Vísir - 14.06.1946, Qupperneq 5
Föstudaginn 14. júní 1946
V 1 S I R
5
KK GAMLA BIO
Frú Parkington
Eftir skáldsögu
Louis Bromfield.
Aðalhlutverk:
Greer Garson
og
Walter Pidgeon.
Sýnd kl. 6 og 9.
«58
Vikurplötur
5 og 7 cm.
fyrirliggjandi.
jf^étur jf'turááon
Hafnarstræti 7. Sími 1219.
Öryggisgler
í bílrúður
fyriiTiggjandi.
f^étur jf'turóáon
Hafnarstræti 7. Sími 1219.
StiPUR:
SVEPPA,
ASPARGUS
og grænmetissúpur.
Elapparstíg 30. Sími 1884.
Vandaðar
klæðskerasaúmaðar
dömudraktir.
Verzl. Ho!t h.f.
Skólavörðustig 22 C.
jJLS,
Hleður í HULL
þann 24. þ. m.
Ftutningur tilkynnist til:
THE HEKLA AGENCIES
LTD.
St. Andrew’s Dock, Hull.
Einarsson, Zoega & Co. h.f.
Hafnariiúsinu. Sími 6697.
K.n.R.
Knattspyrnumót Isfands
10. leikur mótsins verður háður í kvcld kl. 8,30 á
íþróttaveHinum, og keppa þá:
Valur—Akurnesingar
Dóman verður Þorsteinn Einarsson.
Mótanefndin.
Landsmálafélagið Vörður:
Dansteik ur
í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 15. júní kl. 10
e.h. — Aðgcngumiðar verða.seldir í Sjálfstæðis-
húsiryu á laugardaginn kl. 5—7 e.h.
Skemmtinefnd Varðar.
alirnir opnir
i kvöid
Ijarnarcafé h.f.
Norræna félagið:
Sænska
Sistiðnaðarsýningm
í Listamannaskálanum, opin í dag, og næstu daga
kl. 10—23. '
Sýningarstjórnin.
Varuhifreiö
módel 1941, til sölu á laugardaginn kl.
2—4 á' Leifsgötu 27. Sanngjarnt verð.
MM TJARNARBlö MM
Merki krossins
(The Sign of the Cross)
Stórfengleg mynd frá
Rómaborg á dögum Nerós.
Fredric March
Elissa Landi
Claudette Colbert
Charles Laughton
Leikstjóri:
Cecil B. DeMille.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Henry Aldrich
barnióstra.
(Henry Aldrich’s Little
Secret)
Jimmy Lydon
Charles Smith
Joan Mortimer
Sýnd kl. 5.
«K NÝJA BIO KKM
Perla dauðans
Spennandi leynilögreglu-
mynd, byggð á sögunni
„Likneskin sex“, eftir
Conan Doyle.
Aðalhlutverk:
Basil Rathbone,
Evelyn Ankers,
Nigel, Bruce.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
yngri en 16 ára.
HVER GETUR LIFAÐ AN
LOFTS ?
Stúlka
getur fengið atvinnu við
að leysa af í sumarfríum
í Kaffisölunni, Hafnar-
stræti 16.
Ilátt kaup. - Uppl. á
staðnum, og í síma 6234.
GAROASTR 2 SÍMI J899
KAUPHOLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
Olíuvélar,
emalicraðar, einhólfa.
Verzlunin Ingólíur,
Hringbraut 38.#Síini 3247.
Fæst nu aftur í hverri maívöruverzlun.
Auglysingar
sem birtast eiga í blaðmu á laugardög-
um í sumar, þurfa að vera komnar til
skrifstofunnar
eicfi Aíiar en ki 7
á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í
prentsmiðjunum hættir kl. 12 á hádegi
á laugardögum á sumrin.
Hús í Grindavík til solu
• Húsið er nýtt, 2 hæðir, 5 herbergi og .eldhús.
Verð kr. 55000.00,
Hásaskipti í Reykjavik, HafcaríiríK cða ná-
grcsni ge'a komið ti! grc?::a.
JL
:U,
L
nierma f aó íetciaaáa laa
Bankastræti 7. *—- S:níi 6063.