Vísir - 23.07.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 23.07.1946, Blaðsíða 8
.-e V I S I R Þriðjudaginn 23. júlí 1946 LAGERMAÐUR óskast. Upplýsingar geínar írá kl. 5—7, en ekki í síma. V* ■ 1 'fS? -í... JL lífa •• Húsmæður! Sultutíminn er kominn! Trj-ggið yður góðan ár- angur af fyrirhöí'n yðar. Varðvcitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það ger- ið þér bezt með því að nota BETAMON, 'óbrigðult rotvarnarefni. BENSONAT, bensoesúrt natrón. PECTINAL, sultuhléypir. VÍNEDIK, gerjað úr ávöxtum. VANILLETÖFLUR. VÍNSÝRU. FLÖSKULAKK í plötum. Allt frá fHEMIH/f Fæst í öllum matvöru- verzlunum. FLAUEL. Hvítt, svart, rautt, ljós- brúnt og dökkbrúnt. Cj (a:\CjOivbu0in Freyjugötu 26. Nvtt gólfteppi (Axminsters), sta'rð yards, tii sölu kl. 4 dag á I'reyjugötii 19, niðri. Nokkra múrara vantar t íl þess að múrliúða nokkur hús í bænum og einnig að lilaða hús. Uppl. hjá Þórði Jasonarsyni Iláteigsvegi 18. Sími 6362. Mjög vandaðar þvcitavindui VetzL NðVA Barónstíg 27, Sími 4519. Teppahrelusarar uý feguud. Verzl. NÓVA Barónstíg 27, Sími 4519. (T Auc,J»)sm^'A t-CílíwÍU^AV B.M BUGI.ÍSINGn8KRIFÍiT0rn FERÐASKRIFSTOFAN efnir til skemniti- og orlofsferöa i þessari viku, sem hér greinir: 1. MiSvikudags eftirmiödag til Kleifarvatns og Krísuvikur. 2. Fimmtudag um Grafning- inn til Laugarvatns. 3. Laugardag; inn á Þócs- mörk (vikudyöl). Væntanlegir þátttakendur tali viö skrifstof- una fyrir fimmtudag. 4. Laugardags eftirmiödag veröur fariö til Þingvalla og noröur á Kaldadal. 3. Laugardag kl. 8 hefst ferð inn í Dali, gra daga ferö. 6. Á sunnudaginn farið til Gullfoss, Gevsis. Skálholts og Laugarvatns. 7. A sunnudaginn: FertS aust- ur í Rangárvallasýslu. Fljóts- hlíöina. Landeyjar. Komiö viö á helztu stöðum, er Njálssaga fjallar um. Sögufróöur maður verður með í feröinni. Fólki, sem hvggst aö taka þátt í feröunum um Verzlunar- mannahelgina og hringferöun- um i byrjun ágúst, er ráölagt að snúa sér til s'krifstofunnar íljótlega. Áætlanir og nánari upplýs- ingar fær fólk á skrifstofunni og i sírna 7390. (427 SAUMAVÉLAVIBGERBIP. RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirimi og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg iq. — Sími 2Óeó. J / 1 Verkamenn Nokkrir duglegir 'verka- menn óskast í hvgginga- vinuu nú þcgar lil vinnu í hætnim og Klep'psholti. Löng vinna. mtkiL cl'tir- vinna, Þórður Jasonarson. Ilátéigsvegi 18. Shni 6362. —c------------------— NOKKURAR stúlkur óskast nú þegar. Gott kaup. Kexverk- smiðjan Esja h. f. (386 BÓKHALD, endurskoöun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 DUGLEGAN. fjölhæfan íriann vantar vinnu i lengri tíma. Sími 1375. (420 TELPA óskast til aö gæta banis. Dvaliö í sumarbústað í Kópavqgi. Uppl. Austurstræti 7 M. 4—6. (425 TEK aftur kjólasáiim. — Saumastofa Gyöti Þórarins- dóttur, Hverfisgötu 98 A. Yiö frá 1—7. Simi 6536. (418 AF sérstökum ástæðum ósk- ar ungtir maður eftir léttri at- vinntt. Allskonar störf gætu komið til greina. Uppl. í síma 1836, frá kl. 8—9 á kvöldin. UNGLINGSSTÚLKA. ósk- ast til að líta eftir börnum um mánaöar tíma í sumarbústað. — Up])l. í Regnhlifabúöinni, Hverfisg. 26. (438 STULKA óskast i mánaöar- tíma til aö>|ítn eftir barni á öðru ári. Xaima Olgeirsson, lía.nka- stræti 14. (441 VALUR. 2. og 3. ílokkitr. A.vRIXÍ; á þróttavellinum í kvölcl kl. 6.30, —. Þjálfarinn. I.O.G.T. STÚKAN SÓLEY nr. 242. Fundur annaö kvöíd í Templ- arahöllinni kl. 8.30. (433 REGLUSAMUR meira prófs bifreiöastjóri óskar eltir vinntt vfö akslur. llverskonar keyrsla getur komiö úl greina. Hélzt góöttr fólksbíll. — Uppl. í síma 1720, (442 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögö á vandvirkni og íljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. x—3. (348 ur' BENSÍNDÆLA meö iyklum tapaöist laugardagskvöld frá Ferstiklu til Reykjavíkur. Finnandi geri aövai't i síma 1644. (410 GULBRÖNDÓTTUR kötl/ur (læöa) meö hvíta bringu og livítar lappir. Hefir veriö í -ó- skilum ca. 1 mánuö á Baróns- stíg 30. (413 Á LAUGARDAGINN tapaö- ist svart dömuveski méö gtill- úri og gullhring og fleiru. —1 Vinsamlegast skilist á Lindar- götu 49. ( 414 FUNDIZT hefir í Þrasta- lundi Parker sjálfblekungur. merktur. Eigandi hringi í síma 4868 og sanni eignarrétt sirin. LYKLAR töpuðust s. 1. föstudagskvöld. S.kilist gegn fundarlaunum á Hveríisgötu 80. (423 TAPAZT hefir sjálfblekung- ur. ..Parker 51“, grár, mérktur Ólafur Pétursson. X’insamleg- ast skilist í Hafnarstræti 8, III. hæö til Siguröar Arnalds. (421 UNGUR reglusamur maöur óskar eftir herbei'gi, hclzt sem .riæst miðbænum. Tilbpð ■ er greini verö og skilmála sendist afgr. Vísis fyrir föstudags- kvöld. merkt: „2X3“- (412 ÞRIGGJA herbergja íbúö handa þriggja mánna fjiil- skjldti óskast í Reykjavík eöa Hafnaríirði 1. okt. eöa fyrr. — Tilboð, merkt: „FyrirfranVý sendist blaðinu fyrir 27. þ. m. HERBERGI öskast. Gæti lánað sima. Tilboö á afgr. Vísis, merkt: „Reglusemi — sími". HERBERGI í vesturbænúm til leigu gegn húshjálp. Uppl. 1 sima 3893. (406 LÍTIÐ kjallaraherbergi i vesturbænum til leigu fvrir ein- hleypan. Tilboö. rrierkt: „Kjall- araherbergi1'. sendist afgr. Vísis. I (405 1—2 HERBERGI og eldhús óskast fyrir hjón með stálpað barn. Maðurinn vinnur inni- vinnu. Áherzla lögð á góða um- gengni. Tilboð, merkt: j,Strax“, leggisc til blaðsins fyrir fimmtudagskvöld. (419 STÓR forstöfústofa til leigti á Dy-ngjuvegi 17 í Kle]ipsholti. ívrir reglttsaman karlmann. IIERBERGI .óskast. . Fvrir- íramgréiösla. Upp. í sima 4121 kl. —6. (43— VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, kommóður, borð, marg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- son & Co„ Grettisgötu 54. (880 VEGGHILLUR, útskornar konunóöur, bókahillur, klæöa- skápar, armstólar. Búslóö, Njálsgötu 86. Sími 2874. (96 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — 1 Reykjavík afgreidd í síma ■^'7. (364 KAUPUM flöskur. Móttáka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5303. (402 LÍTTÐ HÚS til sölu, 3 her- bergi og eldhús. Fæst meö góð- um kjörum ef samiö er strax. Uppl. i Sa.ndfelli, Breiöholts- vegi. (409 TIL SOLU silungastöng, 9 fet, ásamt hjóli og línu, —■ Viö milli kl. 5 og 7 í kvöld á Karla- götu 18, niðri. (407 MIÐSTÖÐVARELDAVÉL (Skandia) til sölu. — Uppl. á Þvervegi 4. Sími 4808. (417 NOTIÐ ULTRA-sólarolíu og sportkrem. Ultra-sólarolía sundurgreinir sólarljósið þannig, að hún eykur áhrif ultrafjólubláu geislanna sn bindur rauðu geislana (hitageislanna) og gerir því áúðina eðlilega brúna, en áindrar að hún brenni. Fæst i næstu búð. — Heildsölu- birgðir: Chemia h.f. ÞVOTTAPOTTUR óskast til kaups. Má vera notaöur. — Sími 3394. (426 NOTAÐUR barnavagn ósk- ast keyptur. Uppl. Baldursgötu 17. Sínri 4490. (422 TIL SÖLU nýr peysufata- swagger, grár, á I.aufásvegi 25, syðri dvr. (431 TVEGGJA manna tjald til sölu í GúmmiskógerÖinni, — Frakkastíg 22. (436 UNGUR, reglu.sannjr ma'öur i utanlandssiglingu óskar eítir herbergi. Má vera í kjallai'a eöa loftherbergi. Tilboö óskast sent fyrir 25. þ. m, merkt: „Örlyg- LAXVEIÐIMENN! Stór, ný tíndur ánamaökur til sölu á' Njaröargötu 27. (428 TVÍBURAVAGN óskast tii kaups. — Uppl. Bragga 61 A, Skólavöröuholti. (435 TIL SOLU emailleruö eldá- vcl í ágætu standi. Pottrör f.ylgia; Uppl. í síma 3634. (420 LÍTIÐ bodcly og dálítiö klæöningartimbur, mjög ódvrt, til sýnis og sölu, Ilól viö lvapla- skjólsveg, frá kl. 3 í dág bg á morgun. (434 KARLMANNS reiöhjói til sölu, Tækifæ-risyerö. Laugar- nesvegi 38. (416 ALLADIN goskunjii, hent- ugur fyirr smnarhús. til sölu. Síiui 3014. (413 STÓRT barnarúm (póleraö) til sölu. Öldugötu 55. Sími 2480». (4401BEZT AÐ AUGLtSA IVISI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.