Vísir - 18.07.1946, Síða 2

Vísir - 18.07.1946, Síða 2
2 V I S I R Fimmtudaginn 18. júlí 194G JTh&adáw Amusots: Snjöflóðið 18. mikla febrúar Seyðisfirði 1885. ' p. t. Seyðisfirði i 14. febr. 1946. l’að er vorveður og sólin gægist inn um gluggan minn. < )g vorveður má heita að hér liai'i verið lengst af, þessar vikur, scm eg hefi dvalið hér, og hlýindi. En þetta er fyrsti dagurinn sem hægt er að hú- iist við, að sólar gæti hér i Ikiðareyri og Fjarðaröldu samkvæmt. almanakinu, þvi ;ið frá því 3. nóvember til 14. íebrúar er talið, að hér sjáist elcki sól. Og henni cr fagnað. 3’að er gamall siður hér að <lrekka „sólarkaffi með epla- gkífum“ 14. febrúar í öllum liúsum. Dagurinn er sólarhá- tíð og menn eru glaðir. En það er langt síðan Bý- lióll eða Bjólfur fór að njóta sólar. Fvrst voru það fremri tindarnir t\eir, sem nutu blíðu hennar og var þá und- ur fagurt þangað upp að líta ú morgnana. Og æ lengra náði sólin niður bringur Bjólfs með hverjum degi. l'ndanfarna daga héfir hann baðað sig allan í sólskini, - - nema í fárviðrahviðunni ú sunnudaginn 10. þ. m., en á henni fengu þeir að kenna. <)g á hverjum morgni, hcfi cg staðið við gluggann og virt Bjólf fyrir mér. Hann er einkennilega fagur, og i vetur hefir sjaldan fest í honum snjó svo að heitið getið. Þeg- iir svo er, þá er gaman að > irða Bjólf fyrir sér. Maður sér þá í honum ýmiskonar myndir. Það er eins og að horfa á eitt ferlegt mynda- l)lað. En þar ber mest á dans- iinái tröllskessum. En það er ekki hrikaleg fegurð Bjólfs sem heillar mig nú, né held- rir þetta ferlega myndal.lað. Það er ckki þeirra hluta vegna, sem eg horfi á Bjólf 'ú hverjum morgni góða stund, þegar eg er klæddur. Kei, — eg er að særa hann itm svör við spurningum um hörmulegan atburð, sem hér gerðist um þetta leyti árs í'yrir 00 árum og éinu betur og hann var valdur að. Þá peytti hann úr sér ógurlegu fannarflóði yfir byggðina, jkaffærði liús og býli og nær helming íbúanna í þessu litla kauptúni og varð lrálfum jteiðja tug manna að hana. Nú baðar hann sig allan í sólskini á hverjum degi. En þá,------eg má ekki til þess hugsa, hvernig hann var á hrúnina þá.-------Ösjálfrátt hjálpar liann mér i mínum vanda. Með því að stara jiannig á liann á degi hverj- nm skýrist fyrir mér myndin, sem mig langar til að sjá sem hezt, — því að smám faman segir fólkið mér eitt og eitt atvik. Dag frá degi bætast drættir í myndina. Eoks þykist eg sjá hana alla. Og það er einkennilegt, að þegar eg sezt svo niður til þess að lýsa þessari mynd á pappír þá er það einmitt dag- inn, sem sólinni er fagnað og drukkið er sólarkaffi og fyrsti sólargeislinn gæg- ist inn um gluggann minn. rétt í því að eg er að bvrja að pára. Og þessi sólargeisli gleður mig ekki, því að það er eins og hann valdi því, að érin vérður skýrari og legri myndin, sem nú svo i‘ík í hrvggi- mér er huga Eg hugsa mér, að eg sé staddur í Eirði, en Fjörður er landnámsjörðin, þar sem Bjólfur reisti bú, og nú er þar (1885) liæjaþyrping í hnapp. - því að búendur eru að minnsta kosti þrír í Firðg á litlum hjalla beint upp af Ejarðaröldunni og litlu ofar. Fyrir ofan Fjarð- arbæinn er allbrött brekka, upp að neðsta klettabeltinu í Býhol (Bjólfi). En miðja vegu frá Firði og upp að klettunum, út með hlíðinni og síðan á snið niður að sjó eru býlin. Eitt er stakt og stendur hæst, beint upp af Firði, og tvö neðar og standa saman. Heitir annað þeirra Hátún. Hið fjórða er stakt og stendur utar og neðar en Hátún, en fyrir utan og of- an Hátún eru fimm býli í röð meðfram götutroðningunum, þar sem leið liggur þá. þeg- ar komið er af Héraði. Þeg- ar komið er fram hjá liinu yzta þessara hýla, hevgja troðningarnir niður brekk- una og síðan út og niður undir fjöru. Utan við þá eru svo nokkur býli og hús á strjálingi. En niður undir fjöru er „Hótélið" og „Glas- gow“, þar sem áður hafði verið verzlun, en nú er ('85) vörugeymsla. Troðningar liggja meðfram fjörunni, út að „Norskubúð“ (síðar „Framtíðin“), sem var utan við býlin og húsin, sem nefnd hafa verið, og niður í „Neðribúð“, sem er efst a Fjarðaröldunni. Býlin, sem eg hefi nefnt, eru ekki há- reist, en þau eru notaleg og þarna líður fólkinu vel. Þetta eru lítil hús með hlöðnum veggjum úr grjóti og torfi, og timburgöflum, simi með pappalögðu timburþaki en flest með torf-þekju. Flest eru hýlin þó svo liáreist, að sofið er á lofti.*) En húsin, sem næst eru fjörunni, eru reisulegri, eða timburhús, og súm all-stór. Eg leit niður á ölduna: Skammt frá Neðribúðinni er tveggja hæða liús, sem Teit- ur Ingimundarson á, — frammi á malarkambinum er húsaröð fram á tangann, sem myndazt liefir á milli sjávar og Lónsins, sem Fjarðará hefir grafið. Þar er efst veitingahúsið „Áróra“ og þar situr Guðmundur vert, þá er pósthúsið, en „póst- meislari" er danskur maður sem Rasmusen heitir, þá er Oddi og þar býr Nikulás bóndi Jónsson, (hálfbróðir síra Jóns heitins Bjarnason- ar í Winnipeg), en á Tang- anum eru þrjú hús: Baldurs- hagi, þar sem Jónas Stephen- sen býr, Efri Tangi, og þar býr Gísli Wium, og yzt Smiðjan. A miðri Fjarðar- öldunni eru svo tvö allstór hús í smíðum: Sýslumanns- húsið’, (sem nú er í eigu Hjálpræðishersins) og barna- skólinn (eldri). Þetta er öll bjigðin, að því undanskildu að utar en Norskabúðin er önnur verzl- un, sem „Livérpool" var nefnd og örfá býli t. d. Skaftabær. híða eflir morgunkaffinu. Klukkan er átta. Þá gerast éinhver undur, og það svo skjótt, að sumir átta sig ekki á því fyrr en eftir á, hvað gerzt hefir, þeirra, sem ekki hefir sakað. Og aðrir vita jafnvel eklci af því, að nokluið hafi gerzt. Sumir sofa, eins og ekkert sé um að vera. Sumir vakna aldrei aftur. Enginn, sem lífs kemst af, getur lýst þessu, nema þá helzt þannig, að heyrst hafi hvellur, eins og innibyrgð fallbyssudruna. Þetta gerðist úr broti af sek. Enginn sá það. Einar gamli ferjumaður Pálsson, liggur í rúmi sínu. Hann réttir hægri höndina uþp fyrir sig og ætl- ar að taka vatnskönnu.semer á hyllu, en liafði ekki ráðrúm til að kippa að sér hendinni. Það varð honum og kellu lians til lífs. Hann fanst af því að hendin stóð upp úr fönninni. Sjálfur gat hann ekki hreyft sig, því að hann var klemmdur undir súðinni, en yfirsængin hlífði Iionum fyrir meiðslum. Þetta er að- eins eitt dæmi. Þetta var ógurlegt snjóflóð og það stöðvaðist ekki fyrr en niðri í flæðarmáli, á ca. 300 metra löngu svæði, á milli NeðribúðaV og Norsku- búðar. öll býlin í brekkunni fyrir ofan og utan Fjörð voru horfin, — öll býlin sem eg taldi upp hér að framan, og sum timburhúsanna líka. ör- fá liús, niður undir fjöru! björgunarliðinu skipt án þess að nokkurrar forustu þyrfti við. Sum húsin og býlin voru ekki ver leikin en svo, að karlmenn brutust þar út úr snjónum hjálparlaust, og fóru þá þegar að hjálpa öðr- um. Það er hægt að ímynda sér, hvílík angist hefir altekið hugi manna þennan morgun. Allt að því helmingur íbúa þessa litla kauptúns grafnir í fönninni. Og það var svo sem ekki eins og að þetta væri laúsamjöll, heldur sam- anþjöppuð, gaddfreðin fönn. Og það var hamazt, — grafið og grafið. Fagnaðaróp kváðu við, þegar frændur eða vinir fundu þá, sem þeir leituðu að, lifandi og ómeidda. En stunur og grátur heyrðist þá líka þennan morgun. Og þó var ekki mikið grátið. Menn voru höggdofa og hljóðir. Undir kvöld, þegar menn voru að gera sér yfirlit um þetta, kom það í ljós, að um 90 manns hafði orðið undir fönninni. Flestir voru þá fundnir lifs, en margir meiddir og sumir örendir og enn voni.þó nokkrir ófundn- ir. Enn var grafið næsta dag eða næstu daga og fundust flestir, — sumir með lífs- marki. Þegar leitinni var hætt, vantaði enn 5 (eða 6) manns. Eannst sumt það fólk ekki fviT en komið var fram á vor, t. d. tvö börn frá einu býlinu upp í brekkunni. Þau fundust á laugardag fyrir hvítasunnu, alllangt frá býl- *) Þetta er atriði, sem máli skiptir, því að það varð mörgum að fjörtjóni. 1 síðustu viku janúannán- aðar bvrjar að snjóa og síð- an er blindliríð á degi hverj- um í 3—4 vikur. Það eru dimnúr dagar. Snjónum kyngir niður jafnt og þétt og oft er liörku-gaddur. Þeir sem skepnum þurfa að sinna, — og flestir eiga þeir ein- hverjar skepnur, sem býlin hvggja í hlíðinni — verða að grafa sig út úr húsum. Þeir sem ekki eiga erindi út, þykjast hólþnir, þvi að hlýtt er og notalegt í býlunum. Fannkyngi er svo mikil og snjónum leggur þannig, að jafnvel klettabeltin í Bjólf- inum hverfa — það sér hvergi á dökkan díl, þó að til rofi eitt og eitt augnablik. Eg býst ekki við að sólar- kaffi liafi verið drukkið í það sinn á Seyðisfirði. Má þó vel vera, að það hafi verið gert á Búðareyrinni, hjá Norð- mönnunum, þvi að þessa daga lifðu þeir „í vellysting- um praktuglega" í sínum góðu og hlýju húsum. Þeir korna ekkert hér við sögu. Svo er það um fótaferða- tíina, morguninn 18. febrúar. Sama blind-hríðin og liörku- frostið. Margir eru komnir á fætur í býlunum, og þó eru þeir sennilega ekki færri, sem enn sofa eða liggja í rúmum sínum og eru að stóðu upp úr, skekkt og skemmd. Hvað varð um fólkið? Auðvitað varð fólkið á öld- unnij og í Norskubúðinni og húsunum þar í grend, vart við gnýinn eða þytinn, eða hvernig sem nú á að lýsa þvi hljóði, sem heyrðist snöggvast, og menn litu út. „Guð minn góður!“ varð mörgum að orði, „hvað er það sem hefir gerzt?“ Menn vissu það ósjálfrátt, að það var eitthvað voðalegt. En það var ekki mikið að sjá. Ofurlítið liafði rofað til stutta stund, í sama rnund og mökkurinn af snjóskrið- unni var að rjúka burt. Ýms- ir sáu það í hendingskasti, livað gerzt hafði, þrifu rekur og svo yar hlaupið til og byrjað að grafa. Þeir sem áttu frændur eða vini undir snjónum, hlupu að sjálfsögðu fyrst þangað, sem þeirra var var helzt að leita. Þannig var i inu þar sem þau liöfðu átt heima. Hafði þar sézt á horn á klút, sem annað barnið hafði um liálsinn. Var þá þegar höggvin upp fönn þessi og vom lík barnanna ósködd- uð. En lík stúlku einnar, (Guðríðar að nafni, systur Jónasar skólastjóra Eiríks- sonar á Eiðum) fannst mörg- um vikum eftir að snjóflóðið féll undir slóð þeirri, sem troðin liafði verið undir í fönnimú, á milli Neðribúðar og Norskubúðar. En þá var það orðin stað- reynd, að tuttugu og- fjórir höfðu látið lífið, en ýmsir meiðzt og sumir svo, að þeir voru örkumla síðan. —*---- Nú vandast málið. Mig langaði til, úr því að eg var hingað kominn, að reyna að afla mér sem ná- kvæmastra upplýsinga um þennan atburð, því að aldrei hefir verið frá honum skýrt þannig, að menn hafi getað Frh. á 4. síðu. Auglysingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar eifi Miar eh kl. 7 á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í prentsmiðjunum hættir kl. 12 á hádegi á laugardögum á sumrin. n,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.