Vísir - 14.06.1946, Page 7

Vísir - 14.06.1946, Page 7
Föstudaginn 14. júní 1946 V I S I R 7 Ruby M. Ayres rrihJeJJah Hún snéri sér að honum allæst: „En af hverju liefir þú ekkert fyrir stafni? Er þaö aðeins vegna þess, að faðir þinn — er auð- ugur —■“ Hún þagnaði skyndilegá, og bætti svo við von- leysislega: „Hugh gæli aldrei unað i öðru landi.“ „Hugh gæti aldrei unað við neitt, ef það kæmi i veg fyrir, að hann gæti lifað og látið sem hann vill. En það er mál, sem mig varðar ekki. Eg endurtek aðeins: Hann' býr ekki lijá okkur, þcg- ar við erura orðin hjón.“ „En ef eg krefst þess?“ . Hún var reiðileg á svip, en hann liorfði á hana án þess að láta reiði hennar hafa nokkur áhrif á sig. „Það gerirðu ekki, Priscilla.“ „Af hverju talarðu þannig til mín?“ „Eg vil taka það skýrt fram,“ sagði Jónatan, „af þvi að tilgangur minn er að vera heiðarleg- ur í framkomu við þig, að inér er vel ljóst hvers vegna þú tókst mér. Það var ekki vegna þess, að þú óskaðir þér fjárráða sjálfrar þín vegna, heldur var það vegna hróður þíns.“ 7. KAPÍTULI. Jóiiatan stöðvaði vagninn>fyrir framan inn- göngudyrriar, 'stökk út og rétti Priscillu hönd sina til aðstoðar, er hún steig út úr hifreiðinni, en hún lézí ekki taka eftir því. „Þakka þcr fyrir að aka mér lieim,“ sagði liún og var stutt í henni. Hún snéri sér við og hjóst til að fara, en Jón- alan sagði: „Eg' ætla að koma inn, ef þú erl þvi ckki mót- fallin. Eg þarf'að tala við þig.“ Hún svaraði engu og hann gekk á eflir henni upp tröppurnar. Hún fór fyrir inn í lesstofuna, og gerði sér vonir um, að faðir hennar væri þar, en svo var ekki, né héfdur neinn annar.' Það var farið að skyggja, 'og það var skugg- sýnt mjög' í stóru stofunni, þótt eldur logaði þar i opinni eldstó. Þarna var einkennilega kyrrt og friðsælt — og einmanalegt. Priscilla horfði á Jónatan, stóran, klunnaleg- an, þar sem liann hallaði sér upp að arinhill- uniii, og á þessu andartaki lialaði lnin hann af allri sál sinni. Það var í rauninni ekkerf vit í því, að hún fórnaði gæfu sinni, og þó, þegar Jónatan hafði sagt lienni eins og honum bjó í In-jósti um Hugh, hafði hún þegar verið rciðuhúin til að verja bróður sinn. Ilún tók af sér hatt sinn, strauk hárið aftur frá enninu. Hún var dálitið þreytuleg á svipinn. Ef hann aðeins vildi lofa henni að vera í friði liún var elcki i skapi til þess að ræða við hann. Það var cins og liann hefði lesið í hug liennar, þvi að hann sagði: „Eg skal ekki tefja þig lengi. Eg vona að þú sért mér ekki reið fyrir það, sem eg sagði við þig áðan. Mér stendur lijartarilega á sama, hvaða ástæðu þú hefir til þess að vilja giftast mér, en það er af einni ástæðu aðeins — að eg vil ganga að eiga þig og 'hún er sú, að eg elska þig. Eg sagði þér, að eg vissi allt af lélta um bróður ])inn, og eg sagði þér það vegna þess, að eg vil ekki fara í launkofa með neitt fyrir þér. Við verðum að vera hreinskilin hvort við annafr, cf við eigum að geta gert okkur vonir um nokkura hamingju —“ Hún hló stutllega. „Hamingju!“ „Já. hamingju.1' sagði hann rólega. „Þú verð- ur hamingjusöm í samhúð við mig með tíð og tima. Eg vcit allt um bróður þinn, kannske íriildu meira en þú sjálf, og eg dáist að þér og virði þig lyrir að laka málstað lians, þóll hann sé þess ekki verður.“ , Hún svaraði engu, og þar scm skugga bar á andlit Íiennar gat haim ekki séð á þvi neina sviphreylingu. „Hversu hamingjusámur eg rnundi vcra, ef eg nyti í örlitium mæli þeirrar ástar og um- hyggju, sem þú herð fyrir honum.“ Hún leit upp skyndilega og liorfði á hann. „Eg skil ekkert í, að þú skulir vilja kvongast mér, ef þér er kunnugt-um eins margt og þú lætur i veðri vaka. Þú heldur kannske, að eg vilji ekki vera hreinskilin. Ertu ekki smeykur um, að þú uppgötvir einn góðan veðurdag, að eg eigi það ekki skilið, að þú látir mig njóta ástar þinnar og umhyggju.“ „Eg' óttast ekkert.“ Allt í einu hugaðist hún og lmldi andlitið í 'nöndum sér. „Eg fyrirverð mig fyrir framkomu mína,“ sagði hún, en hún var ekki að hugsa um.hróður sinn, heldur um mannfnn, sem hún elskaði og hún liafði sagt við Jónatan, að það væri ekki neinn annar, sem hún elskaði. Hann steig rösklegá fram og vafði hana örm- um. „Eg elska þig, ó, eg elska ])ig —“ Hann revndi að kvssa liana, en hún leit til hliðar og reyndi að losa sig úr faðmlöum hans. „Slepptu mér, slepptu mér, eg skal hata þig alll mitl líf, ef þú gerir það ekki.“ Hún fór að gráta i örvæntingu sinni og Jiann sleppti henni, en hann var náfölur. „Svona, svona, þú mátt ekki grála, Priscilla.“ Hann ma'lti næsíum i reiðitón og hún stapp- aði i sig stálinu og sagði: „Afsakaðu mig, cg cr svo þreyll og tauga- óslyrk“. llann sneri sér snögglega frá henni og gekk að eldstónni og slarði i glæðurnar. „Kannske væri hezt, að þú færir þina lcið, og kæmir aldrei aftur,“ sagði Priscilla með grát- siafinn i hverkunum. „Eg sagði þér í fullri hrein- skilni, að cg elskaði þig ekki, og hvernig gat eg elskaði þig, — við sem þekktumst ekki neitt. Eg vil ekki gera þig óhamingjusaman, kannske væri hezt, að þú snerir á aðrar hrautir, áður en of seint er.“ „Það er þegar of seint.“ „Ef það er Hugh, sem þú crt aS lnigsa um —“ „Nei, nú er eg að hugsa um sjálfan mig.“ .Allt i einu stóð liann fyrir framan hana og lagði hcndurnar á axlir hennar. „Eg sleppi þér aldrei, heyrirðu það. Eg sleppi þér aldrei.“ Heýrðu Sigga, ertu að liugsa um að giftast mann- inum, sem alltaf er að heimsækja þig? Já- Þekkirím hann nógu vel ? Sei, sei já. Hann hefir verið trúlofaður beztu vin- konu miuni í 3 ár. Hvað meina Smith-hjónin eiginlega meö því, að fara að læra frönsku? Þau hafa tekiö franskt ungbarn'í fóstur og vilja skilja það, er það byrjar að:tala. Mjög andrík roskin kona átti eitt sinn tal viö nokk- ura karlmenn: Eg játa þaö að kvenfólk er yfirleitt hégómlegra en karlmenn. Til dæmis sé eg, aö háls- bindið er skakkt á þeim laglegasta ykkar. Það gæti aidrei skeð hjá okkur lívenfólkinu. 5 karlmenn voru viðstaddir og allir gripu þeir til hálsbindisins. Rússar toriryggja okkur enn. 000 eintökum, en Bretar fá að dreifa hálfs-mánaðar-; blaði sínu í 100.000 eintökum. Þar við bættist, að sums staðar fá aðcins þeir, sem flokkurinn telur mjög örugga, leyfi til að lesa Ameríka. Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna lætur einnig senda til Rússlands 300 þús. orð frétta mánaðar- lega, en fæst af því er nokkru sinni birt. Fréttirnar eru fjölritaðar og scndar til embættismanna og nokkurra ritstjóra. Ekkert rússneskt hlað hefir leyfi til að kaupa fréttir af erlendum fréttastofum. Þá er og geí'ið út fjölritað fréttayfirlit, þar scm einungis eru birtar fréttir, þar sem Rússland er gagnrýnt. Eru gerð af því níu eintök, fara tvö til brezka og ameríska sendihemms, en hin til háttsettra em- bættismanna, sem yfirmenn þeirra telja óhætt að lesi slíkt. Alþýða manna í Rússlandi hefir mjög gaman af amerískum kvikmyndum, en ekki hefir fengizt sam- þykki Rússa fyrir því, að amerískar kvikmyndir verði sendar þangað reglubundið. Enda þótt ýmis kvikmyndahús í Bandaríkjunum sýni einungis rúss-i néskar kvikmyndir, hefir okkur ekki leyfzt að leigja;; ncitt kvikmyndahús í sama tilgangi. Það var því Iiarla lítill aðgangur, sem við höfunf að almenningi í Rússlandi, þótt Rússum sé Trjálstj að halda uppi allskonar áróðri í Bandaríkjunum. Framtíðin ber það í skauti sér, hvort okkur tekst cins vel að sigrast á erfiðleikum sambúðarinnar í’ friði og ófriði. Þegar eg var Jdappari" í Víit. Eftir Joseph Wechsberg. Sumstaðar úti um heim þykir sjálfsagt að hafa launaða „klappara“ í leikhúsum og- óperum. Höfundurinn segir frá „klöppurunum“ í Vínar borg. Fyrir tveimur áratugum hneykslaði eg fjölskyldu mína með því að gerast meðlimur klappara-sam- takanna við ríkisóperuna í Vín. I raun réttri voru klappararnir engir glæpamenn, heldur voru þeir hópur 30—40 manna, scm voru mjög hrifnir af óperum og var hleypt inri ókeypis og fengu að stanad á fjórðu svölum fyrir að „meta listamenn að verð-. leikum“ ,eins og Joseph Schostal komst að orði.; Schostal var yfirmaður klapparaima. Hann var mjög kunnugur öllum óperum, og stundum hélt hann nám- skcið fyrir klapparana, sérstaklega eftir óperusýn- ingar, sem vakið. liöfðu óvenju athygli, þegar lög- regla borgarinnar þóttist neyðast til að skerast i leikinn vegna hins mikla lófataks okkar. Lögreglan var alltaf á liælunum á klöppurunmn. Fjórir Kriminal-Inspektoren, óeinkcnnisklæddir lög- reglumenn — voru viðstaddir liverja óperusýningu. Tveir voru á fjórðu svölum, einn á þriðju svölum og sá fjórði í stæðisrúminu á gólfinu. Flestir voru þeir beztu náungar og létu Schostal afskiptalausan, •en sumir voru licrtir í viðureign við róna borgar- innar og hinir verstu viðureignar, Hingað og þang- að í óperunni voru skilti, sem á var letrað, að allur hávaði, sem ætti að gefa til kynna ánægju eðá ó- ánægju, væri stranglega bannaður. Lögreglumenn- irnir voru alvcg einráðir um túlkun sína á því, hvað væri liávaði. Eg minrdst sýningar á Samson og Dalila, þar sem hinir ágætu söngvarar Rosette Anday og George^ Thill, frá óperunni í París, sungu aðalhlutverkin. Schostal bað okkur þá að sýna gætni, því að lög- reglumaður, scm hét Kramer, var á verði. Hann var harður í horn að tíika og var illa við allt, sem óper- um viðkom. Hann var vanur að sitja við miðgang- inn á efstu svölum, en við dreifðum okkur með-; l’ram veggnum vinstra megin. Scliostal stjórnaði „hernaðaraðgerðum“ frá „aðalbækistöðvum“ sínum, sæti, sem var að hálfu í hvarfi við marmarasúlu. ! súlu. I öðrum þætti tókum við að klappa, en mistókst, því að enginn tók undir. Kramer tilkynnti Schostal’ þá, að ef menn hans hefðu „hávaða“ í frammi öðru! sinni, þá yrðum við allir fluttir á „stöðina“,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.