Vísir - 24.07.1946, Page 1
(Jmferðar-
< menning. ,
Sjá 2. síðu.
-----------í----------- |
*
Mikil síld
við Langanes.
Sjá 3. síðu.
36. ár
Miðvikudaginn 24. júlí 1946
164. tbl.
2. tilraun með
kjarnorku í •
dag.
. .Blandy fiotaforingi skýrir
frá því, að önnur tilraun
nieð " kjarnorkusprengju
verði reynd á lóninu við Bik-
inieyju i kvöld.
Samkvæmt opinberri til-
kynningu um þetta, á lil-
raunin að fara fram klukk-
an 21.45 í kvöld. Að þessu
sinni verður sprengjan látin
springa neðansjávar, tii
þess að reyna mátt hennar
á þann liátt. Þessi sprengja
verður fjórfall kraftmeiri en
sú fyrri. í tilkynningu Blan-
dys flotaforingja verða 75
skip i tilraunaflotanum í
kvöld.
Jafnaðarmenn
tapa s Kento
Aukakosningar fóru frair
í Bexley i Kent í fíretlandi
i gær, og vann Jafnaðar-
mannaflokkurinn kosriing-
una.
Það, sem vakti sérstaka at-
hygli manna var, að jafnað-
armenn liöfðu tapað geysi-
legu fylgi l'rá þingkosning-
unum i fyrra. Bramall major
frambjóðandi jafnaðar-
manna, fckk 19.759 atkvæði,
en Lockwood, frambjóðahdi
ihaldsmanna fckk 17.908 al-
kvæði. Við þing’kosningarn-
flr fengu jafnaðarmenn 11.-
7<i8 atkvæðí fram yfir ihalds-
menn, en nú aðeins um tvö
þúsund.
Kjörsókn var ekki eins góð
og skyldi, þvi aðeins 01 % at-
kvæðisbærra manna tók þátt
i kosningunni.
SprengjutiSræði Gyðinga
vekur alls staðar gremju.
Attlee skýrir frá
því b ræðu í
brezka þinginu.
Attlee, forsætisráðherra
Breta, hélt í gær ræðu í sam-
bandi við árás Gyðinga á
stöðvar Breta í Paléstinu.
Hann sagði að yfirvöldun-
um í Palestinu myiidi verða
gefið fullt umboð til þess að
ráða niðurlögum ófriðar-
seggja í landinu. Sir Allan
Cunningbam, landstjóri
Breta i Palestinu, sem var
nýkominn til London, flaug
í gær aftur til Jerúsalem, er
hann hafði heyrt um
sprengjutilræði Gyðinga.
Leynitegur her.
Hinn leynilégi her Gyðinga
hefir játað, að hann beri á-
byrgð á sprengjuárásinni.
Hérstjórnin segir liins vegar,
að brezk vfirvöld liafi verið
aðvöruð 22 mínútum áður en
sprengingin varð. Brézku yf-
irvöldin segja, að ekkert sé
til í því að nokkur aðvörun
Iiafi borizt þeim.
35 teknir höndum.
Um 35 Gvðingar hafa ver-
ið teknir höndum í Jerúsal-
em, sakaðir um að Iiafa stað-
ið í sambandi við árásina.
Eins og skýrt var frá í gær
fórust margir og fleiri særð-
ust við tilræðið. í rústum
gistihússins, sem sprengt var
' upp, hafa þegar 101 maður
fundizt og voru 46 dauðir, en
hinir meira og minna slasað-
ir.
Meðal þeirra manna, sem
fórust var Kennedy póstmála-
stjóri. Æðsta ráð Araba hefir
lýst þvj yfir, að Bretar beri
liér mikla ábyrgð vcgna
þcrrar linkindar, sem þeir
hafi sýnt vfð óaldarflokka
Gyðinga.
RÚSSáR FALLAST Á SAMEIGIN
LEGA STJÓRN ÞÝZKALANDS
Frakkar and-
©
Ilershölðíngi
ielóiiii
hpivdl'am.
Zeitzler hershöfðingji, sem
var yfirmaður þýzka herfor-
ingjaráðsins í nærri tvö ár,
hefir verið tekinn höndum.
Pór' liann liuldu höfði í
brezka hernámshlutanum.
Haiiii var setlur af árið 1944,
þvi að Hitler grunaði hann
um að hafa verið með i ráð-
um urn tilræði við sig. Tók
/eitzler við af Ilalder liers-
höfðingja árið 1942 og var
náinn ýinur Hitlers.
Þá hafa bandamenn l'eng-
ið staðfestingu á sjáll'smorði
Models hershöfðingja, sem
stjórnaði síðast á vesturvíg-
stöðvunirm, en hafði áður
komið mikið við sögu í Rúss-
landi. Síðast spurðist til
Models daginn, sem vörninni
var hætl i Rulirhringnum, en
hann skaut sig 21. apríl i
Duisburg.
Veiður verkiall
í gróðurhúsum.
Xæslkomandi sunnudag
halda garðyrkjumenn fund,
þar sem rætt verður um
kaupdeilur er risi'ð liala milli
þeirra og gróðurliúsaeigenda
og einnig á milli þeirra og
Reykjavikui'bæjar og Gar'ð-
yrkjuskóla ríkisins að Reykj-
um i Ölfusi. Hafa engin við-
löi eða samningaumleitanir
farið fram á milli þessara að-
ila og cr viðbúið að vinnu-
slöðvun verði í gróðurhúsum,
ef samningar takast ekki
l'ljótlega.
HlikiE aðsókn að
Sundhöllinni.
Heildaraðsóknin að Sund-
höll Reykjavíkur á fyrri
helming' yfirstandandi árs
*ham 108.357 manns.
Af jjessum hópi eru 40.
547 karlar, 21.385 konur, 21.
199 drengir, 19.827 stúlkur,
12.598 skólancmendur, 46
kerlaugar og 1,757 æfingar
‘íþi'óttafélagá, þar af 1.325
karlar og 432 konur.
I júnímánuði s.l. nam að-
sóknin að Sundhöllinni sam-
tals 15.208 manns.
Þurrkar í- ■
*
Astralíu.
Miklir þurrkar ganga nú í
Ástralíu og segir í fréttum
þaðan í morgun, að akrar
liggi undir skemmdum vegna
þeirra.
Margar milljónir skeppa
af korni eru i hættu vegna
þurrkanna og verður erfitt
að bjarga þeim hluta upp-
skerunnar ef ekki rignir
bráðlega.
Mr. Edwin Bolt
flutti erindi i gær i Guðspeki-
félagshúsinu fyrir fullu húsi.
Hann flytur siðasta fyrirlestur
sinn i kvöld á sania stað og sama
tíma. Er það 5. fyrirlesturinn í
röðinni. Fyrirlestrarnir hafa ver-
ið ágætlcga sóttir.
patna jara kjarHcrkutilrauHirhap jjratn.
vígir tillögum
U. S.
Einkask. til Visis frá U.P.
^amkvæmt fréttum frú
Lundunum í morgu .
munu Rússar nú ver l
reiðubúmr til þess e)
semja um sameigmleg i
Frétt þessi er höfð efti~
Þjóðverjanum Buschmam .
er Rússar settu gfir hernáms-
svæði sitt í Þýzkaland..
Buschmann segir, að Rússa
telji nii enga ástæðu til þes
að fresta lengur að sett verði
á stofn í Þýzkalandi sannfig-
inleg stjórn fjár- og við-
skiptamála þar i landi.
Samið við U.S.
Það er einnig liaft eftir
Buschmann, að rússneska
herstjórnin bafi undanfari >
staðið i gtöðugu sambam
við herstjórn Bandaríkjann ;
í sambandi við viðskipti mil.
hernámssvæðanna. Áður va *
talið standa á Rússum um
samninga um þetta atriði, e
nú virðist herstjórn þeirra
hafa skipt um skoðun. Ekk
ert hefir þó nánar verið skýr.
frá því, hvernig samningar
Kort þetta sýnir eyju þá, sem kjarnorkuspx'engjunni var varpað á, á dögunum. —
Önnur tilraun mun fara fram í dag. — Bikini er ein Marshall-eyja, sem Bandaríkin
náðu úr höndum Japar.a fyrir rúmlega tveim árum.
gangi um jiessi mál.
Skoðun Bidaults.
Sam'kvæmt heimildum fra
París, frá mönnum, er standa
Bidault forsætisráðherrít.
Frakka mjög nærri, er talið.
að Frakka numi ekki vera
sammála Bandaríkjasljórn.
um tilhögun sameiginlegra;”
stjórnár Þýzkalands. Telja
þeir uppástungu stjórna’-
Bandaríkjanna ekki full-
nægjandi, i þeirir mynd, sem.
hún var upprunalega sétt:
fram.
Ruhr og Saar.
Frakkar Iiafa ávallt hald-
ið þcirri skoðun fram, að-
Ruhr-hérað og Saar skúi:
ckki verða samcinað Þýzka-
landi i fjárhagslcgum skiln-
ihgi. Opinhérlega liafa þt«
Frakkar ekki sett sig gegn.
lillögunum, en væntanleg;
verður nánar skýrt frá þessu
í fréttum á næstunni.