Vísir - 18.06.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 18.06.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 18. júní 1946 V I S I R 7 Finnland bak við „járntjaldið“. Fjadægð og frændsemL Finnland hefir jafnan verið talið eitt af Norðurlönd- unum og hefir haldið hóp með þeim síðan það varð frjálst, eftir fyrri lieimsstyrjöld. Nu hafa miklar breytingar orðið á högum þess og hefir það algerlcga orðið að tiraga sig út úr frjálsri samvinnu við frændþjóðir sínar að vestan. Engar fregnir berast nú af' þvi, sem' raunverulega gerist innan landamæra þess. Þótt frændsemin við lrinar Norður- landaþjóðirnar sé bin sama, er fjarlægðin milli þeirra orðin nriklu meiri en áður. Fréttaeftirlitið í Finnlandi er strangt að engar fregnir konrast út nenra þær senr eftir- litið telur henta. Fullyrt er að lögreglan sé algerlega i höndunr kommúnista. Sambandið við Rússland verður rránara með degi hverjum. Finnlárid hefir fengið nokkrar fjárhagslegar ívilnanir gegn því skilyrði að taka Rúss- land til fyrirmyndar í menniírgarlegu tilliti. Á þalm liátt er nú þjóðin látin setja sig í sanrrænri við óskir og skiþu- lag Ráðstjórnarríkjanna. Má því búast við að finska þjóðin verði áður en Iangt um líður, að taka við •kenningum konrnrúnista, lrvort sem henni líkar betur eða ver. Um .1 t það verður ekki' spurt. Munu þá hinar frændþjóðirnar horfa nreð ugg til franrtíðarinnar og telja ráð sitt nrjög á Irverfanda hveli. Bnn hlekkuE í keðjunnL Finnland er nú aðeins éinn hlekkur í þeirri kcðju þjóðlanda, sem Rússland hefir náð undir yfirráð sín og nrynda varnarvegg þess í vestri. Þess vegna er nú leynd yfir öllu sem þar gerist. Aðeins nrjög lítið síast út af fréttunr og allt er það sniðið nreð tilliti til bins nænra eyra sem blustar í Moskva. Jafnvel frændur þcirra, Svíar, rjúfa ekki þögnina þótt þeir kynnu að vita meira eri aðrir unr hvað er að gerast í Finnlandi. Blaðið Eskilstuna- Kuriren segir, að hlutverk finska hersins sé nú að vera hliðarvörður Rússlands. Þess vegna lrefir lrerinn ekki verið bundinn við 25,000 manns, eins og vopnalrlésskil- málarnir ákváðu, heldur er hann 30—40,000 rnanns og jress vegna ber minna á „breinsun“ innan hans, en búist hafði verið við. Foringjarnir konra að hetri notkun í starfinu. Vegna ó.eirða í sanrhandi við kröfugöngu 1. nraí lrefir finska stúdentafélaginu og ýnrsunr öðrunr félögum verið bannað að starfa, leiksýningar voru stöðvaðar og þrír lögreglunrenn reknir frá störfum. Þetta var allt gert til þess að hinu voldugi nágranni skyldi ekki fá ástæðu til tortryggni. Afbrot stúdentanna var það eitt, að þeir lröfðu s'ungið ættjarðarsöngva á götunum — og nreð því truflað skrúðgöngu konrmúnista, senr lréldu því franr að stúdent- arnir hefðu látið í ljós andúð á Rússunr! Má af Jressu sjá hvernig högunr Finna er nú konrið. Ip®siu Mggja öll inn. Öriög Finnlands eru þung og þær snráþjóðri’, senr cnn eru frjálsar, ættu að gera sér ljóst hversu nrikils virði cr hið pólitiska- og persónulega frelsi. Það er bezla ráðið til þess að'glata því ekki. Enginn veit hvað átt hefir l'yrr en misst hel'ir, þess vegna eru nrargir tómlátir unr lrin dýr- mætustu mannréttindi. Og mikil lurða er það, að nokkur frjálsborinn nraður skuli hallast að starfsemi komnrúnista í landi þar senr lýðræði og einstaklingsfrelsi cr ríkjandi, eins og hér á landi. Allt starf koipnrúnistanna er skipu- lagt erlendis og allt gengur það út á það, að ná völdunum í þeinr þjóðfélögum senr þeir starfa í og stjórna nreð þeirri aðferðum senr notaðar eru í austur Evrópu. Ef kommúnistar k.rmust til valda hér á landi, mundi þeinr verða stjórnað frá Moskva. Þær þjóðir serrr einu sinni hafa komist undir vald þeirra, konrasl ekki aftur úr járn- greipum þeirra. Sporin liggja öll inn, en engin út. Þess vegna er ekki íáð nenra í tíma sé tekið. Betra er heilt en vel gróið. I þeinr ]<osningum senr standa fyrir dyrum, verða Is- lendingar að sýna það, að þoir ætli sér ekki — með hugsun- arlausu fylgi við stefnu konrmúnista —- að skapa sér svipuð örlög og Fitmar verða nú að þola. Ef menn vilja aðeins hugsa af fullri alvöru unr það, lrvað fyrir kommúnistum hér á landi vakir og að hverju þeir keppa, þá ætti ekki; að vera nein hætta á því, gði þetfa land þurfi að bevgia . bak sitt í póíiliskri áriauð og persónulegum þrældómi: Mkuiingarori. Þann 1. júní var til grafar borin frú Ingibjörg Rögn- valdsdóttir, Kárastíg 5 hér i bænunr, og lögð lil liinstu Irvildar við hlið eiginnranns síns, Jóhanns Gíslasonar fiskinratsnranns, er þar var lagður fyrir tæpunr 4 nrán- uðum eða 7. febrúar s. 1. Frú Ingibjörg var fædd 23. septenrber 1865 að Löngit- nrýri á Skeiðum, og ólst hún upp í Gróf í Villingaholts- hreppi og síðar í Gröf í Hrunanrannahreppi, þar til hún fluttist til Eyrarbakka nálægt 18 ára aldri. Það var álit flestra, að lrún væri meðal glæsilegustu ungra kvenna þar unr þær mundir, enda lcið ekki lang- ur timi, þar til að æfilangár tryggðir og ástir lókust nreð henni og einunr efnileguslu ungra ínanna á Eyrarbakka, Jóhanni Gíslasyni, senr' eins og áður cr getið var kallaður til föðurlrúsanna hinrnesku tæpunr 4 nráirðuunr á undan henni. Æfistarf Ingibjargar var, eins og fjölda annarra ágætra kvenna lrefir verið að fornu og nýju, að vera stoð og stytta nrarins síns í bliðu og striðu, ala upp börnin þeirra 9, er til aldurs komust og nróta skapgerð þeirra og lífs- stéfnu. Bera þau öll þess glögg nrerki, að það lrefir nreð guðs hjálp, senr ávöxt- inn gefur af öllu góðu og göfugu starfi, tekizt ágæt- lega, en nærri má geta, að á lrinunr langa sanrverutíma þeirra lijóna, hefir það verk, senr húsfreyjan leysti af lrendi með heiðri og sænrd, ekki ávallt verið leikur einu, ekki sízt þegar Jólrann var, sökuirr atvinnu sinnar, fjar- verandi heinrili sínu, en það var alla tíð lrið prýðilegasta, og stýrði húsfreyjan því þá, sem endranær, nreð mestu sænrd, róleg, ákveðin, vinnu- söm og heimilisrækin. Eg, senr þessi nrinningar- orð rita, konr oft á heinrili þeirra hjóna þau ár, er eg var á Evrarhakka, en einna nrinnisstæðast er nrér er eg konr þar eitt sinn nrcð Jó- hanni, er við voruirr, scm ofl- ar, samferða frá Þorláks- höfn, en höfðunr orðið að bíða all-lengi við ferjuna yfir Ölfusá. Eg bjó þá uppi í sveit, en átti geynrdan reiðhest á Eyrarbakka. Þegar eg ætlaði að kveðja Jólrann kvað hann ekki ólíklegt að hún Ingi- björg^sin ælti tilbúið lcaffi, ef eg vildi drekka bolla með sér, áður en eg stigi á lrest minn. Eg þá lroð hans nreð þökkum, og það "'var ekki einu sinni að hún Ingibjörg ætti tilbúið kaffi, heldur hafði hún á boðstólunr alls- konar góðgæti, en kvartaði -aðeins undan þvi að við kænrunr svo seint að það, senr lrún bar fyrir okkur væri ekki eiirs gott og hún ætlaðist jtil, lrún hefði vonast eftir okkur nriklu fyrr. Eg sagði þá i ganrni við Ingi- björgu: „Áttirðu von á mér lika,“ en hún svaraði góð- lega: „Eg átti von á honum Jólranni, og það vill oft til, að einhverjir eru lionum samferða, koma' inn með honunr og þykir gott að fá öðruvísi kaffi en þið nrunuð hafa daglega í höfninni.“ Þá'var harnalrópurian orðinn allstór, sunr þeirra í æsku, eri öll báru þau glögg nrerki þess, að þau höfðu notið ást- rikrar móðurumhyggju, og hafði verið innrætl siðsemj Og tmiðirrennska, en voru öll frjálsleg og mannvænlegl Við jarðarför frú Ingi- bjargar konru 10 ungar nieyjar fram og báru kistu hennar frá heimilisdyruniuri að líkvagninum, og voru þau\ að þvi er eg hezl veit, allar barnadætur liennar, endaí báru þær að meiru eða nrinng leyti bið góðmannlega og myndarelga ættarmóf önrnru sinnar og afa, og eg vil einlæglega óska þeinr öll- um þess, að þær allar nrætlu erfa hina -beztu kosti þeirra önrmu og afa sjálfum sér og þjóðinni til gagns og sónra. Þessi öldruðu lrjón eru nú aftur sanreinuð á landi ei- lífðarinnar, eflir stutlan skilnað hr í heimi. Hafi þau jþökk fyrir vel unni'ð og heillarikt æfistarf. Blessuð sé nrinning þeirra. S. Þ. Vandaðar klæðskerasaumaðar dömudrakíir. Verzl. Holt h.f. Skólavörðustig 22 C. ýðveldishátíðin 194 Lýðveldishátíðin 17. júní 1944 markar glæsilegustu tínramót í sögu íslenzku þjóð. arinnar. Þann dag rættust aldagamlir draunrar um fullt sjálfstæði og sjálfsforræði. Reynzla hefir nú sýnt, að þjóðin var þeinr vanda vaxin að eiga nreð sig sjálf. Einir allra þjóða eiga Islendingar bók unr þá atburði, scm gerðust þann dag, er þjóðin öðiaðist fullt frelsi. Þar eru birtar allar ræður, scnr fluttar voru á Þing völlunr 17. júní, ljóð þau er .sungin voru, atburðunum lýst ítarlega og þeir skýrðir og sýndir nreð miklunr’ fjölda mynda. I bókinni er og lýst hátíðahöldunum í Reykjavík 18. júní, hátíðahöldunum í bæjum, þorpunr og sveitum landsins: enn- fremur er sagt frá og myndir birtar af fagnaðarsanrkomunr Islendinga erlendis þennan hátíðisdag. Þessi bók lreitir LYÐVELDISHÁTlÐIN 1944. Við viljunr benda yður á, að það eru ekki mörg eintök óseld af þessari merku bók. Þeir, senr ætla sér að cignast lrana eða gefa hana börnunr sínum, ættu að gera það strax næstu daga. Engin íslenzk bók kenrst í jalnhátt verð og verður jafn eftirsótt þegar tínrar líða. Bókin verður verðmeiri nreð hverjum deginunr senr líður. Lýðveldishátíðin 1944 fæst beint frá útgefanda og lrjá flestum bóksölum. Pósthólf 723. Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.