Vísir - 24.07.1946, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 24. júlí 1946
3
Mikil síldveiði við
Langanes.
Tuftugu skip komu með fuli-
fermi til Raufarhafnar í nótt.
Tuiiugu skip komu með
fullfermi af síld til Raufar-
hafnar i nótt, og var afli
peirra samtals um 1U500 mál.
Hæstur var Ármann með um
950 mál.
Flest skipanna fengu full-
fermi i einu kasti, og virðist
vera um niikla síld að ræða
á svæðinu norðan og austaii
við Langanes, en þar veidd-
isl sildin, sem komið var
með i nótt til Raþfarhafnar.
Síldveiðiflotinn er yfirleitt á
leiðinni austur að Langanesi,
því að á vestursvæðinu er
lítil sem engin veiði.
Á Raufarhöfn er nú búið
að landa (eða er komið að
landi) um 85 þúsund mál-
um,#og er það um % meira
en á öllu sumrinu i fyrra.
Von er þangað á allmörgum
skipum með sild i dag.
Norðvestur af Grimsej'
liafa sést um 20 síldartorfur,
en ekki er vitað hvort skip
hafa farið þangað til veiða
Til Hjalteyrar komu tvö
skip með sild i gær, Sædís
með 80 mál og Ólafur
Rjarnason með 362 mál.
Frá Alþingi.
Kl. 2 í fyrradag hófst
fundur að nýju í Alþingi og
var gengið til .forsetakjörs,
eftir að rannsókn kjörbiéfa
var Iokið.
Forseti sameinaðs þings
var kjörinn Jón Pálmason,
með 35 atkvæðum. Bjarni
Ásgeirsson fékk 12 atk. en 3
seðlar voru auðir.
1. varaforseti var kjörinn
Stefán Jóh. Stefánsson, með
31 atkv. Auðir seðlar voru
18.
2. varaforseti var kjörin
Katrín Thoroddsen, með 28
atkv. Auðir seðlar voru 22.
Skrifarar voru kjörnir þeir
■ Skúli Guðmundsson og Sig-
urður Kristjánsson.
I kjörbréfanefnd voru
þessir menn kosnir: Ásgeir
Ásgeirsson, Hermann Jónas-
son, Sigurður Guðnason,
Þorsteinn Þorsteinsson og
Lárus Jóhannesson.
Til efri deildar voru
kosnir: Frá Alþýðufl., Sigur-
jón Á. Ölafsson, Guðmundur
í. Guðmundsson og Hannibal
Valdemarsson. Frá Fram-
sóknarll., Hermann Jónas-
son. Bernhard Stefánsson,
Páll Zóphaníasson og Björn
Tíristjánsson. Frá Sósíalist-
um, Brynjólfur Bjarnason,
Steingr. Aðalsteinsson og
Asin. Sigurðsson. Frá Sjálf-
stæðisfl., Jóh. Þ. Jóscfsson,
Pétur Magnússon, Bjarni
Bencdiktsson, Gísli Jónsson
Dg Þorsteinn Þorsteinssön.
I efri deild var kjörinn for-
seti Steingr. Aðalsteinsson,
með 12 atkv. Herm. Jónas-
spn hlaut 4 og 1 seðill auð-
ur. 2. varaf. var kjörinn
Guðm. í. Guðmundsson með
13 atkv. 4 voru auðir. Skrif-
arar voru kjörnir, þeir
Bernhard Stefánsson og Ei-
ríkuP Einarsson.
I neðri deild var kjörinn
forseti Barði Guðmundsson
með 23 atkv. Jör. Brynjólfs-
son fékk 8 atkv. 2 seðlar
auðir. 1. varaforseti var
kjörinn Sigfús Sigurhjartar-
son með 16 atkv. 14 seðlar
voru auðir. Skrifarar urðu,
án kosningar, þeir Páll Þor-
steinsson og Gunnar Thor-
oddsen.
Auk þingsályktunarinnar
um inntökubeiðni íslands í
bandalag hinna sameinuðu
þjóða, var eftirtöldum frum-
vörpum útbýtt einnig. Eru
þau öll staðfesting. á bráða-
birgðalögum.
Frumvarp til Iaga
um tilraunastöð á Keldum.
1. gr.
Tilraunastöðin í sjúk-
dómafræði á Keldum i Mos-
fellssveit lýtur læknadcihl
Háskólans, cnda skipar ráð-
herra sá, er fer með mál
hans, þar forstöðumann og
starfsfólk að fengnum tillög-
um læknadeildar og yfir-
dýralæknis. Hann setur að
fengnum tillögum forstöðu-
manns þær reglur um stofn-
un þessa, er nauðsynlegar
kunna að vera.
Frumvarp til laga
um heimild fyrir ríkisstjórn-
ina til að ábyrgjast rekstrar-
lán fyrir Landssntiðjuna.
1. gr.
Ríkisstjórninni veitist
heirrtild til að ábyrgjast
rekstrarlán fyrir Lands-
smiðjuna allt að 1500000
króna.
Frumvarp til laga
unt lántökuheimild fyrir rík-
isstjórnina til að reisa lýsis-
herzluverksntiðju.
1. gr.
f Ríkisstjórninni heimilast
að taka að láni f. h. ríkis-
sjóös allt áð T' milljönír 'kr:
til greiðslu slofnkostnaðar
lýsisherzluverksmiðju.
VIS.IR
Frumvarp til laga
um heimild fyrir ríkisstjórn-
ina til að framlengja fisk-
veiða- . og . atvinnuréttindi
Dana á íslandi.
1. gr.
Meðan- eigi er lokið santn-
ingum þeint, er nú standa
yfir vegna niðurfellingar
dansk-íslenzka sambands-
lagasamningsins 30. nóv.
1918, heimilast rikisstjórn
Islands að gera þær ráð-
stafanir, sem þörf er á til að
láta danska ríkisborgara
njóta áfram þeirri fiskveiðar
og atvinnuréttinda hér á
landi, er þeir hafa notið
hingað til, þó eigi lengur en
til 30. sept. 1946.
Fundur var settur í sam-
einuðu þingi kl. 20..‘50 í gær-
kveldi. Tekið var fyrir 1. níál
á dagskrá, sem var inntöku-
beiðni íslands í bandalag
hinna sameinuðu þjóða. Á-
liti Utanrikismálanefndar
um málið liafði verið útbýtt
og einnig breytingartillögu
frá Ilannibal Valdemarssvni.
Utanríkism 'danefnd mælti
eindregið me?: ' \í að ign-
tökubeiðnin yröi samþvkkt
og var Stefán Jóhann Ste-
lánsson framsögumaður
nefndarinnar. Breytingartil-
laga Hannibals er á þá leið,
að hann vill fela ríkisstjórn-
inni að sækja um inntöku!
í bandalagið, með þeimj
skyldum og rétlindum, sem
því fylgja, þó þannig, að
tryggl verði, að Island þurfi
ekki að láta i té hernaðar-
bækistöðvar fyrir erlendan
herfla né þjóðin sjálf að taka
þátt i hernaði gegn öðrum
ríkjum, og jafnframt að Al-
þingi lilutist til um, að lier-i
lið það, sem hér dvelur nú,
víki héðan samkvæmt gerð-
um samningum, svo að ís-
land geti sem alfrjálst ríki
gerzt aðili í bandalaginu.
Pétur Ottesen lagði fram
rökstudda dagskrá, sem var
á þá leið, að sökum þess hve
lílt kunnugt mál þctta er al-
þjóð, en hinsvegar megi telja
það eitt mikilvægasta mál-
ið, sem fyrir þing hefir kom-
ið, verði málinu vísað til
næsta Alþingis, svo að þjóð-
inni gefist kostur á að
glöggva sig á málinu.
Auk þeirra, sem getið hef-
ir verið, tóku til máls þeir
Hermann Jónasson og Ein-
ar Olgeirsson.
Steingrímur Steinþórsson,
Bjarni Ásgeirsson, Jörunður
Brynjólfsson og Helgi Jónas-
son flytja brevtingartillögu í
N. d. þess efnis, að stjórn
stéttarsambands bænda fari
með framkvæmdir i verð-
lagsmálum landbúnaðaraf-
urða í stað Búnaðarráðs og
verðlagsnefndar landbúnað-
arafurða, sem ákveðið var
með lögum á s. 1. vetri.
Páll Zóphóníasson og Bern-
harð Stefánsson gera fyrir-
spurn í E.d. svonljóðandi:
Hvernig stendur á því, að
ekki hefir enn verið greidd
til bænda uppbót á vöruverð
framleiðsluvara þeirra frá
15. sept. 1944 til 15. sept. ’45,
eins og að þó ber að gera
samkvæmt lögum nr. 58 frá
3. marz 1945?
Forsætisráðherra ber fram
þingsályktun um frestun
Alþingis frá 28. júlí til 28.
september.
Athygli manna
skal vakin á hví, að þar sem
vinna í prentsmiðjum hættir kl.
12 á hád. á laugardögum í sumar,
þá þurfa auglýsingar, sem birt-
ast eiga á laugardögum, að vera
komnar eigi síðar en klukkan 7
á föstudagskvöldum.
Afmælisdagabókin
með sfjörnuspám fiyrisr hvem dag ársins
er komin aifur í 2. átgálu, og fæst hjá
öllnm hðksölnm.
Hvað er þessi hók?
Hún er fyrst og fremst til j)ess að safna í hana
rithöndum vina yðar og kunningja og annara
þeirra, sem þér munduð vilja kynnast. En
kjarni hennar er, að við hvern mánaðardag
ársins er stutt en giögg lýsing lyndiseinkunnar,
starfshæfni og framtíðar möguleika þess, sem
á þann eða þann afmælisdag. ÞetLi er spá í
framtíðjna, bygð á afstöðum og útreikningum
sólakerfisins hvern dag ársins. Kynnið yður
formála bókarinnar, sem er eftir okkar eina
stjörnuspeking, Jón Árnason, M.A.F.S.A. —
Bókin er falleg, prentuð í tveimur litum, á
góðan skrifpappír.
Eignist þessa sérstæðu AFMÆLISDAGABÓK, fyllið
hana eiginhandar nöfnum kunningja yðar, og þér
kynnist {jeim mjög nánar.
Þetta er tiivaldasta gjöfin ungum konum og
körlum til vina og vandamanna.
# *ókasúttjtkí<mss JSgtlelMB'
Vitið þér, að lil eru Islendingasögur, sem aldrei hafa verið prent-
aðar? Þær eru ollar i liinni nýju útgáfu Islendingasagna. Sendið
áskriftir til Guðna Jónssonar magisters, Pósthólf 73, Reykjavík.
Islendm^asagnaúfgáían.
Eg undirrit. . . .gcrist hér með áskrifandi að Islendinga-
■ sögum Islendingasagnaútgáfunnar og óska að fá hana
bundna óbundna. (Yfir það, sem ekki óskast, sé strikað).
Nafn .................................................
Heimili .....'................ ............ ........... .
Póststöð .................................... <. ....... ■ .:
f k fslcndirtgasagtiaútgáfan;1 pósthAIf KÞæða 523, Reýkjrtvík.
L