Vísir - 27.06.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 27.06.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Fimmtudaginn 27. júni 194(i VISIR DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐATJTGÁFAN YlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Allii eitt. Shýrsla um innflutning Innflytjendasambandsins á matvörum 1945 og dreifingarkostnað. Innflutningur Innflytjendasambandsins á hveiti, rúg- mjöli, hálfsigtimjöli, Jiaframjöli, hrísgrjónum, hrísmjöli, matbaunum, kartöflumjöli, molasykri, strásykri, flórsykri og púðursykri 1945 hefir verið samtals sem hér segir: F.o.b.-verð .......................s_ . . kr. 6.011.431,31 Flutningsgjald, vátrygging, tollar, upp- skipun, hafnargjald, víðskiptanefnaar- gjald, símakostnaður, leyfisgjald, bankakostnaður, vextir, pakkhúsleiga. 2.839.246,35 Umboðslaun sambandsins ‘lYzVo Kr. 8.850.677,66 — 221.266,94 Kr. . 9.071.944,60 907.194,46 Kr. '9.979.139,06 2.993.741,72 ■f/ommúnistar hafa gert sér mikið far um að klína landráðastimpli á þá menn, sem standa að dagblaðinu Vísi. Við jiví er út af fyi'ir sig ekkert að segja, með jiví að af ávöxt- unum skulið þíð þekkja þá, hv.ort, sem er til ills eða góðs. Hitt er öllu einkennilegra, að þrátt fyrir allar upphrópanir Þjóðviljans um landráð Vísis, hefur kommúnistum enn ekki tekist að vitna í eina setningu, sem'staðfestir málstað þeirra. Ritstjórn Vísis hefur ávallt haldið jiví fram, frá því er nýafstaðin heims- styrjöld skall á, að hlutleysi ökkar veitti okkur cnga vernd á ófriðartímum. Ná- kvæmlega sama hafa allir utanríkismálaráð- herrar Norðurlandanna sagf, og þar á meðal Tryggve Lie, sem lýsti jæssu yfir um leið og hann tók við þeirri trúnaðarstöðu, sem hann gegnir nú í aljyjóðaþarfir. Norðurlöndin SH hafa tekið ])cssa afstöðu, en þó er það ljóst, nð erfiðara er það þeim en okkur, að velja milli austurs og vestur. Norðurlöndin eru 1 i'aðmi rússneska bjarnarins og vildi hann leggja á þau hramminn, væxá þar ekki um sakir að spyi'ja. Island liggur á allt öðru hnatt- svæði, en Norðurlöndin. Þólt umliðnar aldir hafi leitt í ljós, að Norðurlöndin hafi nokk- uð á íslenzku þjóðinni grætt, sannar nútím- inn, að við þurfum enga milliliði til þess að fúlka hinn íslenzka málstað við- stórjxjóðirnai'.! Það getum við sjálfir gcrt milliliðalaust. j Fimleikaflokkur K. R. er um hátíðisdegij Gautaborg, Við Islendingar böfum fyrir tveim ái'úm nú kominn til Kaupmanna- og var búið að undirbúa öðlazt algert sjálfstæði, ekki vegna vilja fárra hafnar eftir að hafa sýnt við hann áð öllu leyti. En um það hrautryðjenda, heldur fyrir val jxjóðarinnar ágætan orðstíx bæði í Noregi bil sem sýningin átli að hefj- allrar. Hver einstaklingur hefur lagt sín lóð og Svíþjóð. Hafa blöð lokið asl gerði svo mikla úrhellis- á þær metaskálar. Því skulurn við ekki gera miklu lofsorði á sýningar ^ rigningu að hælla varð við leik að því, að ásaka hvern annan um föðui'- flokksins, enda hafa þær a111 saman Samtals kr. 12.972.880,78 Nú hefir Innflytjendasambandið áðeins Í'/j% og má hvorki rcikna símakostnað né vexti. En Viðskiptaráð, sem hafði á sínum tírna svipaða veltu og Innflytjendasambandið, gat ekki komizt af með minna en 3% og reiknaði j)ó allan kostnað og hafði ekkert með skiptingu vörunnar að gera. Þetta mun vera um % hlutar af heildarinnflutningi þessara vara tii landsins. Þeir menn, sem hafa á hendi dreifingiu þessara vara í heildsölu, greiddu i útsvar og skatta 1945 ki'. 1.394.000. Annar aðalinnflytjandi ofangreindrar matvöru er Sam- band ísl. samvinnulélaga, sem talið er að hafi um % af heildarinnflutningnum. Kostnaðarhlutföll eru öll hin sömu. Þetta eru fróðlegar tölur fyrir Alj)ýðubáðið og Þjóð- vijann. K.R. flokkurinn getur sér mikinn orðstir. í skeyli sein bgrst í fyrradag frá fararstjóranum, Bjarna Guðmundssyni, blaðafull- landssvik, eða nokkuð j)að, sem því er skylt, hvarvetna vakið mikla eftir mema því aðeins að vitna jmrl'i ekki við. j tekí. Kommúnistum j)ykir við eiga í tima og ótíiiia að lýsá ji'ir j)ví, að j)eir gangi erindi þeirrar stjórnmálastefnu, sem nefnist kommúnismi -og j)eir telja alj)jóðastefnu. Ekki bera þeir Idnnroða j)ess vegna, en þykir sórrii að skömm-1lrua’ se8u’ að (lokkurinn haf i íiinnm á íslenzkan mæiikvarða. Hvernig stend-jsýnt ' Slokkhólnií s. I. laugai - xir j)á á því, að þessir menn, — og einmitt áagskvöld. Sýningin lói liam þessir menn, - bera fram ásakanir í annarra a Skansen i dásainlegu veðri (]lv-Uu ])æjarin-ia gi gai’ð. um föðurlandssvik. Sannast þar ekki a,^ ' iðslöddu I jölnienni (sjá sýninguna, þar sem búast .gamla máltækið, að sá sem afsákar sig ásak- svo a<^ s vlk 1 lmsundum.j Undirtektir áhorfenda, svo I og blaðaummæli voru með, A mánudagskvöldið fór flokkurinn lii Ivhafnar i næl- urlest og kom f jiangað snemma i fyrramorgun. Atti flokkurinn að sýna i Hermes- hallen í gærkveldi, en fljúga i dag lil London. Öll Hafnar- blöðin skrifuðu um flokkinn í tilefni sýningar lians þar og xess að ar sig. Ritstjói'i Þjóðviljans, sem ekki segir sánn leikann, hefur nýlega aðvarað íslenzku j>jóð- . ága'Ium. ina vegna erlendrar ásælni. Svo einkennilega | Ætlan fíokksins yar að tara vill til, að ekki getur hann sagt satt lim til-^'á Sfokkhólmi lil Finnlands <lrög herstöðvamálsins. Fyrsta blaðið, sem al' °8 Kýna í Helsingfors, en at því birti nokkrar fréttir, var Þjóðviljinn. Vís- Þyí 8at ekki orðið vegna ir fékk um þetta skeyti dagana eftir og tók samgönguerfiðleika. því með öllum fyrirvara. Fyrs.ta blaðið, sem A sunnudagsmorguninn krafðist'ci'lendra herstöðva hér á landi. var jfór flokkurinn lil Gaulaborg- einnig Þjóðviljinn, en ])á var jxað látið heita ar og sýndi J)á um kvöldið i svo, að krafan væri fram sett i þágu hinna 'Lisebei-g skemmligarði. Sýn- sameinuðu j)jóða. A það var bent hér i blað- jingarpallurinn var í minnsta inu, að ])ar myndi þrímennt á dauðri geit lagk en samt lókst sýningin ■og sjálfstæði landsins væri voði búinn. Upp mjög vel. Einnig þar skiptu frá því hófust landráðabrigsl Þjóðviljans. Þeir álxorfendur þúsúndum og lágu flatir fyrir, J)eir cru börn sinnár trúar létu hrifningu sína ósparl i og þeir eru dauðadæmdir. Islendingar! Sýnið, Jjós. . að þið standið gegn erlendum erindrekátri jafn i A mánudaginn var flokk- sameinaðir og J)ið stóðuð gegn danska vald- urinn beðinn að endurtaka inu. Allir eitt óg allir gegn kommúnistum.. 'sýniuguna í tilefni af sérstök- mætti við afburða fraimni- slöðu. Enn hefir ekkert frélzt um danska blaðadóma, en j)ess niá vænta, að sýning flokks- ins verði einhvers megnug við að bræða danska „ísinn“, sem hefir verið. helzl lil kald- ur frá því er sambaudsslitin fóru fram. Samkvæxnt skcytum, sem bárust i gær, sýndi fimleika- flokkurin í Khöfn í fyrradag við mikla hrifningu áhorf- enda, enda tókst sýningin með ágætum. Leiðangursfarar segja að ferðin hafi gengið að óskum og að öllum þátllakendum líði vel. Vatnsleysi. Eitt það vandamál, sem mest hefir tekið á taugar fólks í miklum hluta bæjarins hin síðustu ár, cr vatnsskorturinn. f stórum hverfum bæjarins hvcrfur vatnið eld- snennna á morgnana og kemur ekki aftur fyrr en seinl um daginn eða jafnvel undir kveld. Þeir, sem.búa við-þenna vatnsskort, hafa um tvo kosti að velja, annan að reyna að safna vatni í ílát, baðkcr eða j). u. 1., til þess að hafa eitt- hvað til að elda úr o. s. frv. eða láta skeika að sköpuðu og sitja vatnslausir. * Illt Það blandast engum hugur um, að ástand. þetta ástandjiefir verið óþolandi, en þó getur í rauninhi enginn gert sér f.vllilcga ljóst, liversu illt það er, nema þeir, sem búa i hinum „þurru“ hverfum bæjarins. Eins og géfur að skiljá eru það fyrst og fremst ]>au liverfin, sem Iiæst liggja, sem vatnsskorturinn liefir mætt á, en íbúar margra annara liverfa liafa einnig orðið hans varir að því leyti, að vatnskrafturinn hefir stórum minnkað og vald- ið margskonar töfum. * Lausnin En nú liður senn að því, að bætt verði nálgast. úr þessu ófremdarástandi, þvi að vinna við hina nýju æð úr Gvendar- brunnum er hafin fyrir nokkuru og vinnur slór flokkilr manna við þetta starf. Þessu verki verð- ur auðvitað ekki lokið á svipstundu, vatnið vcrð- ur ekki komið á inorgun eða hinn daginn, en þegar fullur kraftur verður kominn á vinnuna, en það verður nú á næstunni, j)"i má gera táð fyrir því, að það gangi svo fljótt, að menn þurfi ekki að kvíða vatnsleysi næsta vetur. * . Mikið að Fyrir nokkurum dögum átti eg leið sprengja. upp að Elliðavatni, en skammt frá vatninu er nú unnið að grefti skurð- arins, sem vatnsæðin verður i. Það er erfilt að vipna þarna, stutt ofan í klöpp og þarf mikið að sprengja.* Liggja grjóthrannirnar á skurð- bökkunuiíi^á iöngu svæði og bera því vitni, að mjög er erfitt að grafa skurðinn. Eru ekki lil eins inargir borar iil þessarar vinnu og æskilegt væri, en þeir munu bráðlega væntanlegir. * Gamla Það er fróðlegt að koma upp að Elliða- lagið. vatni, meðan á jiessum athöfnum stend- ur, því að svo er mál með vexti, að vatnsæðin verður grafin niður i botn vatnsins á nokkurum kafla. Hefir fyrirhleðslan því verið opnuð, svo að vatnið liefir runnið af engjunum, er fóru i kaf við iokun hennar og birtist það því i sinni lyrri mynd, mun minna en flestir hinna yngri Heykvíkinga munu kannast við það. Það mundu vafaiaust margir liafa gaman af að sjá þyttá. * Betri Laxveiðimenn, sem veiðar stunda i Ell- lax. iðaánum, kunna því vel, að hleypt skuli hafa verið af mýrunuiu og vilja, að það væri alltaf gert, meðan laxinn cr í ánum. Staf- ar jietla af þ'ví, að þegar liða tckur á sumar, fúna engjarnar er vatn stendur á þeim og lax- inn verður vondur, er liann vcrður að lifa i sliku vatni. En að jxessu sinni ætti að vera girt fyrir jiað að svo fari. * Skemmti- Stefáu Thorarensen iyfsali hringdi svæði. til mín um daginn vegna spjalla þeirra, sem uniiin voru 17. júní i hinum fögru túlípanabeðum við Sólcyjargötuna. Benti liann á, að f.vrir framan Háskólann hefði verið unnið mikið að uppfyllingu og sléttun skólalóðarinnar og virtist þar nmndu verða í framtíðinni hið tilvaldasta svæði fyrir úli- skemmtanir. Þar mun a. m. k. ekki vera hægt að gera cins mikil spjöll á fögruni gröðri og við Sólcyjargötuna og i Hljómskálagarðinum og ætti þvi að tak’a þessa-ábendingu til atlmg- unar, jiegar næst kemur fil inála að halda úti- skemmtun, livorl sem er 17. júní eða aðra dagav

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.