Vísir - 27.06.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 27.06.1946, Blaðsíða 2
V I S I R Fimmtudaginn 27. júní 1946 tMW (Ifi lUllt'H VVIHt Frændlönd og heimahagar* 99 Lokuð $und6é Meðan á styrjöldinni stóð, biðu íslendingar í eftirvænt- ingu eftir þvi að fá fréttir af löndum sinúm, sem stadd- ir voru í Mið-Evrópu; Eink- um var þetta kappsmál allra „Frændlönd og' heimahag- þeirra, er áttu ættingja eða ar“ heitir bók, sem koin á vini þar ytra. markaðinn i dag. En ejns Dg kunnugt er, Þetta eru ferðaþættir og bárust annaðhvort engar nokkrar smásögur eftir Hall- fréttir af löndum vorum, grim Jónasson kennara, að eða þá svo óljósar, að ekkert nokkru liéðan að heiman,' var á þeim að græða. Eftir <en að öðru leytinu frá Norð- uppgjöf Þjóðverja opnuðust urlöndum, Englandi og Skot- loks samgöngur við Nórður- landi. lönd, og strax með. fyrstu 1 ritinu cru eftirfarandi ferðunum þaðan. komu fjöl- þættir: „I ríki öræfanna, í margir landar, sem kunnu djúpi Hallmundarhrauns, fi-á miklum, en ekki ævin- Eoftleiðis norður um land, lega góðum, tíðindum að Töfrar Noregsfjalla, Vatna--segja. ieiðin gegnum Svíþjóð, Sögu-j Á s. 1. vetri komu út bæk- eyjan í Eystrasalti, Gegnum ur tveggja landa vorra, er Mið-Jótland, Um Djursland á fangelsaðir liöfðu verið af lijólhesti, Víðavangsskólarnir Þjóðverjum, en það voru þeir i Danmörku, Dagur í Hálönd- Leif Múller og Baldur um Skotlands, Niður í kola-jBjarnason sagnfræðingUr. námu, Cr djiipum hafsins, Bækur þéirra vöktu að von- Suður um England, Elfur um mikla eftirtekt, þvi að ieyndardómanna, Frá ,Vest-jþær opnuðu íslendingum mannaeyjum, Inn að Klaustr- sýn inn í nýjan og óþékktan um í Skagafirði, Heimleiðis heim, auk þess sem þær fyrir jólin, Fallegur staður. lýstu nokkuð ástandinu á Ferðamenn, Fornar slóðir.“ iveldistimum Þjóðverja. Er hér um að ræða ferða-j Fyrir fáum dögum kom sögur frá ýmsum undanförn- hliðstæð bók á markaðinn, um árum. Höfundurinn er sem þó er gerólík hinum, að glöggur og greinagóður, lýsir þvi leyti að hún er frásögn skilmerkilega og skemmti- manns, sem dvaldi i Þýzka- lcga ]>ví sem fyrir augun ber landi sjálfu öll stríðsárin, og gætir víða skáldlegra til-, kynntist ástandinu þar og þrifa. Það cr líka kostur við viðliorfi almennings, lenti bókina að bún er skrifuð á sjálfur í liörmungunum i lok fallegri islenzku, enda er höf- styrjaldarinnar og kann frá undnrinn málhagur i bezta ótalmörgu merkilegu að lagi, segja. . Á þessu ári cr væntanleg Þessí maður var dr. Matt- önnur bók eftir Hallgrím, en bías Jónasson og bókin ber það er lýsing Skagafjarðar- heitið „Lokuð sund“. 1 henni sýslu, er gefin verður út sem er lýst ekki aðeins atburð- Arsrit Ferðafélags Islands. ’um, sem dr. Mattliias var á- Munu báðar þessar bæluir horfandi eða þátttakandi í Hallgrima»njóta vinsælda að sjálfur, heldur hefir liann og j makleikum. jskrásett frásagnir ýmissa j lsafoldarprentsmiðja h. f. annarra landa vorra, semj gaf „Frændlönd og lieima-,voru samtímis honuin haga“ út og hefur farist ])að Þýzkalandi. Allir, sem lilutj vcl úr hendi. Bókin er prent- oiga að máli hafa gert sér fár | uð á góðan pappír og prýdd 11111 seSÍa sa^ °S ýCíú- mörgum myndum. Hún er, kmst frá þvi, sem bar fyrir samtals um 200 síður að þá, en samt er efnið ævin- stærð. Dr. Richard Beck heiðuríélagi skáida- lélags. Vikublað ríkisluiskólans i Norður-Dakota flutti nýlega þá fregn, að dr. Ricliard Beck, prófessor í norrænum fræð- um við háskólann, liefði verið kosinn lieiðursfélagi i skáldafélagi Mið-Vestur- landsins, „The Midvvest Fe- deration of Chaparral Poets“, i viðurkenningarskyni fvrir týralegra og stórkostlegra en i flestum skáldsögum. Bókarhöfundur segir m. a. i formála: „Bók þessi segir frá baráttu, þjáningum og kvíða. Hún sýnir fólk, sem berst fyrir lífi sínu og ástvina sinna...... Við, sem hér segjum frá, höfum lamazt af skortinum og skelfzt við ritstörf sin, og þá sérstaklega á sviði ljóðagerðar. En liann hefir, eins og kunnugt er, gef- ið út ljóðasafn bæði á ensku og íslenzku, og birt mörg kvæði í amerískum blöðum, timaritum og kvæðasöfnum. hættuna, en sigð dauðans sneiddi fram lijá okkur i þetta sinn. Samt sáum við hana hæfa svo marga, fund- um svo greinilega í eigin brjósti geig heillar þjóðar við hvassa egg hennar, að það verður okkur sifellt furðuefni, að við sluppum sjálf. Við höfum séð borgir gerevðast á skámmri stund, horft á livernig þeim blæddi út cins og lielsærðu dýri, fundið heimskulegt glott liúsarústanna, sem grafið höfðu undir sér íbúa sína, dauða eða lifandi. Við höfum bolazt í þröng flóttamanna, sem dauðinn hafði þegar sett sitt ótvíræða merki á, skyggnzt niður i hyldýpi ör- væntingar, sem við aldrei fá- um gleyml, og e. t. v. svipt aðra tækifærinu til undan- komu, um leið og við björg- uðum sjáfum okkur.“ Bókin cr yfir 180 bls. að stærð í Skírnisbroti og prent- uð á góðan pappír. Isafold- arprentsmiðja h.f. gaf bók- ina út og hefir vandað frá- gang hennár að öllu lejdi. Arsrit Garðyrkju- iélagsins komið út. Ársrit Gyrðrkjufélag| ís- lands fyrir árið 1946 er ný- lega komið út, fjölbreytt og fræðilegt að vanda. Ritsíjóri ritsins er Ingólfur Davíðsson, náttúrufræðingnr. Aðalefni ritsins að þessu sinni er sem hér segir: Jarð- hiti á íslandi og hagnýting hans, eftir Steinþór Sigurðs- son, Hraðfrvsting grænmetis, eftir Jakob Sigurðsson, Yl- ræktarþættir, eftir N. Ty- l)erg, Garðyrkjustöð Stefáns Árnasonar, Syðri Reykjum, eftir Sigurð Sveinsson, Tó- matahjal, eftir Ingólf Davíðs- son, Gróður, kuldi og ryk, eftir sama, Moldarpottar, eft- ir Árna G. Eylands, Gras- fiðridlið, eftir Bjarna Jóns- son, Áburður og gróðurgæði, eftir Ingólf Daviðsson, Hitt og ])etla, eftir sama, Verðlag á grænmeti og blómum, eftir sama, Vetrargróður 1945— 1946 eftir sama, Fjölærar skrautjurtir, eftir sama, Garðyrkja og nýskipun, eftir Ilafliða Jónsson, Landsmót garðyrkj umanna, eftir sama, Frá Garðyrkjufélagi Islands, eftir Sigurð Sveinsson, Frá Félagi garðyrkjumanna, eftir Sigurð Elýasson, Frá Garð- yrkjuskólanum, eftir Ingólf Davíðsson, Nýir félagar í Garðyrkjufélagi Islands, eft- ir sama, Reikningar Garð- yrkjuféagsins o. fl. #/ Samtíð ogsaga l/ ísafoldarprentsmiðja h.f. hóf fyrir fáum árum útgáfu á stórnterku ritsafni, „Sam- tíð og saga“, sem er safn há- skólafyrirlestra, eftir ýmsa prófessora og aðra mennta- menn landsins. Eru nú komin út 3 bindi af safni þessu bvert öðru fróðlegra og skemmtilegra, en hið síðasta þeirra er miklu stærst, um 300 bls. að stærð, og er það nýkomið út. Höfuð-uppistaða ritsins eru ritgerðir Sigurðar Guð- mundssonar skólaineistara á Akureyri um Bjarna Thorar- ensen skáld og amtmann. Fyrri greinina nefnir Sigurð- ur „Læknakviður Bjarna Thorarensens“, en hina síð- ari „Liðan og Ijóðagerð Bjarna Thorarensens á Möðruvöllum“ og cr sú grein in mikln lengri. Sjö aðrir fræðimenn eiga ritgerðir í safni þessu, en þeir eru Gunnar Thoroddsen próf., er ritar um málfrelsi og meiðvrði, Árni Friðriks- son magister um islenzku síldina, Gylfi Þ. Gíslason dó- sent, grein er hann nefnir: „Er styrjöldin strið milli hagkerfa? Magnús .Tónsson próf., skrifar um Hallgrím Pétursson, Alexander Jó- hannesson próf., um Island í i frönskum bókmenntum, Guðmundur Finnbogason, fyrrv. landsbókavörður, um „Tímann og eilífðina“ og Jón Steffensen próf. um „Upp- runa Is-lendinga. Fyrirlestrasafn þelta mun, er tímar líða fram, þykja með verðmætari ritsöfnum islenzkra bókmennta og það má hver og einn telja sig lieppinn er eignazt það, áður cn það gengur til þurrðar. - Vandaðar klæðskerasaumaðar dömudraktir. Verzl. Holt h.f. Skólavörðustig 22 C. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGUBÞ0B Hafnarstræti 4. Fyrst um sinn verður skrifstofa mín op- in aðeins kl. 1—3,30. Baldvin Jónsson hdl., Vesturgötu 17. Sími 5545. Öryggisgler í bílrúður fyrirliggjandi. f^e'tur fe'turóáon Hafnarstræti 7. Simi 1219. BEZT AÐ AUGLÝSAIVÍSI Vikurplötur 5 og 7 cm. fyrirliggjandi. JPétur jPéturiion Hafnarstræti 7. Sími 1219. Kosningaskriístoía S j áiístæðisf lokksins er í Sjálfstæðishús- inu við Austurvöll. Látið skrifstofuna víta um bað fólk, sem er farið burt úr bænum. — Opið frá kl. 10—10 daglega. Símar 6581 og 6£ — Kjósið hjá borgarfógeta í Miðbæjarbarnas! inum, opið 10—12 f.h. og 2—6 og 8—10 e.’ D-listi er lis Sjálfstæðisflokksins Síma 6581 og 6911.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.