik er nú sljórxx-
að af sonunx lians.
í dag senda vinir lians og
kunningjar lxonuni liugheil-
I gær fór fram 9. leikur ís-
landsnxótsins. Kepptu K. R.
og- Víkingur og sigraði K. R.
með 4:1 eftir allgcðan leik.
Fyi’ri lxálfleikur endaði
’með jafntefli 1:1. Var lxálf-
leikuiinn fjörlega leikinn og
jafn. Áttu Víkingar mun fleiri
tækifæri til þess að skora en
Iv.R.-ingar, en fyrir einskær-
an ldaufaskap og vangetu
framherja liðsins tókst jxeim
elcki að liagnýta sér nema
eitt þeirra. — Er rúniar fimni
nxínútur voru eftir af liálf-
leiknum skoraði Ilafliði
(K.R) með snöggum skalla.
— Fáum minútum seinna
jafnaði Árni Ágústs.
Seinni liálfleik áttu K.R.-
Framh. á 4. síðu.
¥éirifun
Óska eftir vinnu nokkra
tíma að kveldinu við vél-
ritun. — Dppl. í síina 5985,
eftir kl. 6 á kvöldin.
Síyrkið land-
græðslusfóðc
Ákveðið hefir verið að
efna til fjársöfnunar til
styrktar Landgræðslusjóði.
Var sjóðurinn stofnaður i
maí 1944. Enn senx konxið ei’,
er sjóðurinn lítil, en liins-
vegar verkefni lians gríðar-
mikil.
Sjóðurinn nenxur nú tæp-
um 400 þúsund krónum. Er
hér nxeð lieitið á alla góða
íslendingar ag styrkja lxann
og efla á allan lxátt.
Biíreiðaeigendur.
Pinion óskast í Chrysler
nxódel ’36. Sama stykki
úr Dodge, eldri gerðin,
kænxi lil greina.
Dppl. í síma 1069 eða
á Flókagötu 1.
úr prjónasilki.
Netasokkar
Flosur.
Skólavörðust. 5. Sínxi 1035
ar kveðjur í lilefni af jxessum
merku tímanxótum í æfi
hans.
4 marnta ilnstm
módel 1938, í góðu lagi,
til sölu og sýnis, Garða-
utxæti 21, eftir kl. 4 í dag.
HANDKNATT-
LEIKSÆFING
kvenna í kvöld kl. 8 á
grasvellinuni vi’ö Miö-
tún. ö'g á niorgun kl. 4 fyrir
yngri flokkinn.
KVENSKÁTAR! —
Sjálfboöaliösvinna
veröur hafin n. k.
sunnudag í, nýja land-
inu viö Ártún. Lagt af staö frá
Lækjartorginu (nxeö Lögbergs-
Ixílununi) kl. y f. h. Hafiö meö
vkkur bita. Mætið nú allar. —
Í.S.B.
.B.R.
IltsmmstÞek
heldur áfram í Sundhöllinni í kvöld kl. 8,30.
Keppt verður í 400 m. skriðsundi, 200 m. bringusuhdi,
100 m. baksundi o. fl.
Sjáið merkustu íþróttakeppni, sem háð hefir verið á Islandi.
Aðgöngunnðar seldir í Sundhöllinni í dag.
(Kosta kr. 3,00 fyrir börn).
Sundráð Reykjavakur