Vísir - 27.06.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 27.06.1946, Blaðsíða 1
Bókmenntir og listir. Sjá 2. síðu, VÍSIR Við komu Drottn- ingarinnar í gær. Sjá 3. síðu. 36. ár Fimmtudaginn 27. júní 1946 142. tbl. Hefður Kafrísiar. Þau tíðindi gerðust við útvarpsumræðurnar í »ærkveldi, að Katrín Thoroddsen, frambjóðandi kommúnista, sór þess dýr- an eið frammi l'yrir al- (jjóð, að kommúnistar tækju ekki við fyrirskip- unum erlendis frá<og væru ekki á pclitískum mála hjá Rússum. Svo virðist, sem mikið hafi nú þctt við liggja og helzt talið líklegt, að Katrín yrði tekin trúan- leg. — En þótt HÚN trúi þessu, sem svardagi henn- ar fjallaði um og viti ekki betur en að satt sé það, sem hún sagði, þá er það sannað og viðurkennt í tlestum löndum heims, að kommúnistar í hverju landi eru pólitískir um- boðsmenn ráðstjórnarinn- ar rússnesku og taka við íyrirskipunum frá henni. Ekki ómerkari maður en Winston Churehill hefir ^pinberlega haldið því í'ram að þetta sé svo. Blað kommúnista hér á landi hefir aldrei mótmælt einu. orði þessum ásökunum, sem bornar haía verið á ís- ienzka kommúnista, og er það skiljanlegt, því með slíku væri þeir að afneita ítinum erlendu húsbænd- um sínum og gera sig tor- 'ryggilega í augum skoð- anabræðra sinna um allan heim, sem telja það æðstu skyldu kommúnista að hlýðnast yf irstjcrn „heims- flokksins". Ðtengjamétið fiðfst í gær- Nýtt met í 1000 m, boðhlaupL Drengjamót Ármanns hófst í gærkveldi. Góður árangur náðist, sérstaklega ef tekið er tillit til þess, að völlurinn yar þungur vegna rigningar. Nýtt drengjamet var sett í 1000 m. boðhlaupi. Arifngur í einstökum grcin- um varð scm hér segir: 80 m. hlaup: 1. örn Qaus- on,.IR, í).7 sek. 2. Pétur Fr. Sigurðsson, KH, 9.7, .'5. Björh Vilmundarson, KR, 9.9, og 4. Þórarinn Gunnarsson, IR, 10 sek. Framh. á 3. síðu. ny sa komintiibæjadns. Nýlega eru komin lil lands- ins 1000 ný símatæki og verða þau öll sett upp í sumar. Byrjað er þegar að selja þessi nýju tæki upp hjá sima- notendum og verður uppsetn- ingunni væntanlega lokið fyrir haustið. Ikesia númerið verður nú 7999. Eftir nýár koma svo 2009 læki enn til viðbótar og má þá búast við, að hægt verði að fulhnegja allri eflirspurn cftir simum, en undanl'aiið haí'a niiklu færri fcngi'ð sinm en vihlu. Þessi nýju t'áéki eru ð'll af 'sænskri gerð, en það er sama tégtth'd og megm'ð at' þcim tækjum seni nú cru fyrir i' bænum. WiítÞ wmar&kalhuw rFwie®te handa Jú —' ttaýHatfetliH á fiktaHeM — ! lugweí Einn maður Það slys vildi til á tíunda tímanum í gærkveldi, að einni farþegaflugvél Loft- leiða hvolfdi í lendingu inn við Vatnagarða. Með fhigvélinni, sem er af Xorscman gerð, 'voru fjórir farþegar og var þeim öllum bjargað ásamt fhigmannin- uin. Tóksl farþegunum að komash-úl úr flugvélinni og uppá liotboll hennar og hahia sér þar, þar til björgun barst frá landi. Með flugvélinni voru einn karlmaður, tvær konur og eitt barn. Meiðsl urðu cngin á mönn- um, nelna hvað karlmaður- inn, Sleindór Hjaltalín út- gerðarmaður frá Siglufirði, skarst lílils hátlar á böfði. Þcss er rétt að geta hér, að flugvélin sökk ekki, eins og missagt var í einu dagblað- aima i íiiorgun. Akraneskaupstaður hefir fest kaup á fjórum steinsteypu- kerum af þessari gerð í Englandi og sýnir efri myndin er fyrsta kerið er að koma að landi. Neðri myndin sýnir hvern- ig kerin eru hólfuð í sundur. Ker þessi eru 62 metrar á lengd, 20 metrar á breidd og 13 metrar á hæð. Brezka ráðherranefndin á förum frá IndlanciL afshuoka •Alatshiipka fyprverandi ui- (inríkisráð/ierra Japana lézl ni'jlega í fangelsi i Tokgo 66 ára að a.ldri. Matshuoka var cuin þcirra 2(5 striðsglæpamatína, sem rétlarhöldin í Tokyo eru hiildin yfir. Itann var utan- ríkisráðherra Japana cr á- rásin á Pearl Ilarbor •>'ir gerð. Ilann var l>á i Ncw \;ak uð semja við Randa- ríkjastjórn. Samningar hafa staðið í 3 mán. Varakonungur Indlands og bre::ka ráðherranefndin Iecg ur lii að frekari viðræð- i.;,n nni sijórnarform Ind- la.'KÍs verði freslað. B"< zkíi ráðhcrranefndin (T á föruifi hcim lil Brcl- hnuis at'tur, en hún befir slnðjð í samningum við s!|> i u' 'iokka Indlands í Jivi n< r þrjá mánuði. Rrezku ráfiieir^rnir munu va'utan- lcgtí i''ggja af slað heim- ÍcirT'S á morgun eða Iaugar- dag. Ráðherranefndin fcr hcim IjI þcss að gefa stjórn- inni íkýi-shi um samning- ;ma. Sioi! iu tillögur ncfndar- innar ^oru, að slofnuð yrði \,'. jðaljirgðasljórn í Ind iandi nicð jafnri þálltöku Congrcssflokksins og Mú haíiicðsl'-úarmanna, etí á þclla vilHö C.ongressnlenn ckki falhist vcgna þcss að I>jóði)iugsíiokkurinn væri margfall stærri og ;ctli þvi að liafa íieiri fulltrúa i stjórnmni. Múhameðstrúarmenn fél 1- usl hins vegar á allar tillög- ur ncfndaiinnar. Ráðir iiokkarnir evu þó sammála um tillögur ncfndarinnar uin frainlíðarsljórnarform landsins. heimtar ¦gjóslavíw Molotov stydur kröfurhans tanríkisráðherrarnir í París sátu fund í gær og stóð hann fram yfir miðnætti í nótt. Á dagskrá voru friðar~ samningar Rúmeníu oy einnig frainliðarsljórn Tri- esle, en ekkert samkomuhuj náðist um þessi mál á fund- inum. Komu fram ýmsar tii - lögur, en Ijóst var að skoð- anamunurinn var eins mik- ill eins og frekasl er unnt. ITLLAGA MOLOTOVS. Mololov har fram nyja tillögu þcss efnis, að Triestc yrði ;jálfstæð >iiidir yl'ir stjórtí Júgósla^'íu. en á helta gátu hirir ráðnr,..'arnír 4k u í'ali.si. Það er greinilcgt af ;iiu; vVi'i.nuni urr. Trieste ið Mololov ætlar scr ekki að fallast á neitl samkomula;'; annað en það að Júgóslavar vcrði alls ráðandi þár. IITO RÆÐIR VIÐ RLAÐAMENN. Tito marskálkur, cinvald- ur í .lúgóslaviu, hefir rætt við hlaðamenn í tilefni at' umniaium forsæíisráðherra ílala í gær og segir hari'rí að ingósbr -ir m^ndu aiitc: gahga að neintlm ððru.n. kostum en þcim, að Júgó- slavía fcngi Trieste. UGGUR í írrÖLUM. Orlando, hinn aldni si,órn- málamaður ítala og seni va'* forsætisráðherra þeirra cr friðarsamningarnir voru gerðir lí>19, eftir fyrri hcims- slyrjöldina, lét svo ummait (\ð íiaiía væri i nukilt*. ii:?'l>u vejma slæmra friðarsamn- -ngíi. __________ niipseyjar sjálfsfæðar 4 júli. Þann ¥. júli n.k. verðui', /fýo/ formlega yfir sjálfsta'ði) Filippsegja. Gcorg VI RretakonuniíU!-, hcíir skipað lávarð einn til þcss að verða viðstaddur al- hufnina lyrir sig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.