Vísir - 18.06.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 18.06.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 18. júní 1946 V 1 S I R 3 Hinir nýútskrifuSu stúdentar í skrúðgöngu á Skothúsvegi. Mlkil hátíðahöld sfúdenta í tilefni aldarafmælis Menntaskólans. StúdeEifar úr 65 árgöaigum fóku þáft í skrúðgötngunni. Jófsasm 1*. Jósefssois sextugnr. I gáer varð Jóhann Þ: Jó- sefsson alþingismaður sex- tugur og licldu sjálfstíeðis- félögin í Yesfmannaeyjum lionum og koyu lians samsæti í samkomuhúsinu í Eyjum. Fjöldi manns tók þátt í samsætinu og voru margar ræður fluttar. Kom þar ljós- lega fram hvílíkra vinsælda þingmaðurinn nýtur í l)yggð- arlaginu. Jóhann var fyrst kosinn á þing. 1923 og hefir setið síðan. Hann liefir auk þess verið hæjarfulltrúi um 20 ára skeið, frá 1918—1938. 56 siiidentar iitskrifast iir M.A. £ins og kunnugt er, héldu stúdentar hátíðlegt ald- arafmæli Menntaskólans í Reykjavík s.l. sunnudag, þ. 16. júní. Hófust hátíða- höldm með því að skólaslit íóru fram í hátíðasal Menntaskólans, kl. 1 5 e. h. Pálmi Hannesson rektor flutti yfirlitsgott og snjallt erindi um Menntaskólann l'yrr og nú og talaði lilýleg- um orðum til hinna 83 nýút- skrifuðu stúdenta./Að ræðu rektors lokinni töluðu full- Irúar eldri árganga, sem áttu merkileg tugs og hálftugsaf- mæli á þessum tímamótum. Fyrstur tók til máls af liálfu 50 ára stúdenta Guðmundur Hjörnsson fyrrv. sýslumað- ur. Færði liann skólanum árnaðaróskir sins árgangs og fjárupphæð að gjöf, sem renna skyldi til Gullpenna- sjóðs. Næstur talaði Árni Árnason héraðslæknir fyriv 10 ára stúdenta og færði skólanum málverk að gjöf. Einar Olgeirsson mælti af hálfu 25 ára stúdenta og færði skólanum frá þeim hrjósílíkan af Bjarna lieitn- um Sæmundssyni, hinum vellátna náttúrufræðikenn- ara skólans. Martin Lársen sendikénnari flutti Menuta- skólanum árnaðaróskir danskra skóla, en Árni Snævarr verkfræðingur tal- aði af hálfu,Akureyrarslúd- enta. Sr. Ólafur Magnússon frá Arnarbæli talaði fyrir hönd 62 ára stúdenta. l>r. juris Björn Þórð- arson fyrrv. forsætisráð- herra tók síðastur lil máls og lýsti stofnun Nemenda- sambands Menntaskólans í Reykjavik en það var stofn- að þennan dag dg var dr. Björn kjörimi fyrsti forseti þess.’ Að þessari atliöfn lokinni hófst skrúðganga .stúdenta frá Menntaskólanum. Yar raðað upp í þessa skréið- göngu eftir árgöngum, þann* flf* að fremstir gengu elstu slúdehtarnir, en aftastir hinir nýútskrifuðu. Var skrúðganga þessi injög fjöl- menn, enda mættir stúdentar úr 65 síðustu árgöngum skólans eða allt -Jxá- árinu 1881. Mun elzti stúdent- inn í göngunni liafa verið Þorvaldur ; Jakobsson, en elsti núlifandi stúdent skól- ans mun vera Guðmundur Guðmundsson læknir, cn hann er nú búsetlur erlendis. Lúðrasveit Reykjavíkur lék í broddi fylkingar. Yar geng- ið um Lækjargötu og svo sem leið liggúr yfir Tjarnar- brú, niður Suðurgötu og slaðnæmst við Kirkjugarðs- liliðið. Síðan gengu rektór og kennarar skólans inn í kirkjugarðinn og að leiðum allra rektora skólans sem þar eru grafnir. Voru lagðir kransar á leiðin og fram- kvæmdu þá athöfn stúlkur úr efstu bekkjum Mennta- skólans. Þessu næst talaði próf. Sigurður Nordal við leiði Sveinbjarnar Egilsson- ar rektors, en hann er fyrsti rektor Menntaskólans hér. Slúdentakórinn söng enn- fremur nokkur lög við ljóð eftir Sveinbjörn Egilsson og Steingrím Thorsteinsson. — Þegar þessari minningaral- höfn var lokið liélt skrúð- gangan aftur upp í Mennta-' skóla, og Menntaskólinn á Akur- eyri útskrifaði 50 stúdenla að þessu sirini. \rar skólanum sagl uj)j) s.l. sunnudag kl. 13.39. 341 útskrifue.usl úr máladeild og 16 úr '..‘ær.iíræðideildý liæstu einkunn á prófinu hlaut Hreinn Benediktsson, 7,58, og er það hæsta eink- unn, sem gefin hefir verið á stúden tsjiróf i þar nvðra. (Hæst er gefið þar 8). Við skólauj)[)sögn flntti Sig. Guðmundsson ræðu. Þá tilkynntu 10 ára stúdenlár, að þeir hefðu ákveðið að gefa ské)lanum brjóstlikau af Sigurði Guðmundssyni, skólameistara. er þangað var komið dreifði mannfjöldinn1 sér um Menntaskólatúnið.1 Tómas Guðmundsson skáld ( hélt ræðu af tröppxim Menntaskólahússins og síð-1 , . | an söng Stúdentakórinn i nokkur lög og ennfremur söng Pétur Jónsson ópéru-i söngvari nokkur lög með aðstoð Lúðrasveitarinnar. I Um kvöldið voru svo borð-J höld og dansskemmtanir í þrem stærstu samkomuhús- uin bæjarins, Hótel Borg, Sjálfstæðishúsinu og Tjarn- arcafe. Undir borðum voru lialdnar ræður og mikið sungið. Var dansað fram undir morgunn og gferðú menn góðan/óm að hátíða- höldum dagsins, sem öll fóru fram með hinni mestu prýði.1 í gær fór fram hið árlega 17. - júní-íþróttamót, sem er einn liður í þjéðhátíðinni. Benedikt G. Waage, forseti í. S. í. setti mótið með stuttri ræðu. Að ræðu hans lokinni hóf- ust fimleikasýningar flokka úr Ármanni og í. R. Sérstaka athygli vöktu stökk bg hringaæfingar I.R.-flokksins. Að fimléikasýningunum loknum hófst frjáls iþrótta- keppnin. Úrsljtin í hinym ýmsu greinum nrðu sem liér segir: í 100 metra hlaupi bar sig- ur úr býtum Finnbjörn Þor- valdsson og hljóþ á 11.1 sek., sem er bezti tmi hans á þess- ari vegalengd. 2. að marki varð Pétúr Fr. Sigurðsson K. R. á 11.4 og 3. Sævar Magn- ússon F.H. á 11.6. í kúluvarpi varð hlUtskarp- astur Gunnar Huseby K.R. og varj)aði hann kúlunni 14.40 metra. 2. varð Sigurður Sig- urðsson Í.R. kastaði 13.21 og 3. Vilhjálmur Vilniundarson, kastaði 12.92. iílfært I Landmanna- ðaugar. Ekið á 2 íbiÍBMii uiii siðust&i iielgi Um síðustu helgi var í fyrsta skipti farið í bif- reiðum mn í Landmanná- laugar. MeS lítilsháttar viSgerS má gera akíæra leSi fyrir hvaða bifreið sem vera skal þangað rnn eftir. Leiðangursfarar voru sjö að tölu og fóru þeir í tveimur hílum, gamalli Ford-bifreið og amerískri herhifreið. Hámi. 5666 ‘ msiisis liafa séð byggÍBigasýti" ingunna. / gærkveldi höfðu rúm- lega fimm þúsund nuinns skoðað . . byggingarsýning- una í Sjómannaskólanum. Er það meiri aðsókn en forráðamenn sýningarinnar höfðu gert sér vonir um. Svnir það hve mikill áhngi fyrir byggingarmálum er ríkj'andi hér í bæ. Um lielgina hættust tvær •nýjungar við sýninguna. — Eru það nýtizku sænskt eld- hús ásamt uppl. um bygg- ingamál Svía og sérstök stofa með ýmsum tæknileg- um nýjungum. Sýningin er oj)in daglega frá lcl. 10—10 til næsta sun nudags. 1 800 metra lilauj)i sigraði Kjartan Jóhannsson Í.R. á j 1.59.8. 2. varð Óskar Jóns- son Í.R. á 2.02.0 og 3. Hörður Hafliðason Á. á 2.05.0. Langstökkið vann Björn Vilnnmdarson K.R. og stökk ' 6.39 metra. 2. varð Halldór Lárusson U.M.S.K., stökk 6.33 m. og 3. Þorkell Jó- hannesson stökk 6.22 m. í spjótkasli sigraði Jóel( Sigurðsson og setli nýtt Is-, landsmet. Kastaði hann spjótinu 59.50 metra. Gamla metið var 58.78, sett af Krist- jáni- Vattnes 1937. 2. varð Finnbjörn Þoryaldsson f.R. kastaði 55.62 metra og 3. Halldór Sigurgeirsson Á. kastaði 51.37. 3000 metra hlauþið vann Þórður Þorgeirsson og rann hann skeiðið á 9.30.6 min. 2. varð Indriði Jónsson K.R. á 9.32.3 min. og 3. Þór Þór- oddsson á 9.39.0 mín. í hástökki sigraði Örn Clausen og stökk#liann 1.70 metra. 2. varð Sigurjón Jóns- son, slökk 1.60 og 3. Árni Var ekki farið inn í Land- mannahelli, lieldur farið úí af veginum fvrir sunnan Valahnúk, fyrir norðan Lamhafitjahraun, Dyngjur og Éskillilíð, síðan suður sandana fyrir vestan Tjörva- l'cll og komið á veginn hjá Frostastaðavatm. Var siðan ckið cftir veginuni inn i Landmannalaugar. 1 leiðangrinum tóku þátt ýmsir kunnir fjallagarpar og óbyggðafarar, en þeir voru Guðmundur Sveinsson og Egill Kristbjörnsson, er stýrðu livor sinni bifreið, Leifur Kaldal, Gunnar Hjaltason, Karl Magnússon, Einar Árnason og Gísli Krist- jánsson. 1 Það tók aðeins 11 klst. að aka frá Landmannalaugum og lil bæjarins. Sögðu leið- 1 angursfarar að þessfleið væri ágæl, nema hvað nokkurra lagfæringa þyrfti við á Frostastaðahálsi. En strax og leiðin yfir liann hefir verið rudd, verður auðvell að kom- Ust á hvaða bil sem er inn í Laugar. Opnast þá mörgu fólki, sem treýstir sér í gönguferðir eða ferðalög á hestum, möguleiki á að kom- ast á einn af fegurstu og sér- kennileguslu stöðuin lands- ins á auðveklan hátl. Gunnlaugsson, stökk einnig 1.6/). Að síðusíu var svo keppt í 1000 nietra hoðhlaupi. Þar sigraði sveit í. R. eftir tví- sýna og skemmtilega kejijmi. Timi sveitarinnar var 2,07.0 mín. 2. varð sveit K. R. á 2.10.1 mín. ög 3. B-sveM í. R. á 2.11.6 mín. Mótið fór vel fram og var keppni yfiileitt jöfn og skemmtileg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.